Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út. Hannes Hlífar Stefánsson er stigahćsti skákmađur landsins. Jason Andri Gíslason er eini nýliđi listins og Arnar Heiđarsson hćkkar mest frá október-listanum. 

Topp 20

No.NameTitStigSk.MunAtHrađ
1Stefansson, HannesGM26020024992529
2Steingrimsson, HedinnGM25660025542587
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM25610025482583
4Olafsson, HelgiGM25490025252468
5Hjartarson, JohannGM25290025342570
6Petursson, MargeirGM25200023572457
7Arnason, Jon LGM250083 2356
8Danielsen, HenrikGM250012-9 2473
9Kjartansson, GudmundurIM247581024462348
10Kristjansson, StefanGM24710025352488
11Gunnarsson, Jon ViktorIM24550023942511
12Gretarsson, Helgi AssGM24520024812459
13Thorsteins, KarlIM244900 2387
14Gunnarsson, ArnarIM24260024332444
15Thorhallsson, ThrosturGM24230024872465
16Thorfinnsson, BragiIM24198224552381
17Thorfinnsson, BjornIM24180024122509
18Olafsson, FridrikGM239200 2382
19Arngrimsson, DagurIM237600 2327
20Ulfarsson, Magnus OrnFM23750023042317


Heildarlistinn fylgir međ sem PDF-viđhengi.


Nýliđar

Ađeins einn nýliđi er á listanum núna en ţađ er Jason Andri Gíslason (1224)

Mestu hćkkanir

Arnar Heiđarsson (125) hćkkar mest frá október-listanum eftir góđan sigur í opnum flokki Haustmóts TR. Í nćstum sćtum eru Aron Ţór Maí (124) og Gauti Páll Jónsson (111) sem einnig áttu mjög gott Haustmót.

No.NameTitStigSk.MunAtHrađ
1Heidarsson, Arnar 1302612512381115
2Mai, Aron Thor 1659912413741222
3Jonsson, Gauti Pall 1893911116911894
4Mai, Alexander Oliver 134578613981284
5Hardarson, Jon Trausti 209848318851971
6Stefansson, Vignir Vatnar 210096717932016
7Davidsdottir, Nansy 180845815251510
8Thorsteinsdottir, GudlaugWFM200595020072004
9Moller, Agnar T 1894847  
10Lemery, Jon Thor 137773514301380


Stigahćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2189) er sem fyrr langstigahćst skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Hallgerđur Helga (2014) og Guđlaug (2005) Ţorsteinsdćtur.

No.NameTitStigSk.MunAtHrađ
1Ptacnikova, LenkaWGM21899-3922672089
2Thorsteinsdottir, Hallgerdur 20140019271943
3Thorsteinsdottir, GudlaugWFM200595020072004
4Finnbogadottir, Tinna Kristin 19210018931884
5Kristinardottir, Elsa Maria 18872-918582020
6Davidsdottir, Nansy 180845815251510
7Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 180700  
8Hauksdottir, Hrund 1775421648 
9Helgadottir, Sigridur Bjorg 17694-15 1737
10Magnusdottir, Veronika Steinunn 17539-2014811557


Stigahćstu ungmenni landsins (20 ára og yngri)

Jón Kristinn Ţorgeirsson (2282) er stigahćsta ungmenni landsins, 20 ára og yngri. Í nćstu sćtum eru Dagur Ragnarsson (2266) og Oliver Aron Jóhannesson (2224).

No.NameTitStigSk.MunAtHrađB-day
1Thorgeirsson, Jon Kristinn 228200194022691999
2Ragnarsson, DagurFM226641210120231997
3Johannesson, OliverFM22241222206121611998
4Karlsson, Mikael Johann 216100202720691995
5Stefansson, Vignir Vatnar 2100967179320162003
6Hardarson, Jon Trausti 2098483188519711997
7Thorhallsson, Simon 205700182917131999
8Heimisson, Hilmir Freyr 200900175918022001
9Birkisson, Bardur Orn 2007922171116532000
10Sigurdarson, Emil 196800  1996

 

Atskákstig

Héđinn Steingrímsson (2554) er stigahćsti atskákmađur landsins. Í nćstum sćtum eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2548) og Stefán Kristjánsson (2535).

No.NameTitStigSk.MunAtHrađ
1Steingrimsson, HedinnGM25660025542587
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM25610025482583
3Kristjansson, StefanGM24710025352488
4Hjartarson, JohannGM25290025342570
5Olafsson, HelgiGM25490025252468
6Stefansson, HannesGM26020024992529
7Thorhallsson, ThrosturGM24230024872465
8Gretarsson, Helgi AssGM24520024812459
9Thorfinnsson, BragiIM24198224552381
10Kjartansson, GudmundurIM247581024462348


Hrađskákstig

Héđinn (2587) er einnig stigahćsti hrađskákmađur landsins. Hjörvar er nćststigahćstur (2583) og Jóhann Hjartarson (2570) ţriđji.

No.NameTitStigSk.MunAtHrađ
1Steingrimsson, HedinnGM25660025542587
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM25610025482583
3Hjartarson, JohannGM25290025342570
4Stefansson, HannesGM26020024992529
5Gunnarsson, Jon ViktorIM24550023942511
6Thorfinnsson, BjornIM24180024122509
7Kristjansson, StefanGM24710025352488
8Danielsen, HenrikGM250012-9 2473
9Olafsson, HelgiGM25490025252468
10Thorhallsson, ThrosturGM24230024872465


Reiknuđ skákmót

  • Haustmót TR (a-d flokkar)
  • Framsýnarmót Hugins (kapp- og atskák)
  • Íslandsmót ungmenna (at- og hrađskák)
  • Íslandsmót unglingasveita (atskák)
  • Elítumót Hugins (3 mót)
  • Atskákmót Reykjavíkur

Heimslistinn

Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2850) er langstigahćstur. Í nćstum eru Veselin Topalov (2803) og Viwsanathan Anand (2803).

Heimslistann má nálgast á heimasíđu FIDE.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Bikarsyrpan - Mót 2 hefst á föstudaginn

bikars2_2015

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram ţegar annađ mót syrpunnar fer fram helgina 6.-8. nóvember og hefst fyrsta umferđ föstudaginn 6. nóvember kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur veriđ fjölgađ og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćdd 2000 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţar međ gefst ţeim tćkifćri til ađ nćla sér í alţjóđleg skákstig á skákmótum sem sérhönnuđ eru fyrir ţau.

Tefldar eru 5 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţó svo viđ leggjum ćtíđ áherslu á ađ krakkarnir vandi sig og noti tímann vel, ţá má gera ráđ fyrir ađ margar skákir taki mun styttri tíma.

Mótiđ er sérstaklega hugsađ fyrir krakka sem hafa sótt skákćfingar TR (og/eđa annarra taflfélaga) reglulega síđastliđinn vetur eđa lengur. Ţađ er gott ađ byrja sem fyrst ađ keppa á kappskákmótum, en hingađ til hefur ţeim krökkum sem vilja tefla á “alvöru mótum” mestmegnis stađiđ til bođa ađ taka ţátt í opnum mótum. Ţar er styrkleikamunurinn oft mikill, mótin taka langan tíma, auk ţess sem marga krakka óar viđ tilhugsuninni um ađ tefla viđ fullorđna á sínum fyrstu kappskákmótum. Bikarsyrpan er svariđ viđ ţví.

Einungis börn og unglingar á grunnskólaaldri sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótum Bikarsyrpunnar. Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og krakkarnir njóta ţess betur ađ tefla kappskákir. Tímamörkin eru líka styttri, og henta krökkunum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á venjulegum kappskákmótum. Mótiđ uppfyllir öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga sem gott er ađ byrja ađ safna snemma. Eins og á ađra viđburđi félagsins ţá er frítt í mótin fyrir krakka í Taflfélagi Reykjavíkur. Fyrir krakka í öđrum taflfélögum er ţátttökugjaldiđ 1000 krónur fyrir hvert mót Bikarsyrpunnar.

Dagskrá:
1. umferđ 17.30 á föstudegi (6. nóvember)
2. umferđ 10.30 á laugardegi (7. nóvember)
3. umferđ 14.00 á laugardegi (7. nóvember)
4. umferđ 10.30 á sunnudegi (8. nóvember)
5. umferđ 14.00 á sunnudegi (8. nóvember). (Lokaumferđ + verđlaunaafhending).

Ein yfirseta (bye) er leyfđ í umferđum 1-3 og fćst fyrir hana 1/2 vinningur.  Tilkynna ţarf skákstjóra um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan.

Vinsamlegast skráiđ ţátttakendur sem fyrst, ţađ hjálpar viđ undirbúning mótsins!

Skráningarform

Skráđir keppendur

Bikarsyrpan samanstendur af sex mótum í vetur. Bikarar og medalíur eru í verđlaun fyrir efstu sćtin í hverju
 móti auk áskrifta á Chess.com eđa Chesskid.com.  Ţá verđa veitt sérstök verđlaun fyrir samanlagđan árangur á mótunum.

Sigurvegari fyrsta móts Bikarsyrpunnar var Róbert Luu.

Hlökkum til ađ sjá ykkur!

Nćstu mót syrpunnar:

  • Mót 3: 4.-6. desember 2015
  • Mót 4: 12.-14. febrúar 2016
  • Mót 5: 1.-3. apríl 2016
  • Mót 6: 27.-29. maí 2016

Afmćlisskákmót Hrafns í Ráđhúsinu í dag

Grćnlandsskák 688Í dag, sunnudaginn 1. nóvember kl. 14 verđur haldiđ Afmćlismót Hrafns Jökulssonar í Ráđhúsi Reykjavíkur í tilefni af fimmtugsafmćli Hrafns. Međal keppenda verđa stórmeistarar, skákdrottningar, eldri kempur, efnisbörn og kaffihúsakempur. Ţá verđur ţví einnig fagnađ ađ í dag kemur út ný útgáfa af bók Hrafns, ,,Ţar sem vegurinn endar", og er hún gefin út í 300 tölusettum og árituđum eintökum í tilefni dagsins.
 
dddd 175Afmćlismót Hrafns verđur vel skipađ. Međal keppenda verđa stórmeistararnir Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason, Hannes Hlífar Stefánsson, Ţröstur Ţórhallsson, Stefán Kristjánsson og Hjörvar Steinn Grétarsson, alţjóđlegu meistararnir Bragi Ţorfinnsson, Guđmundur Kjartansson, Jón Viktor Gunnarsson og Sćvar Bjarnason, skákkonurnar Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Sigríđur Björg Helgadóttir og Hrund Hauksdóttir og fjöldi annarra skemmtilegra skákmanna, en keppendur eru alls 34.
 
Hrafn og Róbert á Afmćlismóti Róberts í Vin 2006.Skákáhugamenn eru bođnir hjartanlega velkomnir á afmćlisskákmótiđ og útgáfugleđina. Veislunni stjórnar Össur Skarphéđinsson, skákstjóri er Róbert Lagerman, og međal ţeirra sem trođa upp er Bjartmar Guđlaugsson tónlistarmađur. Bođiđ verđur upp á kaffi og veitingar.
 
Ţar sem vegurinn endar - CopyBók Hrafns, ,,Ţar sem vegurinn endar" kom fyrst út áriđ 2007 og fékk einstaklega góđar viđtökur. Hún hefur lengi veriđ ófáanleg en er nú gefin út međ nýrri kápumynd Huldu Hákon. Í bókinni segir Hrafn frá dvöl sinni í Árneshreppi á Ströndum, en ţangađ fór hann fyrst átta ára gamall og hefur síđan veriđ tengdur sveitinni viđ ysta haf sterkum böndum.

Skákţáttur Morgunblađsins: Heimsmeistarinn er ekki skaplaus mađur

Ókátur Magnús

Ţó ađ norski heimsmeistarinn Magnús Carlsen sé mikill keppnismađur er hann jafnframt prúđmenni og ađ flestu leyti góđ fyrirmynd. Ţess vegna kom ţađ áhorfendum norsku sjónvarpsstöđvarinnar NRK, sem vanir eru löngum útsendingum frá ţeim skákmótum sem Magnús tekur ţátt í, á óvart ţegar ţeirra mađur, ţjóđarstoltiđ sjálft, missti stjórn á skapi sínu á heimsmeistaramótinu í Berlín, grýtti penna í gólfiđ og líkamstjáning hans gaf sterklega til kynna ađ úrslitin vćru honum ekki ađ skapi. Kannski var gert heldur mikiđ úr ţessu atriđi; Magnús sá ađ sér og bađst afsökunar. Í ţessu liggur munurinn á honum og golfhetjunni Tiger Woods sem sífellt staglast á ţví ađ hann sé ađ kljást viđ skapsmuni sína eftir ađ hafa fleygt járni eđa driver út um víđan völl. Ţađ er auđvitađ gömul saga og ný ađ á keppnisvelli safnast stundum upp gríđarleg gremja sem allt í einu fćr útrás og ţá virđast engin takmörk fyrir ţví, hverju viđkomandi tekur uppá. Og upp úr ţví spinnast líka margar skemmtilegar sögur.


Hann var kominn međ 9 vinninga af 10 mögulegum ţegar hann mćtti sigurvegara heimsbikarmótsins í Bakú, Sergei Karjakin, í elleftu og síđustu umferđ fyrri keppnisdagsins. Í byrjun tafls sniđgekk heimsmeistarinn ítrekađ trođnar slóđir og oftast gekk dćmiđ upp en hér var hann kominn í bullandi vandrćđi:

Carlsen – Karjakin

GMIUQ5AM


31. ... Kg7??

Hann gat leikiđ 31. ... Ha1! sem vinnur strax, 32. Dxa1 er svarađ međ 32. ... Dxf2+ 33. Kh1 Bf3+ og mátar. Karjakin missti af ţessu ţrisvar til viđbótar en vann ţó skákina ađ lokum.

Áfram međ frćndur okkar Norđmenn; landi Magnúsar og vinur, Jon Ludwig Hammer, var ađ sögn miđur sín eftir fimmtu umferđ Íslandsmóts taflfélaga, en hann tefldi á 1. borđi fyrir Skákfélagiđ Hugin. Hann ţjarmađi lengi vel ađ 1. borđs manni Bolvíkinga í 5. umferđ, Jóni L. Árnasyni, sem varđist af mikilli seiglu. Ţegar Norđmađurinn virtist vera ađ knýja fram sigur fórnađi Jón Loftur skiptamun til ađ ná upp ţessari stöđu:

Jón L. Árnason – Jon Ludwig Hammer

Svartur leikur og vinnur.

GNIUQ5AUMikill fjöldi áhorfenda safnađist í kringum borđ skákmannanna en hvorki Jon Ludwig sem varđ ađ sćtta sig viđ jafntefli né nokkur annar sá ađ vinningur leyndist í stöđunni. Og ţví spyr ég ţig, lesandi góđur: Sérđ ţú vinningsleiđ fyrir svartan? Ţađ er auđvitađ hćgt ađ fá „ađstođ“ hjá skákvélunum en fyrir ţá sem kjósa ađ glíma viđ ţetta sjálfir ţá birtum viđ lausnina í nćsta pistli. 



Einar Hjalti efstur á Haustmóti TR

Einar Hjalti Jensson sigrađi á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur sem lauk í síđustu viku. Einar Hjalti hlaut 7 ˝ vinning af níu mögulegum en í 2. sćti varđ Bragi Ţorfinnsson međ 6 ˝ vinning. Ţar sem Einar Hjalti er ekki félagi í TR hlýtur Bragi sćmdarheitiđ Skákmeistari TR 2015. Í 3. sćti varđ Oliver Aron Jóhannesson međ 6 vinninga. Í B-riđli sigrađi Guđlaug Ţorsteinsdóttir örugglega međ 7 vinninga af níu mögulegum, Vignir Vatnar Stefánsson varđ í 2. sćti međ 6 vinninga og í 3. sćti kom Tómas Agnar Möller međ 5 ˝ vinning. Í C-riđli gerđust ţau tíđindi helst ađ Gauti Páll Jónsson vann allar skákir sínar, níu talsins, og í D-riđli, opna flokknum, varđ hlutskarpastur Arnar Milutin Hreiđarsson međ 7 vinninga af níu mögulegum.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 24. október

Skákţćttir Morgunblađsins


HM ungmenna: Átta vinningar í hús í dag

HM ungmenna 2015 - keppendurr

Átta vinningar í sautján skákum duttu í hús í sjöttu umferđ HM ungmenna sem fram fór í dag í Porto Carras í Grikklandi. Oliver Aron Jóhannesson (u18), Jón Kristinn Ţorgeirsson (u16), Bárđur Örn Birkisson (u16), Heimir Páll Ragnarsson (u14), Vignir Vatnar Stefánsson (u12) og Óskar Víkingur Davíđsson (u10) unnu í dag. Fjórir krakkanna gerđu 

Úrslit krakkanna má finna hér (hćgt ađ stćkka međ ţví ađ tvíklikka á mynd)

HM ungmenna - 7umfer

Nánar á Chess-Results

Jón Kristinn (u16), Vignir Vatnar (u12) og Óskar Víkingur (u10) eru efstir íslensku krakkanna međ 4 vinninga. Símon hefur 3,5 vinning.

Jón Kristinn og jafnvel Vignir Vatnar verđa í beinni útsendingu á morgun sem hefst kl. 13:30.

Sautján fulltúar taka ţátt fyrir hönds Íslands á HM ungmenna og hafa aldrei veriđ fleiri.

 


HM ungmenna: 6. pistill

HM ungmenna - fjöldamynd

Í gćr var kćrkominn frídagur. Síđustu dagar hafa fariđ í stúderingar og taflmennsku, frá morgni til kvölds, og ţađ var gott fyrir krakkana og okkur ţjálfarana ađ brjóta dagskrána ađeins upp. Viđ ţjálfararnir, Helgi, Lenka og ég, höfum veriđ mjög ánćgđ međ dugnađ, vinnubrögđ og eljusemi krakkanna viđ undirbúning fyrir skákirnar.

Morguninn hófst á fótbolta úti á íţróttasvćđinu viđ hóteliđ. Boltinn góđi, frá skeggjuđu konunni viđ höfnina, var svo bara góđur ţegar allt kom til alls. Viđ spiluđum í röku grasinu í tćpar 2 klukkustundir (ţar sem takkaskórnir hans Hilmis komu sér vel) og flestir krakkarnir tóku ţátt í fótboltanum, ásamt nokkrum foreldrunum og skákmönnum frá Eistlandi og Noregi. Stefán Már, pabbi Vignis, og Jakob Luu, pabbi Róberts, sýndu hćfni sína í sitthvoru markinu. Eldri krakkarnir tóku áskorun frá skákmönnum frá Danmörku og Kanada og kepptu viđ ţá seinna um daginn. Leikurinn endađi 20-5, Dönum og Kanadamönnum í vil, ţrátt fyrir ađ Jón Trausti hafi veriđ yfirburđarmađur á vellinum (ađ eigin sögn). Helgi sýndi listir sínar međ boltann í hótellobbýinu og hélt á lofti, íklćddur golfskóm, sem vakti talsverđa lukku. Helgi var einnig svo heppinn ađ eigandi golfvallarins á svćđinu bauđ honum ađ taka hring á vellinum međ sér og mér skilst ađ spilamennskan hafi veriđ góđ, tveir fuglar, ţrátt fyrir lélegt ástand á flötunum!

 

Stór hluti hópsins fór í bátsferđ, međ lítilli ferju, yfir til bćjarins Neós Marmarás, sem tók einungis um 10 mínútur. Ég var heppinn ađ missa ekki af bátnum og kom hlaupandi niđur ađ bryggju um kl. 14:00 ţegar hann átti ađ fara ađ stađ. Ţegar ég ćtlađi ađ ganga um borđ hrópađi skipstjórinn "We are full!" og ađ ég kćmist ţví ekki međ. Ég sagđist nú bara vera einn og auk ţess hluti af íslenska hópnum sem ţegar var kominn um borđ. Skipstjórinn sćttist á ţessi rök mín og ég fékk ađ fara međ. Sennilega hefur vaxtalagiđ mitt eitthvađ hjálpađ til ţví hann bćtti viđ: "You are lightweight anyway!"

Símon

 

Í bćnum gátum viđ loksins verslađ eitthvađ ađ ráđi ţví ţar var verđiđ mun hagstćđara en hér viđ hóteliđ. Viđ Símon rákumst á serbneska skák- og bóksölumenn frá Sahovsky Informator, sem voru ađ auglýsa og selja bćkur og annan skákvarning. Menn eru greinilega orđnir spenntir fyrir EM á Íslandi í nóvember ţví ţeir sáu á nafnspjaldinu mínu ađ viđ vorum frá Íslandi og spurđu strax: "Is everything ready in Reykjavik? I see the posts online from Gúnnar!"

Um kvöldiđ var svo haldiđ hrađskákmót fyrir keppendur frá Norđurlöndunum, sem Svíarnir stóđu fyrir. Ađalskipuleggjandinn, Helge Norgard ađ nafni, stćlti sig ítrekađ af ţví ađ heita sama nafni og íslenski stórmeistarinn Helgi Ólafsson. Ég held ađ hann hafi nefnt ţetta viđ mig fjórum sinnum, svo ég nćđi ţví örugglega. Skipulagiđ á mótinu var međ hćgasta móti svo viđ Helgi og Lenka lentum í fullri vinnu viđ ađ ađstođa međ skákstjórn. Árangur Íslendinganna var góđur. Vignir Vatnar sigrađi af öryggi í sínum aldursflokki, u12, og er ţví óopinber Norđurlandameistari í hrađskák! Dagur, Jón Kristinn og Hilmir Freyr enduđu í 2. sćti í sínum aldursflokkum.

Í dag er 6. umferđ og mótiđ ţví hálfnađ. Íslensku keppendurnir eru stađráđnir í ţví ađ gera sitt besta í dag eftir góđan frídag í gćr.

Bestu kveđjur heim,
Björn Ívar


Íslandsmót eldri skákmanna 65+ - Strandbergsmótiđ í skák fer fram 7. nóvember

Borđi fyrir Íslandsmót eldri skákmanna 11.11.2014 18-28-25.2014 18-28-25 11.11.2014 18-28-25.2014 18-28-028

Íslandsmót eldri skákmanna 65+ (fćdda 1950 eđa fyrr) verđur haldiđ laugardaginn 7. nóvember nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju í umsjá  RIDDARANS - skákklúbbs öldunga,  sem ţar hefur ađsetur sitt. 

ÍSLM. 65.ÁRA OG ELDRI.2014 14-17-56

Ţetta er í annađ sinn sem slíkt mót međ atskákarsniđi fer fram í ţessum aldursflokki. Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma plús 3 sekúndur á leik. Fjórar umferđir fyrir hádegi en lokaumferđirnar fimm eftir hádegisverđarhlé. 

MYND frá spennuţrungnu móti í fyrra..2014 16-55-07

Mótiđ hefst kl. 10 árdegis og lýkur um kl. 16 međ verđlaunaafhendingu og kaffisamsćti.  Teflt verđur í hátíđarsalnum viđ kjörađstćđur. Bođiđ verđur upp á kaffi, svaladrykki og snarl međan á móti stendur.  Góđ verđlaun og aldursflokkaviđurkenningar. 

Verđlaun

  • 1. 10.000 kr.
  • 2.  6.000 kr.
  • 3.  4.000 kr.

Aldurflokkaverđlaun.

  • 65-70
  • 71-75
  • 76 -80
  • 81 og eldri

Jói Útherji gefur alla verđlaunagripi.

Sértök verđlaun fyrir 70+, 75+ og 80+. Jói Útherji gefur aukaverđlaunin.

Ţátttökugjald er kr. 2.500.

Skráing fer fram á Skák.is. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér


HM ungmenna: Pistill frá Birni Ívari

HM ungmenna 2015 - keppendurr


Ţetta var kannski erfiđasta umferđin okkar til ţessa, en viđ fengum 5,5 vinninga í heildina. Dagur vann sannfćrandi sigur gegn Sandor Berta (2062) frá Ungverjalandi. Dagur tapađi illa í 4. umferđ og ákvađ ađ fara "back to basics" gegn Ungverjanum og tefla enska leikinn. Hann fékk hörkustöđu út úr byrjuninni og yfirspilađi andstćđinginn í miđtaflinu. Góđur og öruggur sigur hjá Degi.

Oliver hafđi svart gegn stigalćgri andstćđingi frá Lúxemborg. Hvítur tefldi Alapin-afbrigđiđ gegn sikileyjarvörn Olivers og skipti upp á öllu sem hann gat. Oliver fékk aldrei tćkifćri til ţess ađ búa til nein fćri og varđ ađ sćtta sig viđ jafntefli.

Jón Trausti hafđi hvítt gegn Brazdzionis (2182) frá Litháen. Hann fékk mun betra tafl út úr byrjuninni en Brazdzionis varđist vel og Jón fann aldrei "killerinn" í stöđunni og tók jafntefli í tímahrakinu.

Jón Kristinn og Símon mćttust innbyrđis en ţetta er í annađ skiptiđ sem slíkt gerist í mótinu hjá okkur. Strákarnir tefldu í botn, sem var ánćgjulegt ađ sjá, enda ekki komnir alla leiđ til Grikklands til ađ semja stutt! Skákin náđi ţó aldrei ađ verđa spennandi og jafntefli varđ niđurstađan eftir rúmlega 50 leiki.  

Bárđur Örn og Hilmir Freyr gerđu jafntefli gegn Noori (1830) og Nydick (2160) í baráttuskákum. Sama var upp á tengingunum hjá Vigni, sem gerđi jafntefli gegn Buonanno (1816).

Björn Hólm, Dawid Kolka, Heimir Páll, Óskar Víkingur, Stefán Orri, Róbert Luu, Veronika og Freyja töpuđu öll gegn stigahćrri andstćđingum.  

Adam vann sína fyrstu skák ţegar hann lagđi Iraj Laturkar frá Finnlandi. Adam var ađ prófa nýja byrjunarleiđ og fékk fína stöđu. Í miđtaflinu tókst honum ađ plata mann af andstćđingnum og máta hann í framhaldinu. Mjög mikilvćgur sigur fyrir Adam sem heldur vonandi áfram á sömu braut.  

Í dag var frídagur svo gćrkvöldiđ var ađeins frjálslegra en venjulega. Wales-verjarnir, sem deila međ okkur hćđ á hótelinu, voru međ fjöltefli og Hrekkjavökupartý á hćđinni og íslensku krakkarnir tóku margir ţátt í ţví. 

Mótshaldarar stóđu líka fyrir gleđskap og danskeppni fyrir keppendur sem var auglýst međ "all white dress code". Engar sögur fara af árangri Íslendinganna í ţeirri keppni!

Ásamt Wales-verjunum deilir stórmeistarinn Vladimir Chuchelov međ okkur hćđ. Chuchelov er kannski best ţekktur fyrir ađ hafa ţjálfađ ofurstórmeistarann Fabiano Caruana. Hann gistir í Royal Suite, hérna á endanum á ganginum, svakalegu hótelherbergi. Ţangađ inn bera hótelstarfsmenn ferska ávexti og annađ góđgćti á hverjum degi. Ţađ vćsir ekki um menn hér í Porto Carras! Viđ rákumst einnig á Yussupow (2584) og Sakaev (2594) í lyftunni í dag en ţeir virđast sćtta sig viđ hefđbundin herbergi hér á neđri hćđum hótelsins. 

Í dag hópuđumst viđ öll saman úti í sundlaugargarđi og tókum hópmynd sem fylgir međ fréttinni. Frídagurinn í dag var ljúfur og ţađ var ágćtt ađ brjóta ţetta ađeins upp og gera eitthvađ annađ en ađ stúdera og tefla. 

En meira um frídaginn síđar!  

Bestu kveđjur,
Björn Ívar

 


U-2000 mótiđ hafiđ

Jón Ţór og Gauti PállU-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hófst sl. miđvikudag en ţađ er nú endurvakiđ eftir tíu ára hlé.  Mótiđ er opiđ öllum ţeim sem hafa minna en 2000 Elo-stig og eru ţátttakendur ađ mestu af yngri kynslóđinni en ásamt ţeim taka ţátt reyndir meistarar sem eru hvergi smeykir viđ ađ leggja stigin sín ađ veđi gegn mörgum af efnilegustu skákmönnum landsins. Stigahćstur keppenda er Haraldur Baldursson (1969) en nćstir koma Björn Hólm Birkisson (1852), Sigurjón Haraldsson (1799) og Gauti Páll Jónsson (1782).

Viđureignir fyrstu umferđar voru um margt athyglisverđar og óvćnt úrslit litu strax dagsins ljós, ţ.e. ef horft er til stigamunar keppenda. Á efsta borđi stýrđi hinn ungi og efnilegi piltur úr Breiđablik, Stephan Briem (1396), hvítu mönnunum gegn Haraldi í hörkuskák. Stephan hafđi í fullu tré lengi vel gegn stigahćsta keppandanum en ađ lokum sagđi reynslan til sín og Haraldur hafđi sigur í lengstu skák umferđarinnar.

Á ţriđja borđi urđu líklega óvćntustu úrslit umferđarinnar ţegar Jón Ţór Lemery (1342) gerđi jafntefli viđ Gauta Pál, en Gauti fór nýveriđ hamförum á Haustmóti TR ţar sem hann vann C-flokkinn međ fullu húsi vinninga. Í umrćddri skák stýrđi Jón Ţór hvítu mönnunum og lenti í ţekktri Kan-gildru Sikileyjarvarnar ţar sem Gauti Páll vann mann snemma skákar fyrir tvö peđ. Eitthvađ fatađist svörtum ţó flugiđ í framhaldinu sem leiddi til ágćtra fćra hvíts sem vann manninn til baka og stóđ til vinnings ađ lokum. Jón Ţór sá ţó enga örugga vinningsleiđ og bauđ jafntefli sem Gauti ţáđi međ ţökkum. Góđ barátta hjá Jóni sem hefur veriđ í framför ađ undanförnu.

Af öđrum úrslitum má nefna ađ jafntefli gerđu ţeir Arnaldur Bjarnason, sem er stigalaus, og Aron Ţór Mai (1535) sem hefur fariđ mikinn undanfariđ. Ţá lagđi Halldór Atli Kristjánsson (1413) nafna sinn Halldór Kristjánsson, sem einnig er stigalaus, međ laglegri mátfléttu í lokin, en Halldór Atli hefur veriđ á góđu flugi eins og svo margir af okkar ungu skákmönnum.

Önnur umferđ fer fram nćstkomandi miđvikudagskvöld og hefst kl. 19.30. Ţá mćtast m.a. Haraldur og Ingvar Egill Vignisson (1549), Jóhann Arnar Finnsson (1580) og Sigurjón, sem og Eggert Ólafsson og Tjörvi.

Áhorfendur velkomnir – Alltaf heitt á könnunni.

Myndskreytt frásögn á heimasíđu TR.

 

 


Björgvin mćttur aftur!

Ţrjátíu og tveir höfđingjar mćttu í Ásgarđ sl. ţriđjudag til ţess ađ heyja tíu orrustur á reitunum 64. Ţrjátíu og einn fékk ađ berjast, en einn tók ađ sér ađ sitja viđ stjórnvölinn og tók skrásetjari ţađ ađ sér.

Björgvin Víglundsson mćtti aftur leiks  í gćr eftir nokkurt hlé, ţar sem hann var ađ tefla í Haustmóti TR. Björgvin tefldi af krafti og öryggi eins og hann er vanur. 

Ţađ var ađeins einn sem náđi jafntefli viđ kappann, ţađ gerđi skákvinur okkar frá Akureyri Karl Steingrímsson.

Í öđru til ţriđja sćti urđu jafnir ţeir Gunnar Finnsson og Guđfinnur. Báđir međ 7 vinninga Gunnar ađeins hćrri á stigum.

Ţetta var allt međ hefđbundnum hćtti í gćr eins og venjulega. Ţeir sterkustu rađa sér í efstu sćtin eins og eđlilegt er.

Síđan kemur mjög sterk miđja ţar sem ađeins ˝ vinningur skilur ađ níunda mann og ţann tuttugasta og fyrsta. 

Sjá nánar í töflu og myndum frá ESE

2015-10-30

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 64
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8779377

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband