Leita í fréttum mbl.is

Sumri fagnađ hjá Frelsingjanum

Jorge og BragiŢeir Jorge R. Fonseca og Arnar Valgeirsson fóru austur ađ Litla Hrauni á vegum Hróksins, sunnudaginn 26. apríl og slógu upp níu manna móti í samstarfi viđ Frelsingjann, skákfélagiđ ţar á bć. Tefldar voru sex umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma og ţó menn hati ađ tapa, ţá var létt yfir ţátttakendum enda fallegt veđur og sumariđ komiđ.

Jorge, Garđar Garđarsson og Ingi Páll Eyjólfsson voru allir međ fimm vinninga og ţar sem Jorge tefldi sem gestur, máttu Garđar og Ingi tefla um efsta sćtiđ. Garđar náđi ađ máta Inga á síđustu sekúndunum og er sumarmeistari Frelsingjans. Í 4.-5. sćti urđu Jónas Ingi Ragnarsson og Arnar međ 3,5 vinninga.  

Hrafn Jökulsson hóf skipulegar ferđir austur yfir fjall fyrir nokkrum árum síđan og allar götur síđan hefur Hrókurinn stađiđ fyrir ćfingum og stćrri sem minni mótum ađ Litla Hrauni, á tveggja vikna fresti. T.a.m. tóku átján manns ţátt í jólamótinu - sem var jú fyrir síđustu jól - enda margir lunknir skákmenn sem dveljast ţar tímabundiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband