Leita í fréttum mbl.is

Björgvin og Ingimar efstir í Stangarhyl

Ingimar ađ tafliÍ gćr tefldu Ćsir sinn fyrsta hefđbundna skákdag á ţessu nýja ári. Ţađ var vel mćtt eins og venjulega, ţrjá tíu og tveir tefldu. Ţađ var ánćgjulegt ađ sjá ný andlit ganga í salinn og viđ bjóđum alla nýja skákfélaga hjartanlega velkomna.

Nú líđur ađ skákviku okkar Íslendinga ţađ er síđasta vikan í janúar ţegar Friđrik Ólafsson  okkar fyrsti stórmeistari á afmćli, hann verđur 80 ára 26 janúar. Viđ teflum honum til heiđurs alla ţá viku.

Toyotaskákmót eldri borgara verđur haldiđ föstudaginn 30 janúar. Ţá bíđur Toyota á Íslandi okkur til skákveislu í sýningarsal sínum. Ţetta verđur áttunda Toyotaskákmótiđ  og Toyota gefur öll verđlaun.

Í gćr voru ţeir Björgvin Víglundsson og Ingimar Halldórsson sterkastir. Ţeir skildu ađ lokum jafnir međ 8˝ vinning.

Fast á eftir ţeim kom svo Guđfinnur R Kjartansson međ 7˝ vinning. 

Sjá nánari úrslit í töflu og myndir frá ESE.

ĆSIR - MÓTSTAFLA 13. JAN.  13.1.2015 22-23-39

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 247
  • Frá upphafi: 8765164

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 147
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband