Fćrsluflokkur: Spil og leikir
28.2.2015 | 16:23
Ný alţjóđleg skákstig
Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag og eru miđuđ viđ morgundaginn, ţ.e. 1. mars. Miklar sveiflur eru á listanum enda voru mörg stór mótuđ reiknuđ. Má ţar nefna Skákţing Reykjavíkur, Nóa Síríus mótiđ, Norđurorkumótiđ og NM í skólaskák í Fćreyjum. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur íslenskra skákmanna. Dagur Ragnarsson slćr Íslandsmet í stigahćkkun íslensks skákmanns og Haki Jóhannesson er stigahćstur nýliđa.
Topp 25
Ađ ţessu sinni er listanum breytt í topp 25 úr topp 20.
Jóhann Hjartarson (2576) er stigahćstur íslenskra skákmanna. Í nćstum sćtum eru Hannes Hlífar Stefánsson (2560) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2554).
Athygli er vakin á ţví ađ Dagur Ragnarsson (2347)stekkur alla leiđina upp í 24. sćti úr ţví 122.
Heildarlistinn fylgir međ sem viđhengi.
No. | Name | Tit | Rtng | Gms | Diff |
1 | Hjartarson, Johann | GM | 2576 | 0 | 0 |
2 | Stefansson, Hannes | GM | 2560 | 9 | -13 |
3 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2554 | 0 | 0 |
4 | Olafsson, Helgi | GM | 2547 | 0 | 0 |
5 | Petursson, Margeir | GM | 2536 | 0 | 0 |
6 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2530 | 0 | 0 |
7 | Danielsen, Henrik | GM | 2514 | 0 | 0 |
8 | Arnason, Jon L | GM | 2502 | 0 | 0 |
9 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2491 | 10 | 7 |
10 | Kristjansson, Stefan | GM | 2482 | 9 | -10 |
11 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2458 | 0 | 0 |
12 | Thorsteins, Karl | IM | 2451 | 8 | -5 |
13 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2443 | 17 | 10 |
14 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2429 | 9 | -3 |
15 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2428 | 8 | -5 |
16 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2416 | 0 | 0 |
17 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2403 | 18 | 30 |
18 | Olafsson, Fridrik | GM | 2397 | 0 | 0 |
19 | Jensson, Einar Hjalti | FM | 2390 | 0 | 0 |
20 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2377 | 0 | 0 |
21 | Johannesson, Ingvar Thor | FM | 2368 | 0 | 0 |
22 | Arngrimsson, Dagur | IM | 2366 | 9 | -2 |
23 | Kjartansson, David | FM | 2364 | 0 | 0 |
24 | Ragnarsson, Dagur | 2347 | 22 | 288 | |
25 | Jonsson, Bjorgvin | IM | 2338 | 8 | -15 |
Nýliđar
Sjö nýliđar eru á listanum. Stigahćstur ţeirra er Haki Jóhannesson (1757) en í nćstum sćtum eru Eymundur Eymundsson (1724) og Arnór Ólafsson (1349).
No. | Name | Tit | Rtng | Gms | Diff |
1 | Johannesson, Haki | 1757 | 9 | 1757 | |
2 | Eymundsson, Eymundur | 1724 | 10 | 1724 | |
3 | Olafsson, Arnor | 1349 | 8 | 1349 | |
4 | Lemery, Jon Thor | 1273 | 12 | 1273 | |
5 | Mai, Alexander Oliver | 1235 | 8 | 1235 | |
6 | Heidarsson, Arnar | 1119 | 7 | 1119 | |
7 | Bjarnthorsson, Gabriel Saer | 1083 | 5 | 1083 |
Mestu hćkkanir
Dagur Ragnarsson hćkkar langmest allra eđa um 288 stig! Í nćstum sćtum eru Jón Kristinn Ţorgeirsson (118) og Jón Trausti Harđarson (103).
Ađ ţessu sinni birtum viđ topp 20 yfir breytingar enda margir sem hćkkuđu mjög mikiđ á stigum.
No. | Name | Tit | Rtng | Gms | Diff |
1 | Ragnarsson, Dagur | 2347 | 22 | 288 | |
2 | Thorgeirsson, Jon Kristinn | 2177 | 13 | 118 | |
3 | Hardarson, Jon Trausti | 2170 | 16 | 103 | |
4 | Jonsson, Gauti Pall | 1968 | 15 | 97 | |
5 | Kristjansson, Halldor Atli | 1335 | 8 | 68 | |
6 | Karlsson, Mikael Johann | 2138 | 22 | 61 | |
7 | Johannsson, Orn Leo | 2107 | 16 | 59 | |
8 | Mai, Aron Thor | 1320 | 8 | 58 | |
9 | Moller, Agnar T | 1806 | 8 | 57 | |
10 | Davidsson, Oskar Vikingur | 1454 | 10 | 56 | |
11 | Jonsson, Logi Runar | 1607 | 5 | 52 | |
12 | Hrafnsson, Hreinn | 1552 | 5 | 50 | |
13 | Thorhallsson, Simon | 2009 | 6 | 48 | |
14 | Kolka, Dawid | 1875 | 8 | 46 | |
15 | Johannesson, Oliver | 2212 | 23 | 42 | |
16 | Magnusson, Audbergur | 1678 | 8 | 31 | |
17 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2403 | 18 | 30 |
18 | Gasanova, Ulker | 1645 | 4 | 29 | |
19 | Jonsson, Olafur Gisli | 1899 | 8 | 28 | |
20 | Eliasson, Kristjan Orn | 1858 | 8 | 27 |
Stigahćstu ungmenni landsins
Dagur Ragnarsson (2347) er stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstum sćtum eru Oliver Aron Jóhannesson (2212) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (2177) en allir ţessir strákar hafa veriđ á mikilli siglingu síđustu misseri.
Dawid Kolka (1875) kemst nú fyrsta skipti inn á topp 10.
No. | Name | Rtng | Gms | B-day | Diff |
1 | Ragnarsson, Dagur | 2347 | 22 | 1997 | 288 |
2 | Johannesson, Oliver | 2212 | 23 | 1998 | 42 |
3 | Thorgeirsson, Jon Kristinn | 2177 | 13 | 1999 | 118 |
4 | Hardarson, Jon Trausti | 2170 | 16 | 1997 | 103 |
5 | Karlsson, Mikael Johann | 2138 | 22 | 1995 | 61 |
6 | Thorhallsson, Simon | 2009 | 6 | 1999 | 48 |
7 | Jonsson, Gauti Pall | 1968 | 15 | 1999 | 97 |
8 | Sigurdarson, Emil | 1922 | 0 | 1996 | 0 |
9 | Stefansson, Vignir Vatnar | 1909 | 22 | 2003 | -50 |
10 | Kolka, Dawid | 1875 | 8 | 2000 | 46 |
Stigahćstu skákkonur landsins
Lenka Ptácníková (2242) er sem fyrr langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2014) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1956).
No. | Name | Tit | Rtng | Gms | Diff |
1 | Ptacnikova, Lenka | WGM | 2242 | 8 | -28 |
2 | Thorsteinsdottir, Hallgerdur | 2014 | 13 | 22 | |
3 | Thorsteinsdottir, Gudlaug | WFM | 1956 | 7 | -20 |
4 | Finnbogadottir, Tinna Kristin | 1950 | 7 | 12 | |
5 | Kristinardottir, Elsa Maria | 1875 | 4 | 14 | |
6 | Johannsdottir, Johanna Bjorg | 1862 | 0 | 0 | |
7 | Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina | 1789 | 0 | 0 | |
8 | Birgisdottir, Ingibjorg | 1779 | 0 | 0 | |
9 | Helgadottir, Sigridur Bjorg | 1776 | 0 | 0 | |
10 | Hauksdottir, Hrund | 1692 | 0 | 0 |
Reiknuđ mót
- Skákţing Reykjavíkur
- Nóa Síríus-mótiđ
- Skákţing Akureyrar
- Bikarsyrpa TR nr. 3
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.2.2015 | 07:00
Skákhátíđ í Rimaskóla í dag
Rótarýklúbbur Grafravogs í samstarfi viđ Skákdeild Fjölnis efnir til mikillar skákhátíđar fyrir alla grunnskólanemendur. Mótiđ verđur haldiđ í Rimaskóla nćsta laugardag, 28. febrúar frá kl. 13:00 15:15. Auk skákmóts sem hefst kl. 13:00 verđur bođiđ upp á pítsur og allir ţátttakendur á skákmótinu fá ókeypis bíómiđa. Verđmćti verđlauna eru 50.000 kr og eru ţađ gjafabréf í Kringlunni. Tefldar verđa sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Skráning á mótsstađ og eru ţátttakendur beđnir um ađ mćta tímanlega til ţess. Stórrmeistarinn Jón L. Árnason leikur fyrsta leikinn og skákstjórar eru ţeir Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og Páll Sigurđsson formađur Taflfélags Garđabćjar. Skákhátíđin fer fram á Rótarýdaginn 28. febrúar og vill klúbburinn á ţeim degi vekja áhuga á heimahverfi sínu og öflugu skákstarfi í hverfinu.
Sjá nánar í međfylgjandi PDF-viđhengi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2015 | 22:27
Jón Viktor öruggur sigurvegari Nóa Síríus-mótsins

Jón Viktor Gunnarsson (2433) kom sá og sigrađi á Nóa Síríus mótinu Gestamóti Hugins og Breiđabliks sem lauk í gćrkveldi. Jón hlaut 7 vinninga í 8 skákum. Annar sigur Jóns á örfáum vikum en hann vann einnig Skákţing Reykjavíkur fyrir skemmstu.
Karl Ţorsteins (2456) varđ annar međ 6 vinninga en Karl sem er afar fátíđur gestur á skákmótum, lćtur sig aldrei vanta á Gestamótiđ.
Sex keppendur urđu jafnir í 3.-8. sćti međ 5,5 vinning og hlaut Dagur Ragnarsson (2059) bronsiđ eftir stigaútreikning. Enn ein rósin í hnappagat ţessa unga og efnilega skákmanns sem hefur rađađ inn skákstigunum síđustu mánuđi.
Jafnir Degi en lćgri á stigum urđu Ţröstur Ţórhallsson (2433), Guđmundur Gíslason(2315), Jón Trausti Harđarson (2067), Jóhann Ingvason (2126) og Björgvin Jónsson(2353).

Ýmiss aukaverđlaun voru veitt. Lenka Ptácníková(2270) hlaut kvennaverđlaunin, Karl hlaut viskuverđlaunin (50+), Dagur hlaut verđlaun unglinga á menntaskólaaldri og Gauti Páll Jónsson(1871), hlaut verđlaun grunnskólanemenda.
Guđmundur Halldórsson (2219) og Halldór Grétar Einarsson (2187) urđu hnífjafnir eftir ţrefaldan stigaútreikning hvor yrđi skákmeistari Breiđabliks. Var ţá gripiđ til hlutkestis og ţar hafđi Guđmundur vinninginn dró hvíta peđiđ!

Gestamótiđ tókst afar vel. Ungu mennirnir sem fengu bođ í mótiđ nýtt tćkifćri sitt vel. Dagur ţá manna best ţví hann hćkkar um 115 stig! Gauti Páll hćkkar um 100 stig, Jón Trauti um 65 stig og Agnar Tómas Möller, einn lykilstarfsmanna GAMMA, helsta stuđningsađila Reykjavíkurskákmótsins, um 57 stig.

Mótsstjórar voru Jón Ţorvaldsson og Halldór Grétar Einarsson en skákstjórar voruVigfús Ó. Vigfússon og Gunnar Björnsson.

27.2.2015 | 16:24
Hannes međ góđ úrslit á EM einstaklinga
Hannes Hlífar Stefánsson (2573) byrjar vel á EM einstaklinga en hann hefur 3 vinninga eftir fjórar umferđir. Í gćr vann hann afar góđan og öruggan sigur á armenska stórmeistaranum Hrant Melkumyan (2673) og í morgun gerđi hann stutt jafntefli viđ króatíska stórmeistarann Zdenko Kozul (2630).
Ţađ var framhjá ritstjóranum og mörgum íslenskum skákáhugamanninum ađ umferđin í morgun hófst mun fyrr en vanalega eđa kl. 9 í stađ kl. 13. Teflt er í Jerúsalem og taka heimamenn hvíldardaginn ţar heilagan. Frídagur verđur jafnframt á morgun vegna ţess.
Guđmundur Kjartansson vann í gćr Ísraelsmanninn Michael Hasidovsky (2187) en tapađi í dag fyrir rússneska stórmeistaranum Ildar Khairullin (2629). Gummi hefur 2 vinninga.
Fimmta umferđ fer fram á sunnudag og ţá verđur teflt á hefđbundnum eđa kl. 13. Ţá teflir Hannes viđ rússneska stórmeistarann Ivan Popov (2629) en Guđmundur viđ heimamanninn Sam Drori (2173).
Úkraínski stórmeistarinn Anton Korobov (2687) er einn efstur međ fullt hús.
Alls taka 250 skákmenn frá 33 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru 113 stórmeistarar. Hannes er nr. 84 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 116.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
- Chess-Results
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2015 | 09:56
Ţrír ofurstórmeistarar á Reykjavíkurskákmótinu
Í gćr birtist frétt um Reykjavíkurskákmótinu í Fréttablađinu. Fréttin var svo endurbirt í á Vísi í gćr. Ţar segir međal annars:
Ţrír skákmenn sem hafa skráđ sig til leiks á ţrítugasta Reykjavíkurskákmótiđ sem hefst 10. mars nćstkomandi geta međ réttu talist til ofurstórmeistara. Tveir íslenskir alţjóđlegir meistarar, Guđmundur Kjartansson og Björn Ţorfinnsson, geta tryggt sinn ţriđja og síđasta áfanga ađ stórmeistaratitli en ţeir hafa báđir unniđ stóra sigra ađ undanförnu.
Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands (SÍ), segir ekki ólíklegt ađ met í fjölda keppenda frá ţví í fyrra verđi slegiđ og ljóst ađ mótiđ verđur sterkara en í fyrra. Munar ţar helst um ţrjá ofurstórmeistara. Fyrstan skal telja Aserann Shakhriyar Mamedyarov (2.756) sem ţegar ţetta er skrifađ er ţrettándi á lista yfir stigahćstu skákmeistara heims. David Navara (2.753) frá Tékklandi er ađeins sex sćtum neđar og Pavel Eljanov (2.727) frá Úkraínu situr í 26. sćti listans en hann sigrađi á Reykjavíkurskákmótinu 2013. Til viđbótar eru ellefu stórmeistarar sem hafa yfir 2.600 skákstig, og eru ógnarsterkir.
Fréttina má lesa í heild sinni hér eđa međ ţví ađ tvíklikka á myndina.
27.2.2015 | 07:00
Afmćlishátíđ tileinkuđ Friđriki á Fischersetri á sunnudag
Friđrik Ólafsson varđ fyrstur Íslendinga til ađ hljóta útnefningu sem stórmeistari í skák og sá skákmađur íslenskur sem einna lengst hefur náđ á alţjóđavettvangi. Hann var um árabil talinn einn af tíu bestu skákmönnum heims. Friđrik afrekađi ţađ m.a. ađ leggja Bobby Fischer í tvígang. Friđrik varđ ađ loknum farsćlum skákferli forseti alţjóđaskáksambandsins FIDE og síđar skrifstofustjóri Alţingis.
Fischersetur býđur til afmćlisveislu ţar sem Friđrik mun halda fyrirlestur um skákferil sinn međ sérstakri áherslu á ţemađ: Ađ fórna skiptamun í skák.
Ađ loknum fyrirlestri Friđriks verđur afhjúpađ olíumálverk af heimsmeistaranum Bobby Fischer sem Sigurđur Kr. Árnason hefur nýveriđ lokiđ viđ ađ mála. Verkiđ er gjöf höfundar og ţeirra Guđmundar G. Ţórarinssonar og Einars. S. Einarssonar til Fischerseturs. Málverkiđ afhent ađ viđstöddum listamanninum. Ţess má geta ađ listamađurinn málađi frćgt verk af Fischer og Spassky sem uppi hangir í safninu.
Sigurđur Árnason viđ verk sitt.
Afmćlisfagnađurinn er öllum opinn, kaffiveitingar í bođi og létt hrađskákmót ađ lokinni dagskrá.
Spil og leikir | Breytt 25.2.2015 kl. 01:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2015 | 07:00
Félagaskiptaglugginn lokar á miđnćtti
Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 19.-21. mars nk. í Rimskóla. Ađeins er teflt í fyrstu deild ţann nítjánda (fimmtudag) en teflt í öllum deildum 20. og 21. mars (föstudag og laugardag).
Félagaskiptagluggi fyrir ţá sem ekki tefldu í fyrri glugganum er opinn fram á föstudaginn 27. febrúar. Ţá lokar hann á miđnćtti.
Rétt er ađ ítreka ađ ađeins ţeir sem ekki tefldu í fyrri hlutanum geta skipt um eđa gengiđ í nýtt félag í ţessum glugga. Rétt er einnig ađ fram ađ ţessi gluggi nćr ađeins til Íslendinga eđa erlendra skákmanna sem búsettir eru hérlendis.
Spil og leikir | Breytt 22.2.2015 kl. 23:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2015 | 02:33
Undanrásir fyrir Barna-Blitz
Sjöunda áriđ í röđ stendur Skákakademía Reykjavíkur í samvinnu viđ taflfélög borgarinnar fyrir Reykjavik Open Barna-Blitz.
Undanrásir fara fram hjá taflfélögum borgarinnar. Undanrásir hjá Víkingaklúbbnum eru ţegar búnar og komust ţar áfram ungmennalandsliđsmennirnir Óskar Víkingur Davíđsson Huginn og Misha Kravchuk Taflfélagi Reykjavíkur. Um ţađ mót má lesa hér.
Ţrjár undanrásir eru eftir:
Skákdeild Fjölnis
- mars klukkan 17:00 í Rimaskóla.
Taflfélag Reykjavíkur
- mars klukkan 14:00 ađ Faxafeni 12.
Skákfélagiđ Huginn
- mars klukkan 17:15 ađ Álfabakka 14a, 3. hćđ.
Tveir skákmenn úr hverri undanrás komast áfram í úrslitin.
Úrslitin verđa tefld á sviđinu í Hörpu laugardaginn 15. mars klukkan 12:00. Teflt verđur međ útsláttarfyrirkomulagi međ tímamörkunum 4 02.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 02:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2015 | 22:32
Viđ erum ein fjölskylda. Hrafn Jökulsson skrifar um skákćvintýriđ í Grafarvogi í tilefni af Skákhátíđ Rótarý og Fjölnis í Rimaskóla 28. febrúar n.k.
Viđ erum ein fjölskylda. Hrafn Jökulsson skrifar um skákćvintýriđ í Grafarvogi í tilefni af Skákhátíđ Rótarý og Fjölnis í Rimaskóla 28. febrúar nk.
Kjörorđ skákhreyfingarinnar -- Viđ erum ein fjölskylda, gćtu sem best veriđ komin úr smiđju Paul Harris, stofnanda Rótarý-hreyfingarinnar. Rótarý er öllum opiđ, burtséđ frá kynţćtti, hörundslit, trú, kyni eđa pólitískum skođunum. Á sama hátt eru allir jafnir viđ taflborđiđ, líkamsburđir eđa aldur, uppruni eđa bakgrunnur, skipta engu máli ţegar skákklukkan fer af stađ.
Ţađ er eitt af ćvintýrum íslenskrar skáksögu ađ skólastjóri í Grafarvogi skyldi tileinka sér ţessa hugmyndafrćđi, og međ endalausri elju og dugnađi gera Rimaskóla og síđar Skákdeild Fjölnis ađ stórveldi í skák. Allt í einu byrjuđum viđ ađ lesa um krakkana í Grafarvogi sem sópuđu til sín verđlaunum, ekki bara á Íslandi heldur gjörvöllum Norđurlöndum.
Frumbyggjar Ameríku eiga sér orđskviđ: Til ađ draumur rćtist ţarf mađur fyrst ađ láta sig dreyma. Og ţađ gerđi Helgi Árnason í Rimaskóla. En hann lét sig ekki bara dreyma. Hann virkjađi börnin, foreldrana, samstarfsfólk sitt, skákhreyfinguna og ótal marga ađra međ undraverđum árangri. Starfiđ í Rimaskóla snýst ekki bara -- og ekki fyrst og fremst -- um ađ skapa afreksfólk, ţótt enginn hörgull sé á ungum snillingum sem sprottiđ hafa upp í Grafarvogi. Skákin ţjálfar rökhugsun jafnt sem sköpunargáfu, hún kennir okkur ađ hugsa fram í tímann, hún kennir okkur ađ leita ađ besta leiknum, hvort heldur er á taflborđinu eđa í lífinu sjálfu. Skákin kennir okkur ađ bera virđingu fyrir mótherjanum, hún kennir okkur ađ stundum vinnum viđ og stundum töpum viđ. Og ađ viđ getum lćrt jafn mikiđ af ţví ađ tapa en vinna. Og síđast en ekki síst: Skák er skemmtileg.
Kraftaverkiđ í Grafarvogi hefur ekki gerst af sjálfu sér. Árangur Rimaskóla, skákdeildar Fjölnis og ungu snillinganna er afrakstur af ţrotlausu starfi. Ţar hefur Helgi Árnason, međ góđra manna hjálp, dregiđ vagninn. Ég hef frá upphafi veriđ ţeirrar gćfu ađnjótandi ađ fylgjast međ blómlegu og gefandi starfi, og veit ađ ţar hafa margir lagt hönd á plóg. Ţar eiga Rótarý-menn drjúgan hlut ađ máli međ stuđningi sínum. Ţađ er svo sannarlega í anda ţessarar merkilegu mannrćktar- og mannúđarhreyfingar og fyrir ţađ á Rótarý-hreyfingin á Íslandi djúpar ţakkir skiliđ. Svo aftur sé vitnađ í spakmćlabanka Rótarý-manna: ,,Sá uppsker mest, sem ţjónar best."
Fyrir hönd okkar í skákhreyfingunni fćri ég íslenskum Rótarý-mönnum djúpar ţakkir fyrir ómetanlegan stuđning viđ uppbyggilegt ćskulýđsstarf, um leiđ og ég óska Skákdeild Fjölnis og Rótarý-mönnum til hamingju međ glćsilega hátíđ. Ég vil hvetja alla grunnskólanemendur, hvort sem ţeir eru byrjendur eđa lengra komnir til ađ taka ţátt í Skákhátíđinni -glćsilegri veislu sem framundan er ţann 28. febrúar.
Grein ţessi birtist í Grafarvogsblađinu fyrir skemmstu.
26.2.2015 | 15:34
Norđurlandameistarinn og fararstjórinn efstir á hrađkvöldi Hugins
Dagur Ragnarsson og Gunnar Björnsson létu ekki deigan síga eftir Norđurlandamótiđ í skólaskák og skelltu sér á hrađkvöld Hugins sl. mánudagskvöld og luku ţví báđir međ 6,5v í sjö skákum. Ţeir voru einnig jafnir ađ stigum og gerđu jafntefli í innbyrđis viđureigninni svo ekki var skiliđ á milli ţeirra. Ţeir fara kannski bara saman út ađ borđa pizzuna frá Dominos. Í ţriđji varđ svo hinn fararstjórinn á Norđurlandamótinu Stefán Bergsson međ 5v. Ţótt Gunnar og Dagur drćgju saman út í happdrćttinu tókst ţeim ekki ađ velja Stefán heldur Felix Steinţórsson sem einnig fćr pizzu frá Dominos. Nćsta mánudag 2. mars verđur svo atkvöld. Auk hefđbundinna verđlauna gefur efsta sćtiđ á atkvöldinu ţátttökuréttt í fjöltefli Mamadyarovs sem fram fer í Gamma fimmtudaginn 12. mars um morguninn.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
- Dagur Ragnarsson, 6,5v/7
- Gunnar Björnsson, 6,5v
- Stefán Bergsson, 5v
- Óskar Víkingur Davíđsson, 4v
- Örn Leó Jóhannsson, 4v
- Felix Steinţórsson, 4v
- Hjálmar Sigurvaldason, 4v
- Dawid Kolka, 3,5v
- Eiríkur K. Björnsson, 3,5v
- Kristófer Ómarsson, 3v
- Vigfús Ó. Vigfússon, 3v
- Heimir Páll Ragnarsson, 3v
- Hörđur Jónasson, 2v
- Sigurđur Freyr Jónatansson, 2v
- Sindri Snćr Kristófersson, 2v
- Björgvin Kristbergsson, 0v
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 6
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 132
- Frá upphafi: 8778765
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar