Leita í fréttum mbl.is

Ţrír ofurstórmeistarar á Reykjavíkurskákmótinu

Grein í Fréttablađinu
Í gćr birtist frétt um Reykjavíkurskákmótinu í Fréttablađinu. Fréttin var svo endurbirt í á Vísi í gćr. Ţar segir međal annars:

Ţrír skákmenn sem hafa skráđ sig til leiks á ţrítugasta Reykjavíkurskákmótiđ sem hefst 10. mars nćstkomandi geta međ réttu talist til ofurstórmeistara. Tveir íslenskir alţjóđlegir meistarar, Guđmundur Kjartansson og Björn Ţorfinnsson, geta tryggt sinn ţriđja og síđasta áfanga ađ stórmeistaratitli en ţeir hafa báđir unniđ stóra sigra ađ undanförnu.

Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands (SÍ), segir ekki ólíklegt ađ met í fjölda keppenda frá ţví í fyrra verđi slegiđ og ljóst ađ mótiđ verđur sterkara en í fyrra. Munar ţar helst um ţrjá ofurstórmeistara. Fyrstan skal telja Aserann Shakhriyar Mamedyarov (2.756) sem ţegar ţetta er skrifađ er ţrettándi á lista yfir stigahćstu skákmeistara heims. David Navara (2.753) frá Tékklandi er ađeins sex sćtum neđar og Pavel Eljanov (2.727) frá Úkraínu situr í 26. sćti listans en hann sigrađi á Reykjavíkurskákmótinu 2013. Til viđbótar eru ellefu stórmeistarar sem hafa yfir 2.600 skákstig, og eru ógnarsterkir.

Fréttina má lesa í heild sinni hér eđa međ ţví ađ tvíklikka á myndina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 172
  • Frá upphafi: 8764615

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband