Leita í fréttum mbl.is

Vin Open fer fram á morgun

Mánudaginn 1. mars heldur Skákfélag Vinjar, í samstarfi viđ Skáksamband Íslands og Skákakademíu Reykjavíkur, stórmótiđ Vin - Open. Hefst ţađ kl. 12:30 og ţarf ađ vera búiđ ađ skrá sig fyrir ţann tíma.

Vin - Open er hliđarviđburđur vegna Reykjavík  Open, eđa MP Reykjavíkurskákmótsins, og er öllum opiđ. Stefnt er ađ ţví ađ nokkrir ţátttakendur á mótinu, erlendir og innlendir,  muni taka ţátt eins  og sl. ár ţegar á ţriđja tug ţátttakenda var í stórskemmtilegu móti.

Tefldar verđa fimm umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Vinningar verđa veittir fyrir efstu sćti, auk ţess sem veitt verđa verđlaun fyrir bestan árangur:  undir 2000 elo stigum, undir 1500 stigum og bestan árangur stigalausra. Já, og sigurvegarinn hlýtur glćstan bikar.

Vöfflukaffi verđur boriđ fram eftir ţriđju umferđ og skákstjórnendur eru reynsluboltarnir og öđlingarnir Róbert Lagerman og  Hrannar Jónsson.

Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, setur Vin - Open.

Stefnt er ađ ţví ađ mótinu, kaffinu og verđlaunaafhendingu verđi lokiđ vel fyrir kl. 15:00.

ATH ađ mótiđ hefst kl. 12:30 og allir ţvílíkt velkomnir.

Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík og síminn er 561-2612. Ţađ er athvarf fyrir fólk međ geđraskanir og er rekiđ af Rauđa krossi Íslands.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 3
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 230
 • Frá upphafi: 8704982

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 154
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband