Leita í fréttum mbl.is

Vel heppnađ Reykjavík Open Chess Pub Quis

Í gćr stóđ Skákakademía Reykjavíkur fyrir afar vel heppnuđu Reykjavík Open Chess sem fram fór í gćr á bar Samtakanna 78 á Laugavegi.   Tugir ţátttakaenda tóku ţátt og margir hinir erlenda gesta létu sjá sig.   Sigurbjörn Björnsson, bóksali međ meiru, samdi spurningarnar, rétt eins og í fyrra.  Sigurbjörn spurđi 30 spurninga og vann liđ Fćreyingsins Heini Olsen öruggan sigur en ţau fengu 29,5 stig!  

Međ Heini í liđi voru Fiona frá Lúxemborg og Ţröstur Ţórhallsson en skv. heimildum ritstjóra var ţađ víst Heini sem átti meginţáttinn í yfirburđum liđsins.   Eina spurningin sem liđiđ klikkađi á var hvađa tveir forsetar FIDE sátu styttra en 10 ár, höfđu ađeins annan ţeirra, en ég lćt ţví ósvarađ hér og leyfi lesendum ađ spreyta sig í athugasemdakerfinu.

Myndir

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Friđrik var annar ţeirra, var forseti í 4 ár (1978-1982). Hann tók viđ af Euve sem var forseti í 8 ár og ţar af međan einvígiđ fór fram hér á landi 1972

Rikki (IP-tala skráđ) 28.2.2010 kl. 20:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (2.7.): 15
 • Sl. sólarhring: 50
 • Sl. viku: 236
 • Frá upphafi: 8704932

Annađ

 • Innlit í dag: 11
 • Innlit sl. viku: 170
 • Gestir í dag: 11
 • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband