Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag og eru miđuđ viđ morgundaginn, ţ.e. 1. mars. Miklar sveiflur eru á listanum enda voru mörg stór mótuđ reiknuđ. Má ţar nefna Skákţing Reykjavíkur, Nóa Síríus mótiđ, Norđurorkumótiđ og NM í skólaskák í Fćreyjum. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur íslenskra skákmanna. Dagur Ragnarsson slćr Íslandsmet í stigahćkkun íslensks skákmanns og Haki Jóhannesson er stigahćstur nýliđa.

Topp 25

Ađ ţessu sinni er listanum breytt í topp 25 úr topp 20.

Jóhann Hjartarson (2576) er stigahćstur íslenskra skákmanna. Í nćstum sćtum eru Hannes Hlífar Stefánsson (2560) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2554).

Athygli er vakin á ţví ađ Dagur Ragnarsson (2347)stekkur alla leiđina upp í 24. sćti úr ţví 122.

Heildarlistinn fylgir međ sem viđhengi.

No.NameTitRtngGmsDiff
1Hjartarson, JohannGM257600
2Stefansson, HannesGM25609-13
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM255400
4Olafsson, HelgiGM254700
5Petursson, MargeirGM253600
6Steingrimsson, HedinnGM253000
7Danielsen, HenrikGM251400
8Arnason, Jon LGM250200
9Kjartansson, GudmundurIM2491107
10Kristjansson, StefanGM24829-10
11Gretarsson, Helgi AssGM245800
12Thorsteins, KarlIM24518-5
13Gunnarsson, Jon ViktorIM24431710
14Thorfinnsson, BragiIM24299-3
15Thorhallsson, ThrosturGM24288-5
16Gunnarsson, ArnarIM241600
17Thorfinnsson, BjornIM24031830
18Olafsson, FridrikGM239700
19Jensson, Einar HjaltiFM239000
20Ulfarsson, Magnus OrnFM237700
21Johannesson, Ingvar ThorFM236800
22Arngrimsson, DagurIM23669-2
23Kjartansson, DavidFM236400
24Ragnarsson, Dagur 234722288
25Jonsson, BjorgvinIM23388-15


Nýliđar


Sjö nýliđar eru á listanum. Stigahćstur ţeirra er Haki Jóhannesson (1757) en í nćstum sćtum eru Eymundur Eymundsson (1724) og Arnór Ólafsson (1349).

No.NameTitRtngGmsDiff
1Johannesson, Haki 175791757
2Eymundsson, Eymundur 1724101724
3Olafsson, Arnor 134981349
4Lemery, Jon Thor 1273121273
5Mai, Alexander Oliver 123581235
6Heidarsson, Arnar 111971119
7Bjarnthorsson, Gabriel Saer 108351083


Mestu hćkkanir

Dagur Ragnarsson hćkkar langmest allra eđa um 288 stig! Í nćstum sćtum eru Jón Kristinn Ţorgeirsson (118) og Jón Trausti Harđarson (103).

Ađ ţessu sinni birtum viđ topp 20 yfir breytingar enda margir sem hćkkuđu mjög mikiđ á stigum.

No.NameTitRtngGmsDiff
1Ragnarsson, Dagur 234722288
2Thorgeirsson, Jon Kristinn 217713118
3Hardarson, Jon Trausti 217016103
4Jonsson, Gauti Pall 19681597
5Kristjansson, Halldor Atli 1335868
6Karlsson, Mikael Johann 21382261
7Johannsson, Orn Leo 21071659
8Mai, Aron Thor 1320858
9Moller, Agnar T 1806857
10Davidsson, Oskar Vikingur 14541056
11Jonsson, Logi Runar 1607552
12Hrafnsson, Hreinn 1552550
13Thorhallsson, Simon 2009648
14Kolka, Dawid 1875846
15Johannesson, Oliver 22122342
16Magnusson, Audbergur 1678831
17Thorfinnsson, BjornIM24031830
18Gasanova, Ulker 1645429
19Jonsson, Olafur Gisli 1899828
20Eliasson, Kristjan Orn 1858827


Stigahćstu ungmenni landsins

Dagur Ragnarsson (2347) er stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstum sćtum eru Oliver Aron Jóhannesson (2212) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (2177) en allir ţessir strákar hafa veriđ á mikilli siglingu síđustu misseri.

Dawid Kolka (1875) kemst nú fyrsta skipti inn á topp 10.

No.NameRtngGmsB-dayDiff
1Ragnarsson, Dagur2347221997288
2Johannesson, Oliver221223199842
3Thorgeirsson, Jon Kristinn2177131999118
4Hardarson, Jon Trausti2170161997103
5Karlsson, Mikael Johann213822199561
6Thorhallsson, Simon20096199948
7Jonsson, Gauti Pall196815199997
8Sigurdarson, Emil1922019960
9Stefansson, Vignir Vatnar1909222003-50
10Kolka, Dawid18758200046


Stigahćstu skákkonur landsins


Lenka Ptácníková (2242) er sem fyrr langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2014) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1956).

No.NameTitRtngGmsDiff
1Ptacnikova, LenkaWGM22428-28
2Thorsteinsdottir, Hallgerdur 20141322
3Thorsteinsdottir, GudlaugWFM19567-20
4Finnbogadottir, Tinna Kristin 1950712
5Kristinardottir, Elsa Maria 1875414
6Johannsdottir, Johanna Bjorg 186200
7Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 178900
8Birgisdottir, Ingibjorg 177900
9Helgadottir, Sigridur Bjorg 177600
10Hauksdottir, Hrund 169200

Reiknuđ mót

  • Skákţing Reykjavíkur
  • Nóa Síríus-mótiđ
  • Skákţing Akureyrar
  • Bikarsyrpa TR nr. 3

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 282
  • Frá upphafi: 8764891

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband