Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

NM: Pistill í upphafi lokadags

P1000255Ţá er 5. umferđin á NM nýhafin. Ţetta er mikilvćgur dagur enda tvćr síđustu umferđir mótsins tefldar í dag. Stađan í liđakeppninni er ţannig ađ Danir eru enn efstir. Danirnir hafa 25.5 vinning en viđ erum međ 22.5 vinning. Hinar ţjóđirnar fylgja svo í humátt á eftir en Fćreyingarnir eru langneđstir. Ţessi umferđ sem er í gangi núna er gríđarlega mikilvćg ţar sem viđ teflum fjórar skákir viđ Dani! Hjörvar og Sverrir stýra báđir hvítu mönnunum gegn Dönunum í a-flokknum. Ţeir eru báđir međ tćp 2200 stig. Einn og hálfur til tveir vinningar eiga ađ koma í hús í a-flokknum. Í b-flokknum teflir Örn Leó viđ Dana og Nökkvi viđ efsta mann mótsins. Góđ úrslit hjá ţeim ćttu ađ koma ţeim í góđa verđlaunasćtis sénsa fyrir síđustu umferđina. Í c-flokknum er Emil í góđum sénsum ef hann vinnur sína skák sem hann var stađráđinn í fyrir umferđ. Vonandi snýst svo lukkan í liđ međ Degi og hann vinni sína skák og helst báđar. Ţađ er ekki gaman ađ fá hálfan vinning á Norđurlandamóti, undirritađur hefur af ţví bitra reynslu! Í d-flokknum teflir Jón Kristinn viđ enn einn Danann og er mikilvćgt ađ hann tapi ekki ţeirri skák og hann á alveg ađ geta unniđ. Oliver teflir viđ hinn sterka Tómanóv frá Finnlandi sem ţrátt fyrir 12 ára aldur lítur út fyrir  ađ vera sirka 16 ára. Spurning međ ađ krefjast fćđingarvottorđs frá kauđa. Í e-flokknum teflir Vignir Vatnar viđ sterkan heimamann, Johannes Haug, sem hefur teflt afar vel í mótinu. Heimir er mjög einbeittur í sinni skák og hefur ţróađ međ sér nýja tćkni ţegar hann er ađ skođa stöđurnar sínar. Ţannig býr hann til einhvers konar skilrúm úr höndum sínum ţannig ađ augu hans líti ađeins á ákveđinn hluta borđsins. Virkilega athyglisverđ tćkni hjá kauđa og ţađ má búast viđ ţví ađ skákmenn á Reykjavik Open ţrói tćknina enn frekar.

Sumsé okkar flestir skákmenn í  sénsum á verđlaunum og vonandi fáum viđ fleiri verđlaun en gulliđ hans Hjörvars en allt annađ en 18 vinningar af 18 mögulegum í A-flokki NM á ţessu og nćstu 2 árum hlýtur ađ teljast óásćttanlegt fyrir Hjörvar. Pressa?

Af morgundeginum er ýmislegt ađ segja. Beinar lýsingar á skákunum voru á facebook-síđunni NM skolaskak. Ţađ er bein lýsing ţar í gangi núna.

Viđ borđuđum á fínum hamborgarastađ í gćr og var hamborgarinn virkilega karlmannlegur í ţeirri nálgun sinni ađ leysa ţađ verkefni ađ sefa hungur ţess sem át hamborgarann. Steig fast til jarđar og leysti verkefniđ af mikilli festu. Virkilega massífur borgari. Annars er ţetta bara rútína og menn pass ađ hvíla sig vel og nćrast, virkilega góđur hópur og ekkert komiđ upp á.

Í gćr ég tefldi nokkrar hrađskákir viđ vinalegan Letta sem gistir á vandrćđaheimilinu. Hann var víst međ 2150 stig en er í Osló til ađ reyna ađ finna sér vinnu. Stór fjölskylda sagđi blessađur mađurinn á sinni bjöguđu ensku, vona ađ hann finni sér vinnu.

Nóg í bili, farinn ađ kaffa mig upp,

Stefán.


NM í skólaskák: Hjörvar efstur međ fullt hús í a-flokki

P1000278Fimm vinningar af 10 mögulegum komu í hús í fjórđu umferđ NM í skólaskák sem fram fór í dag í Osló.  Hjörvar Steinn Grétarsson er efstur međ fullt hús í a-flokki.  Nökkvi Sverrisson (b-flokkur),  Emil Sigurđarson (c-flokkur) og Heimir Páll Ragnarsson (e-flokk) unnu einnig en Sverrir Ţorgeirsson (a-flokkur) og Oliver Aron Jóhannesson (d-flokkur) gerđu jafntefli en ađrir töpuđu.  Sverrir, Nökkvi, Emil og Vignir Vatnar Stefánsson (e-flokki) eru allir í skiptu ţriđja sćti.  Tvćr síđustu umferđirnar fara fram á morgun.

Stađa íslensku keppendanna:

A-flokkur (18-20 ára):

  • 1. Hjörvar Steinn Grétarsson (2460) 4 v.
  • 3. Sverrir Ţorgeirsson (2330) 2˝ v.

B-flokkur (16-17 ára):

  • 3.-4. Nökkvi Sverrisson (1805)  2˝ v.
  • 5.-8. Örn Leó Jóhannsson (1940) 2 v.

C-flokkur (14-15 ára):

  • 3.-4. Emil Sigurđarson (1720) 2˝ v.
  • 12. Dagur Kjartansson (1660) ˝ v.

D-flokkur (12-13 ára):

  • 6.-7. Oliver Aron Jóhannesson (1545) 2 v.
  • 8.-11. Jón Kristinn Ţorgeirsson (1645) 1˝ v.

E-flokkur (11 ára og yngri):

  • 3.-4. Vignir Vatnar Stefánsson (1225) 3 v.
  • 5.-7. Heimir Páll Ragnarsson (1200) 2 v.

Fararstjórar eru Stefán Bergsson og Björn Ţorfinnsson.

Heimasíđa mótsins


Jakob Sćvar efstur fyrir lokaumferđ Skákţings Gođans

Jakob Sćvar Sigurđsson er efstur međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu og nćstsíđustu umferđ Skákţings Gođans sem fram fór í dag.  Smári, bróđir Jakobs Sćvars, er annar eftir nokkuđ óvćnt tap eftir Ćvari Ákasyni.   Lokaumferđin fer fram í fyrramáliđ.  

Úrslit í 6. umferđ:

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Sigurdsson Smari 0 - 1 3Akason Aevar 
2Vidarsson Hlynur Snaer 30 - 1 4Sigurdsson Jakob Saevar 
3Bessason Heimir 31 - 0 Hallgrimsson Snorri 
4Einarsson Valur Heidar 20 - 1 3Asmundsson Sigurbjorn 
5Karlsson Sighvatur 21 - 0 2Adalsteinsson Hermann 
6Sighvatsson Asmundur 10 not paired


Stađan:

Rk.NameRtgPts. TB1
1Sigurdsson Jakob Saevar 1740521
2Sigurdsson Smari 16604,520
3Bessason Heimir 1520420,5
4Akason Aevar 1510419,5
5Asmundsson Sigurbjorn 1200417
6Vidarsson Hlynur Snaer 1055317
7Karlsson Sighvatur 1325315
8Hallgrimsson Snorri 13052,519,5
9Adalsteinsson Hermann 1450218,5
10Einarsson Valur Heidar 1170214,5
11Sighvatsson Asmundur 0115

NM í skólaskák: Hjörvar og Vignir međ fullt hús eftir 3 umferđir

P1000255Ţađ gekk vel í 3. umferđ NM í skólaskák sem fram fór í morgun í Osló.  Alls komu 6 vinningar af 10 mögulegum í hús.  Hjörvar Steinn Grétarsson (a-flokkur) og Vignir Vatnar Stefánsson (e-flokkur) eru hvor um sig efstir í sínum flokkum međ fullt hús.   Auk ţeirra unnu Jón Kristinn Ţorgeirsson og Oliver Aron Jóhannesson (d-flokkur) sínar skákir.    Örn Leó Jóhannsson og Nökkvi Sverrisson (b-flokkur) og Emil Sigurđarson og Dagur Kjartansson (c-flokkur) gerđu jafntefli.  Fjórđa umferđ hefst nú kl. 15. 

Stađa íslensku keppendanna:

A-flokkur (18-20 ára):

  • 1.-2. Hjörvar Steinn Grétarsson (2460) 3 v.
  • 3.-4. Sverrir Ţorgeirsson (2330) 2 v.

B-flokkur (16-17 ára):

  • 2.-4. Örn Leó Jóhannsson (1940) 2 v.
  • 5.-8. Nökkvi Sverrisson (1805)  1˝ v.

C-flokkur (14-15 ára):

  • 6.-7. Emil Sigurđarson (1720) 1˝ v.
  • 10.-12. Dagur Kjartansson (1660) ˝ v.

D-flokkur (12-13 ára):

  • 5.-8. Jón Kristinn Ţorgeirsson (1645) 1˝ v.
  • 5.-8. Oliver Aron Jóhannesson (1545) 1˝ v.

E-flokkur (11 ára og yngri):

  • 1. Vignir Vatnar Stefánsson (1225) 3 v.
  • 7.-10. Heimir Páll Ragnarsson (1200) 1 v.

Heimasíđa mótsins


Smári efstur á Skákţingi Gođans

Smári Sigurđsson heldur efsta sćtinu međ 4,5 vinninga á skákţingi Gođans ađ aflokinni 5. umferđ sem tefld var í morgun. Smári vann sigur á Hlyn Snć Viđarssyni. Jakob Sćvar Sigurđsson bróđir Smára vann Heimi Bessason og er hálfum vinningi á eftir í öđru sćti. Sigurbjörn Ásmundsson, sem vann góđan sigur á Hermanni formanni, er svo í 3-6 sćti međ ţrjá vinninga ásamt Heimi, Ćvari og Hlyn Snć. Snorri Hallgrímsson gerđi jafntefli viđ Ćvar Ákason og er í 7 sćti međ 2,5 vinninga.

Úrslit í 5. umferđ:

Bo.No. NamePts.ResultPts. NameNo.
110 Vidarsson Hlynur Snaer 30 - 1 Sigurdsson Smari 2
21 Sigurdsson Jakob Saevar 31 - 03 Bessason Heimir 3
37 Hallgrimsson Snorri 2˝ - ˝ Akason Aevar 4
48 Asmundsson Sigurbjorn 21 - 02 Adalsteinsson Hermann 5
511 Sighvatsson Asmundur 10 - 11 Einarsson Valur Heidar 9
66 Karlsson Sighvatur 11  bye


Stađan í mótinu:

1 Sigurdsson SmariISL16604.514.08.012.00
2 Sigurdsson Jakob SaevarISL17404.014.58.510.75
3 Bessason HeimirISL15203.014.59.56.00
4 Asmundsson SigurbjornISL12003.013.07.57.00
5 Akason AevarISL15103.013.07.56.75
6 Vidarsson Hlynur SnaerISL10553.010.05.04.50
7 Hallgrimsson SnorriISL13052.512.07.03.50
8 Adalsteinsson HermannISL14502.014.08.04.00
9 Karlsson SighvaturISL13252.011.56.53.00
10 Einarsson Valur HeidarISL11702.08.04.52.00
11 Sighvatsson AsmundurISL01.011.57.00.50


6. umferđ verđur tefld kl 15.00 í dag.


 

 


NM-pistill: Ađ loknum fyrsta degi

Ţá er erfiđum fyrsta degi lokiđ og liđstjórarnir sitja í betri stofunni og eru nokkuđ sáttir međ uppskeruna.

Í E-flokki hélt Vignir Vatnar áfram sigurgöngu sinni međ ţví ađ máta sćnskan andstćđing sinn á f7 í 8.leikjum! Ţađ kom okkur nokkuđ í opna skjöldu enda hafđi Svíinn teflt góđa skák í fyrstu umferđ gegn sólskinsbarninu ólseiga, Janus Skaale.  Heimir Páll tefldi góđa skák gegn fćreyskum andstćđingi og fórnađi biskupi međ pompi og prakt á f7 og vann ţar međ drottninguna af andstćđingi sínum.  F7 klárlega reitur dagsins! Í ljósi ţess ađ litlu guttarnir í E-flokki eru ađ tefla í fyrsta sinn á erlendri grundu og eiga nokkur ár eftir í flokknum (Vignir 3 ár og Heimir 1 ár) ţá eru fararstjórarnir gjörsamlega í skýjunum međ 75% vinningshlutfall ţeirra.

Í D-flokki mćttust Jón Kristinn og Oliver innbyrđis. Ţar áttu sér tíđ eigendaskipti  og lauk skákinni svo međ jafntefli. Ţeir félagarnir eru ađ fara ađ moka inn vinningunum á morgun (stađfest).

Í C-flokki var uppskeran rýr ţrátt fyrir góđar horfur á tímabili. Emil tefldi viđ Finnan sterka, Ebeling og valdi líklega ranga leikjaröđ í byrjuninni. Ţađ kom ţó ekki ađ sök, stađan leit ágćtlega út ţar til pilturinn nćldi sér í baneitrađ peđ á miđborđinu og sá ekki til sólar eftir ţađ. Dagur Kjartans fékk stigahćsta mann flokksins, Norđmanninn Flermoen, og veitti honum harđa keppni. Eftir ađ hafa platađ Norsarann í miđtaflinu var piltur kominn međ hartnćr unniđ tafl en kóngstađan var götótt og ađ lokum fann Flermoen frábćra vinningsleiđ! Miđađ viđ taflmennskuna er ţađ međ hreinum ólíkindum ađ Dagur sé án vinninga og úr ţví verđur bćtt á morgun!

Í B-flokki kom 1,5 vinningur í hús. Nökkvi sigrađi fćreyskan andstćđing sinn, kannski ekki örugglega, en vinningur er vinningur! Örn Leó tefldi viđ norskan andstćđing og fékk fljótlega vćnlega stöđu. Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég hélt ađ í fljótu bragđi ađ hann vćri ađ vinna skákina en ţá ratađi Norsarinn á mannsfórn sem tryggđi honum jafntefli međ ţráskák.  

Í A-flokki hélt sigurganga okkar áfram. Sverrir sigrađi andstćđing sinn mjög örugglega en ţađ sama verđur ekki sagt um Hjörvar Stein! Undir lok skákarinnar var okkar mađur ţremur peđum undir í endatafli og andlitsliturinn farinn ađ líkjast hárlitnu.  Finninn ţyrfti sennilega ađ skella sér á 1-2 Dale Carnegie - námskeiđ ţví eftir skákina kom í ljós ađ hann var sannfćrđur um ađ vera međ tapađ tafl ţrátt fyrir liđsmuninn.

Liđakeppnin stendur ţannig ađ Danir eru efstir međ 13,5 vinninga . Í öđru sćti eru Frónverjar međ 11,5 vinninga og jafnir í ţriđja sćti eru Norsarar og Finnar međ 10 vinninga.

Ýmislegt annađ hefur gerst utan skákborđsins; sumir tóku lengri lestarferđir en ađrir, sumir villtust og gengu á annan tug kílómetra, sumir hrutu og sumir spörkuđu í ađra vegna hrota, sumir voru í lego, sumir hlupu og villtist og keyptu kort og sumir tefldu hrađskák viđ Kanadamann á fölskum forsendum sem leiddi til ávinnings.

Svona er ţetta, bein lýsing á FB á morgun; Nm Skolaskak.

Yfir og út frá Vandrćđaheimilinu.

Stefán og Björn

 


Smári efstur á Skákţingi Gođans

Smári Sigurđsson skákmeistari Gođans 2008

Smári Sigurđsson er efstur á skákţingi Gođans međ 3,5 vinninga ađ loknum fjórum umferđum eftir ađ hafa lagt bróđur sinn, Jakob Sćvar, í ţeirri fjórđu.   Í dag voru tefldar atskákir en í umferđum 5-7 verđa tefldar kappskákir.

 

Stađan í mótinu 

 

 

 

1 Sigurdsson SmariISL16603.510.05.08.50
2 Sigurdsson Jakob SaevarISL17403.08.54.05.50
3 Bessason HeimirISL15203.08.04.04.50
4 Vidarsson Hlynur SnaerISL10553.04.52.04.00
5 Akason AevarISL15102.58.55.04.00
6 Asmundsson SigurbjornISL12002.09.05.03.50
7 Adalsteinsson HermannISL14502.09.05.03.00
8 Hallgrimsson SnorriISL13052.06.52.51.50
9 Sighvatsson AsmundurISL01.09.04.50.50
10 Karlsson SighvaturISL13251.08.04.50.50
11 Einarsson Valur HeidarISL11701.06.03.00.50


5. umferđ hefst kl 10:00 á morgun en ţá mćtast:

110 Vidarsson Hlynur Snaer 3  Sigurdsson Smari 2
21 Sigurdsson Jakob Saevar 3 3 Bessason Heimir 3
37 Hallgrimsson Snorri 2  Akason Aevar 4
48 Asmundsson Sigurbjorn 2 2 Adalsteinsson Hermann 5
511 Sighvatsson Asmundur 1 1 Einarsson Valur Heidar 9
66 Karlsson Sighvatur 11  bye

NM: Hjörvar, Sverrir og Vignir međ fullt hús

Sverrir ŢorgeirssonŢađ gekk ágćtlega í 2. umferđ NM í skólaskák sem fram fór í kvöld en alls komu 6,5 vinningur af 10 mögulegum í hús.  Hjörvar Steinn Grétarsson og Sverrir Ţorgeirsson (a-flokki), Nökkvi Sverrisson (b-flokki) og Vignir Vatnar Stefánsson og Heimir Páll Ragnarsson (e-flokki) unnu en Örn Leó Jóhannsson (b-flokki), Jón Kristinn Ţorgeirsson og Oliver Aron Jóhannesson (d-flokki) gerđu jafntefli en ađrir töpuđu.  Hjörvar, Sverrir og Vignir eru allir međ fullt hús.  Hjörvar og Sverrir mćtast í 3. umferđ sem fram fer í fyrramáliđ. 

Stađa íslensku keppendanna:

A-flokkur (18-20 ára):

  • 1.-3. Hjörvar Steinn Grétarsson (2460) 2 v.
  • 1.-3. Sverrir Ţorgeirsson (2330) 2 v.

B-flokkur (16-17 ára):

  • 3. Örn Leó Jóhannsson (1940) 1,5 v.
  • 4.-9. Nökkvi Sverrisson (1805)  1 v.

C-flokkur (14-15 ára):

  • 3.-9. Emil Sigurđarson (1720) 1 v.
  • 11.-12. Dagur Kjartansson (1660) 0,5 v.

D-flokkur (12-13 ára):

  • 8.-11. Jón Kristinn Ţorgeirsson (1645) 0,5 v.
  • 8.-11. Oliver Aron Jóhannesson (1545) 0,5 v.

E-flokkur (11 ára og yngri):

  • 1.-3. Vignir Vatnar Stefánsson (1225) 2 v.
  • 5.-8. Heimir Páll Ragnarsson (1200) 1 v.

Heimasíđa mótsins


Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 4. og 5. mars

Dagana 4. og 5.  mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2010-2011. Teflt verđur í Rimaskóla í Reykjavík.

Dagskrá:

  • Föstudagur 4. mars                 kl. 20.00          5. umferđ
  • Laugardagur 5. mars              kl. 11.00          6. umferđ
  • Laugardagur 5. mars              kl. 17.00          7. umferđ

Ţau félög sem enn skulda ţátttökugjöld eru vinsamlega beđin ađ gera upp áđur en seinni hlutinn hefst.


NM í skólaskák: 50% í fyrstu umferđ

Vignir Vatnar Stefánsson 8 ára í byrjun sigurskákar gegn Sigurlaugu, ótrúlega brattur

Fimm vinningar af tíu komu í hús í fyrstu umferđ NM í skólaskák sem fram fór í Osló í morgun.  Hjörvar Steinn Grétarsson og Sverrir Ţorgeirsson (A-flokki), Örn Leó Jóhannsson (B-flokki), Emil Sigurđarson (C-flokki) og Vignir Vatnar Stefánsson (E-flokki) unnu allir en ađrir töpuđu.   Önnur umferđ hefst kl. 16:30.

Stađa íslensku keppendanna:

A-flokkur (18-20 ára):

  • 1.-6. Hjörvar Steinn Grétarsson (2460) 1 v.
  • 1.-6. Sverrir Ţorgeirsson (2330) 1 v.

B-flokkur (16-17 ára):

  • 1.-5. Örn Leó Jóhannsson (1940) 1 v.
  • 8.-12. Nökkvi Sverrisson (1805)  0 v.

C-flokkur (14-15 ára):

  • 1.-5. Emil Sigurđarson (1720) 1 v.
  • 8.-12. Dagur Kjartansson (1660) 0 v.

D-flokkur (12-13 ára):

  • 9.-12. Jón Kristinn Ţorgeirsson (1645) 0 v.
  • 9.-12. Oliver Aron Jóhannesson (1545) 0 v.

E-flokkur (11 ára og yngri):

  • 1.-5. Vignir Vatnar Stefánsson (1225) 1 v.
  • 8.-12. Heimir Páll Ragnarsson (1200) 0 v.

Heimasíđa mótsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 8779230

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband