Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Jón Arnljótsson atskákmeistari Skákfélags Sauđárkróks

Jón ArnljótssonÁtta skákmenn skráđu sig til leiks í atskákmeistaramót Skákfélags Sauđárkróks 2015. Mótiđ varđ ţví 7 umferđir og fór fyrri hlutinn fram ţann 7. janúar (umf. 1-3), en síđari hlutinn fór fram í gćr, ţann 14. janúar (umf. 4-7). Sigurganga Jóns Arnljótssonar virtist óstöđvandi og var hann búinn ađ leggja alla sína andstćđinga fyrir lokaumferđina, en ţá tefldi hann viđ Ţór Hjaltalín.

Eftir ćsispennandi endatafl og tímahrak ákváđu ţeir ađ skipta međ sér jöfnum hlut og endađi Jón međ 6˝ vinning. Birkir Már Magnússon tefldi af miklu öryggi og tapađi ađeins fyrir Jóni og náđi öđru sćti međ 6 vinninga. Ţór Hjaltalín varđ svo ţriđji međ 5˝ vinning. Ţađ setti nokkurt strik í reikninginn ađ tveir skákmenn forfölluđust í síđari hlutanum. Nćstu tveir miđvikudagar verđa hefđbundnir ćfingadagar ţar sem tefldar verđa 15.mín. skákir.


Nýtt Fréttabréf SÍ

Nýtt Fréttabréf SÍ kom út í fyrradag. Međal efnis í Fréttabréfinu er:

  • Ingvar ţór og Einar Hjalti landsliđsţjálfarar
  • Óskar Víkingur Íslandsmeistari barna
  • Guđmundur hársbreidd frá stórmeistaraáfanga - tvisvar!
  • Héđinn sigurvegari Friđriksmóts Landsbankans
  • Héđinn Íslandsmeistari í atskák
  • Davíđ Kjartansson Íslandsmeistari í netskák
  • Skákdagurinn nálgast
  • Mjög vel heppnađ FIDE-ţjálfara námskeiđ
  • Magnús Pálmi sigrađi á Vetrarmóti öđlinga
  • Ţađ teflt um land allt á alls konar mótum!
  • Reykjavíkurskákmótiđ 2015 - Nýjustu skráningar
  • Mót á döfinni

Fréttabréfiđ má nálgast hér.


Hćgt er ađ skrá sig fyrir Fréttabréfinu sem kemur ađ jafnađi út tvisvar á mánuđi yfir vetrarmánuđina ofarlega á vinstri hluta Skák.is.

Eldri fréttabréf má nálgast hér.


Guđmundur Gíslason efstur á Skákţingi Reykjavíkur

Guđmundur GíslasonFIDE-meistarinn Guđmundur Gíslason (2315) er einn efstur međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld. Guđmundur hafđi betur gegn Sćvari Bjarnasyni (2114). Ekki var jafn mikiđ um óvćnt úrslit og í ţriđju umferđ ţó ţau vćru til stađar. Ólafur Gísli Jónsson (1871) gerđi jafntefli viđ Björn Ţorfinnsson (2373) ţrátt fyrir 500 skákstigamun.

Međal annarra óvćntra úrslit má nefna ađ Aron Ţór Mai (1262) vann John Ontiveros (1810) ţrátt fyrir mikinn stigamun, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđi jafntefli viđ Omar Salama (2282) og Stefán Bergsson (2085) gerđi sér lítiđ fyrir og lagđi Kristján Örn Elíasson (1831) ađ velli.

Fjórir skákmenn hafa 3˝ vinning en ţađ eru Dagur Ragnarsson (2059), Oliver Aron Jóhannesson (2170), Ţorvarđur F. Ólafsson (2245) og Dagur Arngrímsson (2368). 

Stöđuna má finna á Chess-Results

Fimmta umferđ fer fram á sunnudaginn. Ţá mćtast međal annars Dagur Arngrímsson og Guđmundur, Ţorvarđur og Dagur Ragnarsson og Johann Ingvason og Oliver. 


Ingvar Ţór og Einar Hjalti landsliđsţjálfarar á EM landsliđa

Ingvar og Einar Hjalti
Ingvar Ţór Jóhannesson
og Einar Hjalti Jensson hafa veriđ ráđnir landsliđsţjálfarar íslensku landsliđsanna á Evrópumóti landsliđa sem fram fer í Laugardalshöll 13.-22. nóvember nk. Ingvar Ţór verđur landsliđseinvaldur a-liđsins í opnum flokki en Einar Hjalti verđur landsliđseinvaldur kvennaliđsins. Guđlaug Ţorsteinsdóttir verđur Einari Hjalta til ađstođar og honum innan handar.

SÍ býđur ţau velkomin til starfa!


Kosiđ um bréfskák ársins 2014

Nú stendur yfir val á bréfskák ársins í fjórđa sinn. Valiđ stendur á milli tíu skáka sem lauk 2014. Fimm efstu skákirnar komast í úrslit keppninnar. 

Kosningunni, sem fer fram á Skákhorninu lýkur á sunnudagskvöld. 

Ţađ eru margar meistaralega tefldar skákir í bréfskákinni, en yfirleitt vekja ţćr litla og jafnvel enga athygli hjá öđrum en ţeim sem tefla ţćr. Ţetta er ţví kjöriđ tćkifćri til ađ kynna sér taflmennskuna hjá íslenskum bréfskákmönnum um ţessar mundir. 

Árangur íslenskra bréfskákmanna var prýđilegur á síđasta ári og enn fjölgar í hópi bréfskákmanna og stigin fara hćkkandi. Íslenska landsliđiđ keppir nú í úrslitum Evrópumótsins og hefur sýnt ađ ţađ á fullt erindi ţangađ. Dađi Örn Jónsson keppir í úrslitum Evrópumóts einstaklinga og nú ţegar dregur ađ lokum mótsins er hann í baráttu um sigur á mótinu. Ţá tryggđi Eggert Ísólfsson sér nýlega áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Ţrjár landskeppnir eru í gangi, gegn Ástralíu, Skotlandi og Bandaríkjunum og er íslenska liđiđ međ góđa forystu í ţeim öllum. Góđur árangur náđist einnig í fjölda annarra móta. 

Ţađ er ţví óhćtt ađ segja ađ síđasta ár hafi veriđ líflegt í bréfskákinni eins og skákirnar í keppninni um bréfskák ársins 2014 bera međ sér. 

Kosning um bréfskák ársins 2014.Velja má allt ađ fimm skákir.


Björgvin og Ingimar efstir í Stangarhyl

Ingimar ađ tafliÍ gćr tefldu Ćsir sinn fyrsta hefđbundna skákdag á ţessu nýja ári. Ţađ var vel mćtt eins og venjulega, ţrjá tíu og tveir tefldu. Ţađ var ánćgjulegt ađ sjá ný andlit ganga í salinn og viđ bjóđum alla nýja skákfélaga hjartanlega velkomna.

Nú líđur ađ skákviku okkar Íslendinga ţađ er síđasta vikan í janúar ţegar Friđrik Ólafsson  okkar fyrsti stórmeistari á afmćli, hann verđur 80 ára 26 janúar. Viđ teflum honum til heiđurs alla ţá viku.

Toyotaskákmót eldri borgara verđur haldiđ föstudaginn 30 janúar. Ţá bíđur Toyota á Íslandi okkur til skákveislu í sýningarsal sínum. Ţetta verđur áttunda Toyotaskákmótiđ  og Toyota gefur öll verđlaun.

Í gćr voru ţeir Björgvin Víglundsson og Ingimar Halldórsson sterkastir. Ţeir skildu ađ lokum jafnir međ 8˝ vinning.

Fast á eftir ţeim kom svo Guđfinnur R Kjartansson međ 7˝ vinning. 

Sjá nánari úrslit í töflu og myndir frá ESE.

ĆSIR - MÓTSTAFLA 13. JAN.  13.1.2015 22-23-39

 

 

 

 


Ivanchuk byrjar međ látum í Sjávarvík

Úkraínumađurinn óútreiknanlegi Vassily Ivanchuk (2715) byrjar best allra á Tata Steel-mótinu í Sjávarvík (Wijk aan Zee). Eftir fjórar umferđir hefur Ivanchuk 3,5 vinning og hefur hálfs vinnings forskot á Caruana (2820) og Ding Liren (2732). Carlsen (2862) hefur 50% vinningshlutfall en hann tapađi óvćnt fyrir Wojtaszek (2744) í gćr. 

Frídagur er á morgun.


Mjög vel heppnađ FIDE-ţjálfara námskeiđ

FIDE-ţjálfara námskeiđGríđarlega vel heppnađ FIDE-ţjálfara (FIDE-trainer) námskeiđ var haldiđ 8.-11. janúar í húsnćđi Skákskóla Íslands.

Kennari var Helgi Ólafsson og sóttu 19 manns, víđsvegar af landinu, námskeiđiđ en ţátttaka fór fram úr björtustu vonum námskeiđshaldara.

Mikil ánćgja var međ námskeiđiđ međal nemenda en ítarlega verđur sagt frá námskeiđinu fljótlega.


Janúarmótiđ: Tómas Veigar sigurvegari austur-riđils - Hjörleifur Halldórsson efstur í vestur

Umferđ fór fram í kvöld í janúarmóti Hugins. Teflt er í tveim riđlum – austur og vestur og tefla sigurvegarar riđlana um sigurinn í mótinu 2. sćtiđ o.s.frv.

Vestur

2010-10-06 15.29.28
Hjörleifur Halldórsson (fremst) er efstur í vestur riđli.

 


Vestanmenn eru fram úr hófi frumlegir menn og tefldu 7. umferđ í kvöld í stađ ţeirrar 6.. Ţađ var ţó ekki vegna ţess ađ ţeir kunna ekki ađ telja, heldur buđu samgöngur upp á ţessi frumlegheit – 7. umferđin hentađi betur ţar sem ţeir keppendur sem koma langt ađ reyna gjarnan ađ tefla fleiri en eina skák ţegar ţeir mćta til leiks.

Teflt var ađ Vöglum í Fnjóskadal ţar sem Rúnar Ísleifsson (1799) skógarvörđur rćđur ríkjum.

2010-10-09 01.02.22Hermann Ađalsteinsson stendur yfir skák Jóns Ađalsteins og Jakubs


Sigurbjörn Ásmundsson
(1156) frá sveitabćnum Stöng, sem er einhverstađar uppi á hálendi, stöđvađi sigurgöngu Hermanns Ađalsteinssonar (1342) og gerđi líklega út um sigurvonir foringjans sem fram til ţessa hafđi átt afar góđu gengi ađ fagna. Leiđtogi félagins afréđ í framhaldinu ađ nafni sveitabćjarins skyldi breytt í Stöngin-inn og fornafni félagsmannsins í Sigurgrís. Vel má vera ađ Hermann hafi alls ekki ákveđiđ slíkt og fréttaritari [Tómas Veigar Sigurđarson alias-Palli] sé ađ segja ósatt.

Önnur úrslit fyrir vestan voru hefđbundin.

Hjörleifur Halldórsson (1920) vermir efsta sćtiđ međ 4,5 vinninga eftir 6 skákir en Jakob Sćvar Sigurđsson (1806) á inni frestađa skák og getur ţví náđ honum ađ vinningum.

Einni umferđ er ólokiđ í vestur riđli.

Austur

Guđmundur Hólmgeirsson (til vinstri) átti skák 6. umferđarGuđmundur Hólmgeirsson (til vinstri) átti skák 6. umferđar. Tómas Veigar stendur yfir honum og Sigurđi Gunnari sem endađi í 2. sćti.

Austanmenn trúa stađfastlega á debet og kredit, talnarađir og stjörnuspá Morgunblađis og tefldu bara umferđ eins og til stóđ skv. fyrirfram ákveđinni og birtri áćtlun.

Reyndar eru austanmenn svo markvissir og ţróttmiklir ţegar kemur ađ skipulagi, utanumhaldi og framkvćmdum ađ ţeir eru búnir ađ tefla allar skákirnar, utan eina sem ţeir ákváđu ađ geyma svo vestanmönnum gefist fćri á ađ ljúka sínum riđli á sama tíma.

Tómas Veigar Sigurđarson (1922) hefur sigrađ í riđlinum međ 6,5 vinninga af 7. Ţá liggur fyrir ađ Sigurđur Gunnar Daníelsson (1793) endar í 2. sćti međ 6 vinninga, Smári Sigurđsson (1905) endar í 3. sćti međ 5 vinninga og Hlynur Yamaha Viđarsson (1090) endar í 4. sćti međ 4 vinninga.

Mjög óvćnt úrslit urđu í 6. umferđ í kvöld ţegar Guđmundur Hólmgeirsson (0) gerđi sér lítiđ fyrir og mátađi Ćvar Ákason (1433) međ glćsibrag og ţađ ţrátt fyrir ađ hafa tapađ drottningunni!

Ćvar Ákason og Sighvatur Karlsson (1298) eiga eftir ađ tefla innbyrđis í 7. umferđ.


Kapptefliđ um Friđrikskónginn hefst í kvöld

Friđrikskóngrirnn -  Gunnararnir 3  11.1.2015 16-15-012Gallerý Skák og Skákdeild KR hafa ákveđiđ ađ rugla saman reitum tímabundiđ og standa saman ađ  kappteflinu um Taflkóng Friđriks Ólafssonar sem nú fer fram í fjórđa sinn og stendur nćstu fjögur mánudagskvöld vestur í Frostaskjóli.

Mótiđ er liđur í viđburđahaldi sem til er hvatt af Friđrik Ólafsson 26.1.2012 20-28-52 SÍ og Skákakademíu Reykjavíkur í  tengslum viđ  „Dag skákarinnar“, ţann 26. janúar, á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar, stórmeistara, fremsta skákmanns Íslands fyrr og síđar, sem ţá fagnar 80 ára afmćli sínu.  

Um er ađ rćđa 4ra kvölda Grand Prix mótaröđ ţar sem átta efstu sćti í hverju móti telja
til stiga (10-8-6-5-4-3-2-1).   Keppt er um veglegan farandgrip,  taflkóng úr Hallormsstađabirki, merktan og áletrađan af meistaranum.  Ţrjú bestu mót hvers keppanda reiknast til stiga og vinnings.

Sigurvegari ár hvert fćr nafn sitt skráđ gullnu letri á stall styttunnar og fagran verđlaunagrip til eignar.  Nöfn ţriggja nafna ţeirra: Gunnars Kr. Gunnarssonar, Gunnars I. Birgissonar og Gunnars Skarphéđinssonar prýđa nú gripinn fagra. Í fyrra tóku um 30 keppendur ţátt,  ţar af hlutu 18 stig.  Nú er ađ sjá hvađ Gunnar stendur uppi sem sigurvegari ađ ţessu sinni eđa einhver annar.

Friđrikskóngurinn -  23.1.2014 13-07-38.2014 13-07-039Keppnin hefst annađ kvöld, mánudaginn 12. Janúar kl.  19.30  Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna uht.  Mótiđ er opiđ öllum sem „vinningi“ geta valdiđ, hvort sem ţeir ćtla ađ verđa međ í ţví öllu eđa bara kvöld og kvöld.  Kaffi og kruđerí međan á tafli stendur.    


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778717

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband