Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Skákţing Reykjavíkur hefst á sunnudaginn

skakthingreykjavikurlogo15
Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 4. janúar kl. 14. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á 40 leiki auk 30 sek. á leik. 15 mínútur bćtast viđ eftir 40 leiki auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram tvisvar í viku, á miđvikudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Mótiđ í ár er haldiđ sérstaklega til heiđurs fyrsta stórmeistara ţjóđarinnar, eđal TR-ingnum Friđriki Ólafssyni, sem verđur áttrćđur međan mótiđ stendur stendur yfir. Skákmenn eru hvattir til ađ heiđra meistarann međ ţátttöku sinni í ađalmóti vetrarins sem nú fer fram í 84. sinn!

Bođiđ er upp á tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 2-6. Keppandi skal leggja inn skriflega beiđni um yfirsetu til skákstjóra í síđasta lagi viđ upphaf umferđarinnar á undan. Hálfur vinningur fćst fyrir yfirsetu.

Dagskrá:

1. umferđ sunnudag 4. janúar kl. 14
2. umferđ miđvikudag 7. janúar kl. 19.30
3. umferđ sunnudag 11. janúar kl. 14.00
4. umferđ miđvikudag 14. janúar kl. 19.30
5. umferđ sunnudag 18. janúar kl. 14.00
6. umferđ miđvikudag 21. janúar kl. 19.30
7. umferđ sunnudag 25. janúar kl. 14
8. umferđ miđvikudag 28. janúar kl. 19.30
9. umferđ sunnudag 1. febrúar kl. 14

Verđlaun:

1. sćti kr. 120.000
2. sćti kr. 60.000
3. sćti kr. 30.000

Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 10.000

Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 10.000

Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun

Besti árangur undir 1400 skákstigum - bókaverđlaun

Besti árangur undir 1200 skákstigum - bókaverđlaun

Besti árangur stigalausra - bókaverđlaun

 

Fide stig gilda viđ úthlutun stigaverđlauna - annars íslensk stig.


Ţátttökugjöld:

kr. 5.000 fyrir 16 ára og eldri
kr. 2.500 fyrir 15 ára og yngri

Keppt er um titilinn "Skákmeistari Reykjavíkur 2015" og hlýtur sá keppandi sem verđur efstur ţeirra sem eiga lögheimili í Reykjavík, eđa eru félagsmenn í reykvísku skákfélagi, titilinn og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson.


Verđi keppendur jafnir ađ vinningum í ţremur efstu sćtunum, verđur verđlaunum skipt (Hort útreikningur), en stigaútreikningur látinn skera úr um verđlaunasćti. Í aukaverđlaunaflokkum ganga verđlaun óskipt til ţess, sem hefur flest stig eftir stigaútreikning.

Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur. Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Vinsamlegast mćtiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.


Jólamót Víkingaklúbbsins fer fram í kvöld

Jólamót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ ţriđjudaginn 30. des í húsnćđi Skáksambands Íslands og hefst ţađ kl 19.30. Teflt verđur bćđi skák og Víkingaskák. Fyrst 7. umf skákmót međ 5 mínútna umhugsunartíma, en eftir ţađ verđa 7. umferđir í Víkingaskák, ţs 7 umferđir 7. mínútur.  

Verđlaun í bođi fyrir ţrjú efstu sćti og ókeypis veitingar, m.a Víkingamjöđur.  Ekki er nauđsynlegt ađ taka ţátt í báđum mótunum og ţeir sem ćtla ađ tefla einungis Vîkingaskák mćta ekki seinna en kl 21.30.  Víkingaskákmótiđ er jafnframt Ěslandsmótiđ í Víkingahrađskák.  Einnig eru veitt sérstök verđlaun fyrir besta árangur í báđum mótunum, en sá sem er međ besta árangurinn úr báđum mótunum er jafnframt Íslandsmeistari í tvískák.

Skráning á mótiđ fer m.a fram á netfangiđ: vikingaklubburinn(hjá)gmail.com


Mjög gott gengi Henriks og Hilmis


Henrik Danielsen stórmeistari verđur međ á Afmćlismóti Jóhanns Hjartarsonar í Trékyllisvík.Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2509) og Hilmir Freyr Heimisson (1856) byrja međ miklum látum á alţjóđlega mótinu í Řbro í Danmörku. Henrik er í 1.-2. sćti međ 4,5 vinning eftir 5 umferđir og Hilmir hefur 3,5 vinning eftir sigur á tveimur mun stigahćrri andstćđingum.

Henrik gerđi í gćrkveldi jafntefli viđ danska Hilmir Freyr kynnir Súkkulađimjólkalţjóđlega meistarann Jens Ove Fries Nielsen (2426) og vann FIDE-meistarann Niels Jřrgen Fries Nielsen (2332) í kvöld. Ritstjóra er ekki kunnugt um hvort ţeir kumpánar séu brćđur, feđgar eđa alls óskyldir.

Hilmir er efstur í sínum stigaflokki en í tveimur síđustu umferđum vann hann tvo Dani sem eru umtalsvert stigahćrri en hann (1988-2145) og er í 8.-15. sćti.

Mótinu lýkur međ tveimur umferđum á morgun.

Alls taka 64 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru tveir stórmeistarar. Henrik er stigahćstur keppenda en Hilmir er nr. 43 í stigaröđ keppenda.

 


Guđmundur vann í fyrstu umferđ í Hastings

Gummi KjaAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2451) vann enska skákmanninn og Íslandsvininn Alan Byron (2188) í fyrstu umferđ alţjóđlega mótsins í Hastings. 

Guđmundur teflir viđ franska stórmeistarann Romain Edouard (2659) í annarri umferđ sem fram fer á morgun en Frakkinn er nćststigahćstur keppenda.

Alls taka 110 skákmenn ţátt frá 29 löndum ţátt í ţessu fornfrćga móti. Ţar af eru 14 stórmeistarar og 9 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 15 í stigaröđ keppenda.


Jólahrađskákmót TR fer fram í kvöld

jolahradskakmot_tr_2014Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđmánudaginn 29. desember kl. 19.30. Tefldar verđa 2x7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ fer fram í húsnćđi T.R. ađ Faxafeni 12. Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri. Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin. Sigurvegari síđasta árs var Jóhann Örn Ingvason.

Hlökkum til ađ sjá ykkur!


Davíđ Kjartansson Íslandsmeistari í netskák í fimmta sinn!

Davíđ Kjartansson (mbl)Fidemeistarinn Davíđ Kjartansson (Boyzone) sigrađi á 19. Íslandsmótinu í netskák sem fram fór í gćrkvöldi, en hann hlaut 10 vinninga í 11 umferđum; hann gerđi jafntefli viđ Sigurbjörn J. Björnsson(czentovic) og hinn eitilharđa Jón Kristinsson(Uggi) og vann allar hinar níu. Davíđ er ţar međ orđinn sigursćlasti netskákmađur landsins, enda hefur hann nú unniđ titilinn fimm sinnum, eđa oftast allra!

Alţjóđameistarinn og TR-ingurinn Arnar Gunnarsson (AphexTwin) varđ í öđru sćti međ 9.5 vinninga og Jón Kristinsson (Uggi) í ţriđja međ 8 vinninga. Jón lét ekki stađar numiđ ţar, ţví hann varđ efstur í flokki betri skákmanna, 60 ára og eldri.

Stórmeistarinn og Huginsmađurinn Lenka Ptácníková (velryba) landađi afar öruggum sigri í kvennaflokki, fékk 7.5 vinninga, sem dugđi henni reyndar í 4.-7. sćti í mótinu sjálfu. Huginsmađurinn Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (jolahjol) tók 2. sćtiđ međ glćsibrag.

Víkingurinn Gunnar Freyr Rúnarsson (Thule2) varđ efstur í undir 2100 stiga flokki og norđlendingurinn grjótsterki úr SA, Jón Kristinn Ţorgeirsson (jokkosoppo) varđ í öđru sćti. Reyndar fengu ţeir félagar jafn marga vinninga, en vinningar andstćđinga Gunnars reyndust fleiri en Jóns eftir ađ Ríkisendurskođun hafđi yfirfariđ máliđ.

Huginsmađurinn Kristófer Ómarsson (vitus) sigrađi í flokki skákmanna međ minna en 1800 skákstig og ungstirniđ úr Faxafeninu, Björn Hólm Birkisson (broskall) varđ í öđru sćti.

Öllum ćtti nú ađ vera ljóst ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson (jokkosoppo) stóđ sig međ mikilli prýđi; hann endađi í 4.-7. sćti í heildina og 2. sćti í u/2100 stiga flokki en lét ţađ ekki duga ţví hann sigrađi einnig í unglingaflokki (15 ára og yngri). Björn Hólm Birkisson (broskall) náđi 2. sćtinu, hársbreidd á undan hinum grjótharđa Símoni Ţórhallssyni(Zimzen) úr SA, sem var međ jafn marga vinninga en lakari andstćđinga.

Heldur var fámennt í flokki stigalausra, en í honum fannst ađeins einn keppandi. Ţađ hafđi ţó lítil áhrif á meistarann sem í honum var, en Hannes Sigurgeirsson (antipeon) sigrađi međ miklu öryggi og fékk 5.5 vinninga sem er stórfínt.

Huginn óskar sigurvegurunum til hamingju og ţakkar öllum fyrir ţátttökuna og hlakkar til ađ halda 20. Íslandsmótiđ í netskák áriđ 2015!

Sigurvegarar:

1. sćti, kr. 10.000 – FM Davíđ Kjartansson (Boyzone)
2. sćti, kr. 6.000 – IM Arnar Gunnarsson (AphexTwin)
3. sćti, kr. 4.000 – Jón Kristinsson (Uggi)

Aukaverđlaun:

Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

1. sćti, fimm frímánuđir á ICC – Gunnar Freyr Rúnarsson (Thule2)
2. sćti, ţrír frímánuđir á ICC – Jón Kristinn Ţorgeirsson (jokkosoppo)

Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

1. sćti, fimm frímánuđir á ICC – Kristófer Ómarsson (vitus)
2. sćti, ţrír frímánuđir á ICC – Björn Hólm Birkisson (broskall)

Stigalausir:

1. sćti, fimm frímánuđir á ICC – Hannes Sigurgeirsson (antipeon)

Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):

1. sćti, fimm frímánuđir á ICC – Jón Kristinn Ţorgeirsson (jokkosoppo)
2. sćti, ţrír frímánuđir á ICC – Björn Hólm Birkisson (broskall)

Kvennaverđlaun:

1. sćti, fimm frímánuđir á ICC – Lenka Ptácníková (velryba)
2. sćti, ţrír frímánuđir á ICC – Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (jolahjol)

Eldri skákmenn (60 ára og eldri):

1. sćti, fimm frímánuđir á ICC – Jón Kristinsson (Uggi)
2. sćti, ţrír frímánuđir á ICC – Gunnar Magnússon (gilfer)


Jólamót Víkingaklúbbsins fer fram á ţriđjudaginn

Jólamót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ ţriđjudaginn 30. des í húsnćđi Skáksambands Íslands og hefst ţađ kl 19.30. Teflt verđur bćđi skák og Víkingaskák. Fyrst 7. umf skákmót međ 5 mínútna umhugsunartíma, en eftir ţađ verđa 7. umferđir í Víkingaskák, ţs 7 umferđir 7. mínútur.  

Verđlaun í bođi fyrir ţrjú efstu sćti og ókeypis veitingar, m.a Víkingamjöđur.  Ekki er nauđsynlegt ađ taka ţátt í báđum mótunum og ţeir sem ćtla ađ tefla einungis Vîkingaskák mćta ekki seinna en kl 21.30.  Víkingaskákmótiđ er jafnframt Ěslandsmótiđ í Víkingahrađskák.  Einnig eru veitt sérstök verđlaun fyrir besta árangur í báđum mótunum, en sá sem er međ besta árangurinn úr báđum mótunum er jafnframt Íslandsmeistari í tvískák.

Skráning á mótiđ fer m.a fram á netfangiđ: vikingaklubburinn(hjá)gmail.com


Jólahrađskákmót TR fer fram á morgun

jolahradskakmot_tr_2014Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđmánudaginn 29. desember kl. 19.30. Tefldar verđa 2x7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ fer fram í húsnćđi T.R. ađ Faxafeni 12. Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri. Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin. Sigurvegari síđasta árs var Jóhann Örn Ingvason.

Hlökkum til ađ sjá ykkur!


Henrik og Hilmir byrja vel í Řbro

CTU-1Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2509) og Hilmir Freyr Heimisson (1856) byrja vel á Nýársmóti CXU sem fram fer í Řbro í Danmörku. Henrik hefur fullt hús vinninga eftir 3 umferđir og Hilmir hefur helmingsvinningshlutfell.

Henrik hefur reyndar ekki teflt enn viđ mjög stigaháa andstćđinga en ţađ ţarf samt ađ vinna skákirnar. Í fjórđu umferđ, sem fram fer í kvöld, teflir hann viđ alţjóđlega meistarann Jens Ove Fries Nielsen (2426). 

Hilmir Freyr Heimisson (1878) gerđi í dag jafntefli CTU-2viđ Henrik Bolding Pedersen (2180) og hefur 1,5 vinning.

Alls taka 64 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru tveir stórmeistarar. Henrik er stigahćstur keppenda en Hilmir er nr. 43 í stigaröđ keppenda.

 


Héđinn Íslandsmeistari í atskák

HÉĐINN  STEINGRÍMSSON  atskákmeistari Íslands 2014 27.12.2014 18 39 22.2014 18 39 22
Í gćr fór fram Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótiđ í atskák. Stórmeistararnir Héđinn Steingrímsson og Ţröstur Ţórhallsson komu jafnir í mark međ hiđ ótrúlega skor 8,5 vinning í 9 skákum. Héđinn hafđi hins vegar Íslandsmeistaratitilinn eftir stigaútreikning. Í 3.-4. sćti urđu Einar Hjalti Jensson og Símon Ţórhallsson en sá síđarnefndi stal heldur betur senunni međ stórkostlegum árangri. Mótiđ var afar vel heppnađ en alls tóku 87 skákmenn ţátt og tefldu viđ frábćrar ađstćđur í Hótel Natura.

ATSKÁKMÓT ÍSLANDS OG ICELANDAIR   VETTVANGSMYNDIR ESE 27.12.2014 17 35 12

Röđ efstu manna:

 

Héđinn og Ţröstur höfđu algjöra yfirburđi. Gerđu jafntefli í innbyrđis skák en allar ađrar skákir. Ţađ er vćgast sérstakt ađ fá 8,5 vinning í 9 skákum en verđa ekki Íslandsmeistari eins og urđu örlög Ţrastar ađ ţessu sinni.  

Icelandair 2014

Stigaflokkar

Mótinu var skipt upp í fjóra stigaflokka. Sigurvegarinn hlaut flug fyrir tvo međ Icelandair, sá í öđru sćti fékk flug fyrir tvo innanlands og sá ţriđji hlaut ađ verđlaunum gjafabréf í Satt. Eftirtaldir unnu ţessi verđlaun:

Flokkur 2300-

Ţessir urđu efstir 27.12.2014 18 39 34.2014 18 39 34

  1. Héđinn Steingrímsson 8,5 v.
  2. Ţröstur Ţórhallsson 8,5 v.
  3. Einar Hjalti Jensson 7 v.

Flokkur 2001-2299

ATSKÁKMÓT ÍSLANDS OG ICELANDAIR   STIGAVERĐLAUN 27.12.2014 18 38 03.2014 18 38 03

  1. Dađi Ómarsson 6,5 v.
  2. Björn Ívar Karlsson 6,5 v.
  3. Ţorvarđur F. Ólafsson 6,5 v.

Flokkur 1700-1999

ATSKÁKMÓT ÍSLANDS OG ICELANDAIR   STIGAVERĐLAUN 27.12.2014 18 36 58.2014 18 36 58

  1. Símon Ţórhallsson 7 v.
  2. Bárđur Örn Birkisson 6 v.
  3. Arnaldur Loftsson 5,5 v.

Flokkur 0-1699

ATSKÁKMÓT ÍSLANDS OG ICELANDAIR   STIGAVERĐLAUN 27.12.2014 18 36 10.2014 18 36 10

  1. Magnús Matthíasson 5 v.
  2. Guđmundur Kristinn Lee 5 v.
  3. Felix Steinţórsson 5 v.

Auk ţess voru veitt aukaverđlaun í nokkrum flokkum. Fontana fyrir tvo.

ATSKÁKMÓT ÍSLANDS OG ICELANDAIR   STIGAVERĐLAUN 27.12.2014 18 34 46.2014 18 34 46

  • Kvennaverđlaun: Lenka Ptácníková
  • Öldungaverđlaun (60+): Ólafur Kristjánsson
  • Unglingaverđlaun (u15): Símon Ţórhallsson
  • Útdreginn: Ólafur G. Ingason

Ađ móti loknu voru svo 40.000 vildarpunktar útdregnir. Ţá hlaut Arnaldur Loftsson. 

Halldór Atli Kristjánsson hlaut verđlaun fyrir óvćntustu úrslitin en hann vann Ólaf G. Ingason í fyrstu umferđ en ţar var stigamunurinn 623 skákstig!

Ţessi vann sterkasta andstćđinginn  27.12.2014 18 38 28.2014 18 38 28

Mótsstjóri var Óskar Long Einarsson en skákstjórn var í höndum Gunnars Björnssonar.

Myndaalbúm (ESE)


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband