Fćrsluflokkur: Spil og leikir
29.5.2008 | 07:58
Lokaveisla Grand Prix mótarađarinnar í kvöld
kvöld verđur veisla í Faxafeninu. Lokamót Grand Prix mótarađarinnar sem Skákdeild Fjölnis og Taflfélag Reykjavíkur hafa sameiginlega satđiđ fyrir í vetur fer fram auk ţess sem bođiđ verđur upp á úrvals kaffiveitingar ađ hćtti Birnu. Fjöldi verđlauna verđur í bođi. Sérstök verđlaun verđ afhent fyrir besta heildarárangurinn. Ţađ eru vegleg ferđaverđlaun á Politiken Cup í bođi Fjölnis og TR. Grand Prix kannann góđa fer ađ ađ sjálfsögđu til sigurvegara kvöldsins. Einnig verđur fjöldi aukaverđlauna á bođstólnum. Allir sem hafa tekiđ ţátt í 5 Grand Prix mótum eđa meira fá bíómiđa á Indiana Jones eđa ađra skemmtilega mynd. Tónlistarverđlaun verđa veitt fyrir efstu sćtin einnig kvenna- og unglingaverđlaun og ţátttökuverđlaun. Arnar E. Gunnarsson er efstur í heildarárangri mótarađarinnar.
Röđ efstu manna á síđasta móti var eftirfarandi: 1. Arnar E. Gunnarsson 7 vinn. af 7 mögulegum2. Helgi Brynjarsson 63.-5. Dagur Andri Friđgeirsson, Óttar Felix Hauksson og Sigurjón Haraldsson 4 Mótiđ hefst kl. 19:30 í kvöld og er öllum opiđSpil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2008 | 20:06
Meistaramót Skákskólans fer fram nćstu helgi

Ţátttökuréttur:
Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.
Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:
Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.
Skráning: siks@simnet.is eđa helol@simnet.is.
Tímamörk: Atskákir ˝ klst. á hvorn keppenda til ađ ljúka skákinni.
Kappskákir: 1 ˝ klst. á 35 leiki fyrir hvorn keppenda, ˝ klst. á hvorn keppenda til ađ ljúka skákinni.
Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.
Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.
Verđlaun:
A:
1. verđlaun:
Meistaratitill Skákskóla Íslands 2007/2008 og farandbikar. Einnig flugfar m/Flugleiđum hf. á Ameríku eđa Evrópuleiđ og uppihalds kostnađi kr. 25 ţús.
2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Bandaríkjunum eđa Evrópu.
3. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Evrópu.
Gert er ráđ fyrir ađ ferđaverđalaun verđi notuđ til ferđa á skákmót erlendis.
4. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
Sérstök verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.
1. Flugfarmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Evrópu.
B:
Aldursflokkaverđlaun.
1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná
bestum árangri í hópi 14 ára og yngri
2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr
stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.
Dagskrá:
- 1. umferđ: Föstudagurinn 30.maí kl. 18
- 2. umferđ: Föstudagurinn 30.maí kl. 19
- 3. umferđ. Föstudagurinn 30.maí kl. 20.
- 4. umferđ: Laugardagurinn 31. maí kl. 10-14
- 5. umferđ: Laugardagurinn 31. maí 15 - 19
- 6. umferđ: Sunnudagurinn 1. júní kl. 10.-14.
- 7. umferđ: Sunnudagurinn 1. júní kl. 15-19.
Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.
Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.
Spil og leikir | Breytt 29.5.2008 kl. 07:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2008 | 21:22
Morozevich efstur í Sarajevo
Rússneski stórmeistarinn Alexander Morozevich (2774) er efstur međ 4 vinninga ađ loknum fimm umferđ á Bosnia Sarajevo mótinu sem nú stendur yfir. Annar er kúbverski stórmeistarinn Lenier Donminguez (2695) međ 3 vinninga og ţriđji er Bosníumađurinn Ivan Sokolov (2690), sem reyndar hefur hollenskan ríkisborgararétt.
Stađan:
- 1. Morozevich (2774) 4 v. af 5
- 2. Dominguez (2695) 3 v.
- 3. Sokolov (2690) 2˝ v.
- 4.-5. Timofeev (2664) og Movsesian (2695) 2 v.
- 6. Predojevic (2651) 1˝ v.
Spil og leikir | Breytt 28.5.2008 kl. 20:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2008 | 07:20
Gylfi tapađi í lokaumferđinni
Gylfi Ţórhallsson (2187) tapađi fyrir Alexander Betaneli (2290) frá Winnipeg í sjöundu og síđustu umferđ Chicago Open sem fram fór í nótt. Gylfi hlaut 5˝ vinning og endađi í 4.-6. sćti en hann tefldi í flokki skákmanna međ minna en 2300 skákstig. Ulker Gasanova, sem tefldi í flokki skákmanna međ minna en 1500 skákstig, tapađi einnig og hlaut 2˝ vinning.
Engu ađ síđur frábćr árangur hjá Gylfa sem tefldi upp fyrir sig allt mótiđ ađ fyrstu umferđ undanskyldri.
26.5.2008 | 21:12
Gylfi efstur fyrir lokaumferđina
Gylfi Ţórhallsson (2187) gerđi jafntefli viđ Michael Aigner (2267) frá Kaliforníu í sjöttu og nćstsíđustu umferđ Chicago Open sem fram fór í dag. Gylfi er efstur međ 5˝ vinning, hálfum vinningi fyrir ofan nćstu menn. Lokaumferđin fer fram í kvöld og hefst kl. 21:30.
26.5.2008 | 18:02
Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram nćstu helgi

Ţátttökuréttur:
Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.
Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:
Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.
Skráning: siks@simnet.is eđa eđa helol@simnet.is.
Tímamörk: Atskákir ˝ klst. á hvorn keppenda til ađ ljúka skákinni.
Kappskákir: 1 ˝ klst. á 35 leiki fyrir hvorn keppenda, ˝ klst. á hvorn keppenda til ađ ljúka skákinni.
Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.
Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.
Verđlaun:
A:
1. verđlaun:
Meistaratitill Skákskóla Íslands 2007/2008 og farandbikar. Einnig flugfar m/Flugleiđum hf. á Ameríku eđa Evrópuleiđ og uppihalds kostnađi kr. 25 ţús.
2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Bandaríkjunum eđa Evrópu.
3. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Evrópu.
Gert er ráđ fyrir ađ ferđaverđalaun verđi notuđ til ferđa á skákmót erlendis.
4. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
Sérstök verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.
1. Flugfarmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Evrópu.
B:
Aldursflokkaverđlaun.
1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná
bestum árangri í hópi 14 ára og yngri
2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr
stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.
Dagskrá:
- 1. umferđ: Föstudagurinn 30.maí kl. 18
- 2. umferđ: Föstudagurinn 30.maí kl. 19
- 3. umferđ. Föstudagurinn 30.maí kl. 20.
- 4. umferđ: Laugardagurinn 31. maí kl. 10-14
- 5. umferđ: Laugardagurinn 31. maí 15 - 19
- 6. umferđ: Sunnudagurinn 1. júní kl. 10.-14.
- 7. umferđ: Sunnudagurinn 1. júní kl. 15-19.
Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.
Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.
Spil og leikir | Breytt 27.5.2008 kl. 14:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2008 | 13:40
Gylfi góđur í Chicago
Gylfi Ţórhallsson (2187) hefur byrjađ sérdeilis vel á Chicago Open sem fram fer dagana 23.-26. maí í Chicago í Ameríku. Gylfi er efstur í flokki skákmanna međ minna en 2300 skákstig, hefur fullt hús ađ loknum fimm umferđum.
Gylfi hefur m.a. lagt af velli FIDE-meistarann Charles A Galofre (2283), Tatev Abrahamyan (2296), Hugo Padilla (2258) og nú síđast alţjóđlega meistarann Ricard Costigan (2287).
Ulker Gasanova teflir í flokki skákmanna međ minna en 1500 skákstig og hefur hlotiđ 2˝ vinning.
Mótinu lýkur í dag og sjöttu og sjöundu umferđ.
25.5.2008 | 15:34
Bragi sigurvegari Stigamótsins
Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2408) sigrađi á Stigamóti Hellis sem lauk í dag. Bragi sigrađi Hjörvar Stein Grétarsson (2291) í lokaumferđinni og sigrađi ţví međ fullu húsi! Annar varđ Henrik Danielsen (2510) međ 6 vinninga og er ţađ í fyrsta sinn í býsna langan tíma ađ Henrik sigri ekki á móti innanlands sem hann tekur ţátt. Halldór Brynjar Halldórsson (2221) og Hjörvar Steinn urđu í 3.-4. sćti međ 5 vinninga. Í 5.-6. sćti urđu Atli Freyr Kristjánsson (2063), sem hefur veriđ á mikilli siglingu síđustu misseri, og Rúnar Berg (2121) en ţeir hlutu 4˝ vinning.
Úrslit sjöundu umferđar:
1 | Bragi Thorfinnsson | 1 - 0 | Hjorvar Steinn Gretarsson |
2 | Henrik Danielsen | 1 - 0 | Pall Sigurdsson |
3 | Bjarni Jens Kristinsson | 0 - 1 | Halldor Halldorsson |
4 | Atli Freyr Kristjansson | 1 - 0 | Saevar Bjarnason |
5 | Runar Berg | 1 - 0 | Johanna Bjorg Johannsdottir |
6 | Paul Joseph Frigge | ˝ - ˝ | Dagur Andri Fridgeirsson |
7 | Gudmundur Kristinn Lee | 0 - 1 | Stefan Bergsson |
8 | Nokkvi Sverrisson | ˝ - ˝ | Jorge Rodriguez Fonseca |
9 | Helgi Brynjarsson | ˝ - ˝ | Hallgerdur Thorsteinsdottir |
10 | Hilmar Thorsteinsson | 1 - 0 | Darius Daniel Martin |
11 | Dagur Kjartansson | ˝ - ˝ | Hordur Aron Hauksson |
12 | Oddgeir Ottesen | ˝ - ˝ | Orn Stefansson |
13 | Adalsteinn Thorarensen | ˝ - ˝ | Johann Oli Eidsson |
14 | Benjamin Gisli Einarsson | 1 - 0 | Birkir Karl Sigurdsson |
Lokastađan:
Rank | Name | Rtg | Club | Pts | BH. | |
1 | IM | Bragi Thorfinnsson | 2408 | Bolungarvík | 7 | 31 |
2 | GM | Henrik Danielsen | 2510 | Haukar | 6 | 31˝ |
3 | Halldor Halldorsson | 2221 | SA | 5 | 30˝ | |
4 | Hjorvar Steinn Gretarsson | 2291 | Hellir | 5 | 29 | |
5 | Atli Freyr Kristjansson | 2063 | Hellir | 4˝ | 26˝ | |
6 | Runar Berg | 2121 | Hellir | 4˝ | 23 | |
7 | Pall Sigurdsson | 1870 | TG | 4 | 31˝ | |
8 | Dagur Andri Fridgeirsson | 1797 | Fjölnir | 4 | 27˝ | |
9 | Stefan Bergsson | 2102 | SA | 4 | 26˝ | |
10 | Bjarni Jens Kristinsson | 1894 | Hellir | 4 | 23˝ | |
11 | IM | Saevar Bjarnason | 2220 | TV | 3˝ | 30 |
12 | Hallgerdur Thorsteinsdottir | 1906 | Hellir | 3˝ | 28 | |
13 | Johanna Bjorg Johannsdottir | 1666 | Hellir | 3˝ | 25˝ | |
14 | Jorge Rodriguez Fonseca | 2058 | Haukar | 3˝ | 25˝ | |
15 | Paul Joseph Frigge | 1827 | Hellir | 3˝ | 24 | |
16 | Nokkvi Sverrisson | 1545 | TV | 3˝ | 22 | |
17 | Hilmar Thorsteinsson | 1750 | Hellir | 3˝ | 18 | |
18 | Helgi Brynjarsson | 1925 | Hellir | 3 | 25 | |
19 | Dagur Kjartansson | 1320 | Hellir | 3 | 21˝ | |
20 | Gudmundur Kristinn Lee | 1445 | Hellir | 3 | 18˝ | |
21 | Darius Daniel Martin | 0 | 2˝ | 23˝ | ||
22 | Oddgeir Ottesen | 1560 | Haukar | 2˝ | 23 | |
23 | Hordur Aron Hauksson | 1736 | Fjölnir | 2˝ | 22˝ | |
24 | Orn Stefansson | 1300 | Hellir | 2˝ | 21˝ | |
25 | Adalsteinn Thorarensen | 1535 | Haukar | 2 | 20˝ | |
26 | Benjamin Gisli Einarsson | 0 | TR | 2 | 19˝ | |
27 | Johann Oli Eidsson | 1831 | UMSB | 2 | 17 | |
28 | Birkir Karl Sigurdsson | 1290 | TR | ˝ | 20 |
24.5.2008 | 21:19
Bragi efstur fyrir lokaumferđ Stigamótsins
Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2408) er efstur fyrir lokaumferđ Stigamóts Hellis eftir sigur á Páli Sigurđssyni (1870). Henrik Danielsen (2591) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2291) koma nćstir međ međ 5 vinninga. Sjöunda og síđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 11. Ţá mćtast m.a.: Bragi-Hjörvar og Henrik-Páll
Úrslit sjöttu umferđar:
Name | Result | Name |
Sigurdsson Pall | 0 - 1 | Thorfinnsson Bragi |
Halldorsson Halldor | 0 - 1 | Danielsen Henrik |
Gretarsson Hjorvar Steinn | 1 - 0 | Thorsteinsdottir Hallgerdur |
Johannsdottir Johanna Bjorg | ˝ - ˝ | Kristjansson Atli Freyr |
Rodriguez Fonseca Jorge | 0 - 1 | Kristinsson Bjarni Jens |
Bjarnason Saevar | 1 - 0 | Kjartansson Dagur |
Martin Darius Daniel | 0 - 1 | Berg Runar |
Fridgeirsson Dagur Andri | 1 - 0 | Brynjarsson Helgi |
Bergsson Stefan | 1 - 0 | Ottesen Oddgeir |
Stefansson Orn | 0 - 1 | Frigge Paul Joseph |
Hauksson Hordur Aron | 0 - 1 | Sverrisson Nokkvi |
Eidsson Johann Oli | 0 - 1 | Lee Gudmundur Kristinn |
Einarsson Benjamin Gisli | 0 - 1 | Thorsteinsson Hilmar |
Sigurdsson Birkir Karl | ˝ - ˝ | Thorarensen Adalsteinn |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | TB1 | |
1 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2408 | Bolungarvík | 6,0 | 23,0 |
2 | GM | Danielsen Henrik | 2510 | Haukar | 5,0 | 22,5 |
3 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2291 | Hellir | 5,0 | 19,0 | |
4 | Halldorsson Halldor | 2221 | SA | 4,0 | 23,5 | |
5 | Sigurdsson Pall | 1870 | TG | 4,0 | 20,5 | |
6 | Kristinsson Bjarni Jens | 1894 | Hellir | 4,0 | 16,5 | |
7 | IM | Bjarnason Saevar | 2220 | TV | 3,5 | 22,5 |
8 | Kristjansson Atli Freyr | 2063 | Hellir | 3,5 | 21,0 | |
9 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1797 | Fjölnir | 3,5 | 20,0 | |
10 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1666 | Hellir | 3,5 | 18,5 | |
11 | Berg Runar | 2121 | Hellir | 3,5 | 17,5 | |
12 | Bergsson Stefan | 2102 | SA | 3,0 | 21,0 | |
13 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1906 | Hellir | 3,0 | 20,5 | |
14 | Rodriguez Fonseca Jorge | 2058 | Haukar | 3,0 | 20,0 | |
15 | Frigge Paul Joseph | 1827 | Hellir | 3,0 | 16,5 | |
16 | Sverrisson Nokkvi | 1545 | TV | 3,0 | 15,0 | |
17 | Lee Gudmundur Kristinn | 1445 | Hellir | 3,0 | 11,5 | |
18 | Brynjarsson Helgi | 1925 | Hellir | 2,5 | 20,0 | |
19 | Martin Darius Daniel | 0 | 2,5 | 17,0 | ||
20 | Kjartansson Dagur | 1320 | Hellir | 2,5 | 16,5 | |
21 | Thorsteinsson Hilmar | 1750 | Hellir | 2,5 | 13,0 | |
22 | Ottesen Oddgeir | 1560 | Haukar | 2,0 | 16,0 | |
23 | Stefansson Orn | 1300 | Hellir | 2,0 | 16,0 | |
24 | Hauksson Hordur Aron | 1736 | Fjölnir | 2,0 | 15,0 | |
25 | Thorarensen Adalsteinn | 1535 | Haukar | 1,5 | 15,5 | |
26 | Eidsson Johann Oli | 1831 | UMSB | 1,5 | 13,5 | |
27 | Einarsson Benjamin Gisli | 0 | TR | 1,0 | 16,5 | |
28 | Sigurdsson Birkir Karl | 1290 | TR | 0,5 | 16,0 |
Röđun sjöundu umferđar:
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Thorfinnsson Bragi | Gretarsson Hjorvar Steinn | |
2 | Danielsen Henrik | Sigurdsson Pall | |
3 | Kristinsson Bjarni Jens | Halldorsson Halldor | |
4 | Kristjansson Atli Freyr | Bjarnason Saevar | |
5 | Berg Runar | Johannsdottir Johanna Bjorg | |
6 | Frigge Paul Joseph | Fridgeirsson Dagur Andri | |
7 | Lee Gudmundur Kristinn | Bergsson Stefan | |
8 | Sverrisson Nokkvi | Rodriguez Fonseca Jorge | |
9 | Brynjarsson Helgi | Thorsteinsdottir Hallgerdur | |
10 | Thorsteinsson Hilmar | Martin Darius Daniel | |
11 | Kjartansson Dagur | Hauksson Hordur Aron | |
12 | Ottesen Oddgeir | Stefansson Orn | |
13 | Thorarensen Adalsteinn | Eidsson Johann Oli | |
14 | Einarsson Benjamin Gisli | Sigurdsson Birkir Karl |
24.5.2008 | 18:05
Skúli sigurvegari á Vormóti Skákskólans

Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 8
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 136
- Frá upphafi: 8779286
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar