Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Páskaeggjasyrpa TR heldur áfram í dag

TRBanner2017_simplePáskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram á morgun, sunnudaginn 2.apríl. Tafliđ hefst klukkan 13 og er áćtlađ ađ ţví ljúki um klukkan 15:45.

Keppt verđur í tveimur flokkum, 1-3.bekk (og yngri) og 4-10.bekk. Sjö umferđir verđa tefldar međ 5 mínútna umhugsunartíma á mann og bćtast 3 sekúndur viđ tímann eftir hvern leik (5+3). Hrađskákstig verđa reiknuđ. Enginn ólöglegur leikur er leyfđur og ţví tapast skák viđ fyrsta ólöglega leik.

Verđlaunapeningur og páskaegg verđa í verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki. Ţá verđur jafnframt páskaegg í verđlaun fyrir efstu stúlkuna í hvorum flokki. Ađ móti loknu verđur einn ţátttakandi dregin út í happdrćtti og hlýtur sá heppni ađ launum stórt páskaegg. Ţátttakendur geta ađeins fengiđ eitt páskaegg hver í hverju móti Páskaeggjasyrpunnar, ţó er happdrćttisvinningurinn undanskilin ţeirri reglu. Ađ loknu ţriđja og síđasta mótinu verđa veitt stór páskaegg í verđlaun fyrir samanlagđan árangur.

Allir sem taka ţátt í minnst tveimur af ţremur mótum Páskaeggjasyrpunnar fá páskaegg í verđlaun fyrir ţátttökuna og verđa ţau afhent í lok ţriđja mótsins.

Skráning fer fram í gegnum skráningarformiđ hér ađ neđan, en einnig má nálgast ţađ í gula kassanum á skak.is.

Taflfélag Reykjavíkur og Nói Síríus hlakka til ađ sjá ykkur á móti númer 2 í PÁSKAEGGJASYRPUNNI 2017!

Skráningarform

Skráđir keppendur


Páskaskákmót Vinaskákfélagsins fer fram á morgun

Páskaskákmót Vinaskákfélagsins verđur haldiđ mánudaginn 3. apríl kl: 13 í Vin ađ Hverfisgötu 47. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga.  

Í hléi verđur bođiđ upp á hiđ frábćra og ógleymanlega kaffi og veitingar. Góđ verđlaun verđa í bođi. (Kannski verđa einhver páskaegg í verđlaun).

Ţiđ getiđ skráđ ykkur á mótiđ á gula kassanum efst á síđunni á skak.is

Allir velkomnir!!


Skákţáttur Morgunblađsins: Stefnir í ţátttökumet á Reykjavíkurskákmóti

Jóhann Hjartarson verđur međal keppenda á Reykjavíkurskákmótinu sem hefst í Hörpu ţann 19. apríl nk. Jóhann tefldi síđasta Reykjavíkurskákmótiđ áriđ 1996 og hann hefur tvívegis veriđ í hópi sigurvegara ţess, árin 1984 og 1992. Ţá verđur Hannes Hlífar Stefánsson einnig međ en búast má viđ ţví ađ ţeim fjölgi, bestu íslensku skákmönnunum, eftir ţví sem líđur nćr móti. Undanfarin ár hafa Reykjavíkurskákmótin veriđ haldin í byrjun mars en ákveđnir erfiđleikar vegna pantana urđu til ţess ađ ţađ var fćrt fram í apríl. Ţađ skapar ađ vísu ákveđinn vanda hjá framhaldsskólanemendum sem eru í óđa önn ađ undirbúa sig fyrir vorpróf.

Alls eru 277 keppendur skráđir til leiks og gćti mótiđ hćglega orđiđ ţađ fjölmennasta frá upphafi. Reykjavíkurmótiđ hefur unniđ sér sess sem eitt skemmtilegasta og sterkasta opna skákmótiđ í skákheiminum í dag og ţegar hafa nokkrir ţekktir kappar bođađ komu sína. Stighćstir eru Hollendingurinn Anish Giri, Rússinn Dmitry Andreikin og Georgíumađurinn Baadur Jobava sem eru allir yfir 2700 elo stigum. Ţá má nefna skákmenn á borđ viđ Alexei Shirov, Gata Kamsky, Gawain Jones og Filippseyinginn Eugenio Torre. 

Athyglin beinist ađ Praggnanandaah

GSK112C9CFjölmargir indverskir skákmenn munu verđa međ á Reykjavikurmótinu ađ ţessu sinni og sumir koma ár eftir ár eins og t.d. skákdrottningin Tania Sadchev. En í ár mun athyglin sennilega beinast ađ Ramesh Praggnanandaah sem er ađeins 11 ára gamall og orđinn alţjóđlegur meistari. Hann vekur athygli hvar sem hann teflir. Sl. haust tefldi hann á sterku alţjóđlegu móti á eyjunni Mön ţar sem hann vann ţekktan meistara í ađeins 18 leikjum međ svörtu. Skákina tefldi hann geysilega vel en stenst ţó vart samanburđ viđ skák sem Bobby Fischer tefldi viđ Donald Byrne 13 ára:

 

Axel Bachman – Ramesh Praggnanandaah

Kóngsindversk vörn

1. d4 Rf6 2. Bf4 g6 3. Rc3 d5 4. Dd2 Bg7 5. Bh6

Ţetta virkar hálf frumstćtt en svona gerast nú kaupin á eyrinni í dag.

5. ... O-O 6. Bxg7 Kxg7 7. O-O-O c5 8. e3 Rc6 9. f3 c4 10. e4 b5!

Svarar sókn á miđborđi međ kröftugum hćtti. Hvítur hćttir ekki á ađ opna b-línuna.

11. exd5 Rb4 12. Rxb5 Rxa2+! 13. Kb1 Dxd5

Í fljótu bragđi virđist hvítur geta leikiđ 14. Rc7 en eftir 14. ... Db7! 15. Rxa8 kemur 15. ... c3! og vinnur.

14. Ra3 c3! 15. bxc3 Hb8+ 16. Ka1 Da5 17. Kxa2 Rd5 18. Re2 Be6!

GRK112C9L– og ţar sem engin vörn finnst gegn riddaraskák á c3 gafst Bachmann upp, t.d. 19. c4 Rb4+ 20. Kb2 Rd3+ 21. Ka2 Hb2+ og mátar.

 

Keppni í landsliđsflokki hefst 9. maí

Ákveđiđ hefur veriđ ađ keppni í landsliđsflokki á Skákţingi Íslands fari fram í Hafnarfirđi dagana 9. – 20. maí og verđa keppendur tíu talsins, en ekki 12 eins og venja er. Jóhann Hjartarson hyggst ekki verja titil sinn en keppendalistinn lítur ţannig út: 1. Héđinn Steingrímsson 2. Hannes Hlífar Stefánsson 3. Guđmundur Kjartansson 4. Ţröstur Ţórhallsson 5. Björn Ţorfinnsson 6. Vignir Vatnar Stefánsson 7. Sigurbjörn Björnsson 8. Bárđur Örn Birkisson og síđan er keppt um tvö sćti ađ auki í Áskorendaflokki Skákţings Íslands sem hefst ţann 1. apríl nk.

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 25. mars 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Magnús Carlsen mćtir á Reykjavíkurskákmótiđ!

a4f5055936660d0f310f6a70670003bf (1)

Heimsmeistarinn Magnus Carlsen mćtir á GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ. Magnús tekur ekki ţátt ađ ţessu sinni enda rekst mótiđ á GRENKE Chess Classic í Baden Baden í Ţýskalandi sem fram fer 15.-22. apríl. Ţátttaka Magnúsar ţar ţýđir ađ pabbi hans getur ekki heldur tekiđ ţátt á Reykjavíkurskákmótinu.

Feđgarnir Magnús og Henrik ćtla hins vegar ađ mćta til Reykjavíkur eftir mótiđ í Baden Baden og hlađa batterín. Náđst hefur samkomulag viđ Magnús ađ hann taki hér eitt klukkufjöltefli viđ 20 skákmenn auk ţess sem hann mun árita bćkur og vera međ skákskýringar.

Áhugasamir skákmenn geta skráđ til leiks í fjöltefiđ og gildir ţar reglan fyrstur sćkir fyrstur fćr. Áhugasamir geta skráđ sig til leiks í gula kassanum efst á Skák.is.  Fjöltefliđ verđur haldiđ í höfuđstöđvum GAMMA mánudaginn 24. apríl og hefst kl. 11.


Áskorendaflokkur hefst í dag í Stúkunni

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer  1.-9. apríl nk. Teflt er í Breiđabliks-stúkunni í Kópavogi. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu.

Verđlaun í áskorendaflokki eru sem hér segir: 

  1. 75.000 kr.
  2. 45.000 kr.
  3. 30.000 kr. 

Verđlaun skiptast eftir Hort-kerfi séu menn efstir í verđlaunasćtum í áskorendaflokki. Tvö efstu sćtin gefa keppnisrétt í landsliđsflokki í ár sem fram fer á Hafnarfirđi, 9.-20. maí nk.

Séu menn jafnir rćđur stigaútreikningur.

Skráning

Ţátttökugjöld eru 5.000 kr. Unglingar 15 ára og yngri (2000 og síđar) fá 50% afslátt. F3-félagar fá frítt í mótiđ.

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst). Ţátttökugjöld greiđist inn á reikning 101-26-12763, kt. 580269-5409 fyrir mót.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Tímamörk

Áskorendaflokkur: 90 mínútur + 15 mínútur eftir 40 leiki. 30 sekúnda viđbótartími eftir hvern leik.

Dagskrá: 

  1. umferđ, laugardagurinn, 1. apríl, kl. 13:00
  2. umferđ, sunnudagurinn, 2. apríl, kl. 13:00
  3. umferđ, mánudagurinn, 3. apríl, kl. 18:30
  4. umferđ, ţriđjudagurinn, 4. apríl, kl. 18:30
  5. umferđ, miđvikudagurinn, 5. apríl, kl. 18:30
  6. umferđ, fimmtudagurinn, 6. apríl, kl. 18:30
  7. umferđ, föstudagurinn, 7. apríl, kl. 18:30
  8. umferđ, laugardagurinn, 8. apríl, kl. 13:00
  9. umferđ, sunnudagurinn, 9. apríl, kl. 13:00

Jafnteflisreglur 

Takmarkanir eru settar á jafnteflisbođ. Hún gengur út á ţađ ađ ekki er heimilt ađ bjóđa jafntefli fyrr en báđir keppendur hafa leikiđ 30 leiki. Á ţví má gera undantekningar sé ţráteflt en ţá verđur ađ stöđva klukku, kalla á skákstjóra og koma međ jafntefliskröfu. 

Yfirseta

Hćgt er ađ taka tvćr yfirsetur í umferđum 1-6 og fá fyrir hana hálfan vinning. Óska ţarf eftir yfirsetunni međ góđum fyrirvara og fylla út eyđublađ ţess efnis hjá skákstjóra.

Ţegar skráđir keppendur

 


Fjórđungur Dalskóla međ á skólamótinu

Bjarni og Co.

Öflug skákkennsla hefur veriđ í Dalskóla í Úlfarsárdal ţennan vetur sem Bjarni Jóhannsson íţróttakennari skólans sinnir. Bjarni var á sínum tímum nemandi í Rimaskóla og var međal fyrstu nemanda ţar sem fengu skákkennslu fyrir tilstuđlan Helga Árnasonar skólastjóra um miđjan tíunda áratuginn. Skólinn tekur ţátt í verkefni Skáksambandsins Skák eflir skóla - Kennari verđur skákkennari og er Bjarni fulltrúi skólans.

Skólaskákmót skólans fór fram á dögunum. Mikil ţátttaka var en fjórđungur skólans settist ađ tafli og voru nemendur á öllum skólastigum međal ţátttakenda. Sigurvegari varđ ungur skákmađur ađ nafni Mikael Trausti sem hefur teflt í nokkur ár. Eins og áđur segir var ţátttaka afar góđ en í kringum 50 nemendur tóku ţátt. 

 


Páskamót Vinaskákfélagsins fer fram á mánudaginn

Páskaskákmót Vinaskákfélagsins verđur haldiđ mánudaginn 3. apríl kl: 13 í Vin ađ Hverfisgötu 47. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga.  

Í hléi verđur bođiđ upp á hiđ frábćra og ógleymanlega kaffi og veitingar. Góđ verđlaun verđa í bođi. (Kannski verđa einhver páskaegg í verđlaun).

Ţiđ getiđ skráđ ykkur á mótiđ á gula kassanum efst á síđunni á skak.is

Allir velkomnir!!


Páskaeggjamót Hugins fer fram 10. apríl

Páskaeggjamót Hugins verđur haldiđ í 25. sinn mánudaginn 10. apríl 2017, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er opiđ öllum krökkum á grunnskólaaldri. Skráningarform er er á skak.is og eru vćntanlegir ţátttakendur beđnir um ađ skrá sig til ađ auđvelda undirbúning mótsins. Mótiđ verđur reiknđ til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Allir ţátttakendur keppa í einum flokki en verđlaun verđa veitt í tveimur ađskildum flokkum. Páskaegg verđa í verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í eldri flokki (fćddir 2001 – 2004) og yngri flokki (fćddir 2005 og síđar). Sá sem er efstur í hverjum árgangi fćr einnig páskaegg sem og efstu ţrjár stúlkurnar á mótinu. Ađ auki verđa tvö páskaegg dregin út. Enginn fćr ţó fleiri en eitt páskaegg. Lítiđ páskaegg verđur svo fyrir ţá sem ekki vinna til verđlauna.

Páskaeggjamótiđ verđur haldiđ í félagsheimili Hugins í  Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur er milli Subway og Fröken Júlíu en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


Páskaeggjafjöriđ er hafiđ hjá TR

TRBanner2017_simple

Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hófst síđastliđinn sunnudag og er óhćtt ađ segja ađ kátt hafi veriđ í skákhöllinni. Hátt í 60 börn voru samankomin til ţess ađ iđka skáklistina í von um ađ nćla sér í nokkra vinninga og jafnvel eitt páskaegg ađ auki. Eins og gefur ađ skilja geta ekki allir hlotiđ verđlaun, en allir geta notiđ ţess ađ glíma viđ skákgyđjuna í góđra vina hópi, ef hugurinn er ţannig innstilltur. Mótshaldarar eru ţví fegnir ađ hafa ekki ţurft ađ veita verđlaun fyrir afburđa kátínu, brandarasmíđar, framúrskarandi söng eđa snerpu í eltingaleik. Ţví erfitt hefđi veriđ ađ skera úr um sigurvegara í ţeim flokkum. Leikreglur skákmóta eru á hinn bóginn ţeim kostum gćddar ađ auđvelt er ađ skera úr um sigurvegara; fjöldi vinninga er ţćgilegur mćlikvarđi ađ ţví leyti.

Í yngri flokki var mikil spenna á toppnum og margar stórskemmtilegar skákir tefldar. Líkt og gjarnan vill verđa hjá yngstu iđkendunum ţá skiptu skákirnar alloft um eigendur og stundum réđust úrslitin jafnvel á ólöglegum leik. Einn var sá skákmađur sem stóđst allar raunir og leysti öll verkefni sem fyrir hann voru lögđ í skákunum sjö. Einar Tryggvi Petersen gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar sínar skákir í mótinu. Einar Tryggvi hefur veriđ iđinn viđ kolann ađ undanförnu og hafa skákţjálfarar TR tekiđ eftir stórstígum framförum hjá pilti. Í 2.sćti varđ hinn reynslumikli Bjartur Ţórisson međ 5,5 vinning. Líkt og Einar Tryggvi ţá hefur Bjartur veriđ sérlega duglegur ađ mćta á skákćfingar hjá TR undanfarin misseri. Ţessir ungu og efnilegu piltar eru góđur vitnisburđur um ađ ástundun og framfarir haldast í hendur.

received_274458886327523

Fjórir upprennandi skákmeistarar röđuđu sér í ţriđja sćti međ 5 vinninga; Mikael Bjarki Hreiđarsson, Anna Katarina Thoroddsen, Jóhann Helgi Hreinsson og Soffía Berndsen. Í slíkum tilfellum er ţađ tölvuforritiđ sem reiknar út hvađa skákmađur hafi orđiđ hlutskarpastur, byggt á andstćđingum hvers og eins. Mikael Bjarki hreppti 3.sćtiđ ađ ţessu sinni. Anna Katarina og Soffía Berndsen urđu efstar stúlkna í yngri flokki en Anna Katarina varđ hćrri á stigum.

received_274458879660857

Í eldri flokki var hörkukeppni um efstu sćtin. Miklar sviptingar voru í skákum toppbaráttunnar er spennustigiđ náđi hámarki undir lok mótsins. Í efstu sćtin rađađi sér mikiđ keppnisfólk sem hefur sýnt stáltaugar í gegnum tíđina á mótum sem ţessum. Svo fór ađ ađeins hálfur vinningur skildi ađ efstu tvö sćtin. Hlutskarpastur varđ Ísak Orri Karlsson međ 6,5 vinning. Hann vann fyrstu fjórar skákir sínar en gerđi svo jafntefli í 5.umferđ gegn hinum síkáta Kristjáni Degi Jónssyni. Ísak Orri tryggđi sér svo sigurinn í mótinu međ ţví ađ vinna síđustu tvćr skákir sínar. Í 2.sćti međ 6 vinninga varđ Batel Goitom Haile og vann hún alla andstćđinga sína ađ undanskyldum sigurvegaranum sem hún varđ ađ játa sig sigrađa gegn í 3.umferđ. Í 3.-4.sćti urđu Gunnar Erik Guđmundsson og Karl Andersson Claesson, báđir međ 5 vinninga. Gunnar Erik reyndist eilítiđ hćrri á stigum og hreppti ţví 3.sćtiđ. Batel varđ efst stúlkna í eldri flokki, en nćstar henni komu Freyja Birkisdóttir og Ásthildur Helgadóttir međ 4,5 vinning.

Ađ loknu móti fór fram verđlaunaafhending og ađ henni lokinni var dregiđ í happdrćtti. Ţađ var mikil eftirvćnting í salnum ţví happdrćttisvinningurinn var bústiđ páskaegg númer sex frá Nóa Síríus. Sá heppni ađ ţessu sinni var Arnar Páll Halldórsson. Sá lukkunnar pamfíll mun ekki ţjást af súkkulađiskorti um Páskana.

Nánari upplýsingar um úrslit og lokastöđu mótsins má nálgast á chess-results: Yngri flokkurEldri flokkur.

Mót númer tvö í Páskaeggjasyrpunni verđur haldiđ nćstkomandi sunnudag og fer skráning fram í skráningarformi sem nálgast má hér fyrir neđan. Einnig er hćgt ađ finna skráningarblađiđ í gula kassanum á skak.is. Mótiđ á sunnudag hefst klukkan 13.

Taflfélag Reykjavíkur ţakkar öllum ţeim börnum sem lögđu leiđ sína í Faxafeniđ og gerđu Páskaeggjaspyrpuna ađ ţeirri skákveislu sem raunin varđ. Sjáumst nćsta sunnudag!

Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu TR.

Skráningarform


Undanrásir Reykjavík Open Barna-Blitz ađ hefjast

Eins og frá árinu 2009 stendur Skákakademía Reykjavíkur í samstarfi viđ taflfélög borgarinnar fyrir Reykjavík Open Barna-Blitz sem er hrađskákmót fyrir krakka í sjöunda bekk og yngri, ţađ er fćdd 2004 og síđar.

Taflfélag Reykjavíkur, Huginn, Skákdeild Fjölnis og Víkingaklúbburinn eru öll međ undanrásir ţar sem tvö sćti eru í bođi í úrslitunum sem tefld verđa sunnudaginn 23. apríl.

Tímasetningar undanrásanna liggja fyrir og eru eftirtaldar: 

Huginn: Mánudaginn 3. apríl í Mjóddinni, hefst 17:15.

Víkingaklúbburinn: Miđvikudaginn 5. apríl í Víkinni, 17:15. 

Skákdeild Fjölnis: Miđvikudaginn 5. apríl í Rimaskóla, hefst 16:30.

Taflfélag Reykjavíkur: Laugardaginn 8. apríl í Taflfélagi Reykjavíkur ađ Faxafeni 12, hefst 14:00.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 166
  • Frá upphafi: 8779126

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband