Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Bragi efstur á Stigamótinu

Halldór og BragiAlţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2408) er efstur međ fullt hús ađ lokinni fimmtu umferđ Stigamóts Hellis sem er nýlokiđ eftir sigur á Halldóri Brynjari Halldórssyni (2221).  Halldór er í 2.-5. sćti međ 4 vinninga ásamt Henrik Danielsen (2510), Hjörvari Steini Grétarssyni (2291) og Páli Sigurđssyni (1870) sem hefur fariđ stórum á mótinu.  Sjötta og nćstsíđasta umferđ fer fram í dag í húsakynnum Skákskólans og hefst kl. 17.  

Úrslit fimmtu umferđar:

 

Bo.NameRes.Name
1Bragi Thorfinnsson1  -  0Halldor Halldorsson
2Hallgerdur Thorsteinsdottir0  -  1Henrik Danielsen
3Johanna Bjorg Johannsdottir0  -  1Hjorvar Steinn Gretarsson
4Darius Daniel Martin0  -  1Pall Sigurdsson
5Helgi Brynjarsson˝  -  ˝Saevar Bjarnason
6Runar Berg˝  -  ˝Dagur Andri Fridgeirsson
7Bjarni Jens Kristinsson1  -  0Stefan Bergsson
8Atli Freyr Kristjansson1  -  0Hordur Aron Hauksson
9Oddgeir Ottesen0  -  1Jorge Rodriguez Fonseca
10Dagur Kjartansson1  -  0Nokkvi Sverrisson
11Hilmar Thorsteinsson˝  -  ˝Paul Joseph Frigge
12Adalsteinn Thorarensen0  -  1Orn Stefansson
13Gudmundur Kristinn Lee1  -  0Benjamin Gisli Einarsson
14Johann Oli Eidsson1  -  0Birkir Karl Sigurdsson

Stađan:

 

Rank NameRtgClubPtsBH.
1IMBragi Thorfinnsson2408Bolungarvík516
2 Halldor Halldorsson2221SA416˝
3GMHenrik Danielsen2510Haukar415
4 Hjorvar Steinn Gretarsson2291Hellir413
5 Pall Sigurdsson1870TG413
6 Atli Freyr Kristjansson2063Hellir315
7 Hallgerdur Thorsteinsdottir1906Hellir313˝
8 Jorge Rodriguez Fonseca2058Haukar313
9 Johanna Bjorg Johannsdottir1666Hellir311˝
10 Bjarni Jens Kristinsson1894Hellir3
11IMSaevar Bjarnason2220TV17˝
12 Runar Berg2121Hellir14
13 Helgi Brynjarsson1925Hellir13˝
14 Dagur Andri Fridgeirsson1797Fjölnir13˝
15 Darius Daniel Martin0 12˝
16 Dagur Kjartansson1320Hellir11
17 Stefan Bergsson2102SA214˝
18 Hordur Aron Hauksson1736Fjölnir211˝
19 Paul Joseph Frigge1827Hellir211˝
20 Nokkvi Sverrisson1545TV211
21 Orn Stefansson1300Hellir210˝
22 Oddgeir Ottesen1560Haukar210
23 Gudmundur Kristinn Lee1445Hellir2
24 Johann Oli Eidsson1831UMSB9
25 Hilmar Thorsteinsson1750Hellir9
26 Benjamin Gisli Einarsson0TR113
27 Adalsteinn Thorarensen1535Haukar112˝
28 Birkir Karl Sigurdsson1290TR011

 

Röđun sjöttu umferđ

Bo.NameRes.Name
1Pall Sigurdsson-Bragi Thorfinnsson
2Halldor Halldorsson-Henrik Danielsen
3Hjorvar Steinn Gretarsson-Hallgerdur Thorsteinsdottir
4Johanna Bjorg Johannsdottir-Atli Freyr Kristjansson
5Jorge Rodriguez Fonseca-Bjarni Jens Kristinsson
6Saevar Bjarnason-Dagur Kjartansson
7Darius Daniel Martin-Runar Berg
8Dagur Andri Fridgeirsson-Helgi Brynjarsson
9Stefan Bergsson-Oddgeir Ottesen
10Orn Stefansson-Paul Joseph Frigge
11Hordur Aron Hauksson-Nokkvi Sverrisson
12Johann Oli Eidsson-Gudmundur Kristinn Lee
13Benjamin Gisli Einarsson-Hilmar Thorsteinsson
14Birkir Karl Sigurdsson-Adalsteinn Thorarensen

Halldór og Bragi efstir á Stigamótinu

Bragi vann Henrik í uppgjöri stigahćstu mannaHalldór Brynjar Halldórsson, sem sigrađi Sćvar Bjarnason í fjórđu umferđ, og Bragi Ţorfinnsson, sem sigrađi stórmeistarann Henrik Danielsen, eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ Stigamóts Hellis en fjórar fyrstu umferđirnar voru tefldar í kvöld.  Fimm skákmenn hafa 3 vinninga.  Nokkuđ hefur veriđ um óvćnt úrslit á mótinu.   Fimmta umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 9:30.  Hún er tefld í húsakynnum Skákskólans, Faxafeni 12.

Myndaalbúm mótsins.

Úrslit 4. umferđar:

 

NameRes.Name
Henrik Danielsen0  -  1Bragi Thorfinnsson
Saevar Bjarnason0  -  1Halldor Halldorsson
Hjorvar Steinn Gretarsson1  -  0Bjarni Jens Kristinsson
Hallgerdur Thorsteinsdottir1  -  0Runar Berg
Stefan Bergsson0  -  1Johanna Bjorg Johannsdottir
Pall Sigurdsson1  -  0Atli Freyr Kristjansson
Nokkvi Sverrisson˝  -  ˝Helgi Brynjarsson
Dagur Kjartansson0  -  1Darius Daniel Martin
Jorge Rodriguez Fonseca1  -  0Adalsteinn Thorarensen
Dagur Andri Fridgeirsson1  -  0Orn Stefansson
Oddgeir Ottesen1  -  0Hilmar Thorsteinsson
Hordur Aron Hauksson1  -  0Benjamin Gisli Einarsson
Paul Joseph Frigge1  -  0Johann Oli Eidsson
Birkir Karl Sigurdsson0  -  1Gudmundur Kristinn Lee

Stađan:

RankNameRtgClubPts
1Halldor Halldorsson2221SA4
2Bragi Thorfinnsson2408Bolungarvík4
3Henrik Danielsen2510Haukar3
4Pall Sigurdsson1870TG3
5Hallgerdur Thorsteinsdottir1906Hellir3
6Hjorvar Steinn Gretarsson2291Hellir3
7Johanna Bjorg Johannsdottir1666Hellir3
8Darius Daniel Martin0 
9Saevar Bjarnason2220TV2
10Atli Freyr Kristjansson2063Hellir2
11Stefan Bergsson2102SA2
12Runar Berg2121Hellir2
13Helgi Brynjarsson1925Hellir2
14Jorge Rodriguez Fonseca2058Haukar2
15Dagur Andri Fridgeirsson1797Fjölnir2
16Nokkvi Sverrisson1545TV2
17Hordur Aron Hauksson1736Fjölnir2
18Bjarni Jens Kristinsson1894Hellir2
19Oddgeir Ottesen1560Haukar2
20Paul Joseph Frigge1827Hellir
21Dagur Kjartansson1320Hellir
22Benjamin Gisli Einarsson0TR1
23Orn Stefansson1300Hellir1
24Adalsteinn Thorarensen1535Haukar1
25Gudmundur Kristinn Lee1445Hellir1
26Hilmar Thorsteinsson1750Hellir1
27Johann Oli Eidsson1831UMSB˝
28Birkir Karl Sigurdsson1290TR0


Röđun fimmtu umferđar:

 

NameRes.Name
Bragi Thorfinnsson-Halldor Halldorsson
Hallgerdur Thorsteinsdottir-Henrik Danielsen
Johanna Bjorg Johannsdottir-Hjorvar Steinn Gretarsson
Darius Daniel Martin-Pall Sigurdsson
Helgi Brynjarsson-Saevar Bjarnason
Runar Berg-Dagur Andri Fridgeirsson
Bjarni Jens Kristinsson-Stefan Bergsson
Atli Freyr Kristjansson-Hordur Aron Hauksson
Oddgeir Ottesen-Jorge Rodriguez Fonseca
Dagur Kjartansson-Nokkvi Sverrisson
Hilmar Thorsteinsson-Paul Joseph Frigge
Adalsteinn Thorarensen-Orn Stefansson
Gudmundur Kristinn Lee-Benjamin Gisli Einarsson
Johann Oli Eidsson-Birkir Karl Sigurdsson

 


Halldór, Henrik og Bragi efstir

Halldór Brynjar Halldórsson, Henrik Danielsen og Bragi Ţorfinnsson eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Stigamóts Hellis sem er nýlokiđ.  Fjórđa umferđ er nú í gangi. 


Úrslit 3. umferđar:

 

NameRes.Name
Atli Freyr Kristjansson0  -  1Henrik Danielsen
Bragi Thorfinnsson1  -  0Saevar Bjarnason
Halldor Halldorsson1  -  0Pall Sigurdsson
Helgi Brynjarsson0  -  1Hjorvar Steinn Gretarsson
Runar Berg1  -  0Dagur Kjartansson
Stefan Bergsson1  -  0Dagur Andri Fridgeirsson
Johanna Bjorg Johannsdottir1  -  0Jorge Rodriguez Fonseca
Benjamin Gisli Einarsson0  -  1Hallgerdur Thorsteinsdottir
Bjarni Jens Kristinsson1  -  0Adalsteinn Thorarensen
Orn Stefansson0  -  1Nokkvi Sverrisson
Paul Joseph Frigge0  -  1Darius Daniel Martin
Johann Oli Eidsson0  -  1Hordur Aron Hauksson
Hilmar Thorsteinsson1  -  0Birkir Karl Sigurdsson
Gudmundur Kristinn Lee0  -  1Oddgeir Ottesen

 

Stađan:

 

Rank NameRtgClubPts
1 Halldor Halldorsson2221SA3
2GMHenrik Danielsen2510Haukar3
3IMBragi Thorfinnsson2408Bolungarvík3
4IMSaevar Bjarnason2220TV2
5 Atli Freyr Kristjansson2063Hellir2
  Pall Sigurdsson1870TG2
7 Stefan Bergsson2102SA2
8 Hallgerdur Thorsteinsdottir1906Hellir2
9 Hjorvar Steinn Gretarsson2291Hellir2
  Runar Berg2121Hellir2
11 Bjarni Jens Kristinsson1894Hellir2
  Johanna Bjorg Johannsdottir1666Hellir2
13 Helgi Brynjarsson1925Hellir
14 Dagur Kjartansson1320Hellir
15 Nokkvi Sverrisson1545TV
16 Darius Daniel Martin0 
17 Adalsteinn Thorarensen1535Haukar1
  Benjamin Gisli Einarsson0TR1
19 Jorge Rodriguez Fonseca2058Haukar1
  Dagur Andri Fridgeirsson1797Fjölnir1
21 Orn Stefansson1300Hellir1
22 Hordur Aron Hauksson1736Fjölnir1
23 Hilmar Thorsteinsson1750 1
  Oddgeir Ottesen1560Haukar1
25 Paul Joseph Frigge1827Hellir˝
26 Johann Oli Eidsson1831UMSB˝
27 Birkir Karl Sigurdsson1290TR0
28 Gudmundur Kristinn Lee1445TR0

Sex skákmenn efstir á Stigamótinu

Fimm skákmenn eru efstir og jafnir eftir ađra umferđ Stigamóts Hellis sem er nýlokiđ.  Ţađ eru Bragi Ţorfinnsson, Sćvar Bjarnason, Atli Freyr Kristjánsson, Páll Sigurđsson, Halldór Brynjar Halldórsson og Henrik Danielsen.  Dagur Kjartansson heldur áfram góđu gengi og lagđi nú Jóhann Óla Eiđsson.

Úrslit 2. umferđar:

NameRes.Name
Henrik Danielsen1  -  0Stefan Bergsson
Jorge Rodriguez Fonseca0  -  1Bragi Thorfinnsson
Hjorvar Steinn Gretarsson0  -  1Atli Freyr Kristjansson
Hallgerdur Thorsteinsdottir0  -  1Halldor Halldorsson
Saevar Bjarnason1  -  0Bjarni Jens Kristinsson
Pall Sigurdsson1  -  0Runar Berg
Darius Daniel Martin0  -  1Helgi Brynjarsson
Dagur Kjartansson1  -  0Johann Oli Eidsson
Nokkvi Sverrisson˝  -  ˝Paul Joseph Frigge
Dagur Andri Fridgeirsson1  -  0Gudmundur Kristinn Lee
Adalsteinn Thorarensen1  -  0Hilmar Thorsteinsson
Hordur Aron Hauksson0  -  1Orn Stefansson
Birkir Karl Sigurdsson0  -  1Johanna Bjorg Johannsdottir
Oddgeir Ottesen0  -  1Benjamin Gisli Einarsson


Stađan:

 

Rank NameRtgPts
1IMBragi Thorfinnsson24082
 IMSaevar Bjarnason22202
  Atli Freyr Kristjansson20632
  Pall Sigurdsson18702
5GMHenrik Danielsen25102
6 Halldor Halldorsson22212
7 Helgi Brynjarsson1925
  Dagur Kjartansson1320
9 Hallgerdur Thorsteinsdottir19061
10 Stefan Bergsson21021
11 Hjorvar Steinn Gretarsson22911
  Runar Berg21211
  Jorge Rodriguez Fonseca20581
  Bjarni Jens Kristinsson18941
  Dagur Andri Fridgeirsson17971
  Johanna Bjorg Johannsdottir16661
  Adalsteinn Thorarensen15351
  Benjamin Gisli Einarsson01
19 Orn Stefansson13001
20 Paul Joseph Frigge1827˝
21 Johann Oli Eidsson1831˝
  Darius Daniel Martin0˝
23 Nokkvi Sverrisson1545˝
24 Hordur Aron Hauksson17360
25 Hilmar Thorsteinsson17500
  Oddgeir Ottesen15600
  Gudmundur Kristinn Lee14450
  Birkir Karl Sigurdsson12900

 


Stigamót Hellis hafiđ

Stigamót Hellis er hafiđ og er nú önnur umferđ í gangi.  Flestum skákum lauk međ "hefđbundnum" úrslitum, ţađ er hinir stigahćrri unnu hina stigalćgri ţó mikil barátta hafi veriđ á flestum borđum.  Ţó má nefna árangur Dags Kjartansson sem gerđi jafntefli viđ Helga Brynjarsson.  Í kvöld verđa tefldar fjórar umferđir, allt atskákir.

Úrslit fyrstu umferđar:

 

NameRes.Name
Paul Joseph Frigge0  -  1Henrik Danielsen
Bragi Thorfinnsson1  -  0Dagur Andri Fridgeirsson
Hilmar Thorsteinsson0  -  1Hjorvar Steinn Gretarsson
Halldor Halldorsson1  -  0Hordur Aron Hauksson
Johanna Bjorg Johannsdottir0  -  1Saevar Bjarnason
Runar Berg1  -  0Oddgeir Ottesen
Nokkvi Sverrisson0  -  1Stefan Bergsson
Atli Freyr Kristjansson1  -  0Adalsteinn Thorarensen
Gudmundur Kristinn Lee0  -  1Jorge Rodriguez Fonseca
Helgi Brynjarsson˝  -  ˝Dagur Kjartansson
Orn Stefansson0  -  1Hallgerdur Thorsteinsdottir
Bjarni Jens Kristinsson1  -  0Birkir Karl Sigurdsson
Benjamin Gisli Einarsson0  -  1Pall Sigurdsson
Johann Oli Eidsson˝  -  ˝Darius Daniel Martin

Stigamót Hellis hefst í kvöld

Henrik ađ tafli í LúxStigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í sjöunda sinn dagana 23.-25. maí.   Ađ ţessu sinni er mótiđ helgaratskákmót og er öllum opiđ.  Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu.  Nú eru 29 keppendur skráđir til leiks og ţar af einn stórmeistari og tveir alţjóđlegir meistarar.   Skráning fer fram á http://www.hellir.com/.

Smá breyting verđur á dagskrá mótsins.  Mótiđ byrjar sem fyrr í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a, ţar sem fjórar fyrstu umferđirnar (atskákirnar) verđa tefldar en síđustu ţrjárBragi Ţorfinnsson umferđirnar (kappskákirnar) verđa tefldar í húsnćđi Skákskólans, Faxafeni 12.  Jafnframt byrjar fyrri laugardagsumferđin kl. 9:30 en ekki kl. 11.   Ţar sem skákmenn eru drifnir fyrr á fćtur en fyrirhugađ var hyggst félagiđ bjóđa upp á bakarísbakkelsi ţann morguninn eđa jafnvel upp á hinar landsţekktu húnsvöfflur.

Umferđatafla: 

  • 1.-4. umferđ, föstudaginn 23. maí (19:30-23:30) - Hellisheimiliđ, Álfabakka 14a
  • 5. umferđ, laugardaginn 24. maí (9:30-13:30) - Skákskólinn, Faxafeni 12
  • 6. umferđ, laugardaginn 24. maí (17-21) - Skákskólinn, Faxafeni 12
  • 7. umferđ, sunnudaginn 25. maí (11-15) - Skákskólinn, Faxafeni 12

Keppendalisti

 

No. NameFEDRtgClub/City
1GMDanielsen Henrik ISL2510Haukar
2IMThorfinnsson Bragi ISL2408Bolungarvík
3 Gretarsson Hjorvar Steinn ISL2291Hellir
4 Halldorsson Halldor ISL2221SA
5IMBjarnason Saevar ISL2220TV
6 Halldorsson Jon Arni ISL2168Fjölnir
7 Bergsson Stefan ISL2102SA
8 Kristjansson Atli FreyrISL2064Hellir
9 Rodriguez Fonseca Jorge ESP2058Haukar
10 Brynjarsson Helgi ISL1925Hellir
11 Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL1906Hellir
12 Sigurdsson Pall ISL1870TG
13 Eidsson Johann Oli ISL1831UMSB
14 Frigge Paul Joseph ISL1827Hellir
15 Fridgeirsson Dagur Andri ISL1797Fjölnir
16 Hauksson Hordur Aron ISL1736Fjölnir
17 Johannsson Orn Leo ISL1696TR
18 Johannsdottir Johanna Bjorg ISL1666Hellir
19 Ottesen Oddgeir ISL1560Haukar
20 Sverrisson Nokkvi ISL1545TV
21 Thorarensen Adalsteinn ISL1535Haukar
22 Olafsson Einar ISL1495TR
23 Kjartansson Dagur ISL1320Hellir
24 Stefansson Orn ISL1300Hellir
25 Sigurdsson Birkir Karl ISL1290TR
26 Axelsson Gisli Ragnar ISL0 
27 Einarsson Benjamin Gisli ISL0TR
28 Martin Darius Daniel USA0 
29 Steingrimsson Brynjar ISL0Hellir


Hjörvar Steinn Grétarsson ađ tafli í Lúx í gćrŢátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.  

Síđasta tćkifćri fyrir flesta til ađ tefla kappskákir innlands í sumar.   

Núverandi Stigameistari Hellis er Omar Salama


Verđlaun:

  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning:

Tímamörk:

  • 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik

Hjörvar Steinn skólameistari Rimaskóla

Hjörvar SteinnRúmlega 50 nemendur Rimaskóla á öllum aldri tóku ţátt í hinu árlega skákmóti Rimaskóla sem haldiđ var í 15. sinn eđa allt frá stofnun skólans. Tefldar voru sjö umferđir og umhugsunarfrestur var sjö mínútur. Líkt og undanfarin ár ţá vann Hjörvar Steinn Grétarsson mótiđ og fékk afhendan Rimaskólabikarinn sem á eru rituđ nöfn allra skákmeistara skólans frá upphafi, skólaáriđ 2003 - 2004. Mótiđ var velskipađ enda mikiđ afreksfólk í Rimaskóla; Norđurlandameistarar, Íslandsmeistarar stráka og stúlkna og margfaldirSigríđur Björg fyrirliđi Rimaskóla Reykjavíkurmeistarar. Sigríđur Björg Helgadóttir varđ efst stúlkna.

Veitt voru 25 glćsileg verđlaun, geisladiskar frá Skífunni og pítsur frá Hróa hetti. Skákstjórar voru Helgi skólastjóri, Sólmundur gangavörđur og Ţór stuđningsfulltrúi. (HÁ)

Efstu strákarnir:

  • 1.     Hjörvar Steinn Grétarsson  9-R             7 vinningar 
  • 2.     Hörđur Aron Hauksson        9-T
  •         Jón Trausti Harđarson         5-A            6 vinningar 
  • 3.     Patrekur Ţórsson                5-A
  •         Oliver Aron Jóhannesson    4-C
  •         Jón Hilmar Ómarsson         10-T
  •         Andri Jökulsson                   5-B
  •         Dagur Ragnarsson              5-B
  •         Friđrik Gunnar Vignisson     5-B
  •         Viktor Ásbjörnsson              3-B
  •         Björn Logi Sveinsson          10-T             5 vinningar 

Efstu stúlkurnar:

  • 1.      Sigríđur Björg Helgadóttir     10-R          6 vinningar 
  • 2.      Hrund Hauksdóttir                 6-C           5 vinningar 
  • 3.     Úrsúla Ýr Jóhannsdóttir          7-A           4 vinningar 
  • 4.     Hrund Steinsdóttir                  7-C
  •         Aldís Sif Sćmundsdóttir          3-A
  •         Viktoría Ýr Sveinsdóttir           3-A
  •         Andrea Rún Einarsdóttir         3-B             3,5 vinninga

Stigamót Hellis hefst á morgun - dagskrárbreyting

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í sjöunda sinn dagana 23.-25. maí.   Ađ ţessu sinni er mótiđ helgaratskákmót og er öllum opiđ.  Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu.  Nú eru 22 keppendur skráđir til leiks og ţar af einn stórmeistari og tveir alţjóđlegir meistarar.   Skráning fer fram á http://www.hellir.com/.

Smá breyting verđur á dagskrá mótsins.  Mótiđ byrjar sem fyrr í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a, ţar sem fjórar fyrstu umferđirnar (atskákirnar) verđa tefldar en síđustu ţrjár umferđirnar (kappskákirnar) verđa tefldar í húsnćđi Skákskólans, Faxafeni 12.  Jafnframt byrjar fyrri laugardagsumferđin kl. 9:30 en ekki kl. 11.   Ţar sem skákmenn eru drifnir fyrr á fćtur en fyrirhugađ var hyggst félagiđ bjóđa upp á bakarísbakkelsi ţann morguninn eđa jafnvel upp á hinar landsţekktu húnsvöfflur.

Umferđatafla: 

  • 1.-4. umferđ, föstudaginn 23. maí (19:30-23:30) - Hellisheimiliđ, Álfabakka 14a
  • 5. umferđ, laugardaginn 24. maí (9:30-13:30) - Skákskólinn, Faxafeni 12
  • 6. umferđ, laugardaginn 24. maí (17-21) - Skákskólinn, Faxafeni 12
  • 7. umferđ, sunnudaginn 25. maí (11-15) - Skákskólinn, Faxafeni 12

Keppendalistinn:

No. NameRtgClub/City
1GMDanielsen Henrik 2510Haukar
2IMThorfinnsson Bragi 2408Bolungarvík
3 Gretarsson Hjorvar Steinn 2291Hellir
4 Halldorsson Halldor 2221SA
5IMBjarnason Saevar 2220TV
6 Halldorsson Jon Arni 2168Fjölnir
7 Bergsson Stefan 2102SA
8 Brynjarsson Helgi 1925Hellir
9 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1906Hellir
10 Sigurdsson Pall 1870TG
11 Eidsson Johann Oli 1831UMSB
12 Frigge Paul Joseph 1827Hellir
13 Fridgeirsson Dagur Andri 1797Fjölnir
14 Johannsdottir Johanna Bjorg 1666Hellir
15 Ottesen Oddgeir 1560Haukar
16 Sverrisson Nokkvi 1545TV
17 Thorarensen Adalsteinn 1535Haukar
18 Kjartansson Dagur 1320Hellir
19 Sigurdsson Birkir Karl 1290TR
20 Einarsson Benjamin Gisli 0TR
21 Martin Darius Daniel 0 
22 Steingrimsson Brynjar 0Hellir

 

Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.  

Síđasta tćkifćri fyrir flesta til ađ tefla kappskákir innlands í sumar.   

Núverandi Stigameistari Hellis er Omar Salama


Verđlaun:

  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning:

Tímamörk:

  • 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik

Grand Prix - mót í kvöld

Í kvöld fimmtudaginn 22. maí verđur Grand Prix mótaröđinni fram haldiđ í Skákhöllinni í Faxafeni.

Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma á skák. Mótiđ hefst klukkan 19:30.

Grand Prix kannan góđa er veitt fyrir efsta sćtiđ ásamt tónlistarverđlaunum.

Sá er bestum samanlögđum árangri nćr í mótaröđinni fćr vegleg ferđaverđlaun, en mótaröđinni lýkur fimmtudaginn 29. maí.

Skákdeild Fjölnis og Taflfélag Reykjavíkur standa sameiginlega ađ Grand Prix mótaröđinni.

Skákmenn- og konur eru hvött til ađ mćta. Ţátttökugjald er kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir alla á grunnskólaaldri.


Hannes teflir í Texas í september

Hannes ađ tafli í Lúx2

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2583) teflir á sterku lokuđu skákmóti í Texas í september nk.  Mótiđ verđur í 15 styrkleikaflokki, ţ.e. međalstig eru yfir 2600 skákstig.   Mótiđ heitir SPICE Cup en SPICE stendur fyrir Susan Polgar Institue for Chess Excellence og er ćtlađ ađ efla skákáhuga í Bandaríkjunum.  

Keppendur sem eru ţegar skráđir til leiks auk Hannesar:

  • USA - GM Onischuk, Alexander 2728 USCF / 2663 FIDE
  • USA - GM Akobian, Varuzhan 2666 USCF / 2612 FIDE
  • USA - GM Kaidanov, Gregory 2697 USCF / 2611 FIDE
  • USA - GM Becerra, Julio 2644 USCF / 2601 FIDE
  • GER - GM Kritz, Leonid 2667 USCF / 2600 FIDE
  • POL - GM Miton, Kamil 2703 USCF / 2581 FIDE
  • USA - GM Perelshteyn, Eugene 2623 USCF / 2549 FIDE

Stćrsti styrktarađili SPICE er Texas Tech University.  Ţar er í fararbroddi Íslendingurinn Haraldur Karlsson.   Skólinn m.a. veitir skólastyrki til efnilegra skákmanna.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 120
  • Frá upphafi: 8779297

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 83
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband