Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Friđrik Ólafsson međ skákskýringar í kvöld!

Hjörvar og FriđrikFriđrik Ólafsson, stórmeistari, verđur međ skákskýringar í sjöundu umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins sem fram fer í kvöld.  Umferđin hefst kl. 15:30 en skýringar Friđriks munu hefjast um kl. 18.

Á myndinni má sjá Friđrik tefla viđ Hjörvar Stein.  Ekki kćmi ţađ á óvart ţótt Friđrik muni fara yfir skák međ Hjörvari.

Áhorfendur velkomnir.  Enginn ađgangseyrir!


Dagur sigrađi á Reykjavík Barnablitz

Keppni um Reykjavíkurmeistaratitil barna í hrađskák fór fram í gćr. Sextán keppendur öttu kappi í tveimur 8 manna riđlum og tefldu sigurvegararnir í hvorum riđli fyrir sig til úrslita um titilinn en ţeir sem urđu í öđru sćti í riđlunum tefldu einvígi um ţriđja sćtiđ.

Úrslit urđu ţau ađ Dagur Ragnarsson, nemandi í Rimaskóla og liđsmađur Fjölnis bar sigur úr býtum eftir ćsilegt einvígi viđ Jón Trausta Harđarson, sem einnig er nemandi í Rimaskóla sem og liđsmađur Fjölnis. Drengirnir gerđu sér lítiđ fyrir og sigruđu međ fullu húsi í riđlunum og unnu síđan eina skák hver í úrslitaeinvíginu. Ţá var gripiđ til ţess ráđs ađ tefla eina „Armageddon" skák ţar sem Jón Trausti dró hvítu mennina og fékk ţá 6 mín. gegn 5 mín. Dags en Degi dugđi jafntefli til ađ tryggja sér sigur. Skákin var mjög spennandi en Dagur var afar útsjónarsamur og einfaldađi tafliđ í hvert skipti sem fćri gafst og ađ minnsta kosti tvisvar neyddi hann Jón Trausta til ađ taka á sig verra tafl međ ţví ađ hóta ađ ţvinga fram steindauđar jafnteflisstöđur. Ađ lokum féll svo Jón Trausti á tíma ţegar Dagur var kominn međ unniđ endatafl. Frábćrt einvígi og báđir keppendur geta boriđ höfuđiđ hátt eftir ţessa frammistöđu.

Í einvíginu um ţriđja sćtiđ bar Kristófer Jóel Jóhannesson öruggan 2-0 sigur úr býtum gegn David Kolka. Kristófer er einnig nemandi í Rimaskóla og liđsmađur Fjölnis sem er vitnisburđur um hiđ frábćra starf sem hefur veriđ unniđ í Grafarvoginum.

Nánar um fyrirkomulag mótsins

Átta keppendur öđluđust ţátttökurétt međ ţví ađ ná öđru af tveimur efstu sćtunum á barnaćfingum taflfélaganna í borginni. Ţeir keppendur voru eftirfarandi:

TR: Róbert Leó Jónsson og David Kolka

Hellir: Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Donika Kolica

KR: Kristinn Andri Kristinsson og Leifur Ţorsteinsson

Fjölnir: Dagur Ragnarsson og Jóhann Arnar Finnsson

Ađ auki fengu átta keppendur bođ á mótiđ. Ţar komu sem betur fer margir krakkar til greina en reynt var ađ velja ţátttakendur eftir ástundun og framförum í vetur.

Bođssćti:

Jón Trausti Harđarson, Kristófer Jóel Jóhannesson, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Friđrik Dađi Smárason, Vignir Vatnar Stefánsson, Gauti Páll Jónsson, Dagur Logi Jónsson og Fannar Skúli Birgisson.

Móti fór fram í Tjarnarsalnum, ţar sem Alţjóđlega Reykjavíkurskákmótiđ fór fram síđar um daginn. Ţess ber ađ vćnta ađ margir ţeir sem nú spreyttu sig í hrađskákmótinu munu innan tíđar gera garđinn frćgan á Reykjavíkurskákmótinu.

Úrslit í riđlunum urđu sem hér segir:

A-riđill:

  • 1. Jón Trausti Harđarson 7 v. af 7
  • 2.-4. Dawid Kola, Vignir Vatnar Stefánsson og Róbert Leó Jónsson 4 v.
  • 5.-6. Friđrik Dađi Smárason og Hildur Berglind Jóhannsdóttir 3 v.
  • 7. Fannar Skúli Birgisson2 v.
  • 8. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 1 v.

B-riđill:

  • 1. Dagur Ragnarsson 7 v. af 7
  • 2. Kristófer Jóel Jóhannesson 6 v.
  • 3. Kristinn Andri Kristinsson 5 v.
  • 4. Gauti Páll Jónsson 3˝ v.
  • 5.-7. Donika Kolica, Leifur Ţorsteinsson og Jóhann Arnar Finnsson 2 v.
  • 8. Dagur Logi Jónsson ˝ v.

Skákakademía Reykjavíkur ţakkar öllum ţeim fjölmörgu krökkunum sem tóku ţátt í mótinu og undanrásum ţess fyrir auđsýndan áhuga.

Myndir vćntanlegar síđar.   


Skákţáttur Morgunblađsins: 25. Reykjavíkurskákmótiđ

RÁĐHÚS Reykjavíkur er vettvangur 25. Reykjavíkurmótsins sem verđur sett nćsta miđvikudag kl. 17. Ţegar eru 84 keppendur skráđir til leiks en stigahćstu stórmeistarar mótsins eru ţeir Vladimir Baklan, Alexey Dreev, Ivan Sokolov, Jurí Kuzubov, Jurí Shulman og Jan Ehlvest. Hannes Hlífar Stefánsson er stigahćsti íslenski skákmađurinn og er hann nr. 9 í styrkleikaröđinni. Af öđrum íslenskum skákmönnum sem eru skráđir til leiks má nefna Henrik Danielssen, Stefán Kristjánsson, Jón Viktor Gunnarsson, Ţröst Ţórhallsson, Braga Ţorfinnsson, Björn Ţorfinnsson, Guđmund Gíslason, Dag Arngrímsson, Guđmund Kjartansson og Hjörvar Stein Grétarsson. Tefldar verđa níu umferđir.

Reykjavíkurmótiđ var haldiđ fyrst áriđ 1964 og er elsti reglulegi alţjóđaviđburđurinn sem ber nafn höfuđborgarinnar. Skylt er ađ halda ţví til haga ađ Jóhann Ţórir Jónsson, ţá formađur Taflfélags Reykjavíkur, átti hugmyndina ađ mótshaldinu og hratt henni í framkvćmd. Mótiđ var haldiđ í Lídó. Núna tćpum 50 árum síđar eru íslenskir sigurvegarar ţessa móts sjö talsins. Enn stafar miklum ljóma af fyrsta mótinu og átti ţátttaka töframannsins frá Ríga, Mikhael Tal ţar stóran hlut ađ máli. Tal var í algerum sérflokki og hlaut 12˝ vinning af 13 mögulegum. Hann heillađi fólk upp úr skónum međ glćsilegri taflmennsku og skemmtilegri framkomu. Friđrik Ólafsson og Svetozar Gligoric voru taldir helstu keppinautar Tals en ţegar á hólminn kom vann Tal ţá án mikillar fyrirhafnar. Myndaröđ af Tal á baksíđu Morgunblađsins ţennan vetur er greinarhöfundi enn í barns minni. Ţar stóđ undir: í fyrsta sinn sem Tal ţurfti ađ hugsa.

Ýmsir íslenskir skákmenn stóđu í meistaranum, Freysteinn Ţorbergsson fór ađ vísu niđur í logum, eins og ţađ er stundum er orđađ, en Ingvar Ásmundsson átti lengi vel góđa stöđu gegn Tal og ţegar ekkert blasti viđ nema ţrátefli í 1. umferđ gegn Jóni Kristinssyni kastađi töframađurinn teningnum og fórnađi drottningunni; hafđi eftir á yfir ţau fleygu orđ ađ of langt vćri á milli Ríga og Reykjavíkur til ađ semja jafntefli í fyrstu umferđ.

Sá eini sem náđi jafntefli viđ Tal var Guđmundur Pálmason. Á einum stađ í skákinni hótađi Guđmundur máti í tveimur leikjum.

„Skyldi Tal sjá ţađ?“ hvísluđu spenntir áhorfendur í hálfum hljóđum. Hann sá ţađ en athuganir á skákinni leiđa í ljós ađ Guđmundur var afar nálćgt ţví ađ vinna. Tal fékk góđa stöđu eftir byrjunina en misst ţráđinn í kringum 23. leikinn:

Reykjavíkurskákmótiđ 1964:

Guđmundur Pálmason – Mikhael Tal

Grünfelds vörn

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. g3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Bg2 Be6 7. e3 c5 8. Rge2 Rc6 9. 0-0 0-0 10. He1 Hc8 11. dxc5 Rxc3 12. bxc3 Da5 13. Rd4 Hfd8 14. De2 Bd5 15. Bxd5 Hxd5 16. Hb1 Dxc3 17. Rb3 Db4 18. Bb2 Bxb2 19. Hxb2 Hd7 20. Hc1 Re5 21. Rd4 Da3 22. Hcb1 Hxc5 23. Hxb7 Hxb7 24. Hxb7 Hc1+ 25. Kg2 Rc4 26. Df3 Da6 27. Hxe7

10-02-21.jpg

27. ...Re5 28. De2

28. Da8+ Kg7 29. Kh3! gaf góđa vinningsmöguleika.

28. ...Dd6 29. He8+ Kg7 30. Db2

Og hér átti hvítur 30. Db5! t.d. 30. ...Hc5 31. Db7 Dd5+ 32. Dxd5 Hxd5 33. Rb3 međ góđum vinningsmöguleikum.

30. ...Dd5 31. f3 Hd1 32. e4 dxd4 33. Dxd4 Hxd4 34. Hxe5 Hd2+ 35. Kh3 Hxa2 36. He7 Kf6 37. Hb7

– og hér bauđ Tal jafntefli sem Guđmundur ţáđi.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 21. febrúar 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


MP Reykjavík Open: Sjöunda umferđ fer fram í dag

Sokolov og Friđrik spjallaSjöunda umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins fer fram í dag og hefst kl. 15:30.      Afar spennandi skákir eru á dagskrá í dag og má ţar nefna Kuzubov - Sokolov, Hannes - Miezis, Baklan - Henrik, Maze- Jón Viktor, Romanishin - Guđmundur Kjartansson, Ivanov - Ţorsteinn og Hjörvar - Ehlvest.  

Skáskýringar hefjast um 17:30-18 í dag.  

Einnig er hćgt ađ benda á beinar útsendingar frá mótinu á Chess.is.   Ţar eru átta skákir sýnd beint úr hverri umferđ.  Ávallt sex efstu borđin og ţess fyrir utan tvćr valdar viđureignir, ađ ţessu sinni viđureignir Guđmundar Kjartanssonar og Romanishin og Hjörvars og Ehlvest.   


VIN OPEN fer fram í dag

Mánudaginn 1. mars heldur Skákfélag Vinjar, í samstarfi viđ Skáksamband Íslands og Skákakademíu Reykjavíkur, stórmótiđ Vin - Open. Hefst ţađ kl. 12:30 og ţarf ađ vera búiđ ađ skrá sig fyrir ţann tíma.

Vin - Open er hliđarviđburđur vegna Reykjavík  Open, eđa MP Reykjavíkurskákmótsins, og er öllum opiđ. Stefnt er ađ ţví ađ nokkrir ţátttakendur á mótinu, erlendir og innlendir,  muni taka ţátt eins  og sl. ár ţegar á ţriđja tug ţátttakenda var í stórskemmtilegu móti.

Tefldar verđa fimm umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Vinningar verđa veittir fyrir efstu sćti, auk ţess sem veitt verđa verđlaun fyrir bestan árangur:  undir 2000 elo stigum, undir 1500 stigum og bestan árangur stigalausra. Já, og sigurvegarinn hlýtur glćstan bikar.

Vöfflukaffi verđur boriđ fram eftir ţriđju umferđ og skákstjórnendur eru reynsluboltarnir og öđlingarnir Róbert Lagerman og  Hrannar Jónsson.

Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, setur Vin - Open.

Stefnt er ađ ţví ađ mótinu, kaffinu og verđlaunaafhendingu verđi lokiđ vel fyrir kl. 15:00.

ATH ađ mótiđ hefst kl. 12:30 og allir ţvílíkt velkomnir.

Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík og síminn er 561-2612. Ţađ er athvarf fyrir fólk međ geđraskanir og er rekiđ af Rauđa krossi Íslands.


Atkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  1. mars 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


MP Reykjavík Open: Myndband frá sjöttu umferđ

Indverjinn Vijay Kumar fer mikinn og er komiđ myndband frá sjöttu umferđ.

MP Reykjavík Open: Hannes og Henrik efstir íslensku skákmannanna - Hjörvar sigrađi Kogan

Reykjavik 6  Ivan Sokolov vs Vladimir BalkanHinn ungi og efnilegi skákmađur, Hjörvar Steinn Grétarsson, sigrađi ísraelska stórmeistarann Arthur Kogan í mjög vel tefldri skák í sjöttu umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór í dag. Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen gerđu báđir jafntefli og eru efstir Íslendinga, í 4.-13. sćti, međ 4,5 vinning.   

Jón Viktor Gunnarsson, sem gerđi jafntefli viđ litháíska stórmeistarann Kveynis, ţar sem stórmeistarinn rétt hékk á jafntefli í maraţonskák, Bragi Ţorfinnsson, Hjörvar Steinn, Guđmundur Kjartansson og Ţorsteinn Ţorsteinsson koma nćstir íslensku skákmannanna međ 4 vinninga.   Reykjavik 6 Henrik Danielsen  vs Igor Alexandre Nataf 

Ţrír stórmeistarar eru efstir og jafnir međ 5 vinninga.   Ţađ eru Ivan Sokolov, Bosníu, sem sigrađi stigahćsta keppenda mótsins, Vladimir Baklan, Yuiry Kuzubov, Úkraínu, og Normunds Miezis, Lettlandi.     

Rétt er ađ benda á frábćran árangur hins unga og efnilega skákmanns Arnar Leó Jóhannssonar sem sigrađi bandaríska FIDE-meistarann John Bick í dag og hefur 3 vinninga eđa 50% vinningshlutfall.

Fyrir umferđina í dag fór fram Reykjavík Barna Blitz á vegum Skákakademíu Reykjavíkur ţar sem sterkustu börn Reykjavíkur tefldu hrađskákir.  Hrađskákmeistari Reykjavíkur í barnaflokki varđ Dagur Ragursson sem sigrađi Jón Trausta Harđarson í úrslitaeinvígi.   

Sjöunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 15:30.   Ţá eru margar athyglisverđar viđureignir og má ţar nefna:  Kuzubov - Sokolov, Hannes - Miezis, Baklan - Henrik, Romanishin - Guđmundur Kjartansson og Hjörvar Steinn - Ehlvest.    

Skákskýringar hefjast um kl. 18 og eru áhorfendur velkomnir.  Enginn ađgangseyrir.    


Úrslit 6. umferđar:


NamePts.Result Pts.Name
Sokolov Ivan 41 - 0 Baklan Vladimir 
Kuzubov Yuriy 41 - 0 4Bromann Thorbjorn 
Harika Dronavalli 4˝ - ˝ 4Stefansson Hannes 
Danielsen Henrik 4˝ - ˝ 4Nataf Igor-Alexandre 
Miezis Normunds 41 - 0 4Thorfinnsson Bragi 
Dreev Alexey ˝ - ˝ 4Karavade Eesha 
Ehlvest Jaan 0 - 1 Boskovic Drasko 
Gupta Abhijeet 1 - 0 Cori Jorge 
Galego Luis ˝ - ˝ Maze Sebastien 
Kveinys Aloyzas ˝ - ˝ Gunnarsson Jon Viktor 
Grandelius Nils 1 - 0 Thorhallsson Throstur 
Grover Sahaj ˝ - ˝ Romanishin Oleg M 
Gislason Gudmundur 0 - 1 Nyzhnyk Illya 
Ansell Simon T 30 - 1 3Shulman Yuri 
Lenderman Alex 31 - 0 3Arngrimsson Dagur 
Kogan Artur 30 - 1 3Gretarsson Hjorvar Steinn 
Vaarala Eric 30 - 1 3Ivanov Mikhail M 
Krush Irina 31 - 0 3Lagerman Robert 
Ptacnikova Lenka 30 - 1 3Cori T Deysi 
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 30 - 1 3Tania Sachdev 
Kjartansson Gudmundur 31 - 0 3Carstensen Jacob 
Thorsteinsson Thorsteinn 31 - 0 Thorfinnsson Bjorn 
Steil-Antoni Fiona 0 - 1 Hillarp Persson Tiger 
Sareen Vishal 1 - 0 Ocantos Manuel 
Player Edmund C ˝ - ˝ Zaremba Andrie 
Olsen Heini 1 - 0 Bergsson Stefan 
Ingvason Johann 0 - 1 Westerinen Heikki M J 
Tozer Philip ˝ - ˝ Johannesson Ingvar Thor 
Christensen Esben 0 - 1 Bjornsson Sigurbjorn 
Thompson Ian D 1 - 0 Guttulsrud Odd Martin 
Bjarnason Saevar 2˝ - ˝ Benediktsson Frimann 
Flaata Alexander R 20 - 1 2Halldorsson Gudmundur 
Scholzen Wolfgang 21 - 0 2Halldorsson Jon Arni 
Thorgeirsson Sverrir 21 - 0 2Thorsteinsson Erlingur 
Kleinert Juergen 21 - 0 2Ni Viktorija 
Hjartarson Bjarni 20 - 1 2Johnsen Sylvia 
Brynjarsson Helgi 2˝ - ˝ 2Bjornsson Tomas 
Ragnarsson Johann 21 - 0 2Unnarsson Sverrir 
Thorsteinsdottir Hallgerdur 20 - 1 2Andersson Christin 
Omarsson Dadi 21 - 0 2Gardarsson Hordur 
De Andres Gonalons Fernando 20 - 1 2Fivelstad Jon Olav 
Bick John D 0 - 1 2Johannsson Orn Leo 
Einarsson Halldor 1 - 0 Leifsson Thorsteinn 
Jonsson Olafur Gisli 0 - 1 Olafsson Thorvardur 
Brynjarsson Eirikur Orn 0 - 1 Yurenok Maria S 
Sigurdsson Sverrir 11 - 0 Kjartansson Dagur 
Andrason Pall 10 - 1 1Botheim Tor 
Sverrisson Nokkvi 10 - 1 1Karlsson Mikael Johann 
Sigurdsson Birkir Karl 10 - 1 1Palsson Svanberg Mar 
Finnbogadottir Tinna Kristin 10 - 1 1Johannsdottir Johanna Bjorg 
Antonsson Atli 10 - 1 ˝Sigurdarson Emil 
Helgadottir Sigridur Bjorg ˝˝ - ˝ 0Lee Gudmundur Kristinn 


Stađan:

 

Rk. NameFEDRtgPts. Rprtg+/-
1GMKuzubov Yuriy UKR2634526914,5
2GMSokolov Ivan BIH2649527196
3GMMiezis Normunds LAT2533525513,3
4IMHarika Dronavalli IND24714,5264715
5GMBaklan Vladimir UKR26544,526581,4
6GMStefansson Hannes ISL25744,526013
7GMNataf Igor-Alexandre FRA25344,526247,8
8IMNyzhnyk Illya UKR24954,525998,9
9IMBoskovic Drasko SRB24544,5263015,4
10GMGupta Abhijeet IND25774,525760,9
11GMDanielsen Henrik ISL24954,525918,6
12IMGrandelius Nils SWE25154,52471-1,8
13WGMKaravade Eesha IND24054,5253818,3
14GMDreev Alexey RUS265042557-5,6
15IMBromann Thorbjorn DEN24344249711,6
16GMShulman Yuri USA262442507-7,2
17GMRomanishin Oleg M UKR2512425947,8
18IMGunnarsson Jon Viktor ISL2429424564,2
19FMGrover Sahaj IND2448424625,7
20GMIvanov Mikhail M RUS2465424401
21IMTania Sachdev IND2398424499,4
22IMThorfinnsson Bragi ISL2398424516,7
23WIMCori T Deysi PER2412424274,9
24IMLenderman Alex USA256042479-4,1
25IMKrush Irina USA245542414-1,3
26GMKveinys Aloyzas LTU253642430-5,5
27 Gretarsson Hjorvar Steinn ISL23584240011,1
28GMMaze Sebastien FRA255442387-6,2
29FMThorsteinsson Thorsteinn ISL22784231211,4
30IMKjartansson Gudmundur ISL239142322-3,3
31GMGalego Luis POR248742312-6
32 Gislason Gudmundur ISL23823,524048,6
33GMEhlvest Jaan USA26003,52469-8,6
34IMCori Jorge PER24833,524691
35GMHillarp Persson Tiger SWE25813,52388-12,4
36GMWesterinen Heikki M J FIN23333,523142,8
37GMThorhallsson Throstur ISL24263,52355-2,8
38FMThompson Ian D ENG22663,522163,3
39FMBjornsson Sigurbjorn ISL23173,52180-7,9
40IMSareen Vishal IND23643,52074-11,2
41FMOlsen Heini FAI23553,52097-21,3
42GMKogan Artur ISR252432376-10,7
43FMCarstensen Jacob DEN2317322731,8
44 Omarsson Dadi ISL21313232119,8
45FMJohannesson Ingvar Thor ISL233032263-2,3
46 Player Edmund C ENG21563239726,4
47FMZaremba Andrie USA236032230-8,9
48 Vaarala Eric SWE20323220619,8
49IMArngrimsson Dagur ISL238332319-3,6
 WGMPtacnikova Lenka ISL231532189-6,6
51 Tozer Philip ENG211932095-1,3
52WIMAndersson Christin SWE2135321341,6
53 Halldorsson Gudmundur ISL219732185-3,8
54IMAnsell Simon T ENG238132205-10,2
55 Ragnarsson Johann ISL214032042-12
56 Thorgeirsson Sverrir ISL217632171-2,5
57 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin ISL18093214525,5
58FMLagerman Robert ISL234732093-22,2
59 Benediktsson Frimann ISL1930320649
60 Scholzen Wolfgang GER2040321188,6
61 Johannsson Orn Leo ISL17103213959,3
62 Kleinert Juergen GER2004320908,1
63WFMJohnsen Sylvia NOR2032320756,4
64 Fivelstad Jon Olav NOR180031953 
65 Bergsson Stefan ISL20792,5234423,7
66IMThorfinnsson Bjorn ISL23832,52251-7,5
67 Ocantos Manuel LUX21582,521690
 FMBjornsson Tomas ISL21552,521751,5
69WFMSteil-Antoni Fiona LUX21982,52121-11,6
70IMBjarnason Saevar ISL21642,52145-3,1
71 Christensen Esben DEN20082,5210011,3
72 Olafsson Thorvardur ISL22172,52095-15,9
73FMEinarsson Halldor ISL22602,51976-20,9
74 Ingvason Johann ISL21322,52116-1,8
75 Brynjarsson Helgi ISL19642,5208510,5
76 Guttulsrud Odd Martin NOR20612,51956-10,2
77WFMYurenok Maria S ENG19742,51884-9,4
78 Halldorsson Jon Arni ISL218922210-1,6
79 Hjartarson Bjarni ISL216222064-21,8
80WFMNi Viktorija LAT216222077-12
  De Andres Gonalons Fernando ESP212421951-5,6
82 Flaata Alexander R NOR206922005-7,9
83 Thorsteinsson Erlingur ISL212322008-12
84 Unnarsson Sverrir ISL195821968-5
85 Sigurdsson Sverrir ISL201621816-7,1
86 Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL194621883-6,9
87 Gardarsson Hordur ISL188821885-4,2
88 Palsson Svanberg Mar ISL1769219429,9
89 Johannsdottir Johanna Bjorg ISL17052188112,1
90 Karlsson Mikael Johann ISL1714218328,8
91 Botheim Tor NOR194421729-25,2
92FMBick John D USA22481,52000-17
93 Brynjarsson Eirikur Orn ISL16531,5182916
94 Jonsson Olafur Gisli ISL18721,51809-11,1
95 Sigurdarson Emil ISL16091,516957
96 Kjartansson Dagur ISL14851,5177122,5
97 Leifsson Thorsteinn ISL18211,51752-15,1
98 Antonsson Atli ISL171611874-3,3
99 Sverrisson Nokkvi ISL178411763-24,3
100 Finnbogadottir Tinna Kristin ISL175011757-4,9
101 Sigurdsson Birkir Karl ISL144611649-11,3
102 Andrason Pall ISL1587117130,8
103 Helgadottir Sigridur Bjorg ISL172511770-9
104 Lee Gudmundur Kristinn ISL15340,51511-10,5

 

Röđun 7. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Kuzubov Yuriy 5      5Sokolov Ivan 
Stefansson Hannes       5Miezis Normunds 
Baklan Vladimir       Danielsen Henrik 
Karavade Eesha       Gupta Abhijeet 
Nataf Igor-Alexandre       Grandelius Nils 
Nyzhnyk Illya       Harika Dronavalli 
Boskovic Drasko       4Lenderman Alex 
Bromann Thorbjorn 4      4Dreev Alexey 
Shulman Yuri 4      4Grover Sahaj 
Maze Sebastien 4      4Gunnarsson Jon Viktor 
Cori T Deysi 4      4Kveinys Aloyzas 
Romanishin Oleg M 4      4Kjartansson Gudmundur 
Thorfinnsson Bragi 4      4Galego Luis 
Ivanov Mikhail M 4      4Thorsteinsson Thorsteinn 
Tania Sachdev 4      4Krush Irina 
Gretarsson Hjorvar Steinn 4      Ehlvest Jaan 
Hillarp Persson Tiger       Sareen Vishal 
Cori Jorge       Olsen Heini 
Thorhallsson Throstur       Thompson Ian D 
Westerinen Heikki M J       Gislason Gudmundur 
Bjornsson Sigurbjorn       3Kogan Artur 
Arngrimsson Dagur 3      3Omarsson Dadi 
Andersson Christin 3      3Ansell Simon T 
Zaremba Andrie 3      3Tozer Philip 
Lagerman Robert 3      3Scholzen Wolfgang 
Johannesson Ingvar Thor 3      3Vaarala Eric 
Carstensen Jacob 3      3Kleinert Juergen 
Johnsen Sylvia 3      3Ptacnikova Lenka 
Halldorsson Gudmundur 3      3Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
Fivelstad Jon Olav 3      3Thorgeirsson Sverrir 
Benediktsson Frimann 3      3Player Edmund C 
Johannsson Orn Leo 3      3Ragnarsson Johann 
Thorfinnsson Bjorn       Ingvason Johann 
Bergsson Stefan       Einarsson Halldor 
Olafsson Thorvardur       Bjarnason Saevar 
Guttulsrud Odd Martin       Steil-Antoni Fiona 
Ocantos Manuel       Brynjarsson Helgi 
Bjornsson Tomas       Christensen Esben 
Yurenok Maria S       2Halldorsson Jon Arni 
Ni Viktorija 2      2Unnarsson Sverrir 
Botheim Tor 2      2Hjartarson Bjarni 
Gardarsson Hordur 2      2De Andres Gonalons Fernando 
Thorsteinsson Erlingur 2      2Thorsteinsdottir Hallgerdur 
Palsson Svanberg Mar 2      2Flaata Alexander R 
Karlsson Mikael Johann 2      2Sigurdsson Sverrir 
Johannsdottir Johanna Bjorg 2      Jonsson Olafur Gisli 
Leifsson Thorsteinn       Bick John D 
Kjartansson Dagur       Brynjarsson Eirikur Orn 
Sigurdarson Emil       1Sverrisson Nokkvi 
Antonsson Atli 1      1Finnbogadottir Tinna Kristin 
Helgadottir Sigridur Bjorg 1      1Andrason Pall 
Lee Gudmundur Kristinn ˝      1Sigurdsson Birkir Karl 


Beina útsendingin komin í lag!

Beina útsendingin frá MP Reykjavíkurskákmótinu er komin í lag.   Beinar útsendingr má nálgast hér:  http://www.skaksamband.is/?c=webpage&id=394

 

 

 


Vel heppnađ Reykjavík Open Chess Pub Quis

Í gćr stóđ Skákakademía Reykjavíkur fyrir afar vel heppnuđu Reykjavík Open Chess sem fram fór í gćr á bar Samtakanna 78 á Laugavegi.   Tugir ţátttakaenda tóku ţátt og margir hinir erlenda gesta létu sjá sig.   Sigurbjörn Björnsson, bóksali međ meiru, samdi spurningarnar, rétt eins og í fyrra.  Sigurbjörn spurđi 30 spurninga og vann liđ Fćreyingsins Heini Olsen öruggan sigur en ţau fengu 29,5 stig!  

Međ Heini í liđi voru Fiona frá Lúxemborg og Ţröstur Ţórhallsson en skv. heimildum ritstjóra var ţađ víst Heini sem átti meginţáttinn í yfirburđum liđsins.   Eina spurningin sem liđiđ klikkađi á var hvađa tveir forsetar FIDE sátu styttra en 10 ár, höfđu ađeins annan ţeirra, en ég lćt ţví ósvarađ hér og leyfi lesendum ađ spreyta sig í athugasemdakerfinu.

Myndir

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8779209

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband