Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Meistaramót Skákskóla Íslands hefst á föstudaginn

Meistaramót  Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2017/2018 fer fram dagana 25.–27. maí og verđur í tveim styrkleika/stigaflokkum. Annar flokkurinn verđur skipađur keppendum sem hafa 1600 alţjóleg elo-stig eđa meira en hinn flokkurinn er skipađur keppendum sem eru undir 1600 elo stigum eđa stigalausir. 

Vakin er athygli á ţví ađ tímamörk eru mismunandi í flokkunum og fćrri umferđir verđa tefldar í efri styrkleikaflokknum en ţar er teflt um sćmdarheitiđ Meistari Skákskóla Íslands. Núverandi meistari Skákskólans er Hilmir Freyr Heimisson.  

Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.   

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku. 

Mótsnefnd mun jafnframt taka afstöđu til óska ţeirra sem ekki ná stigalágmörkum en vilja tefla í stigahćrri flokknum. 

Flokkur undir 1600–elo-stigum og stigalausir: 

  1. umferđ: Föstudagur 25. maí kl. 18:00
  2. umferđ: Föstudagur 25. maí kl. 20:00
  3. umferđ. Laugardagur 26. maí kl. 10:00
  4. umferđ: Laugardagur 26. maí kl. 13:00
  5. umferđ: Laugardagur 26. maí kl. 16:00 
  6. umferđ: Sunnudagur 27. maí kl. 10:00
  7. umferđ: Sunnudagur 27. maí kl. 13:00
  8. umferđ: Sunnudagur 27. maí kl. 16:00

Tímamörk í öllum umferđunum 30 30. 

Keppendur geta tekiđ eina eđa tvćr ˝-vinnings yfirsetur í fyrstu fimm umferđunum en tilkynna verđur um yfirsetuna fyrir umferđ og áđur en rađađ er í ţá nćstu 

Flokkur keppenda međ 1600 – elo stig og meira. 

Tefldar verđa sex umferđir eftir svissneska kerfinu í báđum flokkum.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti: 

Flokkur 1600 alţjóđleg elo – stig og ofar: 

  1. umferđ: Föstudagurinn 25. maí kl. 16
  2. umferđ: Föstudagurinn 25. maí kl. 20 
  1. umferđ. Laugardagurinn 26. maí kl. 10
  2. umferđ: Laugardagurinn 26. maí kl. 15 
  1. umferđ: Sunnudagurinn 27. maí kl. 10
  2. umferđ: Sunnudagurinn 27. maí kl. 15 

Tímamörk í öllum umferđunum 90 30. 

Keppendur geta tekiđ eđa tvćr ˝-vinnings yfirsetu í fyrstu fjórum umferđunum en verđa ađ tilkynna um yfirsetuna fyrir umferđina og áđur en rađađ er í nćstu umferđ.

Skákmenn sem eru međ minna en 1600 elo- stig geta óskađ eftir ţví ađ tefla í flokki stigahćrri keppenda og mun mótsnefnd taka afstöđu til ţess og skila niđurstöđu međ góđum fyrirvara.   

Verđlaun í flokki 1600 elo + 

  1. verđlaun: farmiđi ađ verđmćti kr. 50 ţús + uppihaldskostnađur á kr. 35 ţús.
  2. verđlaun: Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús.
  3. –5. sćti Vandađar skákbćkur.

Auk ţess verđa veitt stigaflokkaverđlaun í mótinu: 

1800 – 2000 elo:

  1. verđlaun: Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús. 

1600-1800 elo:

  1. verđlaun: Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús. 

Verđlaun í flokki 1600 elo og minna og stigalausra:

  1. verđlaun: farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús:
  2. –3. verđlaun: vandađar skákbćkur ađ eigin vali. 

Verđlaun keppenda sem eru undir 1200 elo stig eđa stigalausir:

  1. verđlaun: Vönduđ skákbók og landsliđstreyja „tólfunnar“.
  2. verđlaun: Landsliđstreyja „tólfunnar“.
  3. verđlaun: Landsliđstreyja „tólfunnar“. 

Mótsstig úrskurđa verđi keppendur jafnir ađ vinningum í báđum flokkum -  nema í keppni um 1. sćti í stigahćrri flokknum. Ţá skal teflt um titilinn:  

Meistari Skákskóla Íslands 2018. 

Ađalstyrktarađili Meistaramóts Skákskóla Íslands 2018 er GAMMA.

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst)

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér


Frestur til ađ sćkja um styrki rennur út um mánađarmótin

Hćgt er ađ sćkja um styrki til Skáksambands Íslands ţrisvar á ári. Nćsta afgreiđsla á styrkumsóknum fer fram fram í júníbyrjun nk. 

Í styrkjareglum SÍ segir međal annars:

Ađalmarkmiđ styrkveitinga stjórnar Skáksambands Íslands til einstaklinga er ađ styđja viđ bakiđ á ţeim skákmönnum sem sýnt hafa mestar framfarir, metnađ og ástundun á síđustu 12 mánuđum, og ţykja ţví líklegastir til ađ ná enn lengra í nánustu framtíđ. Einnig er markmiđiđ ađ verđlauna fyrir afburđaárangur og hvetja ţannig til afreka.

Styrkjum frá SÍ er ekki ćtlađ ađ styrkja hinn almenna skákáhugamann til farar erlendis, heldur einungis ţá sem ţykja skara fram úr. Sérstök áhersla er lögđ á yngri skákmenn sem eru tilbúnir til ađ leggja á sig ţjálfun til ađ standa sig á ţeim mótum sem styrkbeiđni liggur fyrir um. 

Viđ allar úthlutanir á ađ vera lögđ áhersla á jafnrétti kynjanna og ađ ţeim stúlkum sem skarađ hafa fram úr í hverjum aldursflokki sé gert kleift ađ afla sér reynslu á skákmótum erlendis til jafns á viđ stráka. Sams konar kröfur um ástundun, árangur og framfarir eru hins vegar gerđar til allra, stúlkna og drengja, kvenna og karla.

Nánari upplýsingar og umsóknarform má finna á heimasíđu SÍ

 


Meistaramót TRUXVA fer fram í kvöld

20170606_233634-620x330

Meistaramót Truxva fer fram annan í hvítasunnu, ţann 21. maí, en ţetta er í annađ sinn sem mótiđ er haldiđ. Truxvi, ungliđahreyfing TR, býđur TR-ingum af öllum stćrđum og gerđum, auk nokkurra velunnara ungliđahreyfingarinnar, til ađ taka ţátt í ţessu skemmtilega og öfluga hrađskákmóti. Tefldar verđa 11 umferđir og notast verđur viđ alţjóđlegu hrađskáktímamörk Fide, 3 mínútur á mann og 2 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik (3+2). Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. Mótiđ hefst klukkan 19:30 og skráningu lýkur kl.19:20. Frítt er í mótiđ og kaffi á könnunni fyrir ţátttakendur.

Sigurvegarinn áriđ 2017 var IM Arnar Gunnarsson međ 10 vinninga í 11 skákum. Í 2.sćti varđ IM Einar Hjalti Jensson međ 8,5 vinning og ţriđji varđ FM Oliver Jóhannesson međ 8 vinninga. Öll úrslit og lokastađa mótsins má finna á Chess-Results.

Opnađ hefur veriđ fyrir skráningu og eru skákmenn beđnir um ađ skrá sig á vefnum til ađ auđvelda skipulagningu mótsins.


Icelandic Open - Íslandsmótiđ í skák haldiđ 1.-9. júní í Valsheimilinu

Icelandic Open 2018

Icelandic Open - Íslandsmótiđ í skák fer fram dagana 1.-9. júní nk. Teflt verđur Valsheimilinu viđ Hlíđarenda viđ frábćrar ađstćđur í veislusal hússins. Mótiđ fer eftir sama fyrirkomulagi og mótiđ 2013 í Turninum áriđ sem var 100 ára afmćlismót Skákţings Íslands. Ţá sigrađi Hannes Hlífar Stefánsson eftir ađ hafa lagt Björn Ţorfinnsson ađ velli í úrslitaeinvígi. Björn krćkti sér hins vegar í stórmeistaraáfanga á mótinu. Teflt verđur til minningar um Hemma Gunn - en hann einmitt lést á mótiđ fór fram í Turninum 2013. 

Nú ţegar stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, Bragi Ţorfinnsson og Ţröstur Ţórhallsson skráđ til leiks sem og alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson, Björn Ţorfinnsson og Einar Hjalti Jensson. Mótiđ núna er jafnframt Íslandsmót kvenna og hefur Lenka Ptácníková, stórmeistari kvenna, skráđ til leiks. 

Mótiđ er opiđ öllum íslenskum sem og erlendum skákmönnum. Tefldar verđa 10 umferđir og má finna umferđartöflu mótsins hér. Hćgt er ađ taka tvćr hálfs vinnings yfirsetur í umferđum 1-7. 

Ţátttökugjöld eru 10.000 kr. Stórmeistarar og alţjóđlegir meistarar fá frítt. FIDE-meistarar og unglingar 16 ára og yngri fá 50% afslátt. Allar skákkonur frá frítt í mótiđ. 

Góđ verđlaun eru á mótinu eđa samtals €7.500 eđa um 950.000 kr. 

Allar nánari upplýsingar má nálgast á heimasíđu mótsins sem eins og er ađeins á ensku. Hćgt er ađ skrá sig Skák.is (guli kassinn). Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig til leiks sem fyrst. 


Ađalfundur SÍ fer fram á laugardaginn 26. maí

Ađalffundurinn Skáksambands Íslands verđur haldinn laugardaginn 26. maí nk. kl. 10.00 fyrir hádegi í húsnćđi TR, Faxafeni 12. 

Dagskrá:  Venjuleg ađalfundarstörf. 

Minnt er á 9. gr. laga S.Í., en sú grein hljóđar svo:

  1. grein.

Viđ atkvćđagreiđslu á ađalfundi á hvert félag eitt atkvćđi enda geti sýnt fram á a.m.k. 10 félagsmenn međ lögheimili á Íslandi og geti sýnt fram á virka skákstarfsemi.  Eitt atkvćđi bćtist viđ hjá félagi fyrir hverja sveit sem ţađ sendir í Íslandsmót skákfélaga ţađ áriđ. Viđ atkvćđagreiđslu um kjörbréf í upphafi fundar skal gilda sú regla, ađ hvert félag fari ekki međ fleiri atkvćđi en ţađ hafđi á ađalfundi áriđ áđur.  Enginn fulltrúi getur fariđ međ meira en eitt atkvćđi á fundinum.  Viđ atkvćđagreiđslur á ađalfundi rćđur einfaldur meirihluti atkvćđa, nema um ţau mál sem sérstaklega eru tilgreind í ţessum lögum.


Einnig skal bent á 6. grein: 

Standi ađildarfélag í gjaldfallinni skuld viđ sambandiđ hefur ţađ ekki rétt til ađ eiga fulltrúa á ađalfundi.  Skákdeildir í félögum geta átt ađild ađ sambandinu, enda hafi ţá minnst 10 menn bundist slíkum samtökum.  Heimilt er tveimur eđa fleiri ađildarfélögum í sama landshluta ađ stofna međ sér svćđissamband.

Hjálagt: Lagabreytingatillögur og ársreikningur SÍ

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Óvćnt úrslit á bandaríska meistaramótinu

GEN12QT4GEftir sigur Fabiano Caruana í áskorendamótinu í Berlín á dögunum og nokkru síđar á öflugu móti í Ţýskalandi áttu fáir von á öđru en honum tćkist ađ bćta ţriđja sigrinum viđ á bandaríska meistaramótinu sem eins og mörg undanfarin ár fór fram í St. Louis í Missouri-ríki og breytti engu um ţá spádóma ţó ađ bćđi Nakamura og Wesley So vćru međal 12 ţátttakenda. Caruana tapađi snemma fyrir lítt ţekktum skákmanni upprunnum frá Georgíu, Zviad Izoria, en náđi samt vopnum sínum. Ţess vegna kom mörgum ţađ ţćgilega á óvart ţegar hinn 26 ára gamli Sam Shankland frá Berkley í Kaliforníu skyldi skjótast fram úr honum á lokasprettinum. Lokaniđurstađan hvađ varđar toppsćtin:

1. Shankland 8˝ v. (af 11) 2. Caruana 8 v. 3. So 6˝ v. 4.-6. Nakamura, Lenderman og Robson 5˝ v.

Stíll hins nýja Bandaríkjameistara minnir svolítiđ á Bobby Fischer eins og glöggt kom fram í skák hans í lokaumferđinni:

Sam Shankland – Awonder Liang

Caro- Kann vörn

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3

Rifjar upp frćga skák Fischers gegn Petrosjan frá 1970.

4....Rc6 5. c3 Rf6 6. Bf4 Bg4 7. Db3 e5!?

Nýr snúningur. Hugmyndin er ađ svara 8. dxe5 međ 8.... Dc7. Petrosjan lék 7.... Ra5.

8. h3 exf4 9. hxg4 De7 10. Kf1 0-0-0 11. Rd2 g6 12. He1 Dc7 13. g5 Rh5?

Eftir ţennan slaka leik fćr svartur vart rönd viđ reist. Hann varđ ađ leika 13..... Rg4 og svara 14. Be2 međ 14.... f5.

14. Be2 Rg7 15. Rgf3 Re6 16. Bb5 Bg7 17. Da4 Hd6 18. Rb3 b6?!

Valdar c5-reitinn en betra var 18.... a6.

19. Rc1!

Riddarinn tekur á sig ferđalag.

19.... Rb8 20. Rd3 Kb7 21. Rb4 Dd8 22. Re5 Dc7 23. Db3! Hhd8

24. Hxh7 a6 25. Bd3 Ka7 26. Da4 a5 27. Bb5 Kb7 28. Rbd3 Hg8 29. Rf3 Hh8 30. Hxh8 Bxh8 31. a3 Rc6

GEN12QT4K32. Bxc6+!

Hárrétt uppskipti. Nú ryđst drottningin inn fyrir víggirđingu svarts.

32.... Hxc6 33. Rde5 Bxe5 34. Rxe5 Hd6 35. De8 Hd8 36. Dxf7 Rxg5 37. Dxc7 Kxc7 38. Rxg6 f3 39. Rf4 Kc6 40. gxf3 Rxf3 41. He6 Kb5 42. Ke2 Rg1 43. Kd3

Kóngurinn er kominn í skjól og ein hótunin er 44. Rxd5 Hxd5 45. c4+. Svartur á enga vörn og gafst upp.

 

Sigurbjörn efstur á Öđlingamótinu

Sigurbjörn Björnsson sigrađi á skákmóti öđlinga sem lauk í húsakynnum TR í síđust viku. Í lokaumferđinni vann Sigurbjörn mćtti Ţorvarđur Lenka Ptacnikovu og tapađi en Sigurbjörn vann Kristinn Sigurţórsson en helsti keppinautur hans Ţorvarđur Ólafsson tapađi fyrir Lenku Ptacnikovu. Alls hófu 38 skákmenn keppni en efstu menn urđu: 1. Sigurbjörn Björnsson 6˝ v. (af 7) 2. Ţorvarđur Ólafsson 5˝ v. 3. Lenka Ptacnikova 5 v. 4.-7. Haraldur Baldursson, Jóhann Ragnarsson, Ögmundur Kristinsson og Halldór Pálsson 4˝ v.

 

Nigel Short tilkynnir frambođ til forseta FIDE

Enski stórmeistarinn Nigel Short hefur tilkynnt ađ hann gefi kost á sér í embćtti forseta FIDE en gengiđ verđur til kosninga á ţingi FIDE sem fer fram samhliđa Ólympíuskákmótinu sem hefst í Batumi í Georgíu í september nk. Mjög hefur veriđ ţrýst á núverandi forseta Kirsan Iljumzhinov ađ draga sig í hlé en hann hefur gegnt embćtti frá árinu 1995. Short hefur látiđ sig varđa málefni FIDE undanfarin ár og var í kosningateymi Anatolí Karpovs á ţingi FIDE í Khanty Manyisk í Síberíu áriđ 2010.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 12. maí 2018

Skákţćttir Morgunblađsins


Ju Wenjun heimsmeistari kvenna

442984.e0380c25.630x354o.d0f0fd4d4fad@2x

Lokaskák heimsmeistaraeinvígis kvenna endađi međ jafntefli í gćr. Ju Wenjun (2571) hlaut ţví 5,5 vinninga gegn 4,5 vinningum Tan Zhongyi (2522).

Sanngjarn sigur. Jun Wenjun gćti hins vegar lent í ţví ađ halda titlinum í stuttan tíma HM kvenna (64 manna úrslit) fer fram í nóvember nk.

Nánar um einvígiđ á Chess.com


Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram 25.-27. maí

Meistaramót  Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2017/2018 fer fram dagana 25.–27. maí og verđur í tveim styrkleika/stigaflokkum. Annar flokkurinn verđur skipađur keppendum sem hafa 1600 alţjóleg elo-stig eđa meira en hinn flokkurinn er skipađur keppendum sem er undir 1600 elo stigum eđa stigalausir. 

Vakin er athygli á ţví ađ tímamörk eru mismunandi í flokkunum og fćrri umferđir verđa tefldar í efri styrkleikaflokknum en ţar er teflt um sćmdarheitiđ Meistari Skákskóla Íslands. Núverandi meistari Skákskólans er Hilmir Freyr Heimisson.  

Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.   

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku. 

Mótsnefnd mun jafnframt taka afstöđu til óska ţeirra sem ekki ná stigalágmörkum en vilja tefla í stigahćrri flokknum. 

Flokkur undir 1600–elo-stigum og stigalausir: 

  1. umferđ: Föstudagur 25. maí kl. 18
  2. umferđ: Föstudagur 25. maí kl. 20 
  1. umferđ. Laugardagur 26. maí kl. 10-13.
  2. umferđ: Laugardagur 26. maí 13 –16
  3. umferđ: Laugardagur 26. maí 16-19 

6.. umferđ: Sunnudagur 27. maí kl. 10-13.

  1. umferđ: Laugardagur 27. maí kl. 13 –16
  2. umferđ: Laugardagur 27. maí kl. 16-19 

Tímamörk í öllum umferđunum 30 30. 

Keppendur geta tekiđ eina eđa tvćr ˝-vinnings yfirsetur í fyrstu fimm umferđunum en tilkynna verđur um yfirsetuna fyrir umferđ og áđur en rađađ er í ţá nćstu 

Flokkur keppenda međ 1600 – elo stig og meira. 

Tefldar verđa sex umferđir eftir svissneska kerfinu í báđum flokkum.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti: 

Flokkur 1600 alţjóđleg elo – stig og ofar: 

  1. umferđ: Föstudagurinn 25. maí kl. 16
  2. umferđ: Föstudagurinn 25. maí kl. 20 
  1. umferđ. Laugardagur 26. maí kl. 10
  2. umferđ: Laugardagurinn 26. maí kl. 15 
  1. umferđ: Sunnudagurinn 27. maí kl. 10
  2. umferđ: Sunnudagurinn 27. maí kl. 15 

Tímamörk í öllum umferđunum 90 30. 

Keppendur geta tekiđ eđa tvćr ˝-vinnings yfirsetu í fyrstu fjórum umferđunum en verđa ađ tilkynna um yfirsetuna fyrir umferđina og áđur en rađađ er í nćstu umferđ.

Skákmenn sem eru međ minna en 1600 elo- stig geta óskađ eftir ţví ađ tefla í flokki stigahćrri keppenda og mun mótsnefnd taka afstöđu til ţess og skila niđurstöđu međ góđum fyrirvara.   

Verđlaun í flokki 1600 elo + 

  1. verđlaun: farmiđi ađ verđmćti kr. 50 ţús + uppihaldskostnađur á kr. 35 ţús.
  2. verđlaun: Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús.
  3. – 5. sćti Vandađar skákbćkur.

Auk ţess verđa veitt stigaflokkaverđlaun í mótinu: 

1800 – 2000 elo:

  1. verđlaun: Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús. 

1600-1800 elo:

  1. verđlaun: Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús. 

Verđlaun í flokki 1600 elo og minna  og stigalausra:

  1. verđlaun: farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús:
  2. –3. verđlaun: vandađar skákbćkur ađ eigin vali. 

Verđlaun keppenda sem eru undir 1200 elo stig eđa stigalausir:

  1. verđlaun: Vönduđ skákbók og landsliđstreyja „tólfunnar“.
  2. verđlaun: Landsliđstreyja „tólfunnar“.
  3. verđlaun: Landsliđstreyja „tólfunnar“. 

Mótsstig úrskurđa verđi keppendur jafnir ađ vinningum í báđum flokkum -  nema í keppni um 1.  sćti í stigahćrri flokknum. Ţá skal teflt um titilinn:  

Meistari Skákskóla Íslands 2018. 

Ađalstyrktarađili Meistaramóts Skákskóla Íslands 2018 er GAMMA.

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst)

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér


Meistaramót TRUXVA fer fram á mánudaginn

20170606_233634-620x330

Meistaramót Truxva fer fram annan í hvítasunnu, ţann 21. maí, en ţetta er í annađ sinn sem mótiđ er haldiđ. Truxvi, ungliđahreyfing TR, býđur TR-ingum af öllum stćrđum og gerđum, auk nokkurra velunnara ungliđahreyfingarinnar, til ađ taka ţátt í ţessu skemmtilega og öfluga hrađskákmóti. Tefldar verđa 11 umferđir og notast verđur viđ alţjóđlegu hrađskáktímamörk Fide, 3 mínútur á mann og 2 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik (3+2). Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. Mótiđ hefst klukkan 19:30 og skráningu lýkur kl.19:20. Frítt er í mótiđ og kaffi á könnunni fyrir ţátttakendur.

Sigurvegarinn áriđ 2017 var IM Arnar Gunnarsson međ 10 vinninga í 11 skákum. Í 2.sćti varđ IM Einar Hjalti Jensson međ 8,5 vinning og ţriđji varđ FM Oliver Jóhannesson međ 8 vinninga. Öll úrslit og lokastađa mótsins má finna á Chess-Results.

Opnađ hefur veriđ fyrir skráningu og eru skákmenn beđnir um ađ skrá sig á vefnum til ađ auđvelda skipulagningu mótsins.


Batel efst á lokaunglingaćfingu Hugins - Rayan efstur í stigakeppni vetrarins

20180514_191535_001

Síđasta barna- og unglingaćfing  Hugins  fyrir sumarhlé var haldin 14. maí sl. Úrslitin í stigakeppni ćfinganna var ţá ţegar ráđin. Rayan Sharifa var međ 17 stiga forskot á Batel Goitom Haile sem ljóst var ađ ekki yrđi brúađ á ţessari ćfingu ţar sem ćfingin gaf mest 3 stig. Batel sigrađi á lokaćfingunni međ 5,5v af sex mögulegum. Hún leysti dćmi ćfingarinnar rétt, vann fjóra f fimm andstćđingum sínum og gerđi jafntefli viđ Elfar Inga Ţorsteinsson. Síđan komu jafnir međ 5v Ótttar Örn Bergmann Sigfússon og Rayan Sharifa. Ađ ţessu sinni var Óttar Örn stigahćrri međ 14 stig en Rayan međ 12 stig. Röđ efstu mann var ţví ţessi Batel, Óttar annar og Rayan ţriđji.  Ţett er röđ sem sást nokkuđ oft fyrr í vetur í ýmsum tilbrigđum. 

Í ćfingunni tóku ţátt: Batel Goitom Haile, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Rayan Sharifa, Elfar Ingi Ţorseinsson, Einar Dagur Brynjarsson, Baltasar Máni Wedholm Gunnarsson, Viktor Már Guđmundsson, Brynjólfur Yan Brynjólfsson, Frank Gerritsen, Ívar Örn Lúđvíksson, Árni Benediksson, Wihbet Goitom Haile, Lumuel Goitom Haile, Bergţóra Helga Gunnarsdótttir og Sigurđur Rúnar Gunnarsson. 

Eftir lokaćfinguna er Rayan efstur í stigakeppni vetrarins međ 57 stig, Batel í öđru sćti međ 43 stig og ţriđji var Óttar Örn međ 34 stig. Verđlaunhafar sem sgt ţeir sömu og á ćfingunni en röđin önnur. Rayan hefur ekki áđur orđiđ efstur í stigakeppni ćfinganna. 

Mánudagsćfingar sem eru opnar börnum og unglingum á grunnskólaldri voru uppstađan í barna- og unglingastarfinu í vetur. Umsjón međ ţeim ćfingum höfđu Alec Elías Sigurđarson  og Vigfús Ó. Vigfússon en Erla Hlín Hjálmarsdóttir hljóp í skariđ ţegar á ţurfti ađ halda. Ţessu til viđbótar var bođiđ upp á aukaćfingar fyrir félagsmenn á ţriđjudögum, miđvikudögum og laugardögum ţar sem fariđ var í ýmis grunnatriđi í endatöflum, taktik og byrjunum. Rúmlega 90 börn og unglingar sóttu ćfingarnar í vetur. Sumir mćttu ađeins á fáar ćfingar en kjarninn sem sótti ćfingarnar mćtti afar vel og fengu 14 viđurkenningu fyrir mćtinguna í vetur en ţađ voru:

Einar Dagur Brynjarsson, Rayan Sharifa, Árni Benediktsson, Bynjólfur Yan Brynjólfsson, Viktor Már Guđmundsson, Elfar Ingi Ţorsteinsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Garđar Már Einarsson, Andri Hrannar Elvarsson, Batel Goitom Haile, Kiril Alexander Igorsson, Sigurđur Sveinn Guđjónsson, Bergţóra Helga Gunnarsdóttir og Wihbet Goitom Haile

Nú verđur gert hlé á Huginsćfingunum í Mjóddinni ţangađ til í haust ţegar ţćr byrja aftur um mánađarmótin ágúst – september.

Nánar á Skákhuganum

 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 8764617

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband