Leita í fréttum mbl.is

Efnilegur stúlknahópur á Fjölnisćfingum

Efnilegar Fjölnisstúlkur: Ástrós Harđardóttir, Svandís Rós Rikharsdóttir, Ásdís Ţórarinsdóttir, Tinna Sif Ađalsteinsdóttir, Kristín Lísa Friđriksdóttir og Nansý DavíđsdóttirSkákćfingar Fjölnis á laugardögum hafa veriđ mjög vel sóttar. Ađ jafnađi eru um 20 - 30 krakkar á hverri ćfingu. Mjög efnilegur og áhugasamur stúlknahópur er ađ koma upp ađ nýju innan skákdeildarinnar og hafa ţćr vakiđ athygli á mótum undanfariđ, eins og Íslandsmóti grunnskólasveita stúlkna og Metrómóti Fjölnis.

Stelpurnar sem hafa veriđ undir handarjađri Sigríđar Bekkjarsysturnar Nansý Davíđsdóttir og Tinna Sif Ađalsteinsdóttir eru ótrúlega efnilegar og mćta á allar skákćfingar sem í bođi eru.Bjargar Helgadóttur mćta reglulega tvisvar í viku á ćfingar í Rimaskóla á vegum skólans Skákakademíu Reykjavíkur og Skákdeildar Fjölnis og er stutt í ađ ţćr fari ađ hafa í fullu tré viđ eldri krakka á Fjölnisćfingum.Nćsta verkefni ţeirra er ađ taka ţátt í skákmóti Árnamessu í Stykkishólmi ţann 14. mars n.k.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.8.): 25
 • Sl. sólarhring: 55
 • Sl. viku: 280
 • Frá upphafi: 8706218

Annađ

 • Innlit í dag: 24
 • Innlit sl. viku: 222
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband