Fćrsluflokkur: Spil og leikir
10.3.2011 | 12:51
Önnur umferđ MP Reykjavíkurmótsins hefst kl. 16:30 í Ráđhúsinu
Önnur umferđ MP Reykjavíkurmótsins fer fram í dag og hefst kl. 16:30 og ţá verđa margar hörkuviđureignir. Helgi Ólafsson verđur međ skákskýringar sem hefjast uppúr kl. 18.
Í 2. umferđ mćtast m.a.:
- Ţröstur - Gustafsson
- Dagur - Hammer
- Hansen - Ingvar Ţór
- Jones - Guđmundur Kja
- Sharevich - Hannes
- Henrik - Kovachev
Helstu tenglar
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar
- Myndaalbúm mótsins
- Bloggsíđa Jan Gustafsson
- Chessbomb (beinar útsendingar međ tölvuskýringum)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2011 | 12:45
TR-pistill
10.3.2011 | 12:13
Íslandsmót grunnskólasveita
Íslandsmót grunnskólasveita 2011 fer fram í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12, Reykjavík dagana 19. og 20. mars nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1995 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 19. mars kl. 13.00 1., 2., 3., 4. og 5. umf.
- Sunnudagur 20. mars kl. 11.00 6., 7., 8. og 9. umf.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer á Íslandi í september nćstkomandi.
Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti skaksamband@skaksamband.is. Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 17. mars.
Ath.: Áríđandi er ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.
10.3.2011 | 10:33
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
9.3.2011 | 23:22
MP Reykjavíkurskákmótiđ: Röđun 2. umferđar
Röđun 2. umferđar MP Reykjavíkurmótsins, sem fram fer á morgun, liggur nú fyrir og má sjá á Chess-Results. Umferđin hefst kl. 16:30. Jóhann Hjartarson, stórmeistari, verđur međ skákskýringar og hefjast ţćr um kl. 19.
Í 2. umferđ mćtast m.a.:
- Ţröstur - Gustafsson
- Dagur - Hammer
- Hansen - Ingvar Ţór
- Jones - Guđmundur Kja
- Sharevich - Hannes
- Henrik - Kovachev
Helstu tenglar
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar
- Myndaalbúm mótsins
- Bloggsíđa Jan Gustafsson
- Chessbomb (beinar útsendingar međ tölvuskýringum)
MP Reykjavíkurskákmótiđ hófst í dag í Ráđhúsi Reykjavíkur. 166 skákmenn taka ţátt frá 30 löndum og ţar af eru 29 sem bera stórmeistaratign. Úrslitin í dag hafa almennt eftir bókinni ţađ er hinir stigahćrri unnu hina stigalćgri enda styrkleikamunurinn mikill í fyrstu umferđ. Af hinum 166 keppendum eru 67 íslenskir og 99 erlendir. Sigurvegari síđustu 3ja Reykjavíkurskákmóta, Hannes Hlífar Stefánsson, byrjađi vel og vann sína skák í ađeins 10 leikjum!
Mótiđ í ár er margţćtt en ţađ er jafnframt minningarmót um Inga R. Jóhannsson, skákmeistara, auk ţess ađ vera bćđi Norđurlandamót í opnum flokki sem og kvennaflokki.
Eva Einarsdóttir, borgarfulltrúi og formađur ÍTR, setti mótiđ og lék fyrsta leik ţess fyrir enska stórmeistarann Luke McShane gegn norsku skákkonunni Sheila Barth Sahl og sitja ţau enn ađ tafli en um 10 skákum er enn ólokiđ.
Ungstirnin setja svip sitt á mótiđ en yngsti stórmeistari heims, hinn 14 ára Úkraínumađur Ilya Nyzhnik er međal keppenda sem og jafnaldri hans Kiprian Berbatov, sem er náfrćndi fótboltamanns úr Manjú.
Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16:30. Ţá hefjast einnig skákskýringar Jóhanns Hjartarsonar og hefjast um kl. 19.
Ađalstyrktarađilar mótsins eru MP banki og Deloitte.
Heimasíđa mótsins er Chess.is og ţar er t.d. hćgt ađ nálgast átta af helstu viđureignum hverrar umferđar í beinni útsendingu.
Áhorfendur er hvattir til ađ fjölmenna á skákstađ.
9.3.2011 | 11:39
MP Reykjavíkurskákmótiđ í erlendum skákfjölmiđlum
MP Reykjavíkurskákmótiđ vekur mikla athygli erlendis á ChessBase er komin skemmtileg frétt um MP Reykjavíkurskákmótiđ og Íslandsmót skákfélaga. Chessdom ćtlar svo ađ vera međ beinar útsendingar á vef sínum međ tölvuskýringum.
Skák.is mun reyna ađ fylgjast međ erlendum skákfréttum frá MP Reykjavíkurskákmótinu. Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna á í Ráđhúsiđ kl. 16 í dag en ţá er mótiđ sett.
9.3.2011 | 11:33
Og KR-pistill
9.3.2011 | 00:14
Míró vann 9 af 10 í blindskákarfjöltefi - Lilja lagđi meistarann!
Nokkur fjöldi skákáhugamanna lagđi leiđ sína í MP-banka í dag. Tilefniđ; Evgenij Miroshnichenko hugđist tefla viđ tíu skákmenn í einu, og ţađ blindandi. Keppendahópurinn samanstóđ af ungum og efnilegum skákkrökkum, ţekktum einstaklingum sem ţó tengjast skák međ einum eđa öđrum hćtti og svo fulltrúum frá SÍ og MP. Hermann Gunnarsson fór í viđtal í beinni útsendingu á Rás 2 í miđri skák!
Fyrir sterkan skákmann er erfitt ađ tefla eina blindskák í einu án ţess ađ ruglast neitt. En fyrir ofurstórmeistarann og Úkraínumanninn Evgenij Miroshnichenko er hins vegar lítiđ mál ađ tefla viđ tíu í einu. Míró, eins og hann er kallađur, ruglađist nćr aldrei í skákum sínum.
Eini ólöglegi leikurinn hans var gegn Hemma Gunn, sem hélt lengst út af ţeim níu keppendum sem ţurftu ađ gefast upp. Já. ţađ voru bara níu sem ţurftu ađ gefast upp, ţví skákdrottningin og nýbakađa móđirin Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir vann sína skák. Lokin í skák Lilju voru einkar skemmtileg. Lilja, 2 peđum yfir í hróksendatafli ákvađ ađ sína stórmeistaranum vćgđ og bauđ honum jafntefli. Hugsanlega spilađi ţađ eitthvađ inn í jafnteflisbođiđ ađ nýfćdd dóttir hennar var orđin svöng. Svar Míró var tćr snilld og vakti mikla kátínu viđstaddra; "I think I already have a lost position, so I have to refuse the offer and resign."
Sumsé 9-1 fyrir Evgenij Miroshnichenko. Sannarlega mikiđ afrek.
MP-mótiđ sjálft hefst svo í Ráđhúsi Reykjavíkur klukkan 16:30.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.3.2011 | 00:09
SA-pistill
Enn fjölgar pistlum um Íslandsmót skákfélaga. Áskell Örn Kárason, formađur Skákfélags Akureyrar, hefur skrifađ einn slíkan sem finna má á heimasíđu SA.
Ritstjóri mun safna saman pistlum á einum stađ og birta fréttir ţegar fleiri pistlar liggja fyrir en a.m.k. pistill frá KR-ingum er vćntanlegur í hús.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 26
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 192
- Frá upphafi: 8779176
Annađ
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 122
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 17
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar