Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Lokaveisla Grand Prix mótarađarinnar í kvöld

 kvöld verđur veisla í Faxafeninu. Lokamót Grand Prix mótarađarinnar sem Skákdeild Fjölnis og Taflfélag Reykjavíkur hafa sameiginlega satđiđ fyrir í vetur fer fram auk ţess sem bođiđ verđur upp á úrvals kaffiveitingar ađ hćtti Birnu. Fjöldi verđlauna verđur í bođi. Sérstök verđlaun verđ afhent fyrir besta heildarárangurinn. Ţađ eru vegleg ferđaverđlaun á Politiken Cup í bođi Fjölnis og TR. Grand Prix kannann góđa fer ađ ađ sjálfsögđu til sigurvegara kvöldsins. Einnig verđur fjöldi aukaverđlauna á bođstólnum. Allir sem hafa tekiđ ţátt í 5 Grand Prix mótum eđa meira fá bíómiđa á Indiana Jones eđa ađra skemmtilega mynd. Tónlistarverđlaun verđa veitt  fyrir efstu sćtin einnig kvenna- og unglingaverđlaun og ţátttökuverđlaun. Arnar E. Gunnarsson er efstur í heildarárangri mótarađarinnar.

Röđ efstu manna á síđasta móti var eftirfarandi: 1. Arnar E. Gunnarsson 7 vinn. af 7 mögulegum2. Helgi Brynjarsson      63.-5. Dagur Andri Friđgeirsson, Óttar Felix Hauksson og Sigurjón Haraldsson 4 Mótiđ hefst kl. 19:30 í kvöld og er öllum opiđ

Meistaramót Skákskólans fer fram nćstu helgi

Skákskóli ÍslandsMeistaramót Skákskóla Íslands 2008 verđur haldiđ í sextánda skipti dagana 30. maí -1. júní.  Móti fer fram í húsakynnum skólans ađ Faxafeni 12.  Skráning stendur nú yfir.

Ţátttökuréttur:

Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.

Skráning: siks@simnet.is eđa helol@simnet.is.

Tímamörk: Atskákir ˝ klst. á hvorn keppenda til ađ ljúka skákinni.

Kappskákir: 1 ˝ klst. á 35 leiki fyrir hvorn keppenda, ˝ klst. á hvorn keppenda til ađ ljúka skákinni.

Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.

Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.

Verđlaun:

A:

1. verđlaun:

Meistaratitill Skákskóla Íslands 2007/2008 og farandbikar. Einnig  flugfar m/Flugleiđum hf. á Ameríku eđa Evrópuleiđ og uppihalds kostnađi kr. 25 ţús.

2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Bandaríkjunum eđa Evrópu.

3. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Evrópu.

Gert er ráđ fyrir ađ ferđaverđalaun verđi notuđ til ferđa á skákmót erlendis.

4. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

Sérstök verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.

1. Flugfarmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Evrópu.

B:

Aldursflokkaverđlaun. 

1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná

bestum árangri í hópi 14 ára og yngri

2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr

stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.

 

Dagskrá:

  • 1. umferđ: Föstudagurinn 30.maí kl. 18   
  • 2. umferđ: Föstudagurinn 30.maí kl. 19
  • 3. umferđ. Föstudagurinn 30.maí kl. 20. 
  • 4. umferđ: Laugardagurinn 31. maí kl. 10-14   
  • 5. umferđ: Laugardagurinn 31. maí 15 - 19 
  • 6. umferđ: Sunnudagurinn 1. júní kl. 10.-14.
  • 7. umferđ: Sunnudagurinn 1. júní kl. 15-19. 

Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.

Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.


Morozevich efstur í Sarajevo

MorozevichRússneski stórmeistarinn Alexander Morozevich (2774) er efstur međ 4 vinninga ađ loknum fimm umferđ á Bosnia Sarajevo mótinu sem nú stendur yfir.  Annar er kúbverski stórmeistarinn Lenier Donminguez (2695) međ 3 vinninga og ţriđji er Bosníumađurinn Ivan Sokolov (2690), sem reyndar hefur hollenskan ríkisborgararétt.

Stađan:

  • 1. Morozevich (2774) 4 v. af 5
  • 2. Dominguez (2695) 3 v.
  • 3. Sokolov (2690) 2˝ v.
  • 4.-5. Timofeev (2664) og Movsesian (2695) 2 v.
  • 6. Predojevic (2651) 1˝ v.
Heimasíđa mótsins

Gylfi tapađi í lokaumferđinni

Gylfi ŢórhallssonGylfi Ţórhallsson (2187) tapađi fyrir Alexander Betaneli (2290) frá Winnipeg í sjöundu og síđustu umferđ Chicago Open sem fram fór í nótt.  Gylfi hlaut 5˝ vinning og endađi í 4.-6. sćti en hann tefldi í flokki skákmanna međ minna en 2300 skákstig.  Ulker Gasanova, sem tefldi í flokki skákmanna međ minna en 1500 skákstig, tapađi einnig og hlaut 2˝ vinning.  

Engu ađ síđur frábćr árangur hjá Gylfa sem tefldi upp fyrir sig allt mótiđ ađ fyrstu umferđ undanskyldri.    


Gylfi efstur fyrir lokaumferđina

Gylfi ŢórhallssonGylfi Ţórhallsson (2187) gerđi jafntefli viđ Michael Aigner (2267) frá Kaliforníu í sjöttu og nćstsíđustu umferđ Chicago Open sem fram fór í dag.  Gylfi er efstur međ 5˝ vinning, hálfum vinningi fyrir ofan nćstu menn.  Lokaumferđin fer fram í kvöld og hefst kl. 21:30.  

Ulker Gasanova teflir í flokki skákmanna međ minna en 1500 skákstig tapađi sinni skák og hefur hlotiđ 2˝ vinning.  

Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram nćstu helgi

Skákskóli ÍslandsMeistaramót Skákskóla Íslands 2008 verđur haldiđ í sextánda skipti dagana 30. maí -1. júní.  Móti fer fram í húsakynnum skólans ađ Faxafeni 12.  Skráning stendur nú yfir.

Ţátttökuréttur:

Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.

Skráning: siks@simnet.is eđa eđa helol@simnet.is.

Tímamörk: Atskákir ˝ klst. á hvorn keppenda til ađ ljúka skákinni.

Kappskákir: 1 ˝ klst. á 35 leiki fyrir hvorn keppenda, ˝ klst. á hvorn keppenda til ađ ljúka skákinni.

Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.

Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.

Verđlaun:

A:

1. verđlaun:

Meistaratitill Skákskóla Íslands 2007/2008 og farandbikar. Einnig  flugfar m/Flugleiđum hf. á Ameríku eđa Evrópuleiđ og uppihalds kostnađi kr. 25 ţús.

2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Bandaríkjunum eđa Evrópu.

3. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Evrópu.

Gert er ráđ fyrir ađ ferđaverđalaun verđi notuđ til ferđa á skákmót erlendis.

4. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

Sérstök verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.

1. Flugfarmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Evrópu.

B:

Aldursflokkaverđlaun. 

1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná

bestum árangri í hópi 14 ára og yngri

2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr

stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.

 

Dagskrá:

  • 1. umferđ: Föstudagurinn 30.maí kl. 18   
  • 2. umferđ: Föstudagurinn 30.maí kl. 19
  • 3. umferđ. Föstudagurinn 30.maí kl. 20.
  •  
  • 4. umferđ: Laugardagurinn 31. maí kl. 10-14   
  • 5. umferđ: Laugardagurinn 31. maí 15 - 19
  •  
  • 6. umferđ: Sunnudagurinn 1. júní kl. 10.-14.
  • 7. umferđ: Sunnudagurinn 1. júní kl. 15-19.
 

Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.

Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.


Gylfi góđur í Chicago

Gylfi ŢórhallssonGylfi Ţórhallsson (2187) hefur byrjađ sérdeilis vel á Chicago Open sem fram fer dagana 23.-26. maí í Chicago í Ameríku.  Gylfi er efstur í flokki skákmanna međ minna en 2300 skákstig, hefur fullt hús ađ loknum fimm umferđum.

Gylfi hefur m.a. lagt af velli FIDE-meistarann Charles A Galofre (2283), Tatev Abrahamyan (2296), Hugo Padilla (2258) og nú síđast alţjóđlega meistarann Ricard Costigan (2287).  

Ulker Gasanova teflir í flokki skákmanna međ minna en 1500 skákstig og hefur hlotiđ 2˝ vinning.  

Mótinu lýkur í dag og sjöttu og sjöundu umferđ. 


Bragi sigurvegari Stigamótsins

Bragi ŢorfinnssonAlţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2408) sigrađi á Stigamóti Hellis sem lauk í dag.  Bragi sigrađi Hjörvar Stein Grétarsson (2291) í lokaumferđinni og sigrađi ţví međ fullu húsi!   Annar varđ Henrik Danielsen (2510) međ 6 vinninga og er ţađ í fyrsta sinn í býsna langan tíma ađ Henrik sigri ekki á móti innanlands sem hann tekur ţátt.  Halldór Brynjar Halldórsson (2221) og Hjörvar Steinn urđu í 3.-4. sćti međ 5 vinninga.  Í 5.-6. sćti urđu Atli Freyr Kristjánsson (2063), sem hefur veriđ á mikilli siglingu síđustu misseri, og Rúnar Berg (2121) en ţeir hlutu 4˝ vinning. 

Mótshaldiđ gekk glimrandi vel og greinilega eftirspurn fyrir slíku helgarmótshaldi á vorin. Skákstjórar voru Vigfús Ó. Vigfússon og Gunnar Björnsson.

Úrslit sjöundu umferđar:

 

1Bragi Thorfinnsson1  -  0Hjorvar Steinn Gretarsson
2Henrik Danielsen1  -  0Pall Sigurdsson
3Bjarni Jens Kristinsson0  -  1Halldor Halldorsson
4Atli Freyr Kristjansson1  -  0Saevar Bjarnason
5Runar Berg1  -  0Johanna Bjorg Johannsdottir
6Paul Joseph Frigge˝  -  ˝Dagur Andri Fridgeirsson
7Gudmundur Kristinn Lee0  -  1Stefan Bergsson
8Nokkvi Sverrisson˝  -  ˝Jorge Rodriguez Fonseca
9Helgi Brynjarsson˝  -  ˝Hallgerdur Thorsteinsdottir
10Hilmar Thorsteinsson1  -  0Darius Daniel Martin
11Dagur Kjartansson˝  -  ˝Hordur Aron Hauksson
12Oddgeir Ottesen˝  -  ˝Orn Stefansson
13Adalsteinn Thorarensen˝  -  ˝Johann Oli Eidsson
14Benjamin Gisli Einarsson1  -  0Birkir Karl Sigurdsson

 

Lokastađan:

 

Rank NameRtgClubPtsBH.
1IMBragi Thorfinnsson2408Bolungarvík731
2GMHenrik Danielsen2510Haukar631˝
3 Halldor Halldorsson2221SA530˝
4 Hjorvar Steinn Gretarsson2291Hellir529
5 Atli Freyr Kristjansson2063Hellir26˝
6 Runar Berg2121Hellir23
7 Pall Sigurdsson1870TG431˝
8 Dagur Andri Fridgeirsson1797Fjölnir427˝
9 Stefan Bergsson2102SA426˝
10 Bjarni Jens Kristinsson1894Hellir423˝
11IMSaevar Bjarnason2220TV30
12 Hallgerdur Thorsteinsdottir1906Hellir28
13 Johanna Bjorg Johannsdottir1666Hellir25˝
14 Jorge Rodriguez Fonseca2058Haukar25˝
15 Paul Joseph Frigge1827Hellir24
16 Nokkvi Sverrisson1545TV22
17 Hilmar Thorsteinsson1750Hellir18
18 Helgi Brynjarsson1925Hellir325
19 Dagur Kjartansson1320Hellir321˝
20 Gudmundur Kristinn Lee1445Hellir318˝
21 Darius Daniel Martin0 23˝
22 Oddgeir Ottesen1560Haukar23
23 Hordur Aron Hauksson1736Fjölnir22˝
24 Orn Stefansson1300Hellir21˝
25 Adalsteinn Thorarensen1535Haukar220˝
26 Benjamin Gisli Einarsson0TR219˝
27 Johann Oli Eidsson1831UMSB217
28 Birkir Karl Sigurdsson1290TR˝20

 


Bragi efstur fyrir lokaumferđ Stigamótsins

Bragi ŢorfinnssonAlţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2408) er efstur fyrir lokaumferđ Stigamóts Hellis eftir sigur á Páli Sigurđssyni (1870).  Henrik Danielsen (2591) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2291) koma nćstir međ međ 5 vinninga.  Sjöunda og síđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 11.  Ţá mćtast m.a.: Bragi-Hjörvar og Henrik-Páll 

 

 

Úrslit sjöttu umferđar:

 

NameResult Name
Sigurdsson Pall 0 - 1 Thorfinnsson Bragi 
Halldorsson Halldor 0 - 1 Danielsen Henrik 
Gretarsson Hjorvar Steinn 1 - 0 Thorsteinsdottir Hallgerdur 
Johannsdottir Johanna Bjorg ˝ - ˝ Kristjansson Atli Freyr 
Rodriguez Fonseca Jorge 0 - 1 Kristinsson Bjarni Jens 
Bjarnason Saevar 1 - 0 Kjartansson Dagur 
Martin Darius Daniel 0 - 1 Berg Runar 
Fridgeirsson Dagur Andri 1 - 0 Brynjarsson Helgi 
Bergsson Stefan 1 - 0 Ottesen Oddgeir 
Stefansson Orn 0 - 1 Frigge Paul Joseph 
Hauksson Hordur Aron 0 - 1 Sverrisson Nokkvi 
Eidsson Johann Oli 0 - 1 Lee Gudmundur Kristinn 
Einarsson Benjamin Gisli 0 - 1 Thorsteinsson Hilmar 
Sigurdsson Birkir Karl ˝ - ˝ Thorarensen Adalsteinn 

Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. TB1
1IMThorfinnsson Bragi 2408Bolungarvík6,0 23,0
2GMDanielsen Henrik 2510Haukar5,0 22,5
3 Gretarsson Hjorvar Steinn 2291Hellir5,0 19,0
4 Halldorsson Halldor 2221SA4,0 23,5
5 Sigurdsson Pall 1870TG4,0 20,5
6 Kristinsson Bjarni Jens 1894Hellir4,0 16,5
7IMBjarnason Saevar 2220TV3,5 22,5
8 Kristjansson Atli Freyr 2063Hellir3,5 21,0
9 Fridgeirsson Dagur Andri 1797Fjölnir3,5 20,0
10 Johannsdottir Johanna Bjorg 1666Hellir3,5 18,5
11 Berg Runar 2121Hellir3,5 17,5
12 Bergsson Stefan 2102SA3,0 21,0
13 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1906Hellir3,0 20,5
14 Rodriguez Fonseca Jorge 2058Haukar3,0 20,0
15 Frigge Paul Joseph 1827Hellir3,0 16,5
16 Sverrisson Nokkvi 1545TV3,0 15,0
17 Lee Gudmundur Kristinn 1445Hellir3,0 11,5
18 Brynjarsson Helgi 1925Hellir2,5 20,0
19 Martin Darius Daniel 0 2,5 17,0
20 Kjartansson Dagur 1320Hellir2,5 16,5
21 Thorsteinsson Hilmar 1750Hellir2,5 13,0
22 Ottesen Oddgeir 1560Haukar2,0 16,0
23 Stefansson Orn 1300Hellir2,0 16,0
24 Hauksson Hordur Aron 1736Fjölnir2,0 15,0
25 Thorarensen Adalsteinn 1535Haukar1,5 15,5
26 Eidsson Johann Oli 1831UMSB1,5 13,5
27 Einarsson Benjamin Gisli 0TR1,0 16,5
28 Sigurdsson Birkir Karl 1290TR0,5 16,0


Röđun sjöundu umferđar:

Bo.NameResult Name
1Thorfinnsson Bragi       Gretarsson Hjorvar Steinn 
2Danielsen Henrik       Sigurdsson Pall 
3Kristinsson Bjarni Jens       Halldorsson Halldor 
4Kristjansson Atli Freyr       Bjarnason Saevar 
5Berg Runar       Johannsdottir Johanna Bjorg 
6Frigge Paul Joseph       Fridgeirsson Dagur Andri 
7Lee Gudmundur Kristinn       Bergsson Stefan 
8Sverrisson Nokkvi       Rodriguez Fonseca Jorge 
9Brynjarsson Helgi       Thorsteinsdottir Hallgerdur 
10Thorsteinsson Hilmar       Martin Darius Daniel 
11Kjartansson Dagur       Hauksson Hordur Aron 
12Ottesen Oddgeir       Stefansson Orn 
13Thorarensen Adalsteinn       Eidsson Johann Oli 
14Einarsson Benjamin Gisli       Sigurdsson Birkir Karl 

Skúli sigurvegari á Vormóti Skákskólans

PICT1403Vormót Skákskóla Íslands var haldiđ í dag. Keppendur á mótinu voru nemendur í byrjendaflokki skólans sem og nokkrir úr framhaldsflokki. Tefldar voru sex umferđir međ tíu mínútna umhugsunartíma.
 
Úrslit efstu manna:
 
1. Skúli Guđmundsson 6v.
2. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 5v.
3. Bjarni Dagur Kárason 4v.
 
Ađ loknu móti voru veitt verđlaun auk viđurkenninga fyrir ţátttöku í námskeiđum vetrarins og góđan árangur á prófum.
 
Veronika Steinunn og Jakob Alexander Petersen fengu bókaverđlaun fyrir hćstu mögulegu einkunn á prófum skólans. Mikil ánćgja var međ mótiđ međal fjölmargra foreldra sem horfđu á börnin tefla, og er ţađ stefna skólans ađ Vormótiđ festi sig í sessi sem eins konar uppskeruhátíđ og meistaramót yngri nemenda.
 
Skákstjórar voru Torfi Leósson, Bragi Kristjánsson og Stefán Bergsson.
 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 8
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 8779286

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband