Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Gunnar Freyr hrađskákmeistari Garđabćjar

Pálmi, Gunnar Freyr og GuđlaugVíkingurinn knái, Gunnar Freyr Rúnarsson, kom sá og sigrađi á Hrađskákmóti Garđabćjar, sem fram fór 15. desember sl. Gunnar Freyr hlaut 8,5 vinning í 9 skákum. Pálmi R. Pétursson varđ annar međ 7 vinninga og efstur Garđbćinga. Guđlaug Ţorsteinsdóttir og Arnaldur Loftsson urđu svo í 3.-4. sćti međ 6,5 vinning. Guđlaug tók bronsiđ eftir stigaútreikning en hún var jafnframt efst félagamanna TG.

Röđ efstu manna:

Hrađskákmót Garđabćjar

Lokastöđuna má finna á Chess-Results.

Mótiđ var afar vel sótt en 33 skákmenn tóku ţátt. Nokkuđ magnađ ţví sama kvöld fór fram Jólahrađskákmót Skákdeildar KR og Gallerý Skákar sem einnig var vel sótt.

Jafnframt fór fram verđlaunaafhending vegna Skákţings Garđabćjar en myndir frá henni má nálgast á Facebook-síđu TG.

 


Skemmtilegast viđ skákina er ađ hugsa

Jólapakkamót Hugins fór fram í dag og tóku tćplega 200 krakkar ţátt í sex flokkum. Nánar verđur fjallađ um úrslit mótsins á Skák.is á morgun.

Stöđ 2 mćtti á stađinn í dag og má finna ţessa skemmtilegu frétt á vef stöđvarinnar um mótiđ.

Frétt Stöđvar 2

Hjörvar Steinn Grétarsson, stórmeistari í skák, sem einmitt hóf árangurslíkan skákferill sinn á Jólapakkamótinu, lét hafa eftir sér á Facebook.

Hjövar á Jólapakkamóti


Skákţáttur Morgunblađsins: Peđsfórnin

Fischer-Spassky bíómyndPawn sacrifice“ er nafn á kvikmynd sem frumsýnd var á kvikmyndahátíđinni í Toronto í Kanada á dögunum. Myndin fjallar um einvígi Fischers og Spasskís í Reykjavík áriđ 1972 eđa „einvígi aldarinnar“ eins og ţađ hefur löngum veriđ kallađ. Myndin var ađ hluta til tekin upp hér á landi og einnig í Montreal og Los Angeles. Hún skartar stjörnum á borđ viđ Tobey Maguire (Spiderman, The Great Gatsby) sem leikur Bobby Fischer og Liv Schreiber (Ray Donavan ) sem leikur Boris Spasskí. Leikstjóri myndarinnar er Edward Zwick sem áđur hefur leikstýrt myndum á borđ viđ Legends of the Fall, The Last Samurai og Blood Diamonds.

Leikstjórinn stillir viđfangsefni sínu upp eins og hann vćri ađ fjalla um kapphlaup Roalds Amundsen og Roberts Falcons Scotts á suđurpólinn 1911-'12; hinum harmrćna ţćtti leiđangurs Scotts, sem fraus í hel í tjaldi á leiđinni til baka 20 kílómetra frá birgđastöđ, svipar ţannig til skipbrots Spasskís sem líkt og Scott var samkvćmt skýringu sagnfrćđinnar fulltrúi hnignandi stórveldis.

Liv Schreiber hafđi orđ á ţví, ađ ţegar hann var ađ undirbúa sig fyrir hlutverk Spasskís, hefđi ţađ augnablik einvígisins er Spasskí klappađi fyrir Fischer međ áhorfendum eftir sjöttu einvígisskákina haft einna mest áhrif á sig. En ef velja á eina skák einvígisins ţar sem allt dramađ virđist koma saman ţá hlýtur ţađ ađ vera ţrettánda skákin. Skákin hófst kl. 17 fimmtudaginn 10. ágúst, fór í biđ um 5 klst. síđar og lauk seint ađ kveldi föstudaginn 11. ágúst. 

Spasskí – Fischer; 13. skák

Stöđumynd 2014-12-13Eftir ađ Spasskí, sem átti í vök ađ verjast, lék biđleik sinn, 42. Kg3, voru allir kraftar sovéska fylgdarliđsins ţandir til hins ýtrasta viđ sundurgreiningu á biđstöđunni – og svipađ var upp á teningnum í bandarísku herbúđunum. Lubomir Kavalek, landflótta Tékki búsettur í Bandaríkjunum, var í Reykjavík og mćtti upp á herbergi 470 á Loftleiđahótelinu til ađ ađstođa Fischer. Ţar var fyrir kvefađur séra Lombardy en Bobby rak hann út: „...Bill, ţú veist ađ ég hef ekki efni ţví ađ fá kvef akkúrat núna.“

Ţegar ţeir tóku til viđ tafliđ aftur klukkan 17 föstudaginn 11. ágúst gerđust myndirnar á skákborđinu ć skrítnari og allt ađ ţví fjarstćđukenndar, a.m.k. hafđi ekkert ţessu líkt sést í heimsmeistareinvígi áđur: 

Spasskí – Fischer; 13. einvígisskák

Stađan eftir 68 leiki – tímamörk viđ 72. leik.

Stöđumynd 2014-12-13-269. Hd1+??

Spasskí hafđi barist hetjulega en var tímanaumur og missti af jafntefli sem var ađ hafa međ 69. Hc3+! Kd4 70. Hf3 Ke4 71. Hc3 os.frv.

Ke2 70. Hc1 f3 71. Bc5 Hxg7 72. Hxc4 Hd7 73. He4+ Kf1 74. Bd4 f2

- og Spasskí gafst upp.

Ţegar skákinni lauk ríkti sérkennileg ţögn í salnum. Ţađ var eins og einhver hefđi dáiđ. Fischer var fljótur ađ yfirgefa sviđiđ en Spasskí sat eftir dágóđa stund og spurđi dómarann Lothar Schmid í lágum hljóđum: „Hvernig getur mađur tapađ svona stöđu međ hrókinn á g8 gersamlega lokađan af?“

Ţađ voru ţung spor fyrir marga ađdáendur Spasskís út úr Laugardalshöllinni. Kannski vćri hćgt ađ „...skella bjargráđinu og sáluhjálpinni: Bach,“ skrifađi Thor Vilhjálmson sem hafđi gengiđ fjađurmögnuđum skrefum yfir dalinn til ađ sjá ţessa „...menn skylmast međ vopnum ţekkingar, rökvísi og röktemprađrar dirfsku“

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 13. desember 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


Jólapakkamót Hugins hefst kl. 13 í Ráđhúsinu - nćrri 200 krakkar skáđir til leiks

IMG 1536Jólapakkaskákmót Hugins (áđur Jólapakkaskákmót Hellis) verđur haldiđ laugardaginn 20. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 17. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir jólin 1996. Síđan hefur ţađ veriđ haldiđ nánast á hverju ári og hefur alltaf veriđ eitt fjölmennasta skákmót ársins.

Keppt verđur í allt ađ 6 flokkum: Flokki fćddra 1999-2001, flokki fćddra 2002-2003, flokki fćddra 2004-2005, flokki fćddra 2006-2007 og flokki fćddra 2008 síđar og peđaskák fyrir ţau yngstu. Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig. Skráning á mótiđ fer fram á Skák.is (guli kassinn) og á Skákhuganum.

Yfirlit yfir ţegar skráđa keppendur má finna hér.

 


Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótiđ í atskák

2012 Icelandair 017Atskákmót Skákklúbbs Icelandair – verđur ađ ţessu sinni einnig Íslandsmótiđ í atskák.

Mótiđ fer fram laugardaginn 27. desember í Hótel Natura (áđur Hótel Loftleiđir) og hefst kl. 13

Tefldar eru 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 15 mínútna umhugsunartíma. Teflt eru í einum flokki og verđa veitt verđlaun í fjórum flokkum.

Ţáttökugjald: 3.000 og 2.000 fyrir 12 og yngri.

Verđlaun verđa veitt í 4 flokkum:

  • 2300-yfir
  • 2000-2299
  • 1700-1999
  • 0-1699

Miđađ verđur viđ FIDE stig 1. des -> annars íslensk stig 1. des -> atskákstig -> Frammistöđu á síđasta atskákmóti ef fyrir hendi annars 1.500 stig.

Verđlaun í hverjum flokki eru ţessi:

1. verđlaun: Farmiđi fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair (skattar ekki innifaldir)
2. verđlaun: Farmiđi fyrir tvo innanlands (skattar ekki innifaldir)
3. verđlaun: Gjafabréf fyrir tvo á Satt gildir í brunch/hádegisverđarhlađborđ

Íslandsmeistarinn í atskák fćr aukreitis 50.000 kr. peningaverđlaun.

Verđi tveir eđa fleiri jafnir í verđlaunaflokkum gildir stigaútreikningur. Sama gildir um Íslandsmeistaratitilinn.

Aukaverđlaun (Gjafabréf fyrir tvo á Satt gildir í brunch/hádegisverđarhlađborđ) verđa fyrir óvćntasta sigurinn samkvćmt stigamun.

Skráning fer fram á Skák.is og stendur til miđnćttis ţann 26. desember nk. Mótshaldarar áskilja sér rétt til ađ takmarka ţátttöku viđ 80 manns. 

Ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Mótiđ á Chess-Results.


Íslandsmót barna fer fram 10. janúar

Verđlaunahafar mótsinsÍslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 10. janúar og hefst klukkan 12. Ţátttökurétt hafa börnfćdd 2004 og síđar og sigurvegarinn fćr sćmdarheitiđ Íslandsmeistari barna 2015 og keppnisrétt á Norđurlandamótiđ í skólaskák sem haldiđ verđur í Fćreyjum um miđjan febrúar.
 
Alls verđa tefldar 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Eftir 5 umferđir verđur keppendum fćkkađ ţannig ađ ţeir sem hafa 3 vinninga eđa fleiri halda áfram keppninni um Íslandsmeistaratitilinn en ţeir sem hafa fćrri en 3 vinninga hafa lokiđ ţátttöku.

Peđaskákmót verđur haldiđ samhliđa mótinu og hefst klukkan 13:00. Ţađ er ćtlađ fyrir leikskólabörn og ţau allra yngstu í grunnskólum sem eru ekki tilbúin fyrir Íslandsmótiđ.

Skákdeild Fjölnis verđur međ veitingasölu á međan mótinu stendur.

Ţetta er í 22. sinn sem keppt er um Íslandsmeistaratitil barna. Sigurđur Páll Steindórsson sigrađi á fyrsta mótinu áriđ 1994, en međal annarra meistara má nefna titilhafana Dag Arngrímsson, Guđmund Kjartansson og Hjörvar Stein Grétarsson. Núverandi Íslandsmeistari barna er Vignir Vatnar Stefánsson. 
 
Skáksamband Íslands og Skákakademían annast framkvćmd mótsins. Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst hér á Skák.is. Fram ţarf ađ koma fullt nafn, grunnskóli og fćđingarár. Ţátttökugjald er 1.000 kr (1.500 ađ hámarki á systkini) og greiđist á mótsstađ fyrir upphaf umferđar. 

Veitt eru sérstök verđlaun fyrir bestan árangur í hverjum árgangi.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Sigurvegarar á Íslandsmóti barna frá upphafi:
 

  • 1994 Sigurđur Páll Steindórsson
  • 1995 Hlynur Hafliđason
  • 1996 Guđjón H. Valgarđsson
  • 1997 Dagur Arngrímsson
  • 1998 Guđmundur Kjartansson
  • 1999 Víđir Smári Petersen
  • 2000 Viđar Berndsen
  • 2001 Jón Heiđar Sigurđsson
  • 2002 Sverrir Ţorgeirsson
  • 2003 Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2004 Svanberg Már Pálsson
  • 2005 Nökkvi Sverrisson
  • 2006 Dagur Andri Friđgeirsson
  • 2007 Kristófer Gautason
  • 2008 Kristófer Gautason
  • 2009 Jón Kristinn Ţorgeirsson
  • 2010 Jón Kristinn Ţorgeirsson
  • 2011 Dawid Kolka
  • 2012 Nansý Davíđsdóttir
  • 2013 Vignir Vatnar Stefánsson
  • 2014 Vignir Vatnar Stefánsson

Nýtt Fréttablađ TR

gummi_forsida_copyVeglegt fréttablađ Taflfélags Reykjavíkur fyrir áriđ 2014 er nú komiđ út, bćđi á prentuđu formi og rafrćnu formi (pdf).  Á međal efnis í blađinu er umfjöllun um Wow air Vormót TR, Stórmeistaramót TR 2013, Íslandsmót skákfélaga og hiđ öfluga ćskulýđsstarf Taflfélagsins.

Linkur á PDF form blađsins: Fréttablađ TR 2014


Jólapakkamót Hugins fer fram á laugardaginn

IMG 1536Jólapakkaskákmót Hugins (áđur Jólapakkaskákmót Hellis) verđur haldiđ laugardaginn 20. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 17. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir jólin 1996. Síđan hefur ţađ veriđ haldiđ nánast á hverju ári og hefur alltaf veriđ eitt fjölmennasta skákmót ársins.

Keppt verđur í allt ađ 6 flokkum: Flokki fćddra 1999-2001, flokki fćddra 2002-2003, flokki fćddra 2004-2005, flokki fćddra 2006-2007 og flokki fćddra 2008 síđar og peđaskák fyrir ţau yngstu. Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig. Skráning á mótiđ fer fram á Skák.is (guli kassinn) og á Skákhuganum.

Yfirlit yfir ţegar skráđa keppendur má finna hér.

 


FIDE ţjálfara námskeiđ fer fram 8.-11. janúar

 Skákskóli Íslands og Skáksamband Íslands kynna:

FIDE trainer námskeiđ 8.-11. janúar 2015

Haldiđ í samvinnu viđ FIDE, FIDE trainers commision (TRG ) og Evrópska skáksambandinu (ECU)

Síđustu árin hafa sífellt fleiri komiđ ađ skákkennslu- og ţjálfun barna og unglinga. Áhugasamt og hćft fólk er á hverju strái en til ađ auka enn ţekkingu og hćfni til kennslu efnir Skákskóli Íslands og Skáksambandiđ til FIDE trainer námskeiđs. Eftir setu á námskeiđinu og próf ađ ţví loknu öđlast ţátttakendur mismunandi gráđur eftir árangri á prófinu, reynslu, ELO-stigum og öđrum ţáttum.

Eftir áramót mun hefjast stefnumótun um menntun kennara og ţjálfara, hvađa réttindi gráđur fela í sér o.s.frv. Sú vinna mun tengjast inn í hugmyndir innan stjórnar SÍ um ađ hanna leyfiskerfi eins og er til stađar í öđrum íţróttum. Til dćmis yrđu félögum í efstu deild skylt ađ hafa ákveđiđ marga innan sinna rađa međ tiltekin réttindi til ţjálfunar og kennslu.

Rétt er ađ geta ţess ađ mót á vegum FIDE greiđa götu ţjálfara sem eru međ FIDE– ţjálfara gráđu. Mót sem FIDE stendur fyrir gera kröfu til ţess ađ ţjálfarar og liđsstjórar hafi gráđu af ţessu tagi. 

Einnig má ţess FIDE-trainer gráđu geta gefiđ mönnum tćkifćri á ađ ţjálfa á erlendri grundu stefni hugurinn ţangađ.

Umsjónarmađur:

Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands. Hann er FIDE senior trainer (FST) og á sćti í stjórn FIDE trainers commision. Helgi er eini Íslendingurinn sem hefur réttindi  til ađ halda námskeiđ af ţessu tagi sem veitir full réttindi.

Dagsetning:

8.–11. janúar 2015

Lengd: 

16 klst.

Tilhögun:

Námskeiđiđ stendur í 16 klst og verđur gert stutt hlé eftir eftir hverja kennslustund. Ţađ hefst:

Fimmtudaginn 8. janúar kl. 17-21

Föstudaginn 9. janúar kl. 17-21.

Laugardaginn 10. janúar kl. 14-18.

Sunnudaginn 11. janúar kl. 14-18.  

Í lok námskeiđsins taka ţátttakendur próf sem samanstendur af 30 spurningum upp úr ţví námsefni sem ţátttakendur hafa undir höndum.

Standist ţátttakandi próf  og hefur haft fulla viđveru út námskeiđiđ mun viđkomandi fá útnefningu og diploma sem FIDE trainer eđa samkvćmt nánari skilgreiningu:

Ţćr gráđur sem eru bođi eru. Nánari skýringar eru í viđauka á ensku.

  • FIDE Trainer (FT) – Ţjálfarar hafi kunnáttu og getu til ađ ţjálfa skákmenn sem hafa vilja til ađ ná langt.
  • FIDE Instructor (FI) – Ţjálfarar kunni grundvallaratriđi í miđtafli og endatafli. Geti ađstođađ viđ ađ byggja upp byrjunarkerfi.
  • National Instructor (NI) – Ţjálfarar geti ađstođađ skákmenn til ađ ná góđri getu og geti kennt nemendum upp ađ 1.700 skákstigum.
  • Developmental Instructor (DI) – Ţjálfarar sem geta aukiđ áhuga krakka á skák og komiđ ţeim á nćsta stig. Leiđbeinendur fyrir byrjendur og ţá sem eru skemmra komnir. Tilvaliđ fyrir kennara í skólum. .

Innifalin eru kennslugögn og verđur prófađ upp úr ţeim kennslugögnum sem ţátttakendur fá.

Efni sem notađ er á námskeiđinu kemur frá TRG.

Ţátttökugjald er kr. 39.000. 

Innifaliđ í ţátttökugjöldum er námskeiđsgjald til FIDE (€100), gjald til FIDE fyrir ţjálfaragráđuna í tvö ár (allt ađ €200) sem og öll kennslugögn.

Bent er á ađ flest verkalýđsfélög taka ţátt í greiđslu námskeiđsgjalda af ţessari tegund.

Ítarupplýsingar: http://www.fide.com/images/stories/NEWS_2014/Trainers/FTS-REY_2015-Prospectus.pdf

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst). 

Viđauki

FIDE Trainer (FT)

Introducing the trainee to important aspects of chess, such as the concept of and preparation for competitive success. This is necessary for trainees who wish to reach a high level of play or seek competitive success in any form.

FIDE Instructor (FI)

Teach the trainee the theory of the middlegame and the endgame. He will work closely with the trainee towards the creation of the trainee's personalized opening repertoire, which he will also help enrich with new ideas.

National Instructor (NI)

  1. Raising the level of competitive chess players to a national level standard.
  2. Training trainees with rating up to 1700.
  3. School teacher.

Developmental Instructor (DI)

 

  1. Spread the love for chess among children and methodically bring them to a competitive level.
  2. Instructor for beginners, elementary, intermediate and recreational level players.
  3. School teacher.

 


Sveinn Ingi Íslandsmeistari í Víkingaskák

Tandri, Sveinn Ingi og Gunnar FreyrÍslandsmótinu í Vîkingaskák lauk fimmtudaginn 11. desember í húsnćđi Knattspyrnufélagsins Víkings í Víkinni.  Í mótinu í ár var aftur keppt í tveimur styrkleikaflokkum eins og í fyrra, landsliđsflokki og áskorendaflokki. 

Landsliđsflokkur

Tefldar voru 7. umferđir međ 12 mínútna umhugsunartíma. Baráttan snérist fljótlega upp í einvígi milli ţriggja manna eins og í fyrra, ţeirra Sveins Inga, Inga Tandra og Gunnars Freys.  Ingi Tandri heltist fljótlega úr lestinni, en ţegar tvćr umferđir voru eftir voru Gunnar og Sveinn efstir međ hálfan vinning niđur gegn Inga.  Gunnar lék svo af sér skákinni gegn Stefáni Ţór Sigurjónssyni og ţurfti ţví ađ vinna Svein í síđustu umferđ til ađ ná honum ađ vinningum.  Á tímabili stóđ Gunnar mun betur, en hann hafđi biskup gegn Víkingi í endatafli, en peđastađa Svein var mun betri.  Ađ lokum lék Gunnar skákinni niđur og Sveinn stóđ upp sigurvegari annađ áriđ í röđ.  Gunnar og Ingi Tandri teldu svo bráđabanaskák međ ţriggja mínútna umhugsunartíma um annađ sćtiđ, ţar sem Gunnar hafđi betur.  Skemmtilegt var ađ sjá nýliđan Gylfa Ólafsson mćta til leiks, en hann er núverandi alheimsmeistari í Víkingaskák, en hann vann mótiđ áriđ 2003 á Ísafirđi og telst ţví vera ríkjandi alheimsmeistari ţví mótiđ fór ekki fram aftur ađ ţví er taliđ er.  Gylfi kom mjög sterkur inn ţrátt fyrir ćfingaleysi í áratug og vann m.a Halldór Ólafsson og Stefán Ţór Sigurjónsson.  Rćtt var um ţađ eftir mótiđ ađ endurvekja mótiđ á Ísafirđi á nćsta ári og yrđi ţađ mikil lyftistöng fyrir Víkingaskákina.   

Landsliđsflokkur úrslit:

* 1 Sveinn Ingi Sveinsson 6.5
* 2 Gunnar Fr. Rúnarsson   4.5
* 3 Ingi Tandri Traustason 4.5
* 4 Ólafur B. Ţórsson 4.0
* 5 Stefán Ţór Sigurjónsson 3.5
* 6 Gylfi Ólafsson 2.0
* 7 Sigurđur Ingason 2.0
* 8 Halldór Ólafsson 1.0

Áskorendaflokkur

Í áskorendaflokki leiddu saman hesta síđna hörkukeppendur, en Guđrún Ásta Guđmundsdóttir var mćtt til ađ verja Íslandsmeistaratitil sinn frá árinu áđur.  Ţví miđur áttu fleiri stúlkur ekki kost á ţví ađ tefla međ ađ ţessu sinni, ţannig ađ Guđrún hélt titli sínum ţetta áriđ og endađi međ 2.5 vinninga í ţriđja sćti.  í öđru sćti varđ svo seigluhesturinn Ţorgeir Einarsson međ 3.5 vinninga.  Páll Andrason gamli unglingameistarinn sigrađi í flokknum, en hann tapađi bara einni skák fyrir Ţorgeiri Einarssyni.  Fjórđi í mótin varđ Sturla Ţórđarson.  Keppendur tefldu tvöfalda umferđ allir viđ alla, samtals sex skákir, en umhugsunartíminn var sá sami og í landsliđsflokknum. 

Áskorendaflokkur úrslit:

* 1 Páll Andrason 5.o v
* 2 Ţorgeir Einarsson   3.5
* 3 Guđrún  Ásta Guđmundsdóttir 2.5
* 4 Sturla Ţórđarson 1.0.

Nánar á heimasíđu Víkingaklúbbsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband