Fćrsluflokkur: Spil og leikir
28.4.2009 | 11:51
Bođsmót Hauka: Undanrásum ađ mestu lokiđ
Stefán Freyr Guđmundsson (2092) og Sverrir Örn Björnsson (2154) urđu efstir og jafnir í 1. riđli Bođsmóts Hauka, sem lauk í gćr. Hjörvar Steinn Grétarsson (2287) sigrar međ fullu húsi í 2. riđli en ţar vekur frammistađa Oddgeirs Ottesen mikla athygli en hann fylgir í Hjörvari upp í a-flokk. Lenka Ptácníková (2243) er efst í 3. riđli en ţar er ekki öllum skákum lokiđ og hefur tryggt sér sćti í a-flokki og Ţorvarđur F. Ólafsson (2212) ef efstur í 4. riđli og hefur tryggt sér sćti í a-flokki ţrátt fyrir öllum skákum sé ekki lokiđ.
Frestađar skákir eru tefldar í kvöld en í öllum flokkum nema í 1. riđli eru óklárađar skákir. Stađan er samt ljós í 2. riđli en hinum riđlunum getur enn ýmislegt gerst. Endanlega skipting keppenda í úrslitariđla verđur birt ađ loknum ţessum frestuđum skákum.
Sjálf úrslitakeppnin hefst föstudaginn 1. maí.
Úrslit 5. umferđar og stađan:
Riđill 1:
1 | Hardarson Marteinn Thor | 1 - 0 | Schioth Tjorvi |
2 | Bjornsson Sverrir Orn | 1 - 0 | Steingrimsson Gustaf |
3 | Sigurdsson Pall | ˝ - ˝ | Gudmundsson Stefan Freyr |
Lokstađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Gudmundsson Stefan Freyr | 2092 | 2080 | Haukar | 4 | 2112 | 4,1 |
| Bjornsson Sverrir Orn | 2154 | 2125 | Haukar | 4 | 2100 | -0,8 |
3 | Sigurdsson Pall | 1894 | 1905 | TG | 3,5 | 2061 | 16,4 |
4 | Hardarson Marteinn Thor | 1850 | 1585 | Haukar | 2,5 | 1920 | 10 |
5 | Steingrimsson Gustaf | 1691 | 1575 | Helllir | 0,5 | 1586 | 0 |
| Schioth Tjorvi | 1771 | 1575 | Haukar | 0,5 | 1570 | 0 |
Stefán Freyr og Sverir fara í a-flokk, Páll og Marteinn í b-flokk og Gústaf og Tjörvi í c-flokk.
Riđill 2:
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 1 - 0 | Vigfusson Vigfus |
2 | Ottesen Oddgeir | 1 - 0 | Gudbrandsson Geir |
3 | Palsson Halldor | 1 - 0 | Palsson Svanberg Mar |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2287 | 2290 | Hellir | 5 | 2493 | 9,8 |
2 | Ottesen Oddgeir | 1874 | 1735 | Haukar | 4 | 2138 | 41,3 |
3 | Palsson Halldor | 1952 | 1850 | TR | 2,5 | 1883 | -3,9 |
4 | Palsson Svanberg Mar | 1730 | 1635 | TG | 2 | 1855 | 6,2 |
5 | Vigfusson Vigfus | 2051 | 1930 | Hellir | 0,5 | 1639 | -29,1 |
6 | Gudbrandsson Geir | 1471 | 1345 | Haukar | 0 | 1284 | -12,8 |
Hér er ein skák frestuđ ţ.e. skák Vigfúsar og Geirs. Sú skák hefur ţó ekki áhrif á hverjir fara í hvern flokk. Hjörvar og Oddgeir fara í a-flokk, Halldór og Svanberg í b-flokk og Vigfús og Geir í c-flokk.
Riđill 3:
1 | Kristinsson Bjarni Jens | 1 - 0 | Kristinardottir Elsa Maria |
2 | Hrafnkelsson Gisli | 0 - 1 | Ptacnikova Lenka |
3 | Fridgeirsson Dagur Andri | 0 - 1 | Rodriguez Fonseca Jorge |
Stađan:
Rk. |
| Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2243 | 2210 | Hellir | 4 | 2535 | 9,1 |
2 |
| Rodriguez Fonseca Jorge | 2051 | 2025 | Haukar | 3 | 2126 | 6,6 |
3 |
| Kristinsson Bjarni Jens | 1940 | 1965 | Hellir | 3 | 1974 | 3,6 |
4 |
| Kristinardottir Elsa Maria | 1775 | 1750 | Hellir | 1 | 1760 | -1,5 |
5 |
| Hrafnkelsson Gisli | 1664 | 1555 | Haukar | 1 | 1740 | 0 |
6 |
| Fridgeirsson Dagur Andri | 1775 | 1645 | Fjölnir | 0 | 1298 | -18,1 |
Enn er ţremur skákum ólokiđ í flokknum. Lenka er örugg í a-flokk en annađ er óljóst.
Riđill 4:
1 | Valdimarsson Einar | 0 - 1 | Magnusson Audbergur |
2 | Olafsson Thorvardur | ˝ - ˝ | Hreinsson Hlidar |
3 | Traustason Ingi Tandri | 0 - 1 | Magnusson Patrekur Maron |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Olafsson Thorvardur | 2212 | 2215 | Haukar | 4 | 2122 | 0,4 |
2 | Magnusson Patrekur Maron | 1936 | 1960 | Hellir | 3,5 | 2086 | 14,7 |
3 | Hreinsson Hlidar | 2236 | 2075 | Haukar | 2,5 | 2245 | 3,5 |
4 | Magnusson Audbergur | 1607 | 1650 | Haukar | 2 | 1945 | 32,3 |
5 | Valdimarsson Einar | 1863 | 1930 | Biskup | 1 | 1688 | -23,8 |
6 | Traustason Ingi Tandri | 1768 | 1685 | Haukar | 0 | 1294 | -23,7 |
Enn er tveimur skákum ólokiđ í flokknum. Ţorvarđur er öruggur í a-flokk og Ingi Tandri öruggur í c-flokk en annađ er ekki ljóst.
Dagskrá frestađra skák:
Í kvöld verđa eftirfarandi skákir tefldar:
2-Riđill:
Geir - Vigfús
3-Riđill:
Jorge - Gísli
Elsa - Dagur eđa Lenka -Elsa (ađeins önnur nćst, hin verđur tefld síđar)
4-Riđill:
Hlíđar - Auđbergur
Hlíđar - Einar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
28.4.2009 | 10:18
MR Íslandsmeistari framhaldsskólasveita
Íslandsmóti framhaldsskólasveita lauk međ sigri Menntaskólans í Reykjavík.
Liđ Menntaskólans í Reykjavík lagđi liđ Menntaskólans viđ Hamrahlíđ ađ velli í tveimur viđureignum og urđu úrslitin 4,5 vinningar MR gegn 3,5 vinningum MH.
Skákstjóri var ađ venju Ólafur H Ólafsson og fór keppnin fram í Skákhöllinni Faxafeni 12.
28.4.2009 | 09:20
Dađi sigrađi á hrađkvöldi Hellis
Dađi Ómarsson sigrađi međ fullu húsi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór í gćrkvöldi. Annar varđ Andri Grétarsson međ 6 vinninga en ţessir tveir höfđu yfirburđi ţví nćstu menn höfđu 4 vinninga.
- 1. Dađi Ómarsson 7 v. af 7
- 2. Andri Áss Grétarsson 6 v.
- 3. Örn Stefánsson 4 v.
- 4. Gunnar Björnsson 4 v.
- 5. Gunnar Nikulásson 4 v.
- 6. Páll Andrason 4 v.
- 7. Sigurđur Freyr Jónatansson 3˝ v.
- 8. Björgvin Kristbergsson 3˝ v.
- 9. Sverrir Sigurđsson 3 v.
- 10. Birkir Karl Sigurđsson 3 v.
- 11. Arnar Valgeirsson 3 v.
- 12. Haukur Halldórsson 2 v.
- 13. Franco Soto 2 v.
- 14. Pétur Jóhannesson 1 v.
27.4.2009 | 08:31
Skáksveit Salaskóla Íslandsmeistari grunnskólasveita
27.4.2009 | 08:28
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 27. apríl og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
27.4.2009 | 07:39
Skólaskákmót Reykjavíkur - einstaklingskeppni fer fram í dag
Skólaskákmót Reykjavíkur - einstaklingskeppni fer fram mánudaginn 27. apríl og hefst kl.17 og tekur ađ hámarki ţrjár og hálfa klukkustund. Keppninni er skipt í eldri flokk, fyrir nemendur 8.-10. bekkjar, og yngri flokk fyrir nemendur 1.-7. bekkjar. Rétt til ţátttöku eiga allir nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.
Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.
Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monradkerfi. Umhugsunartími verđur 15 mín. á skák.
Umferđataflan er sem hér segir:
Mánudagur.......... 27. apríl......... .kl.17-20.30.............. 1.-7.umferđ
Tveir efstu í eldri flokki og tveir efstu í yngri flokki vinna sér ţátttökurétt á landsmót í skólaskák.
Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku til mótsstjóra:
Óttar Felix Hauksson, ottarfelix@simnet.is, fs. 897-0057
Mótsstjóri mun einnig svara fyrirspurnum.
26.4.2009 | 23:19
Skáksveit Salaskóla Íslandsmeistari grunnskólasveita
Skáksveit Salaskóla varđ í dag Íslandsmeistari grunnskólasveita. Í 2. sćti varđ sveit Rimaskóla og í ţriđja sćti varđ skáksveit Hagaskóla.
Meiri upplýsingar vćntanlegar á morgun.
Lokastađan:
Rk. | Team | TB1 |
1 | Salaskóli A | 32 |
2 | Rimaskóli A | 29,5 |
3 | Hagaskóli A | 25 |
4 | Rimaskóli B | 22,5 |
5 | Salaskóli B | 21,5 |
6 | Laugalćkjarskóli | 20,5 |
7 | Hagaskóli C | 20 |
8 | Hagaskóli B | 19,5 |
9 | Hólabrekkuskóli A | 19,5 |
10 | Hjallaskóli C | 19 |
11 | Engjaskóli | 19 |
12 | Salaskóli C | 18,5 |
13 | Holtaskóli A | 18,5 |
14 | Rimaskóli C | 18 |
15 | Öldutúnsskóli A | 18 |
16 | Hólabrekkuskóli C | 18 |
17 | Salaskóli D | 18 |
18 | Hjallaskóli A | 17,5 |
19 | Hólabrekkuskóli B | 17,5 |
20 | Hagaskóli D | 17,5 |
21 | Hjallaskóli B | 17,5 |
22 | Hvaleyrarskóli | 17,5 |
23 | Fellaskóli | 17 |
24 | Snćlandsskóli | 17 |
25 | Salaskóli F | 15,5 |
26 | Hjallaskóli D | 15 |
27 | Salaskóli E | 15 |
28 | Hólabrekkuskóli E | 14,5 |
29 | Hólabrekkuskóli D | 13 |
30 | Salaskóli G | 10 |
31 | Hjallaskóli E | 9,5 |
32 | Salaskóli H | 5 |
Spil og leikir | Breytt 27.4.2009 kl. 07:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2009 | 23:01
Sumri fagnađ hjá Frelsingjanum
Ţeir Jorge R. Fonseca og Arnar Valgeirsson fóru austur ađ Litla Hrauni á vegum Hróksins, sunnudaginn 26. apríl og slógu upp níu manna móti í samstarfi viđ Frelsingjann, skákfélagiđ ţar á bć. Tefldar voru sex umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma og ţó menn hati ađ tapa, ţá var létt yfir ţátttakendum enda fallegt veđur og sumariđ komiđ.
Jorge, Garđar Garđarsson og Ingi Páll Eyjólfsson voru allir međ fimm vinninga og ţar sem Jorge tefldi sem gestur, máttu Garđar og Ingi tefla um efsta sćtiđ. Garđar náđi ađ máta Inga á síđustu sekúndunum og er sumarmeistari Frelsingjans. Í 4.-5. sćti urđu Jónas Ingi Ragnarsson og Arnar međ 3,5 vinninga.
Hrafn Jökulsson hóf skipulegar ferđir austur yfir fjall fyrir nokkrum árum síđan og allar götur síđan hefur Hrókurinn stađiđ fyrir ćfingum og stćrri sem minni mótum ađ Litla Hrauni, á tveggja vikna fresti. T.a.m. tóku átján manns ţátt í jólamótinu - sem var jú fyrir síđustu jól - enda margir lunknir skákmenn sem dveljast ţar tímabundiđ.
26.4.2009 | 17:34
Benedikt, Hlynur, Hermína og Helgi hérđasmeistarar HSŢ 2009
Hérađsmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri var haldiđ ađ Laugum í dag. Alls tóku 20 keppendur ţátt í mótinu. Tefldar voru 7 umferđir eftir Monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 10 mín á keppanda.
Benedikt Ţór Jóhannsson varđ hérađsmeistari í flokki 14-16 ára en hann hlaut 6 vinninga af 7 mögulegum, ţrátt fyrir ađ tapa fyrir Snorra Hallgrímssyni, en Snorri hafnađi í 3. sćti í heildarkeppninni međ 5 vinninga.
Hlynur Snćr Viđarsson varđ hérađsmeistari í flokki 4-7 bekkjar međ 5,5 vinninga og varđ í öđru sćti í heildarkeppninni.
Hermína Fjóla Ingólfsdóttir vann í stúlkna flokki međ 4,5 vinninga og hún hlaut einnig silfur verđlaun í flokki 14-16 ára.
Helgi Ţorleifur Ţórhallsson varđ hérađsmeistari í flokki 1-3 bekkjar međ 4 vinninga en Helgi gerđi jafntefli viđ Hlyn í loka umferđinni. Helgi varđ í 7. sćti í heildarkeppninni sem er afar góđur árangur ţví Helgi er ađeins á áttunda aldurs ári.
Heildarúrslitin:
1. Benedikt Ţór Jóhannsson 6 vinn 1. sćti. 14-16 ára
2. Hlynur Snćr Viđarsson 5,5 1. sćti. 10-13 ára
3. Snorri Hallgrímsson 5 2. sćti 10-13 ára
4. Valur Heiđar Einarsson 5 3. sćti 10-13 ára
5. Hermína Fjóla Ingólfsdóttir 4,5 1. sćti stúlkur og 14-16 ára
6. Starkađur Snćr Hlynsson 4
7. Helgi Ţorleifur Ţórhallsson 4 1. sćti. 9 ára og y
8. Pétur Ingvi Gunnarsson 4
9. Ari Rúnar Gunnarsson 4 2. sćti 9. ára og y
10. Kristján Ţórhallsson 3,5 3. stćti 14-16 ára
11. Clara Sara Pétursdóttir 3,5 2. sćti stúlkur
12. Pálmi John Ţórarinsson 3
13. Sigtryggur Vagnsson 3
14. Bjarni Jón Kristjánsson 2,5
15. Snorri Vagnsson 2,5 3. sćti 9. ára og y
16. Jón Ađalsteinn Hermannsson 2,5
17. Inga Freyja Ţórarinsdóttir 2,5 3. sćti stúlkur
18. Eyţór Kári Ingólfsson 2
19. Helgi James Ţórarinsson 1,5
20. Bjargey Ingólfsdóttir 1,5
Keppendur á hérađsmóti HSŢ í dag.
Hérađsmótiđ var loka hnykkurinn á barna og unglingastarfi skákfélagsins Gođans í vetur. Ţráđurinn verđur síđan tekinn upp aftur í haust, en ţá er ćtlunin ađ halda Norđurlandsmót grunnskólasveita í skák í fyrsta skipti.
26.4.2009 | 17:19
Henrik gerđi jafntefli í síđustu umferđ
Stórmeistarinn, Henrik Danielsen (2482), gerđi jafntefli, í mikilli langlokuskák, viđ danska FIDE-meistarann Stefan Christensen (2313) í elleftu og síđustu umferđ Scandinavian Open, sem fram fór í dag í Kaupmannahöfn. Björn Ţorfinnsson (2422) tapađi fyrir pólska stórmeistaranum Miroslaw Grabarczyk (2469). Henrik hlaut 5,5 vinning og hafnađi í 10.-12. sćti en Björn fékk 5 vinninga og hafnađi í 13.-16. sćti. Báđir lćkka ţeir á stigum.
Sigurvegarar mótsins voru úkraínski stórmeistarinn Yuri Drozdovskij (2603) og Ţýski alţjóđlegi meistarinn Thorsten Michael Haub (2448) en ţeir hlutu 8,5 vinning og höfđu mikla yfirburđi. Í 3.-4. sćti međ 6,5 vinning urđu Grabarczyk og danski stórmeistarinn Carsten Höi (2387).
Heimasíđa mótsinsNýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar