Fćrsluflokkur: Spil og leikir
12.3.2011 | 01:20
MP Reykjavíkurskákmótiđ í ljósvakamiđlun
Í Kastljósi kvöldsins var mjög fróđleg umfjöllun um blindskákarfjöltefli Evgenij Miroshnichenko ţar sem hann útskýrir hvernig hann fer ađ ţví ađ tefla 10 skákir í einu blindandi.
Í morgunútvarpi Bylgjunnar í morgun (Ísland í bítiđ) fjölluđu Heimir Karlsson og Hemmi Gunn um MP Reykjavíkurskákmótiđ á stórskemmtilegan hátt og fara á kostum. Ritstjóri mćlir međ ađ skákáhugamenn skođi hvorug tveggja.
- Kastljósiđ (Miroshnichenko)
- Í bítiđ (Hemmi og Heimir) - byrjar ca. 3:20
12.3.2011 | 00:59
Umfjöllun um MP Reykjavíkurskákmótiđ á erlendum skáksíđum
12.3.2011 | 00:30
MP Reykjavíkurskákmótiđ: Pörun 4. umferđar
Pörun 4. umferđar MP Reykjavíkurmótsins sem fram fer í fyrramáliđ og hefst kl. 9:30 liggur fyrir og má finna á Chess-Results. Ţá mćtast međal annars:
- Tiger - McShane
- Sokolov - Hess
- Ziska - Miton
- Gupta - Jón Viktor
- Jones - Bragi
- Henrik - Zelbel
- Björn - Friedel
Eftirtaldir eru efstir međ fullt hús:
Rk. | Name | FED | RtgI | Pts. | |
1 | GM | McShane Luke J | ENG | 2683 | 3 |
GM | Hillarp Persson Tiger | SWE | 2524 | 3 | |
3 | GM | Sokolov Ivan | NED | 2643 | 3 |
GM | Halkias Stelios | GRE | 2579 | 3 | |
GM | Hess Robert L | USA | 2565 | 3 | |
IM | Berbatov Kiprian | BUL | 2454 | 3 | |
IM | Ziska Helgi Dam | FAI | 2432 | 3 | |
8 | GM | Miroshnichenko Evgenij | UKR | 2670 | 3 |
GM | Miton Kamil | POL | 2600 | 3 | |
10 | GM | Kuzubov Yuriy | UKR | 2627 | 3 |
Stórmeistararnir Henrik Danielsen og alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson, sem gerđi jafntefli viđ úkraínska stórmeistarann, Vladimir Baklan, og brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir eru međal ţeirra keppenda sem hafa 2,5 vinning ađ lokinni 3. umferđ MP Reykjavíkurmótsins. Henrik hélt jafntefli eftir hetjulega baráttu gegn norska alţjóđlega meistaranum Joachim Thomassen í hvorki meira né minna en 153 eikjum.
Tíu skákmenn eru eru efstir og jafnir međ fullt hús vinninga. Ţeirra á međal eru Ivan Sokolov, Luke McShane, Kiprian Berbatov og fćreyski alţjóđlegi meistarinn Helgi Dam Ziska sem hefur komiđ manna mest óvart á mótinu hingađ til. Hann vann nú búlgarska stórmeistarann Boris Chatalbashev og er efstur Norđurlandabúa ásamt sćnska stórmeistaranum Tiger Hillarp Persson en mótiđ nú er jafnframt Norđurlandamót í skák.
Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Ţröstur Ţórhallsson eru međal ţeirra sem hafa 2 vinninga.
Efstu menn í Norđurlandamótunum:
Opinn flokkur:
1.-2. Tiger Hillarp Persson (Svíţjóđ) og Helgi Dam Ziska (Fćreyjum) 3 v.
Kvennaflokkur:
1.-2. Lenka Ptácníkova (Ísland) og Sheila Barth Sahl (Noregur) 2 v.
Á morgun verđa tefldar tvćr umferđir. Sú fyrri hefst kl. 9:30 en sú síđari kl. 16:30.
Helstu tenglar- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar
- Myndaalbúm mótsins
- Bloggsíđa Jan Gustafsson
- Chessbomb (beinar útsendingar međ tölvuskýringum)
11.3.2011 | 15:00
Úrslit í Reykjavik Deloitte Barnablitz fara fram á sunnudaginn.
Í úrslitunum keppa átta ungir skákmenn sem ýmist unnu sér rétt til ţátttöku á ćfingum taflfélaganna í borginni eđa hlutu bođssćti.
Keppendalistinn liggur fyrir og er ţannig:
- Oliver Aron Jóhannesson Fjölni
- Jóhann Arnar Finnsson Fjölni
- Nansý Davíđsdóttir Fjölni
- Gauti Páll Jónsson TR
- Veronika Steinunn Magnúsdóttir TR
- Vignir Vatnar Stefánsson TR
- Dawid Kolka Helli
- Heimir Páll Ragnarsson Helli
Tefldar verđa hrađskákir og teflt verđur eftir útsláttarfyrirkomulagi.
Skákirnar verđa sýndar á sýningartjaldi og hefjast átta manna úrslit 14:30.
Úrslitaeinvígiđ fer svo fram rétt fyrir 6. umferđ Reykjavíkurskákmótsins.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2011 | 14:45
EM öldungasveita 2011
Ţađ er áhugi fyrir ţví međal eldri skákmanna ađ senda íslenskt liđ á EM öldungasveita sem fram fer í Ţessalóníku í Grikklandi í maí. Ţegar hafa fjórir skákmenn meldađ en einn vantar til viđbótar. Skák.is hefur fengiđ póst frá Gunnari Finnlaugssyni, ţar sem hann hvetur áhugasama ađ hafa samband viđ sig.
Ţeir sem hafa skráđ sig ţegar til leiks eru: Arnţór Sćvar Einarsson, Gunnar Finnlaugsson, Gunnar Gunnarsson og Magnús Gunnarsson.
Gunnar segir:
Mótiđ mun ađ ţessu sinn fara fram 3. til 11. maí nćstkomandi í nágrenni Thessaloniki í Grikklandi.
Ţeir skákmenn sem náđ hafa 60 ára aldri 1. janúar 2011 hafa ţátttökurétt. Fyrir skákkonur gildir 50 ár.
Á slóđinni http://gamesfestival.chessdom.com/european-senior-teams-championship-2011 má finna allar upplýsingar um mótiđ.
Ţeir sem hafa áhuga á ţátttöku eru beđnir ađ hafa samband sem fyrst viđ undirritađan á gunnarfinn@hotmail.se. Tilkynna ţarf ţátttöku sveitarinnar/sveitanna um miđjan mars. Íslandsmeistarinn frá 1966. Ţátttakendur ţurfa ađ reikna međ ađ borga stóran hluta ferđakostnađar úr eigin vasa. Skáksambandiđ og Skákdeild KR styrkti ferđina til Dresden.
Búast má viđ góđu veđri og skemmtilegri keppni!
Spil og leikir | Breytt 14.3.2011 kl. 10:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
11.3.2011 | 14:25
Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti
Vegna Reykjavíkurskákmótsins voru ţátttakendur á fimmtudagsmótinu 10. mars fćrri en venjulega eđa ađeins 8. En Elsa María Kristínardóttir, sem teflir í Reykjavíkurskákmótinu, kom viđ í Faxafeninu á heimleiđ eftir skákina í Ráđhúsinu, tók ţátt í fimmtudagsmótinu og gerđi sér lítiđ fyrir og fékk 7 vinn. af 7 mögulegum. Hún var búin ađ tryggja sér sigurinn fyrir síđustu umferđina.
Lokastađan:
1. Elsa María Kristínardóttir 7 v.
2.-3. Gauti Páll Jónsson 5 v.
2.-3. Helgi Heiđar Stefánsson 5 v.
4.-5. Guđmundur Gunnlaugsson 3 v.
4.-5. Andrés Sigurđsson 3 v.
6. Atli Andrésson 2,5 v.
7. Björgvin Kristbergsson 2 v.
8. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 0,5 v.
10.3.2011 | 23:35
MP Reykjavíkurskákmótiđ: Pörun 3. umferđar
Alls eru 32 skákmenn efstir međ fullt hús eftir 2. umferđ MP Reykjavíkurmótsins sem fram fór í kvöld. Ţar á međal eru fjórir íslenskir skákmenn; Jón Viktor Gunnarsson (2428), Henrik Danielsen (2533), Bragi Ţorfinnsson (2417) og Ţröstur Ţórhallsson (2387). Ţriđja umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16:30. Pörun 3. umferđar má finna á Chess-Results. Jóhann Hjartarson verđur međ skákskýringar sem hefjast uppúr kl. 18.
Í 3. umferđ mćtast m.a.:
- Hammer - Berbatov
- Jón Viktor - Baklan
- Bragi - Gupta
- Hess - Ţröstur
- Thomassen - Henrik
Helstu tenglar
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar
- Myndaalbúm mótsins
- Bloggsíđa Jan Gustafsson
- Chessbomb (beinar útsendingar međ tölvuskýringum)
10.3.2011 | 20:56
MP Reykjavíkurskákmótiđ: Ţröstur vann Gustafsson
Flestum skákum 2. umferđar MP Reykjavíkurskákmótsins er lokiđ. Ţröstur Ţórhallsson (2387) gerđi sér lítiđ fyrir og lagđi ţriđja stigahćsta keppenda mótsins, ţýska stórmeistarann Jan Gustafsson (2647). Ţröstur naut ţar ađstođar Ólafs Haraldssonar, framkvćmdastjóra viđskiptabankasviđs MP banka, sem lék fyrir hann fyrsta leikinn! Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2533) og alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson (2428) og Bragi Ţorfinnsson (2417) hafa 2 vinninga eins og Ţröstur.
Hannesi Hlífar Stefánssyni (2557) gekk ekki jafnvel og í fyrstu umferđ og tapađi fyrir hvít-rússnesku skákkonunni Önnu Sharevich (2323).
Ýmsir íslensku skákmannanna náđu góđum úrslitum. Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2327) gerđi jafntefli viđ enska stórmeistarann Gawain Jones (2578), nafni hans Gíslason (2291) gerđi jafntefli viđ indversku skákdrottninguna Harika Dronavalli (2524) og Áskell Örn Kárason (2258) gerđi jafntefli litháíska stórmeistarann Aloyzas Kveinys (2506).
Umferđinni lýkur um 22.
Helstu tenglar
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar
- Myndaalbúm mótsins
- Bloggsíđa Jan Gustafsson
- Chessbomb (beinar útsendingar međ tölvuskýringum)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2011 | 19:09
Vin Open á mánudag
Í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur, heldur Skákfélag Vinjar hiđ árlega Vin - Open, mánudaginn 14. mars klukkan 13:00. Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík.
Mótiđ er einn hliđarviđburđa MP Reykjavíkurmótsins og ţátttakendur ţađan hafa fjölmennt í Vin undanfarin ár og gefiđ mótinu skemmtilegan lit.
Tefldar verđa sex umferđir og mótiđ verđur búiđ fyrir klukkan 15, jafnvel ţó kaffihlé verđi gert til ađ bústa upp orkuna.
Auk verđlaunapeninga eru bókaverđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk sérstakra aukaverđlauna fyrir:
- Efsta ţátttakandann 60 ára og eldri.
- Efsta ţátttakandann fćddan 1993 og yngri
- Efst kvenna
Skákstjórn, dómgćsla og utanumhald er í höndum Róberts Lagerman.
Allir velkomnir og kostar ekkert, en endilega ađ mćta tímanlega svo mótiđ geti hafist klukkan 13:02!
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 4
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 170
- Frá upphafi: 8779154
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar