Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Björgvin og Ingvar efstir á Öđlingamótinu – lokaumferđ fer fram á föstudagskvöld

Ţađ stefnir í ćsispennandi lokaumferđ í Skákmóti öđlinga en sjötta og nćstsíđasta umferđ fór fram í gćrkveld. Ţađ var hart barist og ţrátt fyrir ađ helming tefldra skáka hafi lokiđ međ jafntefli voru ţađ síđur en svo baráttulausar viđureignir. Ein af orrustunum sem lauk međ skiptum hlut var bardagi Björgvins Víglundssonar (2185) og Ţorvarđs F. Ólafssonar (2188) á efsta borđi eftir mikla baráttu ţar sem Ţorvađur var orđinn knappur á tíma og stađan virtist frekar vera Björgvini í hag. Á sama tíma lagđi Fide-meistarinn Ingvar Ţór Jóhannesson (2377) Óskar Long Einarsson (1671) eftir mikinn svíđing í endatafli hvar hinn fyrrnefndi hafđi yfir gríđarlega öflugu biskupapari ađ ráđa gegn biskupi og riddara ţess síđarnefnda. Peđsvinningur og útilokun hins hvíta riddara tryggđi Ingvari sigur eftir laglega úrvinnslu.

Björgvin og Ingvar eru ţví efstir og jafnir međ 5 vinninga og ljóst ađ úrslit ráđast ekki fyrr en í lokaumferđinni sem fer fram nćstkomandi föstudagskvöld. Ţorvarđur er í 3.-4. sćti međ 4,5 vinning ásamt Siguringa Sigurjónssyni (2021) sem lagđi Gunnar K. Gunnarsson (2115) í fjörugri skák. Ţrír keppendur koma nćstir međ 4 vinninga. Björgvin er enn efstur skákmanna 50 ára og eldri og stefnir allt í ađ hann tryggi sér Íslandsmeistaratitil ţess aldurshóps. Í ţeim hópi er Ţór Valtýsson (1962) sá eini sem getur náđ Björgvini ađ vinningum en ţeir mćtast einmitt í lokaumferđinni.

Rétt er ađ ítreka ađ lokaumferđin fer fram nćstkomandi föstudagskvöld og hefst kl. 19.30. Búast má viđ rafmögnuđu andrúmslofti í Skákhöllinni enda sjálfur Öđlingameistaratitillinn í húfi ásamt Íslandsmeistaratitli 50 ára og eldri. Á efstu borđum mćtast Siguringi og Ingvar, Ţorvarđur og Óskar, sem og Ţór og Björgvin eins og áđur kom fram.


Áskorendaflokkur hefst á laugardaginn í Stúkunni

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer  1.-9. apríl nk. Teflt er í Breiđabliks-stúkunni í Kópavogi. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu.

Verđlaun í áskorendaflokki eru sem hér segir: 

  1. 75.000 kr.
  2. 45.000 kr.
  3. 30.000 kr. 

Verđlaun skiptast eftir Hort-kerfi séu menn efstir í verđlaunasćtum í áskorendaflokki. Tvö efstu sćtin gefa keppnisrétt í landsliđsflokki í ár sem fram fer á Hafnarfirđi, 9.-20. maí nk.

Séu menn jafnir rćđur stigaútreikningur.

Skráning

Ţátttökugjöld eru 5.000 kr. Unglingar 15 ára og yngri (2000 og síđar) fá 50% afslátt. F3-félagar fá frítt í mótiđ.

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst). Ţátttökugjöld greiđist inn á reikning 101-26-12763, kt. 580269-5409 fyrir mót.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Tímamörk

Áskorendaflokkur: 90 mínútur + 15 mínútur eftir 40 leiki. 30 sekúnda viđbótartími eftir hvern leik.

Dagskrá: 

  1. umferđ, laugardagurinn, 1. apríl, kl. 13:00
  2. umferđ, sunnudagurinn, 2. apríl, kl. 13:00
  3. umferđ, mánudagurinn, 3. apríl, kl. 18:30
  4. umferđ, ţriđjudagurinn, 4. apríl, kl. 18:30
  5. umferđ, miđvikudagurinn, 5. apríl, kl. 18:30
  6. umferđ, fimmtudagurinn, 6. apríl, kl. 18:30
  7. umferđ, föstudagurinn, 7. apríl, kl. 18:30
  8. umferđ, laugardagurinn, 8. apríl, kl. 13:00
  9. umferđ, sunnudagurinn, 9. apríl, kl. 13:00

Jafnteflisreglur 

Takmarkanir eru settar á jafnteflisbođ. Hún gengur út á ţađ ađ ekki er heimilt ađ bjóđa jafntefli fyrr en báđir keppendur hafa leikiđ 30 leiki. Á ţví má gera undantekningar sé ţráteflt en ţá verđur ađ stöđva klukku, kalla á skákstjóra og koma međ jafntefliskröfu. 

Yfirseta

Hćgt er ađ taka tvćr yfirsetur í umferđum 1-6 og fá fyrir hana hálfan vinning. Óska ţarf eftir yfirsetunni međ góđum fyrirvara og fylla út eyđublađ ţess efnis hjá skákstjóra.

Ţegar skráđir keppendur

 


Varaforseti FIDE skrifar Kirsan - fram kemur ađ upptökur séu til af fundinum frćga

Á heimasíđu FIDE í dag er birt bréf Girogos Makropoulos, varaforseta FIDE og nú starfandi foreta (acting) til Kirsan Ilyumzhinov. Athygli vekur ađ svo virđist sem andstćđingar Kirsans stjórni alveg heimasíđu FIDE og einnig er áhugavert ađ Kirsan er ekki ávarpađur sem forseti FIDE.

Í bréfi Makropoulos kemur fram stađan nú sé sök Ilyumzhinovs sjálfs. Hann hafi aldrei veriđ hvattur til ađ segja af sér á stjórnarfundinum 26. mars sl. heldur hafi margoft sjálfur bođist til ađ hćtta og hafi í lokin lýst ţví yfir ađ hann segđi af sér og hafi svo endurtekiđ ţađ tvisvar.

Einnig bendir Makro á ađ forsetinn hafi margoft á fundinum veriđ varađur viđ ađ nota stjórnarfundi FIDE til ađ leysa persónuleg mál. 

Ađ lokum bendir Makro ađ til séu upptökur af fundinum sem sanni ađ ásakanir Kirsan um valdarán eđa kallađ eftir afsögn sinni eiga sér enga stođ í raunveruleikanum. 

Bréfiđ í heild sinni má finna hér ađ neđan:

Letter_of_Georgios_Makropoulos_to_Kirsan_Ilyumzhinov

 

 


Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins fer fram í dag

Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins fyrir börn og unglinga verđur haldiđ í Víkinni Víkingsheimilinu miđvikudaginn 29. mars. Tefldar verđa 6. umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og hefst mótiđ kl. 17.15. Allir krakkar eru velkomnir og keppt verđur í einum flokki, en aukaverđlaun verđa fyrir besta árangur í hverjum aldursflokki.


Allir fá páskaegg fyrir framistöđu sína og  ţátttaka í mótinu er ókeypis.  Barna og unglingaćfingar Víkingaklúbbsins verđa vikulega á miđvikudögum fram á sumar.

ATH:  Nauđsynlegt er ađ skrá sig (nafn og fćđingarár) til ađ tryggja ţátttöku.  Skráning á mótiđ fer fram á ntefangiđ vikingaklubburinn(hjá)gmail.com og á Skák.is (guli kassinn efst).

Skráđir keppendur


Hörđuvallaskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita

20170327_182534

Íslandsmót grunnskólasveita fór fram síđustu helgina í Rimaskóla. Mótiđ var ćsispennandi frá fyrstu umferđar til ţeirrar síđustu. Fljótlega var ljóst ađ Hörđuvallaskóli og Laugalćkjarskóli myndu berjast um titilinn. Fyrir lokaumferđina hafđi Hörđuvallaskóli eins vinnings forskot á Laugalćkjarskóla og mćtust sveitirnar í lokaumferđinni. Ţar höfđu kapparnir úr póstnúmeri 104 sigur 2˝-1˝ og ţar međ komu sveitirnar jafnar í mark. 

Sveitirnar tefldu til úrslita í gćr. Tefld var tvöföld umferđ og höfđu Hörđuvellingar betur í fyrri umferđinni 2˝-1˝. Strákarnir úr Laugadalnum svöruđu í sömu mynd og ţví ţurfti ađ framlengja. Ţar höfđu strákarnir úr Kópavogi betur 3-1 og Íslandsmeistaratitillinn ţví ţeirra. Ţeir vörđu ţví titilinn frá í fyrra. 

Báđar sveitirnar tefla fyrir Íslands hönd á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í haust á Íslandi.

Íslandsmót Grunnskólasveita 2017 - úrslit

Sveit Hörđuvallaskóla skipuđu:

  1. Vignir Vatnar Stefánsson
  2. Stephan Briem
  3. Sverrir Hákonarson
  4. Arnar Milutin Heiđarsson
  5. Benedikt Briem

Liđsstjóri var Gunnar Finnsson

Liđ Laugalćkjarskóla skipuđu:

  1. Aron Ţór Mai
  2. Alexander Oliver Mai
  3. Jón Ţór Lemery
  4. Daníel Ernir Njarđarson
  5. Jason Andri Gíslason

Liđsstjóri var Dađi Ómarsson.

Rimaskóli a-sveit - 3ju verđlaun

 

Rimaskóli varđ í ţriđja sćti.

Álfhólsskóli b-sveit B-sveit Álfhólssóla varđ efst b-sveita og c-sveit Rimaskóla varđ efst c-sveita. 

Rimaskóli c- sveit

Úrslitin á sjálfu mótinu má finna á Chess-Results.

borđaverđlaun

Borđaverđlaunahafar urđu:

 

  1. Vignir Vatnar Stefánsson (Hörđuvallaskóla) 9 af 9
  2. Alexander Oliver Maí (Laugalćkjarskóla) 9 af 9
  3. Sverrir Hákonarson (Hörđuvallaskóla) 8,5 af 9
  4. Arnór Gunnlaugsson (Rimaskóla) 7,5 af 9 

 


Pattstađa hjá FIDE

Peter Doggers hjá Chess.com birti í dag ítarlega fréttaskýringu um ástandiđ hjá FIDE. Eins og fram kom í frétt í gćr á Skák.is birtist yfirlýsing ţess efnis ađ Kirsan Ilyumzhinov hafi sagt af sér sem forseti FIDE.

Síđar sama dag neitađi Ilyumzhinov ţví og sagđist enn vera forseti FIDE. Hann hafi aldrei skrifađ undir ađ hann hafi hćtt. Í morgun birtist svar á heimasíđu FIDE undirrituđ Nigel Freeman einum ćđsta manni FIDE:

 

Dear Kirsan,

During the Presidential Board Meeting in Athens, you several times threatened to resign at and at the end of the meeting, three times you repeated: "I resign" before leaving the room.

At the request of board members, an Extraordinary Presidential Board meeting has been called on 10th April to discuss this issue.

 

Ilyumzhinov svarađi í dag og neitar ţví ađ hann hafi sagt af sér. Svo virđist allt hafi fariđ upp í loft á fundi međal ćđstu manna FIDE í Aţenu í fyrradag og forsetinn (fyrrverandi?) lýst ţví yfir ađ hann vćri tilbúinn ađ hćtta en ekki virđist sameiginlegur skilningur á ţví ađ hann hafi viljađ hćtta ţá og ţegar.

Clipboard04



Síđar í dag hélt svo Kirsan blađamannafund í Moskvu ásamt Andrei Filatov, forseta rússneska skáksambandsins og eins varaforseta FIDE sem virđist hans einasti stuđningsmađur međal ćđstu manna FIDE. 

43672bb718f1e8c7851993139fa4b5ba

Ţar neitađi Kirsan ţví sem fyrr ađ hafa sagt af sér og tekur sérstaklega fram ađ hann hafi ekki skrifađ undir neitt ţess efnis.

Ástandiđ innan FIDE verđur ađ teljast vćgast sagt sérstakt. Erfitt er ađ sjá ađ hćgt sé ađ ýta Kirsan úr embćtti án ţess ađ hann samţykki ţađ. Ţađ ađ hann hafi sagt á fundi ađ hann segi af sér (ţótt ţađ sé ţrisvar sinnum) dugar vart eitt og sér neiti hann ađ stađfesta ţađ. 

Í lögum FIDE segir:

Any elected or appointed official in FIDE can be removed from his position for cause. Cause is defined as being contrary to the spirit and text of the statutes and regulations of their office. The action must have the agreement of the Ethics Committee and requires a two third vote of the Executive Board or a majority in the General Assembly. (...)

Ef Kirsan hefur betur í ţessari skák og heldur áfram er erfitt ađ sjá ađ hvernig ađrir ćđstu yfirmenn FIDE eiga ađ geta haldiđ áfram störfum viđ ţćr ađstćđur.

Ţessi fréttaskýring Skák.is er ađ mestu byggđ á ítarlegri fréttaskýringu Peter Doggers á Chess.com.


Björgvin efstur á Öđlingamótinu

Sjötta og nćstsíđasta umferđ fer fram nćstkomandi miđvikudagskvöld en athygli er vakin á ţví ađ lokaumferđin fer fram nćstkomandi föstudagskvöld, 31. mars. Báđar umferđir hefjast venju samkvćmt kl. 1930. Í nćstsíđustu umferđ mćtast m.a. Björgvin og Ţorvarđur, Óskar og Ingvar, sem og Gunnar og Siguringi. Ţá verđur athyglisverđur bardagi á fjórđa borđi ţar sem reynsluboltarnir, Ögmundur Kristinsson (2015) og Ţór leiđa saman hesta sína.

Áhorfendur velkomnir – alltaf heitt á könnuni!

 

Áskorendaflokkur hefst á laugardaginn í Stúkunni

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer  1.-9. apríl nk. Teflt er í Breiđabliks-stúkunni í Kópavogi. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu.

Verđlaun í áskorendaflokki eru sem hér segir: 

  1. 75.000 kr.
  2. 45.000 kr.
  3. 30.000 kr. 

Verđlaun skiptast eftir Hort-kerfi séu menn efstir í verđlaunasćtum í áskorendaflokki. Tvö efstu sćtin gefa keppnisrétt í landsliđsflokki í ár sem fram fer á Hafnarfirđi, 9.-20. maí nk.

Séu menn jafnir rćđur stigaútreikningur.

Skráning

Ţátttökugjöld eru 5.000 kr. Unglingar 15 ára og yngri (2000 og síđar) fá 50% afslátt. F3-félagar fá frítt í mótiđ.

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst). Ţátttökugjöld greiđist inn á reikning 101-26-12763, kt. 580269-5409 fyrir mót.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Tímamörk

Áskorendaflokkur: 90 mínútur + 15 mínútur eftir 40 leiki. 30 sekúnda viđbótartími eftir hvern leik.

Dagskrá: 

  1. umferđ, laugardagurinn, 1. apríl, kl. 13:00
  2. umferđ, sunnudagurinn, 2. apríl, kl. 13:00
  3. umferđ, mánudagurinn, 3. apríl, kl. 18:30
  4. umferđ, ţriđjudagurinn, 4. apríl, kl. 18:30
  5. umferđ, miđvikudagurinn, 5. apríl, kl. 18:30
  6. umferđ, fimmtudagurinn, 6. apríl, kl. 18:30
  7. umferđ, föstudagurinn, 7. apríl, kl. 18:30
  8. umferđ, laugardagurinn, 8. apríl, kl. 13:00
  9. umferđ, sunnudagurinn, 9. apríl, kl. 13:00

Jafnteflisreglur 

Takmarkanir eru settar á jafnteflisbođ. Hún gengur út á ţađ ađ ekki er heimilt ađ bjóđa jafntefli fyrr en báđir keppendur hafa leikiđ 30 leiki. Á ţví má gera undantekningar sé ţráteflt en ţá verđur ađ stöđva klukku, kalla á skákstjóra og koma međ jafntefliskröfu. 

Yfirseta

Hćgt er ađ taka tvćr yfirsetur í umferđum 1-6 og fá fyrir hana hálfan vinning. Óska ţarf eftir yfirsetunni međ góđum fyrirvara og fylla út eyđublađ ţess efnis hjá skákstjóra.

Ţegar skráđir keppendur

 


Forseti FIDE hćttur? Ekki vitađ!

kirsan-photo-001

Ţađ hefur gustađ um forseta FIDE í gegnum tíđina. Kirsan Ilyumzhinov hefur veriđ forseti síđan 1995 eđa í 22 ár og međ eindćmum umdeildur fyrir margvíslegar sakir.

Í dag birtist eftirfarandi tilkynning á heimasíđu FIDE:

At the end of the Board meeting held in Athens, Greece on the 26th March 2017, Mr Kirsan Ilyumzhinov announced his resignation from the position of FIDE President. The Presidential Board has been formally advised of this announcement and an extraordinary board meeting has been called in April.

Svo mörg voru ţau orđ.

Ţessi tilkynning kom eins og ţruma og heiđskýru lofti. Síđan Bandaríkjamenn settu forseta FIDE á lista yfir óćskilega menn eins og ţeir gerđu í desember 2015 hefur forsetinn veriđ í miklum vandrćđum og ekki mátt t.d. ferđast til Bandaríkjanna. Síđan ţá hefur hann veriđ ađeins forseti ađ nafninu til. Varaforsetinn, Georgios Makropoulos, hefur veriđ "acting president". Ţetta var nauđsynleg ráđstöfun ađ hálfu FIDE ţví bankar höfđu lokađ reikningum FIDE sem létu sér nćgja ađ Kirsan dragi sig ađeins ađ hluta til í hlé.

Vegna refsiađgerđa Bandaríkjamanna gat Kirsan ekki veriđ viđstaddur heimsmeistaraeinvígiđ í New York í fyrra sem var einkar neyđarlegt fyrir hann og FIDE. Ţeim sem voru á ársţingi FIDE í Bakú í fyrra urđu einnig varir viđ ađ bakland forsetans var ađ minnka og ţolinmćđi margra hans helstu bandamanna hans minnkandi. Ţess fyrir utan hefur fjárhagsstađa FIDE versnađ mjög síđustu ár.

Ţađ ađ losa sig undir banninu var orđiđ mjög ađkallandi fyrir forsetann. Sögur segja ađ vonast hafi eftir betri tíđ međ nýjum forseta Bandaríkjanna. Ekki hefur ţađ orđiđ raunin og stađa forseta Bandaríkjaforseta mun ţrengri til ađ sýna linkind gagnvart Rússum eftir nýjustu ásakanir á Trump og hans fólk vegna tengsla viđ Rússa. 

Ţađ sem gerir máliđ međ meinta afsögn forseta FIDE enn skrýtnari er ađ hann neitar henni! Eftir er honum haft á heimasíđu rússneska skáksambandsins.  

My resignation was never discussed officially during the FIDE Presidential Board. It all started when the US Government included me into the sanctions list”, - told Kirsan Ilyumzhinov. - “After that my ill-wishers began hoping to remove me from the position of the FIDE President. During the Presidential Board in Athens, such suggestion was emanated from the US Chess Federation. However, I want to stress that this topic has never been on the agenda – such talks only took place on the sidelines. Perhaps people who wanted to replace me mistook their wish for the reality. I continue to work in the ordinary course.

Rússarnir standa međ sínum manni. Ađstođarmađur Kirsans talar svo um "fake news". 

Hvađ raunverulega gerđist á ţessum fundi FIDE gćr er ekki vitađ. Hvort ađ mađurinn sagđi af sér ekki virđist vera međ öllu óljóst nema fyrir ţá sem sátu fundinn. Og kannski ekki einu sinni fyrir ţá! 

Ţađ verđur teljast afar óvenjulegt ađ samtök birti um ţađ frétt ađ forseti ţeirra sé hćttur sem hann svo neitar. Ţađ sem gerir ţetta enn skrýtnara ađ ţarna virđast menn sem hafa stađiđ saman í gegnum súrt og sćtt berast á banaspjótum. 

Skák.is mun fylgjast međ málinu. Ítarlegar fréttir um máliđ má finna á Chess.com, Chess24 og Chessbase


Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins fer fram á miđvikudaginn

Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins fyrir börn og unglinga verđur haldiđ í Víkinni Víkingsheimilinu miđvikudaginn 29. mars. Tefldar verđa 6. umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og hefst mótiđ kl. 17.15. Allir krakkar eru velkomnir og keppt verđur í einum flokki, en aukaverđlaun verđa fyrir besta árangur í hverjum aldursflokki.


Allir fá páskaegg fyrir framistöđu sína og  ţátttaka í mótinu er ókeypis.  Barna og unglingaćfingar Víkingaklúbbsins verđa vikulega á miđvikudögum fram á sumar.

ATH:  Nauđsynlegt er ađ skrá sig (nafn og fćđingarár) til ađ tryggja ţátttöku.  Skráning á mótiđ fer fram á ntefangiđ vikingaklubburinn(hjá)gmail.com og á Skák.is (guli kassinn efst).

Skráđir keppendur


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband