Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

MP Reykjavík Open: Beina útsendingin liggur niđri

Vegna bilunar liggur beina útsendingin niđri á MP Reykjavíkursákmótinu niđri í augnablikinu.  Unniđ er ađ viđgerđ.  Ţeir sem geta eru hvattir til ađ koma á skákstađ.  Ţar er fjórum skákum varpađ á risaskjá og Helgi Ólafsson, stórmeistari, međ skákskýringar.

 


MP Reykjavíkurskákmótiđ í fjölmiđlum

MP Reykjavíkurskákmótiđ hefur veriđ mikiđ í fjölmiđlum um helgina.  Má ţar nefna ákeflega skemmtilegt viđtal viđ Cori-feđginin í Sunnudagsmogganum sem ritstjóri hvetur alla til ađ lesa.  Um mótiđ var svo fjallađ í fréttatíma RÚV


MP Reykjavík Open: Sjötta umferđ fer fram í dag

Sokolov og KrushSjötta umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins fer fram í dag og hefst kl. 15:30.   Spennandi skákir fara fram í dag og má ţar nefna ađ Hannes Hlífar teflir viđ indversku skákdrottninguna Harika Dronavalli, Henrik teflir viđ Nataf og Bragi teflir viđ lettneska stórmeistarann Miezis.   Á efsta borđi mćtast Sokolov og Baklan.   

Skáskýringar hefjast kl. 18 í dag.

Einnig er hćgt ađ benda á beinar útsendingar frá mótinu á Chess.is.   Ţar eru átta skákir sýnd beint úr hverri umferđ.  Ávallt sex efstu borđin og ţess fyrir utan tvćr valdar viđureignir, ađ ţessu sinni viđureignir Jóns Viktors og Kveynis og Guđmundar Gíslasonar og Nyzhnik..  

Vin Open fer fram á morgun

Mánudaginn 1. mars heldur Skákfélag Vinjar, í samstarfi viđ Skáksamband Íslands og Skákakademíu Reykjavíkur, stórmótiđ Vin - Open. Hefst ţađ kl. 12:30 og ţarf ađ vera búiđ ađ skrá sig fyrir ţann tíma.

Vin - Open er hliđarviđburđur vegna Reykjavík  Open, eđa MP Reykjavíkurskákmótsins, og er öllum opiđ. Stefnt er ađ ţví ađ nokkrir ţátttakendur á mótinu, erlendir og innlendir,  muni taka ţátt eins  og sl. ár ţegar á ţriđja tug ţátttakenda var í stórskemmtilegu móti.

Tefldar verđa fimm umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Vinningar verđa veittir fyrir efstu sćti, auk ţess sem veitt verđa verđlaun fyrir bestan árangur:  undir 2000 elo stigum, undir 1500 stigum og bestan árangur stigalausra. Já, og sigurvegarinn hlýtur glćstan bikar.

Vöfflukaffi verđur boriđ fram eftir ţriđju umferđ og skákstjórnendur eru reynsluboltarnir og öđlingarnir Róbert Lagerman og  Hrannar Jónsson.

Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, setur Vin - Open.

Stefnt er ađ ţví ađ mótinu, kaffinu og verđlaunaafhendingu verđi lokiđ vel fyrir kl. 15:00.

ATH ađ mótiđ hefst kl. 12:30 og allir ţvílíkt velkomnir.

Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík og síminn er 561-2612. Ţađ er athvarf fyrir fólk međ geđraskanir og er rekiđ af Rauđa krossi Íslands.


MP Reykjavík Open: Hannes, Henrik og Bragi í 2.-11. sćti - Baklan efstur

Hannes og HenrikHannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign í fimmtu MP Reykjavíkurmótsins sem fram fór í kvöld í Ráđhúsinu.   Bragi Ţorfinnsson sigrađi sćnska stórmeistarann Tiger Hillarp Persson.  Ţremenningarnir hafa allir 4 vinninga og eru í öđru sćti ásamt 6-7 öđrum skákmönnum.    
 
Stigahćsti keppandi mótsins, úkraínski stórmeistarinn, Vladimir Baklan er efstur međ 4,5 vinning eftir sigur á danska alţjóđlega meistaranum Thorbjörn Bromann sem leiddi fyrir umferđina.    Baklan og Bromann
 
Í umferđinni mćttust ellin og ćskan ţegar undradrengurinn frá Perú, og yngsti stórmeistari heims, Jorge Cori, lagđi finnska stórmeistarann Heikki Westerinen, sem er elstur keppenda, 65 ára.   Margeir Pétursson var međ skákskýringar og myndađist mjög góđ stemming en tugir áhorfenda fylgdust međ skýringum stórmeistarans sem skýrđi skák í fyrstu skipti í mörg herrans ár.    
 
Sjötta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 15:30.  Sem fyrr verđa skákskýringar og hefjast ţćr kl. 18.    Ţá mćtast m.a.:  Sokolov - Baklan, Dronavalli - Hannes, Henrik - Natat og Miezis - Bragi.

Á morgun fer einnig frá Reykjavík Barna Blitz og hefst kl. 12:30.  Ţá mćtast sterkustu börn Reykjavíkur í hrađskákkeppni. 

 
Úrslit 5. umferđar:

 
NamePts.Result Pts.Name
Baklan Vladimir 1 - 0 4Bromann Thorbjorn 
Stefansson Hannes ˝ - ˝ Danielsen Henrik 
Nataf Igor-Alexandre ˝ - ˝ Harika Dronavalli 
Nyzhnyk Illya 3˝ - ˝ 3Dreev Alexey 
Sokolov Ivan 31 - 0 3Krush Irina 
Ivanov Mikhail M 30 - 1 3Kuzubov Yuriy 
Romanishin Oleg M 3˝ - ˝ 3Ehlvest Jaan 
Boskovic Drasko 3˝ - ˝ 3Gupta Abhijeet 
Cori T Deysi 30 - 1 3Miezis Normunds 
Karavade Eesha 31 - 0 3Kogan Artur 
Gislason Gudmundur 3˝ - ˝ 3Grandelius Nils 
Hillarp Persson Tiger 0 - 1 3Thorfinnsson Bragi 
Tania Sachdev ˝ - ˝ Shulman Yuri 
Maze Sebastien 1 - 0 Sareen Vishal 
Thorfinnsson Bjorn 0 - 1 Kveinys Aloyzas 
Zaremba Andrie 0 - 1 Galego Luis 
Westerinen Heikki M J 0 - 1 Cori Jorge 
Bjornsson Sigurbjorn 0 - 1 Grover Sahaj 
Gunnarsson Jon Viktor 1 - 0 Thompson Ian D 
Thorhallsson Throstur 1 - 0 Ingvason Johann 
Halldorsson Jon Arni 20 - 1 2Lenderman Alex 
Kjartansson Gudmundur 21 - 0 2Thorgeirsson Sverrir 
Arngrimsson Dagur 21 - 0 2Bjarnason Saevar 
Ni Viktorija 20 - 1 2Ansell Simon T 
Gretarsson Hjorvar Steinn 21 - 0 2Hjartarson Bjarni 
Ocantos Manuel 2˝ - ˝ 2Olsen Heini 
Lagerman Robert 21 - 0 2Bjornsson Tomas 
Johannesson Ingvar Thor 2˝ - ˝ 2Player Edmund C 
Carstensen Jacob 21 - 0 2Omarsson Dadi 
Thorsteinsson Erlingur 20 - 1 2Ptacnikova Lenka 
Thorsteinsson Thorsteinn 21 - 0 2De Andres Gonalons Fernando 
Bergsson Stefan 2˝ - ˝ 2Steil-Antoni Fiona 
Halldorsson Gudmundur 20 - 1 2Vaarala Eric 
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 21 - 0 Einarsson Halldor 
Bick John D - - + Benediktsson Frimann 
Olafsson Thorvardur 0 - 1 Christensen Esben 
Andersson Christin ˝ - ˝ Gardarsson Hordur 
Yurenok Maria S 0 - 1 Tozer Philip 
Johannsson Orn Leo ˝ - ˝ Flaata Alexander R 
Guttulsrud Odd Martin 1 - 0 Brynjarsson Eirikur Orn 
Palsson Svanberg Mar 10 - 1 1Ragnarsson Johann 
Scholzen Wolfgang 11 - 0 1Sverrisson Nokkvi 
Johnsen Sylvia 11 - 0 1Finnbogadottir Tinna Kristin 
Fivelstad Jon Olav 11 - 0 1Sigurdsson Sverrir 
Kleinert Juergen 11 - 0 1Antonsson Atli 
Karlsson Mikael Johann 10 - 1 1Brynjarsson Helgi 
Unnarsson Sverrir 11 - 0 1Johannsdottir Johanna Bjorg 
Thorsteinsdottir Hallgerdur 11 - 0 1Sigurdsson Birkir Karl 
Kjartansson Dagur 1˝ - ˝ 1Jonsson Olafur Gisli 
Leifsson Thorsteinn ˝1 - 0 ˝Helgadottir Sigridur Bjorg 
Andrason Pall ˝˝ - ˝ 0Sigurdarson Emil 
Botheim Tor 01 - 0 0Lee Gudmundur Kristinn 

 
Stađan:
 

Rk. NameFEDRtgPts. Rprtg+/-
1GMBaklan Vladimir UKR26544,527946,5
2IMHarika Dronavalli IND24714267013,6
3GMKuzubov Yuriy UKR2634426552,1
4GMStefansson Hannes ISL2574426364,4
5GMNataf Igor-Alexandre FRA2534426588,3
6GMSokolov Ivan BIH2649426450,9
7IMBromann Thorbjorn DEN24344256014
8GMDanielsen Henrik ISL2495426118,1
9WGMKaravade Eesha IND24054252413,8
10GMMiezis Normunds LAT2533424930,1
11IMThorfinnsson Bragi ISL2398425259,9
12GMDreev Alexey RUS26503,52586-2,6
13GMGupta Abhijeet IND25773,52512-2,8
14GMRomanishin Oleg M UKR25123,526238,7
15IMNyzhnyk Illya UKR24953,525595,4
16FMGrover Sahaj IND24483,524514,3
17GMEhlvest Jaan USA26003,52553-1,6
18 Gislason Gudmundur ISL23823,5246613,8
19IMCori Jorge PER24833,525286,6
20IMGunnarsson Jon Viktor ISL24293,524392,7
21IMBoskovic Drasko SRB24543,525538,4
22IMGrandelius Nils SWE25153,52398-5,6
23GMKveinys Aloyzas LTU25363,52429-4
24GMThorhallsson Throstur ISL24263,524031
25GMMaze Sebastien FRA25543,52366-5,3
26GMGalego Luis POR24873,52263-6,9
27GMShulman Yuri USA262432454-9,2
28GMKogan Artur ISR252432451-3,5
29IMLenderman Alex USA256032420-6,8
30GMIvanov Mikhail M RUS2465324430,2
31FMCarstensen Jacob DEN2317323227,8
32WIMCori T Deysi PER241232372-0,6
33IMTania Sachdev IND2398324988,6
34IMKrush Irina USA245532350-4,8
35IMArngrimsson Dagur ISL2383323430,4
  Gretarsson Hjorvar Steinn ISL2358322970,3
37FMThorsteinsson Thorsteinn ISL2278322191,8
38WGMPtacnikova Lenka ISL231532217-1
39 Vaarala Eric SWE20323222621
40IMKjartansson Gudmundur ISL239132244-9,3
41IMAnsell Simon T ENG238132193-8,2
42FMLagerman Robert ISL234732092-17
43 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin ISL18093216726,7
44 Bergsson Stefan ISL20792,5241026,3
45GMHillarp Persson Tiger SWE25812,52358-13,3
46FMJohannesson Ingvar Thor ISL23302,522921,8
47 Player Edmund C ENG21562,5240522,5
48IMThorfinnsson Bjorn ISL23832,52314-1,1
49 Ocantos Manuel LUX21582,521996
50FMBjornsson Sigurbjorn ISL23172,52146-10,1
51FMZaremba Andrie USA23602,52245-4,9
52FMThompson Ian D ENG22662,52178-0,3
53GMWesterinen Heikki M J FIN23332,522820,4
54WFMSteil-Antoni Fiona LUX21982,52097-10,2
55 Christensen Esben DEN20082,5212513,4
56 Tozer Philip ENG21192,52048-8
57IMSareen Vishal IND23642,51966-13,6
  Benediktsson Frimann ISL19302,520424,7
59 Guttulsrud Odd Martin NOR20612,51962-6,6
60 Ingvason Johann ISL21322,521411,8
61FMOlsen Heini FAI23552,52032-23,9
62 Omarsson Dadi ISL21312233616,8
63FMBjornsson Tomas ISL2155222145,3
64 Hjartarson Bjarni ISL216222149-4,8
65 Halldorsson Jon Arni ISL2189223228,9
66WIMAndersson Christin SWE213522099-2,1
  Flaata Alexander R NOR206922045-3
68WFMNi Viktorija LAT216222169-1,4
69 Halldorsson Gudmundur ISL219722136-8,7
  Ragnarsson Johann ISL214021987-15,9
71IMBjarnason Saevar ISL216422184-0,2
72 Thorsteinsson Erlingur ISL212322052-5,6
73 De Andres Gonalons Fernando ESP212422059-5,6
74 Thorgeirsson Sverrir ISL217622108-9
75WFMJohnsen Sylvia NOR203221985-3,8
  Kleinert Juergen GER200422003-2,5
77 Scholzen Wolfgang GER204022031-2
78 Johannsson Orn Leo ISL17102204536,3
79 Unnarsson Sverrir ISL1958220121,5
80 Brynjarsson Helgi ISL1964220676,8
81 Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL194621911-3,2
82 Gardarsson Hordur ISL188821914-1,2
83 Fivelstad Jon Olav NOR180021846 
84FMEinarsson Halldor ISL22601,51926-22
85 Olafsson Thorvardur ISL22171,52059-17,5
86FMBick John D USA22481,52212-3,2
87 Brynjarsson Eirikur Orn ISL16531,5188219,3
88WFMYurenok Maria S ENG19741,51849-11,4
89 Jonsson Olafur Gisli ISL18721,51810-9,4
90 Kjartansson Dagur ISL14851,5180524,5
91 Leifsson Thorsteinn ISL18211,51733-13,9
92 Antonsson Atli ISL17161201413
93 Palsson Svanberg Mar ISL1769119517,9
94 Sverrisson Nokkvi ISL178411861-9,3
95 Finnbogadottir Tinna Kristin ISL1750118553,5
96 Andrason Pall ISL1587117543,5
97 Johannsdottir Johanna Bjorg ISL1705118173,8
98 Sigurdsson Birkir Karl ISL144611712-8
99 Sigurdsson Sverrir ISL201611792-8,3
100 Karlsson Mikael Johann ISL171411752-6,3
101 Botheim Tor NOR194411667-26,9
102 Helgadottir Sigridur Bjorg ISL17250,51779-5,3
103 Sigurdarson Emil ISL16090,51557-9,3
104 Lee Gudmundur Kristinn ISL153401150-16,8

 
Röđun 6. umferđar:

 
NamePts.Result Pts.Name
Sokolov Ivan 4      Baklan Vladimir 
Kuzubov Yuriy 4      4Bromann Thorbjorn 
Harika Dronavalli 4      4Stefansson Hannes 
Danielsen Henrik 4      4Nataf Igor-Alexandre 
Miezis Normunds 4      4Thorfinnsson Bragi 
Dreev Alexey       4Karavade Eesha 
Ehlvest Jaan       Boskovic Drasko 
Gupta Abhijeet       Cori Jorge 
Galego Luis       Maze Sebastien 
Kveinys Aloyzas       Gunnarsson Jon Viktor 
Grandelius Nils       Thorhallsson Throstur 
Grover Sahaj       Romanishin Oleg M 
Gislason Gudmundur       Nyzhnyk Illya 
Ansell Simon T 3      3Shulman Yuri 
Lenderman Alex 3      3Arngrimsson Dagur 
Kogan Artur 3      3Gretarsson Hjorvar Steinn 
Vaarala Eric 3      3Ivanov Mikhail M 
Krush Irina 3      3Lagerman Robert 
Ptacnikova Lenka 3      3Cori T Deysi 
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 3      3Tania Sachdev 
Kjartansson Gudmundur 3      3Carstensen Jacob 
Thorsteinsson Thorsteinn 3      Thorfinnsson Bjorn 
Steil-Antoni Fiona       Hillarp Persson Tiger 
Sareen Vishal       Ocantos Manuel 
Player Edmund C       Zaremba Andrie 
Olsen Heini       Bergsson Stefan 
Ingvason Johann       Westerinen Heikki M J 
Tozer Philip       Johannesson Ingvar Thor 
Christensen Esben       Bjornsson Sigurbjorn 
Thompson Ian D       Guttulsrud Odd Martin 
Bjarnason Saevar 2      Benediktsson Frimann 
Flaata Alexander R 2      2Halldorsson Gudmundur 
Scholzen Wolfgang 2      2Halldorsson Jon Arni 
Thorgeirsson Sverrir 2      2Thorsteinsson Erlingur 
Kleinert Juergen 2      2Ni Viktorija 
Hjartarson Bjarni 2      2Johnsen Sylvia 
Brynjarsson Helgi 2      2Bjornsson Tomas 
Ragnarsson Johann 2      2Unnarsson Sverrir 
Thorsteinsdottir Hallgerdur 2      2Andersson Christin 
Omarsson Dadi 2      2Gardarsson Hordur 
De Andres Gonalons Fernando 2      2Fivelstad Jon Olav 
Bick John D       2Johannsson Orn Leo 
Einarsson Halldor       Leifsson Thorsteinn 
Jonsson Olafur Gisli       Olafsson Thorvardur 
Brynjarsson Eirikur Orn       Yurenok Maria S 
Sigurdsson Sverrir 1      Kjartansson Dagur 
Andrason Pall 1      1Botheim Tor 
Sverrisson Nokkvi 1      1Karlsson Mikael Johann 
Sigurdsson Birkir Karl 1      1Palsson Svanberg Mar 
Finnbogadottir Tinna Kristin 1      1Johannsdottir Johanna Bjorg 
Antonsson Atli 1      ˝Sigurdarson Emil 
Helgadottir Sigridur Bjorg ˝      0Lee Gudmundur Kristinn 
 



MP Reykjavík Open: Myndbönd frá fjórđu og fimmtu umferđ

Og enn ef Indverjanum Vijay Kumar.  Nú eru komin myndbönd frá bćđi fjórđu og fimmtu umferđ.  Ţau má bćđi sjá hér ađ neđan.

 

Myndband fjórđu umferđar:

 

Myndband fimmtu umferđar:



Viđtöl viđ Nataf og Bromann

Indverjinn Vijay Kumar hefur skilađ af sér meira efni. Hér má sjá viđtal viđ Nataf og Bromann.

Efnilegur stúlknahópur á Fjölnisćfingum

Efnilegar Fjölnisstúlkur: Ástrós Harđardóttir, Svandís Rós Rikharsdóttir, Ásdís Ţórarinsdóttir, Tinna Sif Ađalsteinsdóttir, Kristín Lísa Friđriksdóttir og Nansý DavíđsdóttirSkákćfingar Fjölnis á laugardögum hafa veriđ mjög vel sóttar. Ađ jafnađi eru um 20 - 30 krakkar á hverri ćfingu. Mjög efnilegur og áhugasamur stúlknahópur er ađ koma upp ađ nýju innan skákdeildarinnar og hafa ţćr vakiđ athygli á mótum undanfariđ, eins og Íslandsmóti grunnskólasveita stúlkna og Metrómóti Fjölnis.

Stelpurnar sem hafa veriđ undir handarjađri Sigríđar Bekkjarsysturnar Nansý Davíđsdóttir og Tinna Sif Ađalsteinsdóttir eru ótrúlega efnilegar og mćta á allar skákćfingar sem í bođi eru.Bjargar Helgadóttur mćta reglulega tvisvar í viku á ćfingar í Rimaskóla á vegum skólans Skákakademíu Reykjavíkur og Skákdeildar Fjölnis og er stutt í ađ ţćr fari ađ hafa í fullu tré viđ eldri krakka á Fjölnisćfingum.Nćsta verkefni ţeirra er ađ taka ţátt í skákmóti Árnamessu í Stykkishólmi ţann 14. mars n.k.


MP: Hannes, Henrik og Guđmundur međ góđa sigra

Guđmundur Gíslason og LendermanŢađ gekk afar vel hjá íslensku skákmönnunum í fjórđu umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór snemma dags í dag en taflmennskan hófst kl. 9.    Morgunstund virtist gefa íslensku skákmönnunum gull í mund!  Hannes Hlífar Stefánsson sigrađi undrabarniđ frá Perú, yngsta stórmeistara heims, Jorge Cori, og Henrik Danielsen sigrađi hinn sterka sćnska stórmeistara Tiger Hillarp Persson.    Guđmundur Gíslason átti úrslit dagsins en hann sigrađi hinn sterka bandaríska stórmeistara Aleksander Lendermann, sem er ađeins 18 ára og ţykir einn efnilegasti skákmađur Bandaríkjanna.   Hannes og Henrik eru í 2.-6. sćti en efstur međ fullt hús er danski alţjóđlegi meistarinn Thorbjörn Bromann og SokolovBromann sem hefur komiđ verulega á óvart og vann nú bosníska stórmeistarann Ivan Sokolov.    
 
Síđari umferđ dagsins hefst kl. 15:30 en ţetta er í fyrsta sinn í 46 sögu Reykjavíkurskákmótanna ađ tvćr umferđir eru tefldar sama daginn.   Margeir Pétursson, stórmeistari, verđur ţá međ skákskýringar og hefjast ţćr um kl. 18.    
 
Í umferđ dagsins mćtast m.a.: Baklan - Bromann, Hannes - Henrik, Guđmundur Gíslason - Nils Grandelius og Tiger Hillarp Persson - Bragi Ţorfinnsson.  
 
MP Reykjavíkurskákmótinu fylgja ýmsir hliđarviđburđir.   Síđar í kvöld verđur bođiđ upp Reykjavík Open Pub Quis sem hefst kl. 21 á Laugvegi 3 ţar sem skákáhugamenn geta spreytt sig á skákspurningum.   Enginn ađgangseyrir.     Börnin fá líka sín tćkifćri til ađ tefla.   Á morgun verđur svo Reykjavík Barna Blitz ţar sem 16 af sterkustu skákbörnum borgarinnar tefla til úrslita.  Ţađ er Skákakademía Reykjavíkur sem stendur fyrir mótinu og verđur sigurvegarinn krýndur hrađskákmeistari Reykjavíkur í barnaflokki. 



Henrik sigrađi Tiger!

Tiger og HenrikŢađ streyma ađ góđ úrslit í fjórđu umferđ MP Reykjavíkurmótsins og svo virđist sem ţađ henti íslenskum skákmönnum vel ađ vakna snemma!  Henrik Danielsen sigrađi hinn sterka sćnska stórmeistara Tiger Hilarp Persson og er hópi skákmanna sem hafa 3,5 vinning.    Nú fer ađ sjá fyrir endann á fjórđu umferđ en skákmenn eru hvattir til ađ fjölmenna í fimmtu umferđ sem hefst kl. 15:30.  Margeir Pétursson verđur međ skákskýringar um kl. 18.

 



« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 12
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 140
  • Frá upphafi: 8779218

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband