Leita í fréttum mbl.is

Henrik gerđi jafntefli í síđustu umferđ

HenrikStórmeistarinn, Henrik Danielsen (2482), gerđi jafntefli, í mikilli langlokuskák, viđ danska FIDE-meistarann Stefan Christensen (2313) í elleftu og síđustu umferđ Scandinavian Open, sem fram fór í dag í Kaupmannahöfn.  Björn Ţorfinnsson (2422) tapađi fyrir pólska stórmeistaranum Miroslaw Grabarczyk (2469).  Henrik hlaut 5,5 vinning og hafnađi í 10.-12. sćti en Björn fékk 5 vinninga og hafnađi í 13.-16. sćti.  Báđir lćkka ţeir á stigum.

Sigurvegarar mótsins voru úkraínski stórmeistarinn Yuri Drozdovskij (2603) og Ţýski alţjóđlegi meistarinn Thorsten Michael Haub (2448) en ţeir hlutu 8,5 vinning og höfđu mikla yfirburđi.  Í 3.-4. sćti međ 6,5 vinning urđu Grabarczyk og danski stórmeistarinn Carsten Höi (2387). 

Heimasíđa mótsins

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 223
  • Frá upphafi: 8765199

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband