Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Skákţáttur Morgunblađsins: Bent Larsen bar höfuđ og herđar yfir landa sína

Skákunnendur víđa um heim minnast Bent Larsens sem lést í Buenos Aires ţann 9. september sl. Larsen er eitt af hinum stóru nöfnum skáksögunnar, vann ţrjú millisvćđamót auk fjölda annarra móta og tefldi á 1. borđi fyrir heimsliđiđ gegn Sovétríkjunum áriđ 1970. Hann bar höfuđ og herđar yfir landa sína á skáksviđinu. Leikgleđi, sigurvilji og frumleiki - ţessir ţćttir voru ríkjandi í fari hans.

Skákáhugann fékk Larsen ţegar fjölskylda hans flutti til Holstebro og í húsinu fannst skákbók sem enginn vissi hvernig hafđi borist ţangađ. Mikil áhrif höfđu ţau orđ höfundar ađ kóngsbragđ vćri eins og óhaminn stormur sem malađi allt mélinu smćrra. Nútíma skákmenn vćru hinsvegar heybrćkur upp til hópa sem ekki ţyrđu ađ tefla ţessa frábćru byrjun.

Áriđ 1956 sló Larsen í gegn á alţjóđavísu ţegar hann náđi bestum árangri 1. borđs manna á Ólympíuskákmótinu í Moskvu og var sćmdur stórmeistaratitli: „Ţetta er sennilega í eina skipti sem ég náđi betri árangri en ég hafđi gert ráđ fyrir," skrifađi Larsen.

Nćsti stóri áfangi var sigurinn á millisvćđamótinu í Amsterdam 1964. Nćstu ár voru gjöful ţótt Tal og Spasskí hafi í einvígjum komiđ í veg fyrir ţví ađ heimsmeistaradraumurinn rćttist.

Ţeir sem minnast Larsens ţessa dagana virđast líta svo á ađ í Denver sumariđ 1971 hafi Larsen háđ sína „heljarslóđarorrustu". Ţađ má vel vera og hann var stöđugt minntur á einvígiđ viđ Fischer. Haustiđ 1983 varđ hann nćstur á eftir Kasparov á geysisterku móti í Niksic í gömlu Júgóslavíu. Ţađ ţótti gott afrek; ţátttakendur voru kallađir „sjúkradeild Garrís". Í mótslok sagđi Larsen hinsvegar glađur í bragđi: „Ég frábiđ mér allar hamingjuóskir međ annađ sćtiđ."

Samband Larsens viđ Íslendinga var gott. Viđ vorum ţó ekki alltaf ánćgđir međ ţađ sem hann lét hafa eftir sér eđa ţagđi um; kannski arfur ţess tíma ţegar danskir fjölmiđlar stunduđu kerfisbundna ţöggun á afrekum Íslendinga. Hann var í hópi danskra stúdenta sem andmćltu ţví Danir afhendu okkur handritin. Ţegar ţađ gerđist voriđ 1971 kom hann til landsins og háđi sex skáka einvígi viđ Friđrik Ólafsson í sjónvarpssal sem hann vann, 3˝ : 2˝.

Mótsnefnd Reykjavíkurmótsins 1978 ţóttu hugmyndir hans um komuţóknun nokkuđ stífar. Högni Torfason svarađi eftirminnilega: „.... en auđvitađ er okkur ljóst ađ snillingur hefur sitt verđ." Larsen vann afmćlismót SÍ áriđ 1985, tefldi á 2. borđi í liđi Norđurlanda gegn Bandaríkjunum í ársbyrjun 1986 og á Reykjavíkurmótinu ţar á eftir. Larsen var međ afmćlismóti Friđriks áriđ 1995 og ţeir háđu at-skákeinvígi áriđ 2003.

Haustiđ 1989 fékk Jóhann Ţórir Jónsson Larsen til ađ tefla á helgarmóti í Fellabć og kom einnig á klukkufjöltefli á gistiheimili Gunnars Gunnarssonar í Reykjavík ţar sem Larsen tefldi viđ 12 valinkunna einstaklinga. Skák úr fjölteflinu birtist í skákdálki „Ekstrablađsins". Andstćđingur Larsens var milliríkjadómarinn Magnús V. Pétursson.

Magnús V. Pétursson - Larsen

Magnús lék síđast 18. Dc2-d1. Nú hristi Larsen fram úr erminni laglega fléttu:

gs3md9i4_1029789.jpg18. ... Dxc3+!

- og Magnús gafst upp, 19. bxc3 er svarađ međ 19. ... Ba3 mát.

Magnús átti samt lokaorđiđ er hann eftir fjöltefliđ afhenti Larsen gullpening sem sleginn var vegna 50 mílna útfćrslu landhelginnar.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 19. september 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Beinar útsendingar frá Haustmótinu

Ţröstur ŢórhallssonSkákáhugamenn ţurfa ekki ađ upplifa skákleiđa í dag ţrátt fyrir frídag á Ólympíuskákmótinu.  Í dag hófst Haustmót TR og eru skákir a-flokksins sýndar beint.  Međal keppenda á Haustmótinu, sem er eitt ţađ sterkasta í sögunni, eru stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartanssonuđm, Gundur Gíslason og Sigurbjörn Björnsson


Íslendingar efstir Norđurlanda í báđum flokkum - Íran og Slóvakía á morgun

Íslensku liđin er bćđi efst Norđurlanda ađ lokinni fimmtu umferđ Ólympíuskákmótsins sem fram fór í gćr.    Liđiđ í opnum flokki mćtir Íran og stelpurnar mćta mjög sterkri sveit Slóvakíu.

Í dag er frídagur og ćtlar íslenski hópurinn ađ fara í skođunarferđ og skođa slóđir Mammútanna.

Georgíumenn, Ungverjar og Armenar eru efstir međ 10 stig í opnum flokki.  Úkraínumenn og Rússar I eru efstir í kvennaflokki međ 10 stig.

Stađa Norđurlandanna í opnum flokki:

  • 22. Ísland, 7 stig
  • 25. Svíţjóđ, 7 stig
  • 30. Noregur, 7 stig
  • 35. Finnland, 7 stig
  • 62. Fćreyjar, 6 stig
  • 64. Danmörk, 5 stig

Stađa Norđurlandanna í kvennaflokki:

  • 47. Ísland, 6 stig
  • 60. Noregur, 5 stig
  • 69. Svíţjóđ, 4 stig
  • 78. Danmörk, 4 stig

110 ára afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur - Haustmótiđ 2010 hefst í dag

110 ára afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur - Haustmótiđ 2010 hefst sunnudaginn 26. september kl.14.  Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ flokkaskipt.

Mótiđ er öllum opiđ.

Teflt er í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki.  Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna  flokknum er tefldar níu umferđir eftir svissnesku kerfi.

Skráning fer fram á heimasíđu T.R., http://taflfelag.is/

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Athygli er vakin á ţví ađ skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 25. september kl. 18.

Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Sigurđur Dađi Sigfússon.


Dagskrá:

1. umferđ: Sunnudag 26. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 29. september kl.19.30

3. umferđ: Föstudag 1. október kl.19.30
4. umferđ: Sunnudag 3. október kl.14.00

5. umferđ: Mánudag 4. október kl.19.30
---Hlé vegna afmćlisbođs T.R. og íslandsmóts skákfélaga---

6. umferđ: Miđvikudag 13. október kl.19.30
7. umferđ: Föstudag 15. október kl.19.30
8. umferđ: Sunnudag 17. október kl. 14.00
9. umferđ: Miđvikudag 20. október. kl.19.30

Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 180.000
2. sćti kr.   90.000
3. sćti kr.   40.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011

Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 25.000
2. sćti kr. 10.000
3. sćti  kr.  5.000
4. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011

Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011

Verđlaun í opnum flokki:
1. sćti  kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011

Bćtist viđ fleiri flokkar verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki.

Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.

Tímamörk:

1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.

Ţátttökugjöld:

3.000 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (3.500 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).


Mjög góđir sigrar í dag á Svisslendingum og Englendingum

Sigurlaug og Hallgerđur unnu báđarÍslensku liđin unnu frábćra sigra í 5. umferđ Ólympíuskákmótsins sem fram fór í dag.  Svisslendingar voru lagđir 3-1 í opnum flokki, og Englendingar voru lagđir í kvennaflokki međ sama mun.  Íslendingar voru stigalćgri í báđum flokkum -  sérstaklega í kvennaflokki og ţar er á ferđinni sennilega besti árangur íslenskrar kvennasveitar frá upphafi!GB og GK 027

Bragi Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson unnu en Hannes Hlífar Stefánsson og Héđinn Steingrímsson gerđu jafntefli.   Hjá stelpunum unnu Lenka Ptácníková, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir en Tinna Kristín Finnbogadóttir tapađi.

Frídagur er á morgun.   Sjötta umferđ fer fram á mánudag og hefst kl. 9

Sviss - Ísland 

24.1GMPelletier Yannick2592-GMStefansson Hannes25850,5
24.2GMGallagher Joseph G2517-GMSteingrimsson Hedinn25500,5
24.3IMEkstroem Roland2489-IMThorfinnsson Bragi24150-1
24.4IMBuss Ralph2433- Gretarsson Hjorvar Steinn23980-1

England - Ísland


24.1IMHouska Jovanka2426-WGMPtacnikova Lenka22820-1
24.2WIMLauterbach Ingrid2169- Thorsteinsdottir Hallgerdur19950-1
24.3 Bhatia Kanwal K2072- Fridthjofsdottir Sigurl Regin18120-1
24.4WFMHegarty Sarah N2084- Finnbogadottir Tinna Kristin17811-0


Haustmótiđ - skráning rennur út kl. 18!

Skráningarfrestur til ađ taka ţátt í Haustmóti TR rennur út kl. 18.    Skráning fer fram á heimasíđu TR.

Ól í skák: Sjöundi pistill

GB og GK 013Virkilega góđur dagur í gćr.   Strákarnir unnu Bólivíu, mjög sannfćrandi, 4-0, og stelpurnar unnu Íraka 3,5-0,5.   Semsagt 7,5-0,5.   Í dag mćta strákarnir Svisslendingum en viđ stelpurnar teflum viđ Englendinga. 

Fyrst um strákanna.    Mér skilst ađ ţeir hafi unniđ allir frekar örugglega.   Alltaf frábćrt ađ vinna 4-0 og aldrei sjálfgefiđ.   Góđ og örugg taflmennska.  Eins og ónefndur liđsstjóri sagđi, „ţađ er óţarfi ađ skjóta spörfugla međ fallbyssum".

Björn hvílir á móti Svisslendingum.   Furđulegt hvađ ţetta verđur oft Deja Vu á ţessum mótum en viđ teflum býsna oft viđ Svía og Svisslendinga.   Florian Jenni, teflir ekki međ ţeim ađ ţessu sinni.  Semsagt enginn Tommi og Jenni.  

Strákarnir eru í 43. sćti međ 5 stig og 11 vinninga.  Sjö liđ, Rússland II, Georgía, Víetnam, Rússland I, Ungverjaland, Holland og Armenía hafa fullt hús stig, 8 stig. 

Svíarnir eru efstir Norđurlandanna međ 7 stig og eru í 11. sćti á mótinu.   Ađeins gert jafntefli viđ Íslendinga og unnu góđan sigur á Dönum.   Norđmenn hafa 6 stig, Danir og Finnar hafa 5 stig og Fćreyingar hafa 4 stig.

Tinna vann góđan sigur á ţriđja borđi.   Og ţar kom góđur byrjunarundirbúningur ađ gagni.   Björn, gaf henni hugmyndir hvernig tefla ćtti á móti ítalska leiknum sem hún nýtti sér í botn og hreinlega valtađi yfir andstćđinginn.   Hallgerđur var nćst ađ klára.   Hún hafđi svart og jafnađi tafliđ fremur auđveldlega.   Ţegar andstćđingurinn bauđ jafntefli leyst mér ágćtlega á ţađ ţví ţótt Jóhanna vćri međ tapađ taldi ég ađ Lenka myndi vinna og sigur í viđureigninni ţá í hús.  En skömmu síđar leyst mér ekkert á ţetta ţví mér fannst andstćđingur Lenku hafa jafnađ tafliđ.  Lenka seiglađist áfram, vann peđ en í stađ ţess ađ tefla hróksendatafliđ áfram, peđi undir, gafst andstćđingurinn hennar upp.   Jóhanna fékk slćma stöđu en var heppin ţegar andstćđingur hennar lék illa af sér.    Tvćr írösku stelpnanna höfđu slćđur.   Eins og ávallt hingađ til voru viđ stelpurnar seinni ađ klára en GB og GK 003strákarnir.  

Stelpurnar eru í 66. sćti međ 4 stig og 8,5 vinning.  Úkraína, Kína, Búlgaría og Rússland I hafa fullt hús stiga.  Norđmenn hafa 5 stig og Svíar og Danir hafa 4 stig eins og viđ.

Jóhanna hvílir í dag.   Semsagt tveir sigurvegarar gćrdagsins sem hvíla en erfitt er ađ velja ţann sem hvílir ţegar vel gengur eins og í gćr. 

Á morgun er frídagur og í kvöld fer fram Bermúda-partýiđ.  Á morgun förum viđ flest í skođunarferđ á vegum mótshaldara um Mammúta!

Lífiđ hérna er ávallt ađ verđa rútínulegra.   Vaknađ er í morgunmat, stúderađ, hádegismatur, stúderađ, teflt, kvöldmatur, fariđ yfir skákirnar, stúderađ og sofiđ.    Í gćr fór hluti hópsins í göngutúr og skođuđu kirkju sem er hér í Khanty.  

Ég er dálítiđ fyrir utan ţar sem ég bý á öđru hóteli en kem á ađalhóteliđ á morgnana, borđa ţar morgun- og kvöldmat, fer međ ţeim til baka eftir skákirnar og er hérna eins og grá köttur fyrir og eftir umferđir.   Mađur er farinn ađ upplifa svoldinn „Groundhog day".   Allir dagar eins!  Ţađ tók mig t.d. smástund í morgun ađ átta mig á ţví ađ ţađ er laugardagur.    Stemming í hópnum er fyrirmyndar og allir í góđu formi.  

Tyrkneski básinn - Ali á stađnumÉg hitti Ali, tyrkneska forsetann í gćr.  Hann er mjög bjartsýnn á sigur sinn í Evrópska skáksambandinu.   Hann telur einnig ađ Kirsan vinni auđveldan sigur á Karpov í FIDE-kosningunum.   Hann telur ađ Karpov fái um 50 atkvćđi af u.ţ.b. 160.   Ég hef ekki forsendur til ađ meta hvort hann hafi rétt fyrir sér.

Var ađ spjalla viđ Finnbjörn frá Fćreyjum, sem er mikill stuđningsmađur Karpovs og Kasparovs.  Hann spurđi mig hvort ég vćri tilbúinn ađ hafa umbođ frá annarri ţjóđ, og samţykkti ég ţađ.  Ég hef ekki hugmynd um hvađa ţjóđ, en ljóst er ađ sú ţjóđ styđur Karpov.  Finnbjör er bjartsýnn á sigur Karpov og telur ađ mörg Afríkuríki og Ameríkuríki sé ađ snúast á sveif međ međ Karpov.    Andrúmsloftiđ hér verđur ć rafmagnađara.  Hér í VIP-herberginu sit skynjar mađur spennuna og mikiđ er rćtt um kosningarnar, mikiđ hvíslađ og skrafađ.  

Ég fć töluverđ viđbrögđ  vegna MP Reykjavíkurmótsins.   Ali segist ćtla ađ senda tyrkneska stórmeistara mótiđ og Danilov, frá Búlgaríu sem einnig býđur sig fram sem forseti ECU,  vildi athga hvort Cheparinov fengi bođ á mótiđ.  Semsagt Ali ćtlar ađ senda menn,  án ţess ađ fá kjör, en mótframbjóđandinn fór strax ađ spyrja um kjör fyrir sinn mann ef hann kćmi!  Ţess má geta ađ Danilov er umbođsmađur bćđi Topalov og Cheparinov.

Í gćr var ég einni lyftunni og fannst lyftutónlistin sérstök, ţ.e. arabísk tónlist.   Í ljós kom svo ţetta var einn keppendanna sem var ađ hlusta á útvarp í lyftunni!

Nóg í bili, áfram Ísland!

 

Gunnar Björnsson, sem er fram á Hlö-lausan laugardag.


Ól, fimmta umferđ: Sviss og England

Fimmta umferđ Ólympíuskákmótsins hefst nú kl. 9.  Ritstjóri vill benda skákáhugamönnum ađ ţađ gćti veriđ fín blanda ađ horfa á skákirnar beint og hlusta á Simma og Jóa á Bylgjunni á sama tíma.    

Beinar útsendingar:


Ísland - Sviss (beint)

Ísland - England (beint)


Áskell sigrađi á opnu húsi fyrir norđan.

Fyrsta mótiđ í ćfinga mótaröđ Skákfélags Akureyrar fór fram í fyrradag. Mótaröđin er nýjung hjá félaginu, en keppendur safna vinningum til áramóta og ţá verđa heildarvinningar taldir. Sá sem nćr sér í flesta vinninga vinnur, en verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin.

Átta skákmenn á öllum aldri mćttu til leiks í kvöld. Lesa mátti úr augnaráđi ţeirra ađ allir ćtluđu ţeir sér ađ hefja keppni í mótaröđinni  af miklum krafti, enda eiga ţeir sem oftast mćta mesta möguleika.

Áskell á greinilega ennţá laust hillupláss, ţví hann náđi sér í 11 vinninga og stendur best ađ vígi ađ svo stöddu. Ţetta mun vera ţriđji sigur Áskels af fyrstu fjórum mótum vetrarins, eđa sem samsvarar öllum mótum sem hann hefur á annađ borđ tekiđ ţátt í. Sigurđur Arnarson náđi í nćst flesta vinninga, eđa 9 og Sigurđur Eiríksson og Mikael Jóhann Karlsson deildu ţriđja sćtinu međ 8,5 vinninga.

Stađan:

  • 1.      Áskell Örn Kárason                     11 vinningar af 14.
  • 2.      Sigurđur Arnarson                        9
  • 3.      Sigurđur Eiríksson                        8,5
  • 4.      Mikael Jóhann Karlsson               8,5
  • 5.      Tómas Veigar Sigurđarson           7,5
  • 6.      Jón Kristinn Ţorgeirsson               6,5
  • 7.      Sveinbjörn Ó. Sigurđsson             5

Ól. í skák: Bćđi íslensku liđin sigruđu í fjórđu umferđ

GB og GK 010Íslensku liđin sigruđu bćđi í fjórđu umferđ Ólympíuskákmótsins sem fram fór í dag.  Í opnum flokki vann íslenska sveitin öruggan 4-0 sigur gegn Bólivíu, en ţeir Hannes Hlífar Stefánsson, Héđinn Steingrímsson, Björn Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson skipuđu liđiđ.

Kvennaliđiđ vann einnig góđan sigur, 3˝-˝, gegn Írökum.  Lenka Ptácníková, Tinna Kristín Finnbogadóttir og  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir unnu sínar skákir, en Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđi jafntefli.

Fimmta umferđ Ólympíuskákmótsins hefst kl. 9 í fyrramáliđ, en ekki verđur teflt á sunnudag.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband