Leita í fréttum mbl.is

Undanrásir fyrir Barna-Blitz

Sjöunda áriđ í röđ stendur Skákakademía Reykjavíkur í samvinnu viđ taflfélög borgarinnar fyrir Reykjavik Open Barna-Blitz.

Undanrásir fara fram hjá taflfélögum borgarinnar. Undanrásir hjá Víkingaklúbbnum eru ţegar búnar og komust ţar áfram ungmennalandsliđsmennirnir Óskar Víkingur Davíđsson Huginn og Misha Kravchuk Taflfélagi Reykjavíkur. Um ţađ mót má lesa hér.

Ţrjár undanrásir eru eftir:

Skákdeild Fjölnis

  1. mars klukkan 17:00 í Rimaskóla.

Taflfélag Reykjavíkur

  1. mars klukkan 14:00 ađ Faxafeni 12.

Skákfélagiđ Huginn

  1. mars klukkan 17:15 ađ Álfabakka 14a, 3. hćđ.

Tveir skákmenn úr hverri undanrás komast áfram í úrslitin.

Úrslitin verđa tefld á sviđinu í Hörpu laugardaginn 15. mars klukkan 12:00. Teflt verđur međ útsláttarfyrirkomulagi međ tímamörkunum 4 02.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 12
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 179
  • Frá upphafi: 8764024

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband