Leita í fréttum mbl.is

Kosiđ um bréfskák ársins 2014

Nú stendur yfir val á bréfskák ársins í fjórđa sinn. Valiđ stendur á milli tíu skáka sem lauk 2014. Fimm efstu skákirnar komast í úrslit keppninnar. 

Kosningunni, sem fer fram á Skákhorninu lýkur á sunnudagskvöld. 

Ţađ eru margar meistaralega tefldar skákir í bréfskákinni, en yfirleitt vekja ţćr litla og jafnvel enga athygli hjá öđrum en ţeim sem tefla ţćr. Ţetta er ţví kjöriđ tćkifćri til ađ kynna sér taflmennskuna hjá íslenskum bréfskákmönnum um ţessar mundir. 

Árangur íslenskra bréfskákmanna var prýđilegur á síđasta ári og enn fjölgar í hópi bréfskákmanna og stigin fara hćkkandi. Íslenska landsliđiđ keppir nú í úrslitum Evrópumótsins og hefur sýnt ađ ţađ á fullt erindi ţangađ. Dađi Örn Jónsson keppir í úrslitum Evrópumóts einstaklinga og nú ţegar dregur ađ lokum mótsins er hann í baráttu um sigur á mótinu. Ţá tryggđi Eggert Ísólfsson sér nýlega áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Ţrjár landskeppnir eru í gangi, gegn Ástralíu, Skotlandi og Bandaríkjunum og er íslenska liđiđ međ góđa forystu í ţeim öllum. Góđur árangur náđist einnig í fjölda annarra móta. 

Ţađ er ţví óhćtt ađ segja ađ síđasta ár hafi veriđ líflegt í bréfskákinni eins og skákirnar í keppninni um bréfskák ársins 2014 bera međ sér. 

Kosning um bréfskák ársins 2014.Velja má allt ađ fimm skákir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765508

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband