Fćrsluflokkur: Spil og leikir
25.4.2009 | 21:27
Björn vann í 10. umferđ
Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2422) sigrađi danska FIDE-meistarann Stefan Christensen (2313) í 10. og nćstsíđustu umferđ Scandinavian Open, sem fram fór í dag. Henrik Danielsen (2482) gerđi jafntefli viđ bosníska FIDE-meistarann Jasmin Bejtovic (2306). Báđir hafa ţeir 5 vinninga og eru í 10.-14. sćti.
Ţýski alţjóđlegi meistarinn Thorsten Michael Haub (2448) er efstur međ 8 vinninga, úkraínski stórmeistarinn Yuri Drozdovskij (2603) er annar međ 7,5 vinning.
Lokaumferđin fer fram á morgun.
Heimasíđa mótsins25.4.2009 | 18:04
Salaskóli efstur á Íslandsmóti grunnskólasveita
Skáksveit Salaskóla er efst eftir 5 umferđir á Íslandsmóti grunnskólasveita. Skáksveitir Rima- og Laugarlćkjaskóla eru í 2.-3. sćti 1,5 vinningi á eftir forystusveitinni.
Mótinu lýkur međ fjórum síđustu umferđunum á morgun.
Stađan:
Rk. | Team | TB1 |
1 | Salaskóli A | 17 |
2 | Rimaskóli A | 15,5 |
3 | Laugalćkjarskóli | 15,5 |
4 | Hagaskóli A | 15 |
5 | Hagaskóli B | 13 |
6 | Rimaskóli B | 13 |
7 | Salaskóli B | 13 |
8 | Hólabrekkuskóli A | 12,5 |
9 | Hagaskóli C | 12 |
10 | Holtaskóli A | 11,5 |
11 | Hvaleyrarskóli | 11,5 |
12 | Fellaskóli | 11 |
13 | Rimaskóli C | 10,5 |
14 | Salaskóli C | 10,5 |
15 | Hjallaskóli A | 10 |
16 | Hólabrekkuskóli B | 9,5 |
17 | Salaskóli F | 9,5 |
18 | Hjallaskóli B | 9,5 |
19 | Salaskóli D | 9,5 |
20 | Hagaskóli D | 9,5 |
21 | Öldutúnsskóli A | 9 |
22 | Engjaskóli | 9 |
23 | Salaskóli E | 9 |
24 | Hjallaskóli C | 8 |
25 | Hólabrekkuskóli C | 8 |
26 | Hólabrekkuskóli D | 7 |
27 | Hólabrekkuskóli E | 7 |
28 | Snćlandsskóli | 6,5 |
29 | Hjallaskóli E | 5,5 |
30 | Hjallaskóli D | 5 |
31 | Salaskóli G | 4,5 |
32 | Salaskóli H | 2,5 |
25.4.2009 | 17:09
Henrik og Björn töpuđu í níundu umferđ
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2482) og alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2422) töpuđu báđir í níundu umferđ Scandinavian Open, sem fram fór í dag í Kaupmannahöfn. Henrik fyrir úkraínska stórmeistaranum Yuri Drozdovskij (2603) en Björn fyrir indversku skákkonunni Tania Sachdev (2423). Henrik hefur 4,5 vinning og er í 7.-12. sćti en Björn hefur 4 vinninga og er í 13.-16. sćti.
Drozdovskij (2603) og ţýski alţjóđlegi meistarinn Thorsten Michael Haub (2448) eru efstir međ 7 vinninga. Sá síđarnefndi náđi ţar međ í stórmeistaraáfanga. Ţriđji, međ 6 vinninga, er danski stórmeistarinn Carsten Höi (2387).
Tíunda og nćstsíđasta umferđ hófst kl. 16. Ţar teflir Henrik viđ bosníska FIDE-meistarann Jasmin Bejtovic (2306) en Björn viđ danska FIDE-meistarann Stefan Christensen (2313).
Heimasíđa mótsins25.4.2009 | 10:15
Hrađkvöld hjá Helli á mánudag
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 27. apríl og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
25.4.2009 | 08:03
Íslandsmót grunnskólasveita hefst í dag
Íslandsmót grunnskólasveita 2009 fer fram í Salaskóla, Kópavogi dagana 25. og 26. apríl nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monrad-kerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1993 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 25. apríl kl. 13.00 1., 2., 3., 4. og 5. umf.
- Sunnudagur 26. apríl kl. 13.00 6., 7., 8. og 9. umf.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Svíţjóđ í september nćstkomandi. Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands ađstođar viđ ţjálfun sé ţess óskađ.
24.4.2009 | 23:20
Dađi Steinn og Nökkvi Suđurlandsmeistarar í skólaskák
Í dag fór fram á Hvolsvelli kjördćmismótiđ fyrir Suđurland. Hart var barist í bćđi yngri og eldri flokki. Ţađ fór svo ađ Eyjapeyjar höfđu sigur í báđum flokkum. Í ţeim yngri hafđi Dađi Steinn Jónsson sigur, nokkuđ öruggan, hann vann alla andstćđinga sína. Í eldri flokki hafđi Nökkvi Sverrisson einnig mikla yfirburđi og vann alla sína andstćđinga. Ţeir verđa ţví fulltrúar Suđurlands á Landsmótinu sem fram fer á Akureyri nćstu helgi.
Lokastađa efstu manna:
Yngri flokkur:
1. Dađi Steinn Jónsson Barnaskóli Vestmannaeyja 5 vinningar
2. Kristófer Gautason Barnaskóli Vestmannaeyja 3,5 v
3. Emil Sigurđarson Grunnskóli Bláskógabyggđar 3,5 v
Kristófer hlaut annađ sćtiđ eftir bráđabana viđ Emil
Eldri flokkur:
1. Nökkvi Sverrisson Barnaskóli Vestmannaeyja 6 v
2. Sigurđur Borgar Ólafsson Hvolsskóli 4 v
3. Kristţór Hróarsson Hvolsskóli 2 v
24.4.2009 | 23:15
Alekseev og Aronian efstir í Nalchik
Rússinn Evgeny Alekseev (2716) og Armeninn Levon Aronian (2754) eru efstir međ 5˝ vinning ađ loknum níu umferđum á FIDE Grand Prix, sem ţessa dagana fer fram í Nalchik í Rússlandi. Í 3.-5. sćti eru Ungverjinn Peter Leko (2751), Rússinn Peter Svidler (2726) og Frakkinn Etianne Bacrot (2728) međ 5 vinninga.
Stađan:
Rank | SNo. | Name | Rtg | FED | Pts | SB. | |
1 | 6 | GM | Alekseev Evgeny | 2716 | RUS | 5˝ | 25,00 |
2 | 13 | GM | Aronian Levon | 2754 | ARM | 5˝ | 23,50 |
3 | 1 | GM | Leko Peter | 2751 | HUN | 5 | 22,25 |
4 | 9 | GM | Svidler Peter | 2726 | RUS | 5 | 22,00 |
5 | 8 | GM | Bacrot Etienne | 2728 | FRA | 5 | 21,50 |
6 | 4 | GM | Karjakin Sergey | 2721 | UKR | 4˝ | 20,50 |
7 | 5 | GM | Grischuk Alexander | 2748 | RUS | 4˝ | 20,00 |
8 | 3 | GM | Akopian Vladimir | 2696 | ARM | 4˝ | 19,00 |
9 | 11 | GM | Eljanov Pavel | 2693 | UKR | 4˝ | 18,50 |
10 | 14 | GM | Kamsky Gata | 2720 | USA | 4 | 18,50 |
11 | 10 | GM | Gelfand Boris | 2733 | ISR | 4 | 18,00 |
12 | 2 | GM | Mamedyarov Shakhriyar | 2725 | AZE | 4 | 17,75 |
13 | 12 | GM | Kasimdzhanov Rustam | 2695 | UZB | 4 | 17,50 |
14 | 7 | GM | Ivanchuk Vassily | 2746 | UKR | 3 | 13,50 |
24.4.2009 | 07:23
Kristján Örn sigrađi á fimmtudagsmóti TR

Lokastađan:
- 1 Kristján Örn Elíasson, 9.5 48.0 57.0 52.5
- 2 Ţórir Benediktsson, 9 48.0 57.5 52.0
- 3 Páll Andrason, 8 49.0 58.5 46.0
- 4-5 Guđmundur K. Lee, 7 50.0 59.5 45.0
- Sigurjón Haraldsson, 7 50.0 59.5 43.5
- 6 Dagur Kjartansson, 6.5 50.5 60.0 36.0
- 7 Örn Stefánsson, 5.5 51.5 61.0 41.5
- 8 Kjartan Másson, 5 52.0 61.5 25.0
- 9 Birkir Karl Sigurđsson, 4.5 52.5 62.0 27.5
- 10 Kjartan Einarsson, 3 54.0 63.5 26.0
- 11 Finnur Smári Kristinsson, 1 54.0 65.5 1.0
24.4.2009 | 07:21
Kjördćmismót á Suđurlandi fer fram í dag
Föstudaginn 24.apríl fer fram Kjördćmismótiđ í skák fyrir Suđurland. Mótsstađur er Hvolsskóli á Hvolsvelli, mótiđ hefst kl 14:00 og má reikna međ ađ ţađ taki ca. 3 klukkustundir, allt eftir fjölda ţátttakenda.
Keppnisrétt eiga allir nemendur skóla í Suđurkjördćmi. Teflt er í tveimur flokkum 1.-7. bekkur og 8.-10.bekkur.
Sigurvegarar flokka vinna sér inn keppnisrétt á landsmótinu í skólaskák sem fram fer á Akureyri ađra helgi ţar sem allur kostnađur er greidur fyrir keppendur.
Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu sćti í hvorum flokki. Auk ţess fá heppnir ţátttakendur skákbćkur ađ gjöf.Allar nánari upplýsingar; Magnús s:691 2254
Stefán Freyr Guđmundsson er efstur í a-riđli, Hjörvar Steinn Grétarsson í b-riđli, Lenka Ptácníková í c-riđli og Patrekur Maron Magnússon og Ţorvarđur F. Ólafsson í d-riđli ađ lokinni fjórđu umferđ Bođsmóts Hauka sem fram fór í dag. Fimmta og síđasta umferđ undanrásanna fer fram á mánudagskvöld.
Úrslit 4. umferđar og stađan:Töluvert um frestađar skákir og ţví gefur stađan ekki alltaf fullkomlega rétta mynd nema í riđli 1.
Riđill 1:
1 | Schioth Tjorvi | 0 - 1 | Sigurdsson Pall |
2 | Gudmundsson Stefan Freyr | ˝ - ˝ | Bjornsson Sverrir Orn |
3 | Steingrimsson Gustaf | 0 - 1 | Hardarson Marteinn Thor |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Gudmundsson Stefan Freyr | 2092 | 2080 | Haukar | 3,5 | 2203 | 7,9 |
2 | Bjornsson Sverrir Orn | 2154 | 2125 | Haukar | 3 | 2095 | -2,4 |
3 | Sigurdsson Pall | 1894 | 1905 | TG | 3 | 2060 | 12,4 |
4 | Hardarson Marteinn Thor | 1850 | 1585 | Haukar | 1,5 | 1871 | 0,3 |
5 | Steingrimsson Gustaf | 1691 | 1575 | Helllir | 0,5 | 1580 | 0 |
Schioth Tjorvi | 1771 | 1575 | Haukar | 0,5 | 1636 | 0 |
Riđill 2:
1 | Vigfusson Vigfus | ˝ - ˝ | Palsson Halldor |
2 | Palsson Svanberg Mar | 0 - 1 | Ottesen Oddgeir |
3 | Gudbrandsson Geir | Gretarsson Hjorvar Steinn |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2287 | 2290 | Hellir | 3 | 2529 | 5,1 |
2 | Ottesen Oddgeir | 1874 | 1735 | Haukar | 2 | 2148 | 23,3 |
3 | Palsson Svanberg Mar | 1730 | 1635 | TG | 2 | 1921 | 9,4 |
4 | Palsson Halldor | 1952 | 1850 | TR | 1,5 | 1936 | 2 |
5 | Vigfusson Vigfus | 2051 | 1930 | Hellir | 0,5 | 1579 | -26,1 |
6 | Gudbrandsson Geir | 1471 | 1345 | Haukar | 0 | 0 | -7,3 |
Riđill 3:
1 | Kristinardottir Elsa Maria | Fridgeirsson Dagur Andri | |
2 | Rodriguez Fonseca Jorge | Hrafnkelsson Gisli | |
3 | Ptacnikova Lenka | 1 - 0 | Kristinsson Bjarni Jens |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2243 | 2210 | Hellir | 3 | 2599 | 7,5 |
2 | Kristinsson Bjarni Jens | 1940 | 1965 | Hellir | 2 | 1933 | -0,6 | |
3 | Rodriguez Fonseca Jorge | 2051 | 2025 | Haukar | 1 | 0 | 1,5 | |
4 | Kristinardottir Elsa Maria | 1775 | 1750 | Hellir | 1 | 0 | 5,3 | |
5 | Hrafnkelsson Gisli | 1664 | 1555 | Haukar | 1 | 1705 | 0 | |
6 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1775 | 1645 | Fjölnir | 0 | 1272 | -15,6 |
Riđill 4:
1 | Magnusson Audbergur | 1 - 0 | Traustason Ingi Tandri |
2 | Magnusson Patrekur Maron | ˝ - ˝ | Olafsson Thorvardur |
3 | Hreinsson Hlidar | Valdimarsson Einar |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Magnusson Patrekur Maron | 1936 | 1960 | Hellir | 2,5 | 2075 | 10,5 |
Olafsson Thorvardur | 2212 | 2215 | Haukar | 2,5 | 2075 | -1,6 | |
3 | Hreinsson Hlidar | 2236 | 2075 | Haukar | 1 | 0 | 2,3 |
4 | Valdimarsson Einar | 1863 | 1930 | Biskup | 1 | 1847 | -3,5 |
Magnusson Audbergur | 1607 | 1650 | Haukar | 1 | 1847 | 12 | |
6 | Traustason Ingi Tandri | 1768 | 1685 | Haukar | 0 | 0 | -16,2 |
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 3
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 8779297
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar