Leita í fréttum mbl.is

MP: Hannes, Henrik og Guđmundur međ góđa sigra

Guđmundur Gíslason og LendermanŢađ gekk afar vel hjá íslensku skákmönnunum í fjórđu umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór snemma dags í dag en taflmennskan hófst kl. 9.    Morgunstund virtist gefa íslensku skákmönnunum gull í mund!  Hannes Hlífar Stefánsson sigrađi undrabarniđ frá Perú, yngsta stórmeistara heims, Jorge Cori, og Henrik Danielsen sigrađi hinn sterka sćnska stórmeistara Tiger Hillarp Persson.    Guđmundur Gíslason átti úrslit dagsins en hann sigrađi hinn sterka bandaríska stórmeistara Aleksander Lendermann, sem er ađeins 18 ára og ţykir einn efnilegasti skákmađur Bandaríkjanna.   Hannes og Henrik eru í 2.-6. sćti en efstur međ fullt hús er danski alţjóđlegi meistarinn Thorbjörn Bromann og SokolovBromann sem hefur komiđ verulega á óvart og vann nú bosníska stórmeistarann Ivan Sokolov.    
 
Síđari umferđ dagsins hefst kl. 15:30 en ţetta er í fyrsta sinn í 46 sögu Reykjavíkurskákmótanna ađ tvćr umferđir eru tefldar sama daginn.   Margeir Pétursson, stórmeistari, verđur ţá međ skákskýringar og hefjast ţćr um kl. 18.    
 
Í umferđ dagsins mćtast m.a.: Baklan - Bromann, Hannes - Henrik, Guđmundur Gíslason - Nils Grandelius og Tiger Hillarp Persson - Bragi Ţorfinnsson.  
 
MP Reykjavíkurskákmótinu fylgja ýmsir hliđarviđburđir.   Síđar í kvöld verđur bođiđ upp Reykjavík Open Pub Quis sem hefst kl. 21 á Laugvegi 3 ţar sem skákáhugamenn geta spreytt sig á skákspurningum.   Enginn ađgangseyrir.     Börnin fá líka sín tćkifćri til ađ tefla.   Á morgun verđur svo Reykjavík Barna Blitz ţar sem 16 af sterkustu skákbörnum borgarinnar tefla til úrslita.  Ţađ er Skákakademía Reykjavíkur sem stendur fyrir mótinu og verđur sigurvegarinn krýndur hrađskákmeistari Reykjavíkur í barnaflokki. 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 20
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8764032

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband