Leita í fréttum mbl.is

Undanrásir Reykjavík Open Barna-Blitz ađ hefjast

Eins og frá árinu 2009 stendur Skákakademía Reykjavíkur í samstarfi viđ taflfélög borgarinnar fyrir Reykjavík Open Barna-Blitz sem er hrađskákmót fyrir krakka í sjöunda bekk og yngri, ţađ er fćdd 2004 og síđar.

Taflfélag Reykjavíkur, Huginn, Skákdeild Fjölnis og Víkingaklúbburinn eru öll međ undanrásir ţar sem tvö sćti eru í bođi í úrslitunum sem tefld verđa sunnudaginn 23. apríl.

Tímasetningar undanrásanna liggja fyrir og eru eftirtaldar: 

Huginn: Mánudaginn 3. apríl í Mjóddinni, hefst 17:15.

Víkingaklúbburinn: Miđvikudaginn 5. apríl í Víkinni, 17:15. 

Skákdeild Fjölnis: Miđvikudaginn 5. apríl í Rimaskóla, hefst 16:30.

Taflfélag Reykjavíkur: Laugardaginn 8. apríl í Taflfélagi Reykjavíkur ađ Faxafeni 12, hefst 14:00.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband