Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Ţór og Björn efstir í Ásgarđi í dag

Ţór_ValtýssonŢađ mćttu margir sterkir skákmenn í Ásgarđi í dag og börđust hraustlega til síđasta manns. Ţór Valtýsson og Björn Ţorsteinsson urđu efstir međ 8˝ vinning af 10 mögulegum.  Ţór var hćrri á stigum enda vann hann innbyrđis viđureign ţeirra.  Sigfús Jónsson kom fast á eftir ţeim í ţriđja sćti međ 8 vinninga.

Heildarúrslit:

  • 1-2              Ţór Valtýsson                          8.5 v.    49     stig
  •                    Björn Ţorsteinsson                   8.5       46.5     -
  • 3                 Sigfús Jónsson                         8          46        -
  • 4-5              Haraldur Axel Sveinbjörns.        6.5
  •                    Valdimar Ásmundsson              6.5    
  • 6-7              Gísli Gunnlaugsson                   6
  •                    Jón Víglundsson                       6
  • 8-10            Gísli Sigurhansson                    5.5
  •                    Hálfdán Hermannsson              5.5
  •                    Bragi G Bjarnarson                  5.5
  • 11-15           Hermann Hjartarson                5
  •                    Ţorsteinn Guđlaugsson             5
  •                    Óli Árni Vilhjálmsson                5
  •                    Viđur Arthúrsson                     5
  •                    Halldór Skaftason                    5
  • 16-21          Ásgeir Sigurđsson                    4.5
  •                   Birgir Ólafsson                         4.5
  •                   Gísli Árnason                           4.5
  •                   Baldur Garđarsson                   4.5
  •                   Jón Bjarnason                          4.5
  •                   Finnur Kr Finnsson                   4.5
  • 22              Friđrik Sófusson                       4
  • 23              Sćmundur Kjartansson             3
  • 24              Ingi E Árnason                          2
  • 25              Hrafnkell Guđjónsson                 1.5
  • 26              Ottó Guđlaugsson                      1

Pálmar skákmeistari Reykjanesbćjar

pálmarPálmar Breiđfjörđ sigrađi á Skákţingi Reykjanesbćjar sem lauk nýlega.  Pálmar hlaut 5˝ í sex skákum, leyfđi ađeins jafntefli viđ Grím Björn Kristinsson.   Einar S. Guđmundsson varđ annar međ 5 vinninga og Grímur varđ ţriđji međ 4˝ vinning en ţessir ţrír voru í nokkrum sérflokki og misstu ađeins niđur vinninga gegn hverjum öđrum.

Lokastađan: 

  • 1. Pálmar Breiđfjörđ 5.5 af 6
  • 2. Einar S. Guđmundsson 5 af 6
  • 3. Grímur B. Kristinsson 4.5 af 6
  • 4. Loftur H. Jónsson 3 af 6
  • 5. Ţorleifur Einarsson 2 af 6
  • 6. Emil Ólafsson 1 af 6
  • 7. Guđmundur Ingi Einarsson 0 af 6

 

Umferđartafla:

1 umferđ
  • Pálmar - Emil = 1-0
  • Einar - Guđmundur = 1-0
  • Ţorleifur - Grímur = 0-1
  • Loftur situr hjá.

2 umferđ

  • Guđmundur-Ţorleifur = 0-1
  • Emil-Einar = 0-1
  • Loftur - Grímur = 0-1
  • Pálmar situr hjá

3 umferđ

  • Pálmar - Loftur = 1-0
  • Ţorleifur - Emil = 1-0
  • Grímur - Guđmundur = 1-0
  • Einar situr hjá

4 umferđ

  • Emil - Grímur = 0-1
  • Pálmar-Einar = 1-0
  • Loftur-Guđmundur=1-0
  • Ţorleifur situr hjá

5 umferđ

  • Ţorleifur-Pálmar=0-1
  • Guđmundur-Emil=0-1
  • Einar-Loftur=1-0
  • Grímur situr hjá

6 umferđ

  • Pálmar - Grímur=0.5-0.5
  • Einar-Ţorleifur=1-0
  • Loftur-Emil=1-0
  • Guđmundur situr hjá

7 Umferđ

  • Grímur-Einar=0-1
  • Guđmundur-Pálmar=0-1
  • Ţorleifur-Loftur=0-1
  • Emil situr hjá

Fjölnir og ÍTR Gufunesbćr međ velheppnađ skákmót í Hlöđunni

Verđlaunaafhending: Svandís Rós Ríkharđsdóttir, Oliver Aron Jóhannesson, Nansý Davíđsdóttir, Dagur Ragnarsson, Joshua Davíđsson og Kristófer Jóel Jóhannesson. Ţau eru öll í Rimakóla nema Joshua sem byrjar ţar í 1. bekk nćsta haustTuttugu ţátttakendur mćttu á skákmót Skákdeildar Fjölnis og Frístundamiđstöđvarinnar í Gufunesbć sem haldiđ var í Hlöđunni í Gufunesi. Mótiđ var hluti af dagskrá Gufunesbćjar fyrir grunn-og leikskólakrakka í Grafarvogi á  vetrarleyfisdögum 21. - 22. febrúar. Flestir af hinum bráđefnilegu skákkrökkum Fjölnis mćttu til leiks og tefldu sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţeir félagar Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson sigruđu á mótinu og í 3. sćti varđ félagi ţeirra í NM skáksveit Rimaskóla, Kristófer Jóel Jóhannesson. Rétt á hćla ţeirra kom bróđir Nansýar, Joshua Davíđsson,  sem ađeins er 5 ára gamall og nemandi á leikskólanum Lyngheimum. Hann er á leiđ í Rimaskóla í haust og kemur til međ ađ styrkja skákliđ skólans verulega. Frábćr árangur hjá guttanum.Sigurvegarar mótsins; Dagur Ragnarsson og Svandís Rós Ríkharđsdóttir mćttust í lokaumferđinni

Í stúlknaflokki  sigrađi Svandís Rós Ríkharđsdóttir sem tefldi gífurlega vel á mótinu og lagđi m.a. Nansý Davíđsdóttur í gífurlega spennandi skák. Nansý varđ síđan í öđru sćti af stúlkunum. Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og Sigurgeir Birgisson verkefnisstjóri Gufunesbćjar stjórnuđu skákmótinu. Ţeir hafa mikinn áhuga á frekara samstarfi ţessara tveggja ađila og ţví er ekki  ólíklegt ađ Hlađan í Gufunesi verđi vettvangur skákviđburđa í framtíđinni enda ađstađan ţar til fyrirmyndar fyrir unga fólkiđ í Grafarvogi.

Vetrarleyfisskákmót ÍTR og skákdeildar Fjölnis

Úrslit:

Drengir:

  • 1-2     Dagur Ragnarsson 5,5    vinningar
  •           Oliver Aron Jóhannesson
  • 3        Kristófer J. Jóhannesson 4,5
  • 4        Joshua Davíđsson 4
  • 5-10   Hilmir Hrafnsson 3
  •           Axel Hreinn Hilmarsson
  •           Kristófer H. Kjartansson
  •           Jóhann Arnar Finnsson
  •           Viktor Ísar Stefánsson                                   
  •           Mikael Gunnar Stefánsson
  • 11-15 Róbert Orri Árnason 2
  •           Kristall Máni Ingason
  •           Blćr V. Rósmannsson
  •           Tristan Ingi Ragnarsson
  •           Júlíus Örn Finnsson

Stúlkur:

 

  • 1        Svandís Rós Ríkharđsdóttir 4 vinningar
  • 2        Nansý Davíđsdóttir 3,5
  • 3-4     Tinna Sif Ađalsteinsdóttir 3
  •            Ásdís Birna Ţórarinsdóttir
  • 5         Nína Rut Magnúsdóttir 1
Myndaalbúm mótsins

Jóhann Hjartarson tefldi fjöltefli í Stúkunni

DSC 0479Skákskóli Íslands og Skákakademía Kópavogs hafa stađiđ ađ  samvinnuverkefni sem fram hefur fariđ í Stúkunni á Kópavogsvellinum Allt frá í haust.  Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskóla Íslands og landsliđsţjálfari hefur haft yfirumsjón međ ţessu verkefni og annađ  veifiđ hafa kunnir  meistarar veriđ kallađir til ađ tefla viđ efnilegustu skákmenn Kópavogs. Föstudaginn 18. febrúar mćtti Jóhann Hjartarson DSC 0485stórmeistari og stigahćsti skákmađur Íslendinga til leiks og  tefldi viđ 15 krakka. Jóhann vann allar skákirnar en Páll Andrason var nćst ţví ađ ná jafntefli viđ Jóhann í hörkuskák. Birkir Karl Sigurđsson átti einnig ţokkaleg fćri en tapađi ađ lokum.

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 21. febrúar  nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Rúnar hrađskákmeistari Akureyrar

Rúnar SigurpálssonHrađskákmót Akureyrar fór fram í dag. Ellefu keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla.

 Lokastađa efstu manna:

1. Rúnar Sigurpálsson 18,5 af 20
2. Áskell Örn Kárason 16,5
3. Mikael Jóhann Karlsson 13,5
4-5. Sigurđur Arnarson og Sigurđur Eiríksson 12
6. Hjörleifur Halldórsson 8

Sigur Rúnars var öruggur eins og sjá má og hirti hann nú titilinn fjórđa áriđ í röđ!


Hjörvar Norđurlandameistari í skólaskák - Nökkvi í verđlaunasćti

 

Hjörvar Steinn Grétarsson

Hjörvar Steinn Grétarsson varđ í dag Norđurlandameistari í skólaskák í a-flokki (18-20 ára) en hann sigrađi međ yfirburđum, hlaut fullt hús, og 2 vinningum meira en nćstu menn.  Auk Hjörvar unnu Sverrir Ţorgeirsson (a-flokkur), Oliver Aron Jóhannesson (d-flokkur) í lokaumferđinni en Nökkvi Sverrisson (b-flokkur), Emil Sigurđarson (c-flokkur) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (d-flokkur) gerđu jafntefli en ađrar skákir töpuđust.  Nökkvi endađi í 2.-4. sćti, ţví ţriđja á stigum og fćr ţví bronsiđ.   

 

A-flokkur (18-20 ára):

  • 1. Hjörvar Steinn Grétarsson (2460) 6 v.
  • 4.-5. Sverrir Ţorgeirsson (2330) 3˝ v.

B-flokkur (16-17 ára):

  • 2.-4. (ţriđja á stigum) Nökkvi Sverrisson (1805)  4 v.
  • 7.-9. Örn Leó Jóhannsson (1940) 3 v.

C-flokkur (14-15 ára):

  • 6.-7. Emil Sigurđarson (1720) 3 v.
  • 12. Dagur Kjartansson (1660) ˝ v.

D-flokkur (12-13 ára):

  • 5.-8. Oliver Aron Jóhannesson (1545) 3 v.
  • 10.-11. Jón Kristinn Ţorgeirsson (1645) 2 v.

E-flokkur (11 ára og yngri):

  • 6.-8. Vignir Vatnar Stefánsson (1225) 3 v.
  • 10. Heimir Páll Ragnarsson (1200) 2 v.

Fararstjórar voru ţeir Stefán Bergsson og Björn Ţorfinnsson.

Heimasíđa mótsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Engin „tígurmamma“ á bak viđ nýjan heimsmeistara kvenna

Yifan YueAllar sterkustu skákkonur heims ađ Polgar-systrum ţó undanskildum voru samankomnar í byrjun desember sl. í Hatay í Tyrklandi vegna heimsmeistaramóts kvenna. Ţarna var Maja Chiburdanidse, yngsti heimsmeistari sögunnar, Humpey Koneru, Pia Cramling, Alexandra Kosteniuk, Antoaneta Stefanova svo nokkrar séu nefndar. Ţegar heimsmeistaramótinu lauk, sem 64 skákkonur hófu og háđ var međ útsláttarfyrirkomulagi, steig fram nýr heimsmeistari kvenna: hin 16 ára gamla kínverska stúlka Hou Yifan. Í lokaumferđinni vann hún kínverska stöllu sína, Ruan Lufei, en í fyrri umferđum lagđi hún ađ velli Humpey Koneru hina indversku, sem álitin var sigurstranglegasti keppandi mótsins, Zhu Chen, fyrrv. heimsmeistara kvenna sem nú teflir fyrir Katar, og Katherinu Lahno frá Úkraínu.

Yngsti heimsmeistari skáksögunnar hefur vakiđ talsverđa athygli fjölmiđla og blađamađur breska blađsins The Telegraph sem var sendur út af örkinni til ađ kynna sér bakland Hou Yifan var fyrirfram nánast sannfćrđur um ađ hitta fyrir „tígurmóđur“ – međ vísan í harđneskjulegt uppeldi kínverskra barna sem lýst hefur veriđ í frćgri bók, Why Chinese Mothers Are Superior. Einbirniđ Hou Yifan er altalandi á ensku og mikill unnandi verka Charles Dickens. Móđir hennar reyndist vera rösklega fertug hjúkrunarkona sem upplýsti ađ snemma hefđu komiđ fram hćfileikar Hou Yifan í alls kyns borđ-leikjum. Hún hefđi bent dóttur sinni á ađ ef hún ćtlađi ađ leggja skáklistina fyrir sig yrđu önnur áhugamál ađ víkja. Sem varđ raunin og frá unga aldri var prógrammiđ eitthvađ á ţá leiđ, ađ ţegar heimalćrdómnum lauk um kl. 17 dag hvern tóku viđ 5 til 6 klst. skákrannsóknir eđa ţátttaka í mótum. Og hún fékk aldrei ´leiđ á skákinni.Ástundunin ein er ekki nćgjanleg; enginn kemst svo langt án ţess ađ hafa hćfileika til ađ bera og ţá virđist skákgyđjan hafa úthlutađ hinni ungu stúlku í miklum mćli. Greinarhöfundur sló upp í gagnagrunni og fann ţessa skák sem tefld var seint í september 2009. Ţađ verđur ekki af kínverskum skákmönnum skafiđ ađ ţeim lćtur vel ađ stýra liđi sínu til sóknar:

Hou Yifan – Tan Zhongui

Pirc vörn

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be3 c6 5. Dd2 b5 6. Bd3 Rbd7 7. Rf3 e5 8. dxe5 dxe5 9. h3 Bg7 10. Re2 O-O 11. a4 Bb7 12. Rg3 a6 13. O-O De7 14. c4 b4 15. c5!

Byrjunin minnir á ţekkta sigurskák Hannesar Hlífars gegn Ruslan Ponomariov á EM taflfélaga 2001. Ekki gengur 14. ... Rxc5 vegna 15. Dxb4 međ óţćgilegri leppun.

15. ... a5 16. Dc2 Re8 17. Hfd1 Rc7 18. Bc4 Kh8 19. Bb3 f5!?

Skiljanlegur leikur, ella myndi hvítur herđa tökin međ ţví ađ tvöfalda hrókana á d-línunni.

20. exf5 Rd5 21. fxg6 Rxe3 22. fxe3 Rxc5 23. Rf5! 23. ... Hxf5 24. Dxf5 Rxb3 25. Rg5 h6 26. Rf7 Kg8 27. Hd7 Bc8!

Krókur á móti bragđi, 28. Had1 liggur beinast viđ en svartur fćr varist međ 28. ... De8! Hou Yifan hefur séđ lengra.

g66n29b8.jpg28. Hd8+! Dxd8 29. Rxh6+ Kh8

30. Rf7+ Kg8 31. Rh6+ Kh8 32. Dh5! Ha7 33. Rg4+! Bh6

Eđa 33. .. Kg8 34. Dh7 Kf8 35. Hf1+ Ke8 36. Dg8+.

34. Rxh6 Kg7 35. Rf7 Dd5 36. Dh6+ Kf6 37. g7 Kxf7 38. Hf1+ Ke7 39. Dg5+

- og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 13. febrúar 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


Hjörvar efstur međ fullt hús fyrir lokaumferđina

P1000278

Hjörvar Steinn Grétarsson (a-flokki) er efstur međ fullt hús en ásamt honum unnu Nökkvi Sverrisson og Örn Leó Jóhannsson (b-flokki) sínar skákr en ađrar töpuđust.  Nökkvi er í 2.-3. sćti.  Lokaumferđin hefst nú kl. 15.

A-flokkur (18-20 ára):

  • 1. Hjörvar Steinn Grétarsson (2460) 5 v.
  • 5.-8. Sverrir Ţorgeirsson (2330) 2˝ v.

B-flokkur (16-17 ára):

  • 2.-3, Nökkvi Sverrisson (1805)  3˝ v.
  • 4.-6. Örn Leó Jóhannsson (1940) 3 v.

C-flokkur (14-15 ára):

  • 6.-7. Emil Sigurđarson (1720) 2˝ v.
  • 12. Dagur Kjartansson (1660) ˝ v.

D-flokkur (12-13 ára):

  • 8.-10. Oliver Aron Jóhannesson (1545) 2 v.
  • 11. Jón Kristinn Ţorgeirsson (1645) 1˝ v.

E-flokkur (11 ára og yngri):

  • 4.-6. Vignir Vatnar Stefánsson (1225) 3 v.
  • 8.-9. Heimir Páll Ragnarsson (1200) 2 v.

Fararstjórar eru Stefán Bergsson og Björn Ţorfinnsson.

Heimasíđa mótsins


Jakob Sćvar skákmeistari Gođans

Jakob Sćvar SigurđssonJakob Sćvar Sigurđsson sigrađi á Skákţingi Gođans 2011, en hann lagđi Hermann Ađalsteinsson í loka umferđinni. Smári Sigurđsson varđ í öđru stćti eftir sigur á Sigurbirni Ásmundssyni og Heimir Bessason varđ ţriđji međ 5 vinninga.

 

 

1 Sigurdsson Jakob SaevarISL17406.026.018.520.75
2 Sigurdsson SmariISL16605.527.519.519.50
3 Bessason HeimirISL15205.027.520.016.00
4 Akason AevarISL15105.026.018.516.25
5 Asmundsson SigurbjornISL12004.026.018.510.50
6 Hallgrimsson SnorriISL13053.524.517.58.00
7 Vidarsson Hlynur SnaerISL10553.025.017.56.50
8 Karlsson SighvaturISL13253.022.515.06.00
9 Adalsteinsson HermannISL14502.026.519.04.00
10 Einarsson Valur HeidarISL11702.020.013.53.00
11 Sighvatsson AsmundurISL01.020.013.51.50


Nánar verđur sagt frá mótinu og myndir birtar síđar í dag áheimasíđu Gođans.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 123
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband