Leita í fréttum mbl.is

Forseti FIDE hćttur? Ekki vitađ!

kirsan-photo-001

Ţađ hefur gustađ um forseta FIDE í gegnum tíđina. Kirsan Ilyumzhinov hefur veriđ forseti síđan 1995 eđa í 22 ár og međ eindćmum umdeildur fyrir margvíslegar sakir.

Í dag birtist eftirfarandi tilkynning á heimasíđu FIDE:

At the end of the Board meeting held in Athens, Greece on the 26th March 2017, Mr Kirsan Ilyumzhinov announced his resignation from the position of FIDE President. The Presidential Board has been formally advised of this announcement and an extraordinary board meeting has been called in April.

Svo mörg voru ţau orđ.

Ţessi tilkynning kom eins og ţruma og heiđskýru lofti. Síđan Bandaríkjamenn settu forseta FIDE á lista yfir óćskilega menn eins og ţeir gerđu í desember 2015 hefur forsetinn veriđ í miklum vandrćđum og ekki mátt t.d. ferđast til Bandaríkjanna. Síđan ţá hefur hann veriđ ađeins forseti ađ nafninu til. Varaforsetinn, Georgios Makropoulos, hefur veriđ "acting president". Ţetta var nauđsynleg ráđstöfun ađ hálfu FIDE ţví bankar höfđu lokađ reikningum FIDE sem létu sér nćgja ađ Kirsan dragi sig ađeins ađ hluta til í hlé.

Vegna refsiađgerđa Bandaríkjamanna gat Kirsan ekki veriđ viđstaddur heimsmeistaraeinvígiđ í New York í fyrra sem var einkar neyđarlegt fyrir hann og FIDE. Ţeim sem voru á ársţingi FIDE í Bakú í fyrra urđu einnig varir viđ ađ bakland forsetans var ađ minnka og ţolinmćđi margra hans helstu bandamanna hans minnkandi. Ţess fyrir utan hefur fjárhagsstađa FIDE versnađ mjög síđustu ár.

Ţađ ađ losa sig undir banninu var orđiđ mjög ađkallandi fyrir forsetann. Sögur segja ađ vonast hafi eftir betri tíđ međ nýjum forseta Bandaríkjanna. Ekki hefur ţađ orđiđ raunin og stađa forseta Bandaríkjaforseta mun ţrengri til ađ sýna linkind gagnvart Rússum eftir nýjustu ásakanir á Trump og hans fólk vegna tengsla viđ Rússa. 

Ţađ sem gerir máliđ međ meinta afsögn forseta FIDE enn skrýtnari er ađ hann neitar henni! Eftir er honum haft á heimasíđu rússneska skáksambandsins.  

My resignation was never discussed officially during the FIDE Presidential Board. It all started when the US Government included me into the sanctions list”, - told Kirsan Ilyumzhinov. - “After that my ill-wishers began hoping to remove me from the position of the FIDE President. During the Presidential Board in Athens, such suggestion was emanated from the US Chess Federation. However, I want to stress that this topic has never been on the agenda – such talks only took place on the sidelines. Perhaps people who wanted to replace me mistook their wish for the reality. I continue to work in the ordinary course.

Rússarnir standa međ sínum manni. Ađstođarmađur Kirsans talar svo um "fake news". 

Hvađ raunverulega gerđist á ţessum fundi FIDE gćr er ekki vitađ. Hvort ađ mađurinn sagđi af sér ekki virđist vera međ öllu óljóst nema fyrir ţá sem sátu fundinn. Og kannski ekki einu sinni fyrir ţá! 

Ţađ verđur teljast afar óvenjulegt ađ samtök birti um ţađ frétt ađ forseti ţeirra sé hćttur sem hann svo neitar. Ţađ sem gerir ţetta enn skrýtnara ađ ţarna virđast menn sem hafa stađiđ saman í gegnum súrt og sćtt berast á banaspjótum. 

Skák.is mun fylgjast međ málinu. Ítarlegar fréttir um máliđ má finna á Chess.com, Chess24 og Chessbase


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 41
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 208
  • Frá upphafi: 8764053

Annađ

  • Innlit í dag: 33
  • Innlit sl. viku: 169
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband