Leita í fréttum mbl.is

FIDE ţjálfara námskeiđ fer fram 8.-11. janúar

 Skákskóli Íslands og Skáksamband Íslands kynna:

FIDE trainer námskeiđ 8.-11. janúar 2015

Haldiđ í samvinnu viđ FIDE, FIDE trainers commision (TRG ) og Evrópska skáksambandinu (ECU)

Síđustu árin hafa sífellt fleiri komiđ ađ skákkennslu- og ţjálfun barna og unglinga. Áhugasamt og hćft fólk er á hverju strái en til ađ auka enn ţekkingu og hćfni til kennslu efnir Skákskóli Íslands og Skáksambandiđ til FIDE trainer námskeiđs. Eftir setu á námskeiđinu og próf ađ ţví loknu öđlast ţátttakendur mismunandi gráđur eftir árangri á prófinu, reynslu, ELO-stigum og öđrum ţáttum.

Eftir áramót mun hefjast stefnumótun um menntun kennara og ţjálfara, hvađa réttindi gráđur fela í sér o.s.frv. Sú vinna mun tengjast inn í hugmyndir innan stjórnar SÍ um ađ hanna leyfiskerfi eins og er til stađar í öđrum íţróttum. Til dćmis yrđu félögum í efstu deild skylt ađ hafa ákveđiđ marga innan sinna rađa međ tiltekin réttindi til ţjálfunar og kennslu.

Rétt er ađ geta ţess ađ mót á vegum FIDE greiđa götu ţjálfara sem eru međ FIDE– ţjálfara gráđu. Mót sem FIDE stendur fyrir gera kröfu til ţess ađ ţjálfarar og liđsstjórar hafi gráđu af ţessu tagi. 

Einnig má ţess FIDE-trainer gráđu geta gefiđ mönnum tćkifćri á ađ ţjálfa á erlendri grundu stefni hugurinn ţangađ.

Umsjónarmađur:

Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands. Hann er FIDE senior trainer (FST) og á sćti í stjórn FIDE trainers commision. Helgi er eini Íslendingurinn sem hefur réttindi  til ađ halda námskeiđ af ţessu tagi sem veitir full réttindi.

Dagsetning:

8.–11. janúar 2015

Lengd: 

16 klst.

Tilhögun:

Námskeiđiđ stendur í 16 klst og verđur gert stutt hlé eftir eftir hverja kennslustund. Ţađ hefst:

Fimmtudaginn 8. janúar kl. 17-21

Föstudaginn 9. janúar kl. 17-21.

Laugardaginn 10. janúar kl. 14-18.

Sunnudaginn 11. janúar kl. 14-18.  

Í lok námskeiđsins taka ţátttakendur próf sem samanstendur af 30 spurningum upp úr ţví námsefni sem ţátttakendur hafa undir höndum.

Standist ţátttakandi próf  og hefur haft fulla viđveru út námskeiđiđ mun viđkomandi fá útnefningu og diploma sem FIDE trainer eđa samkvćmt nánari skilgreiningu:

Ţćr gráđur sem eru bođi eru. Nánari skýringar eru í viđauka á ensku.

  • FIDE Trainer (FT) – Ţjálfarar hafi kunnáttu og getu til ađ ţjálfa skákmenn sem hafa vilja til ađ ná langt.
  • FIDE Instructor (FI) – Ţjálfarar kunni grundvallaratriđi í miđtafli og endatafli. Geti ađstođađ viđ ađ byggja upp byrjunarkerfi.
  • National Instructor (NI) – Ţjálfarar geti ađstođađ skákmenn til ađ ná góđri getu og geti kennt nemendum upp ađ 1.700 skákstigum.
  • Developmental Instructor (DI) – Ţjálfarar sem geta aukiđ áhuga krakka á skák og komiđ ţeim á nćsta stig. Leiđbeinendur fyrir byrjendur og ţá sem eru skemmra komnir. Tilvaliđ fyrir kennara í skólum. .

Innifalin eru kennslugögn og verđur prófađ upp úr ţeim kennslugögnum sem ţátttakendur fá.

Efni sem notađ er á námskeiđinu kemur frá TRG.

Ţátttökugjald er kr. 39.000. 

Innifaliđ í ţátttökugjöldum er námskeiđsgjald til FIDE (€100), gjald til FIDE fyrir ţjálfaragráđuna í tvö ár (allt ađ €200) sem og öll kennslugögn.

Bent er á ađ flest verkalýđsfélög taka ţátt í greiđslu námskeiđsgjalda af ţessari tegund.

Ítarupplýsingar: http://www.fide.com/images/stories/NEWS_2014/Trainers/FTS-REY_2015-Prospectus.pdf

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst). 

Viđauki

FIDE Trainer (FT)

Introducing the trainee to important aspects of chess, such as the concept of and preparation for competitive success. This is necessary for trainees who wish to reach a high level of play or seek competitive success in any form.

FIDE Instructor (FI)

Teach the trainee the theory of the middlegame and the endgame. He will work closely with the trainee towards the creation of the trainee's personalized opening repertoire, which he will also help enrich with new ideas.

National Instructor (NI)

  1. Raising the level of competitive chess players to a national level standard.
  2. Training trainees with rating up to 1700.
  3. School teacher.

Developmental Instructor (DI)

 

  1. Spread the love for chess among children and methodically bring them to a competitive level.
  2. Instructor for beginners, elementary, intermediate and recreational level players.
  3. School teacher.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765529

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband