Fćrsluflokkur: Spil og leikir
27.2.2011 | 11:13
Henrik fjallar um Drekann á Chessdom

Rúmlega 100 grunnskólanemendur mćttu á hiđ árlega Miđgarđsmót, sveitakeppni grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi. Mótiđ var nú haldiđ í 6. sinn og sem fyrr sigrađi A-sveit Rimaskóla, nú međ nokkrum yfirburđum, sveitin fékk 46,5 vinninga af 48 mögulegum. Keppnin um önnur sćti var mjög jöfn og hörđ. A sveit Engjaskóla náđi öđru sćti á Miđgarđsmótinu hálfum vinningi ofar en B-sveit Rimaskóla.
Keppt var í átta manna sveitum og ađ ţessu sinni sendu sex grunnskólar ţrettán sveitir til leiks sem er metţátttaka. Skákmótiđ fór fram í íţróttasal Rimaskóla. Ţađ er fjölskylduţjónustan Miđgarđur í Grafarvogi sem hélt mótiđ í samstarfi viđ skákdeild Fjölnis. Keppt var um glćsilegan farandbikar en auk ţess fékk vinningsskólinn eignarbikar ađ launum. Allir ţátttakendur fengu glćsilegt viđurkenningarskjal međ nafni sínu til minja um ţátttökuna. Tefldar voru sex umferđir eftir Monrad-kerfi. Ţrátt fyrir ţessa gríđarlegu ţátttöku ţar sem margir voru ađ taka ţátt í sínu fyrsta skákmóti ţá gekk keppnin mjög vel fyrir sig. Í skákhléi var öllum ţátttakendum bođiđ upp á hagstćđar veitingar og krakkarnir voru undantekningarlaust afar ánćgđir međ ţátttökuna í lokin.
Sigursveit Rimaskóla er á öllum borđum skipuđ kunnum afrekskrökkum: Dagur Ragnarsson, Jón Trausti Harđarson, Oliver Aron Jóhannesson, Hrund Hauksdóttir, Kristinn Andri Kristinsson, Kristófer Jóel Jóhannesson, Nansý Davíđsdóttir og Jóhann Arnar Finnsson. Mótstjórar voru ţau Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og Hera H. Björnsdóttir frístundafulltrúi Miđgarđs.
Miđgarđsmótiđ í skák 2011 - Úrslit:
- 1. Rimaskóli A 46, 5 vinninga
- 2. Engjaskóli A 31,5
- 3. Rimaskóli B 31
- 4-5. Húsaskóli B 25
- 4-5. Foldaskóli A 25
- 6. Húsaskóli A 23
- 7. Borgaskóli A 22
- 8. Engjaskóli C 21
- 9. Engjaskóli B 19
- 10. Engjaskóli D 18
- 11. Klébergsskóli A 17,5
- 12. Rimaskóli D 17
- 13. Rimaskóli C 16
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2011 | 09:52
Sigurđur međ skyldusigur á skylduleikjamóti.
Í gćr fór fram skylduleikjamót hjá félaginu. Átta skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla međ 10 mínútna umhugsunartíma.
Sigurđur Eiríksson hefur ađ líkindum fylgst náiđ međ framvindu einvígisins ef marka má niđurstöđuna, en hann hafđi tryggt sér sigurinn ţegar einni umferđ var ólokiđ. Ungstirniđ Jón Kristinn Ţorgeirsson tryggđi sér annađ sćtiđ međ ţví ađ leggja Sigurđ ađ velli í lokaumferđinni. Tómas Veigar var ţriđji.
Lokastađa efstu manna:
Sigurđur Eiríksson 6
Jón Kristinn Ţorgeirsson 5
Tómas Veigar Sigurđarson 4˝
Sigurđur Arnarson 4
Ari Friđfinnsson 3˝
Haki Jóhannesson 3
25.2.2011 | 20:00
Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 4. og 5. mars
Dagana 4. og 5. mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2010-2011. Teflt verđur í Rimaskóla í Reykjavík.
Dagskrá:
- Föstudagur 4. mars kl. 20.00 5. umferđ
- Laugardagur 5. mars kl. 11.00 6. umferđ
- Laugardagur 5. mars kl. 17.00 7. umferđ
Ţau félög sem enn skulda ţátttökugjöld eru vinsamlega beđin ađ gera upp áđur en seinni hlutinn hefst.
Spil og leikir | Breytt 12.2.2011 kl. 01:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2011 | 16:00
Hvítabjarnarkerfiđ kynnt á Chessdom

Henrik Danielsen er farinn ađ gefa út kennslumyndbönd. Tvö er komin út og hafa veriđ kynnt á Chessdom undir nafninu The inight... with GM Henrik Danielsen. Ţau fjalla um Hvítabjarnarkerfiđ (The Polar Bear System) sem er útfćrsla á Bird-byrjun eftir Henrik sjálfan.
Í framhaldinu ćtlar Henrik ađ fjalla um ýmsar ađrar byrjanir á Chessdom.
Fyrirlestra Henriks má nálgast hér:
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2011 | 13:00
Smári skákmeistari Akureyrar
Skákţingi Akureyrar, sem hófst 23. janúar, lauk í gćr ţegar Smári Ólafsson og Sigurđur Arnarson tefldu til úrslita um titilinn Skákmeistari Akureyrar". Áđur höfđu ţeir Smári og Sigurđur skiliđ jafnir í tveim einvígisskákum.
Smári Ólafsson er ţví sigurvegari Skákţingsins og ber nafnbótina Skákmeistari Akureyrar nćsta áriđ.
Ţađ voru ekki eingöngu Smári og Sigurđur sem tefldu einvígi. Hjörleifur Halldórsson og Karl Egill Steingrímsson tefldu einnig einvígi um meistaratitilinn í flokki öldunga, 60 ára og eldri.Hjörleifur hafđi betur í fyrri skák ţeirra félaga. Stađan var ţví 1 - 0 og Karl varđ ađ vinna seinni skákina sem tefld var á miđvikudaginn. Eftir ágćta tilraun og drengilega baráttu skildu ţeir Hjörleifur og Karl jafnir í seinni skákinni.
Hjörleifur sigrađi ţví í einvíginu og bćtir viđ sig nafnbótinni; Skákmeistari Akureyrar í öldungaflokki.
Mikael Jóhann Karlsson hafđi ţegar tryggt sér ţriđja titilinn sem var í bođi; Skákmeistari Akureyrar í unglingaflokki.Lokastađan (efstu menn):
1. Smári Ólafsson 6 + 3
2. Sigurđur Arnarson 6 + 2
3. Mikael Jóhann Karlsson 5
4-5. Rúnar Ísleifsson 4
Sigurđur Eiríksson 4
6-10.Hjörleifur Halldórsson 3,5 + 1,5
Jakob Sćvar Sigurđsson 3,5
Jón Kristinn Ţorgeirsson 3,5
Karl Egill Steingrímsson 3,5 + 0,5
Tómas Veigar Sigurđarson 3,5
Mótinu er ţá formlega lokiđ, en allar upplýsingar um mótiđ og skákir er hćgt ađ nálgast á heimasíđu SA.
Áskell Örn Kárason var skákstjóri.
- Heimasíđa SA
- Mótiđ hjá Chess-results
- Einvígi Smára og Sigurđar hjá Chess-results
- Einvígi Hjörleifs og Karls hjá Chess-results
- Skákir mótsins (allar)
- Myndaalbúm mótsins
- Skákmeistarar Akureyrar frá 1938
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2011 | 10:30
Torfi Leósson sigrađi á fimmtudagsmóti
Torfi Leósson sigrađi á fimmtudagsmótinu í TR í gćr, öđru sinni á árinu. Af 17 öđrum keppendum var ţađ bara Kristján Örn Elíasson sem ógnađi eitthvađ stöđu Torfa. Kristján tapađi innbyrđis viđureign ţeirra í 3. umferđ en átti möguleika á fyrsta sćtinu eftir jafntefli Torfa og Kamalakanta Nieves frá Púertó Ríkó. Báđir unnu ţó í síđustu umferđ og ţannig varđ Torfi vinningi undan. Lokastađan í gćrkvöldi varđ:
- 1 Torfi Leósson 6.5
- 2 Kristján Örn Elíasson 6
- 3-4 Elsa María Kristínardóttir 4.5
- Kamalakanta Nieves 4.5
- 5-9 Eyţór Trausti Jóhannsson 4
- Örn Leó Jóhansson 4
- Vignir Vatnar Stefánsson 4
- Tinna Kristín Finnbogadóttir 4
- Halldór Pálsson 4
- 10-11 Jon Olav Fivelstad 3.5
- Stefán Pétursson 3.5
- 12-14 Gauti Páll Jónsson 3
- Ingvar Vignisson 3
- Veronika Steinunn Magnúsdóttir 3
- 15 Guđmundur Gunnlaugsson 2.5
- 16 Óskar Long Einarsson 2
- 17 Björgvin Kristbergsson 1
- 18 Pétur Jóhannsson 0
24.2.2011 | 12:59
Stefán Bergsson framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur
Stefán Bergsson var ráđinn framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur á stjórnarfundi sem fram fór í gćr. Stefán tekur viđ af Birni Ţorfinnssyni sem hefur veriđ framkvćmdastjóri Skákakademíunnar frá stofnun hennar, voriđ 2008.
Stefán hefur síđustu 2 ár veriđ helsti skákkennari Skákakademíunnar og ţekkir ţví vel til í skákstarfs í grunnskólum Reykjavíkur. Birni var ţakkađ fyrir vel unnin störf á fundinum í gćr og Stefán bođinn sérstaklega velkominn til starfa. Björn mun áfram sinna skákkennslu í grunnskólum, en í minna magni en áđur.
24.2.2011 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Spil og leikir | Breytt 13.1.2011 kl. 08:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2011 | 08:18
Jón Úlfljótsson efstur á hrađkvöldi
Jón Úlfljótsson var fremstur međal jafningja og sigrađi á afar jöfnu og spennandi hrađkvöldi sem fram fór 21. febrúar sl. Jón fékk 5,5v í sjö skákum. Annar varđ Gunnar Nikulásson međ 5v og síđan komu ţrír skákmenn međ 4,5v en ţađ voru ţau Elsa María, Ólafur Gauti og Vigfús. Ţađ var svo Ólafur Gauti sem hreppti aukaverđlaunin í happdrćtti.
Lokastađan á hrađkvöldinu.
- 1. Jón Úlfljótsson 5,5v/7
- 2. Gunnar Nikulásson 5v
- 3. Elsa María Kristínardóttir 4,5v
- 4. Ólafur Gauti Ólafsson 4,5v
- 5. Vigfús Ó. Vigfússon 4,5v
- 6. Páll Andrason 4v
- 7. Birkir Karl Sigurđsson 3,5v
- 8. Eiríkur Örn Brynjarsson 3v
- 9. Egill Steinar Ásgeirsson 2,5v
- 10. Ívar Örn Halldórsson 2v
- 11. Björgvin Kristbergsson 2v
- 12. Pétur Jóhannesson 1v
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 4
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 132
- Frá upphafi: 8779210
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar