Fćrsluflokkur: Íţróttir
28.8.2007 | 23:40
Fátt óvćnt í áskorendaflokki
Áskorendaflokkur Skákţings Íslands hófst í kvöld. 31 skákmađur tekur ţátt og var fátt um óvćnt úrslit ţ.e. hinn stigahćrri sigrađi hinn stigalćgri ţó međ ţeirri undantekningu ađ hinn ungi og efnilegi, Dagur Andri Friđgeirsson, gerđi jafntefli viđ Hrannar Baldursson.
Úrslit 1. umferđar:
Bo. | No. | Name | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | Rtg | No. |
1 | 16 | Leifsson Thorsteinn | 1874 | 0 | 0 - 1 | 0 | Halldorsson Jon Arni | 2175 | 1 |
2 | 2 | Olafsson Thorvardur | 2156 | 0 | 1 - 0 | 0 | Gardarsson Hordur | 1855 | 17 |
3 | 18 | Palsson Svanberg Mar | 1817 | 0 | 0 - 1 | 0 | Hannesson Olafur I | 2125 | 3 |
4 | 4 | Baldursson Hrannar | 2112 | 0 | ˝ - ˝ | 0 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1799 | 19 |
5 | 20 | Kristinsson Bjarni Jens | 1798 | 0 | 0 - 1 | 0 | Gudmundsson Stefan Freyr | 2110 | 5 |
6 | 6 | Petursson Gudni | 2107 | 0 | 1 - 0 | 0 | Benediktsson Frímann | 1795 | 21 |
7 | 22 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1703 | 0 | 0 - 1 | 0 | Bergsson Stefan | 2106 | 7 |
8 | 8 | Bjornsson Sverrir Orn | 2095 | 0 | 1 - 0 | 0 | Hauksson Hordur Aron | 1701 | 23 |
9 | 24 | Hardarson Marteinn Thor | 1495 | 0 | 0 - 1 | 0 | Sigurdarson Tomas Veigar | 2073 | 9 |
10 | 10 | Ragnarsson Johann | 2037 | 0 | 1 - 0 | 0 | Eidsson Johann Oli | 1465 | 25 |
11 | 26 | Lee Gudmundur Kristinn | 1335 | 0 | 0 - 1 | 0 | Gardarsson Halldor | 1960 | 11 |
12 | 12 | Valdimarsson Einar | 1950 | 0 | 1 - 0 | 0 | Andrason Pall Snaedal | 1305 | 27 |
13 | 28 | Hreinsson Arnthor | 1240 | 0 | 0 - 1 | 0 | Magnusson Bjarni | 1944 | 13 |
14 | 14 | Jonsson Olafur Gisli | 1896 | 0 | 1 - 0 | 0 | Sigurdsson Birkir Karl | 1225 | 30 |
15 | 29 | Kjartansson Dagur | 1225 | 0 | 0 - 1 | 0 | Snorrason Snorri | 1893 | 15 |
16 | 31 | Hafdisarson Anton Reynir | 0 | 0 | 1 | bye |
2. umferđ, fer fram á morgun, og hefst kl. 18. Ţá mćtast:
1 | 1 | Halldorsson Jon Arni | 2175 | 1 | 1 | Ragnarsson Johann | 2037 | 10 | |
2 | 9 | Sigurdarson Tomas Veigar | 2073 | 1 | 1 | Olafsson Thorvardur | 2156 | 2 | |
3 | 3 | Hannesson Olafur I | 2125 | 1 | 1 | Valdimarsson Einar | 1950 | 12 | |
4 | 5 | Gudmundsson Stefan Freyr | 2110 | 1 | 1 | Jonsson Olafur Gisli | 1896 | 14 | |
5 | 11 | Gardarsson Halldor | 1960 | 1 | 1 | Petursson Gudni | 2107 | 6 | |
6 | 7 | Bergsson Stefan | 2106 | 1 | 1 | Hafdisarson Anton Reynir | 0 | 31 | |
7 | 13 | Magnusson Bjarni | 1944 | 1 | 1 | Bjornsson Sverrir Orn | 2095 | 8 | |
8 | 15 | Snorrason Snorri | 1893 | 1 | ˝ | Baldursson Hrannar | 2112 | 4 | |
9 | 19 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1799 | ˝ | 0 | Leifsson Thorsteinn | 1874 | 16 | |
10 | 17 | Gardarsson Hordur | 1855 | 0 | 0 | Hardarson Marteinn Thor | 1495 | 24 | |
11 | 25 | Eidsson Johann Oli | 1465 | 0 | 0 | Palsson Svanberg Mar | 1817 | 18 | |
12 | 27 | Andrason Pall Snaedal | 1305 | 0 | 0 | Kristinsson Bjarni Jens | 1798 | 20 | |
13 | 21 | Benediktsson Frímann | 1795 | 0 | 0 | Lee Gudmundur Kristinn | 1335 | 26 | |
14 | 30 | Sigurdsson Birkir Karl | 1225 | 0 | 0 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1703 | 22 | |
15 | 23 | Hauksson Hordur Aron | 1701 | 0 | 0 | Hreinsson Arnthor | 1240 | 28 | |
16 | 29 | Kjartansson Dagur | 1225 | 0 | bye |
Ađalstyrktarađili mótsins er Orkuveita Reykjavíkur.
Mynd: Hrannar Baldursson og Dagur Andri Friđgeirsson
- Myndaalbúm Skák.is frá mótinu
- Fréttir Skák.is um Skákţingiđ
- Heimasíđa mótsins
- Skákir mótsins sýndar beint
- Skákhorniđ
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2007 | 22:16
Íslandsmót kvenna: Guđlaug, Harpa, Hallgerđur og Jóhanna unnu
Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Harpa Ingólfsdóttir, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir unnu allar sínar skákir í 1. umferđ Íslandsmót kvenna, sem hófst í dag í Skákhöllinni, Faxafeni 12. Guđlaug sigrađi Sigurlaugu R. Friđţjófsdóttur en ţćr báđar sem og Harpa hafa allar orđiđ Íslandsmeistarar. Ađrir keppendur í flokknum eru ungar og efnilegar skákkonur.
Úrslit 1. umferđar:
SNo. | Name | Rtg | Res. | Name | Rtg | SNo. | ||
2 | WFM | Gudlaug Thorsteinsdottir | 2130 | 1-0 | Sigurl Regin Fridthjofsdottir | 1845 | 9 | |
3 | Harpa Ingolfsdottir | 2030 | 1-0 | Elsa Maria Thorfinnsdottir | 1693 | 8 | ||
4 | Hallgerdur Thorsteinsdottir | 1808 | 1-0 | Tinna Kristin Finnbogadottir | 1661 | 7 | ||
5 | Hrund Hauksdottir | 1145 | 0-1 | Johanna Bjorg Johannsdottir | 1632 | 6 | ||
1 | Sigridur Bjorg Helgadottir | 1564 | Bye | 0 |
Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun og hefst kl. 17 mćtast m.a. Sigurlaug - Harpa og Sigríđur Björg Helgadóttir - Guđlaug.
Pörun 2. umferđar:
SNo. | Name | Rtg | Res. | Name | Rtg | SNo. | ||
7 | Tinna Kristin Finnbogadottir | 1661 | - | Hrund Hauksdottir | 1145 | 5 | ||
8 | Elsa Maria Thorfinnsdottir | 1693 | - | Hallgerdur Thorsteinsdottir | 1808 | 4 | ||
9 | Sigurl Regin Fridthjofsdottir | 1845 | - | Harpa Ingolfsdottir | 2030 | 3 | ||
1 | Sigridur Bjorg Helgadottir | 1564 | - | WFM | Gudlaug Thorsteinsdottir | 2130 | 2 |
Mynd: Guđlaug Ţorsteinsdóttir, t.d. vinstri vann Sigurlaugu R. Friđţjófsdóttur í fyrstu umferđ.
Ađalstyrktarađili mótsins er Orkuveita Reykjavíkur.
- Myndaalbúm Skák.is frá mótinu
- Fréttir Skák.is um Skákţingiđ
- Heimasíđa mótsins
- Skákir mótsins sýndar beint
- Skákhorniđ
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 22:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2007 | 21:55
Hannes, Ţröstur, Bragi og Davíđ unnu í 1. umferđ
Íslandsmótiđ í skák - Skákţing Íslands hófst í dag. Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Ţröstur Ţórhallsson unnu báđir sínar skákir. Hannes hóf titilvörnina međ sigri á Ingvari Ţór Jóhannessyni en Ţröstur vann Lenku Ptácníkovú. Bragi Ţorfinnsson sigrađi Jón Viktor Gunnarsson í hörkuskák í eitrađa peđs afbrigđinu. Davíđ Kjartansson vann Hjörvar Stein Grétarsson ţar sem hinn síđarnefndi lék unninni skák í tap međ slćmum afleik. Öđrum skákum lauk međ jafntefli.
Úrslit 1. umferđar:
SNo. | Name | Rtg | Res. | Name | Rtg | SNo. | ||
1 | IM | Jon Viktor Gunnarsson | 2427 | 0-1 | IM | Bragi Thorfinnsson | 2389 | 12 |
2 | GM | Hannes Stefansson | 2568 | 1-0 | FM | Ingvar Thor Johannesson | 2344 | 11 |
3 | FM | David Kjartansson | 2324 | 1-0 | Hjorvar Stein Gretarsson | 2168 | 10 | |
4 | WGM | Lenka Ptacnikova | 2239 | 0-1 | GM | Throstur Thorhallsson | 2461 | 9 |
5 | FM | Snorri Bergsson | 2301 | 0,5-0,5 | FM | Dagur Arngrimsson | 2316 | 8 |
6 | IM | Stefan Kristjansson | 2458 | 0,5-0,5 | FM | Robert Lagerman | 2315 | 7 |
Önnur umferđ fer fram á morgun en ţá mćtast m.a. Jón Viktor - Hannes. Teflt er í Skákhöllinni Faxafeni 12, og hefst umferđin kl. 17.
Röđun 2. umferđar:
12 | IM | Bragi Thorfinnsson | 2389 | - | FM | Robert Lagerman | 2315 | 7 |
8 | FM | Dagur Arngrimsson | 2316 | - | IM | Stefan Kristjansson | 2458 | 6 |
9 | GM | Throstur Thorhallsson | 2461 | - | FM | Snorri Bergsson | 2301 | 5 |
10 | Hjorvar Stein Gretarsson | 2168 | - | WGM | Lenka Ptacnikova | 2239 | 4 | |
11 | FM | Ingvar Thor Johannesson | 2344 | - | FM | David Kjartansson | 2324 | 3 |
1 | IM | Jon Viktor Gunnarsson | 2427 | - | GM | Hannes Stefansson | 2568 | 2 |
Mynd: Bragi, t.h., sigrađi Jón Viktor í hörkuskák. Ţeir mćttust einnig í fyrstu umferđ á Kaupţingsmóti Hellis og TR í vor og ţar hafđi Bragi einnig betur.
- Myndaalbúm Skák.is frá mótinu
- Fréttir Skák.is um Skákţingiđ
- Heimasíđa mótsins
- Skákir mótsins sýndar beint
- Skákhorniđ
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 22:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2007 | 20:21
Íslandsmótiđ í skák hafiđ!
Íslandsmótiđ í skák - Skákţing Íslands, hófst í dag í Skákhöllinni Faxafeni 12. Nú ţegar er einni skák en Snorri G. Bergsson og Dagur Arngrímsson gerđu stutt jafntefli. Međal keppenda í landsliđsflokki eru stórmeistarnir Hannes Hlífar Stefánsson, áttfaldur Íslandsmeistari í skák, og Ţröstur Ţórhallsson Íslandsmót kvenna hófst einnig en ţar tefla 9 skákkonur. Einnig hófst áskorendaflokkur í dag en ţar tefla ríflega 30 skákmenn.
Á Skák.is er nú búiđ ađ setja inn myndasafn frá mótinu og eru ţegar ađgengilegar á fimmta tug mynda. Einnig er rétt benda á ađ allar fréttir á mótinu má finna međ ţví ađ smella á ţar til gerđan fćrsluflokk á vinstri hluta síđunnar.
Skákir mótsins eru sýndar beint á vefsíđu mótsins og rétt er ađ benda á ađ fariđ er einnig yfir athyglisverđustu skákirnar á Skákhorninu og spáđ ţar í spilin.
Mynd: Harpa Ingólfsdóttir er međal keppenda á íslandsmóti kvenna
- Myndaalbúm Skák.is frá mótinu
- Fréttir Skák.is um Skákţingiđ
- Heimasíđa mótsins
- Skákir mótsins sýndar beint
- Skákhorniđ
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2007 | 20:04
Héđinn í Fjölni
Nýjasti stórmeistari okkar Íslendinga, Héđinn Steingrímsson (2470), gekk í dag til liđs viđ Skákdeild Fjölnis. Héđinn hefur ćtíđ veriđ í Taflfélagi Reykjavíkur er án efa mikill sterkur fyrir Fjölnismenn á ţeirra fyrsta ári í deild ţeirra bestu.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2007 | 09:26
Landsliđsflokkur Skákţings Íslands hefst í kvöld
Landsliđsflokkur Skákţings Íslands hefst í kvöld en teflt verđur í félagsheimili TR, Faxafeni 12. Ţátt taka flestir af sterkustu skákmenn landsins en međal keppenda eru stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, áttfaldur Íslandsmeistari í skák, og Ţröstur Ţórhallsson. Ekki er hćgt ađ ná í stórmeistaraáfanga á mótinu en sjö vinninga ţarf til ţess ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Í fyrstu umferđ, sem hefst kl. 17, mćtast m.a. Hannes Hlífar og Ingvar Ţór Jóhannesson. Áhorfendur eru velkomnir!
Keppendalisti:
Skákmađur | Titill | Stig | Félag |
Hannes Hlífar Stefánsson | SM | 2568 | TR |
Ţröstur Ţórhallsson | SM | 2461 | TR |
Stefán Kristjánsson | AM | 2458 | TR |
Jón Viktor Gunnarsson | AM | 2427 | TR |
Bragi Ţorfinnsson | AM | 2389 | Hellir |
Ingvar Ţór Jóhannesson | FM | 2344 | Hellir |
Davíđ Kjartansson | FM | 2324 | Fjölnir |
Dagur Arngrímsson | FM | 2316 | TR |
Róbert Lagerman | FM | 2315 | Hellir |
Snorri G. Bergsson | FM | 2301 | TR |
Lenka Ptácníková | KSM | 2239 | Hellir |
Hjörvar Steinn Grétarsson | 2168 | Hellir |
Röđun 1. umferđar:
SNo. | Name | Rtg | Res. | Name | Rtg | SNo. | ||
1 | IM | Jon Viktor Gunnarsson | 2427 | - | IM | Bragi Thorfinnsson | 2389 | 12 |
2 | GM | Hannes Stefansson | 2568 | - | FM | Ingvar Thor Johannesson | 2344 | 11 |
3 | FM | David Kjartansson | 2324 | - | Hjorvar Stein Gretarsson | 2168 | 10 | |
4 | WGM | Lenka Ptacnikova | 2239 | - | GM | Throstur Thorhallsson | 2461 | 9 |
5 | FM | Snorri Bergsson | 2301 | - | FM | Dagur Arngrimsson | 2316 | 8 |
6 | IM | Stefan Kristjansson | 2458 | - | FM | Robert Lagerman | 2315 | 7 |
Dagskrá:
Ţriđjud. | 28. ágúst | Kl. 17 | 1. umferđ |
Miđvikud. | 29. ágúst | Kl. 17 | 2. umferđ |
Fimmtud. | 30. ágúst | Kl. 17 | 3. umferđ |
Föstud. | 31. ágúst | Kl. 17 | 4. umferđ |
Laugard. | 1. sept | Kl. 14 | 5. umferđ |
Sunnud. | 2. sept | Kl. 14 | 6. umferđ |
Mánud. | 3. sept | Frídagur | |
Ţriđjud. | 4. sept | Kl. 17 | 7. umferđ |
Miđvikud. | 5. sept | Kl. 17 | 8. umferđ |
Fimmtud. | 6. sept | Kl. 17 | 9. umferđ |
Föstud. | 7. sept | Kl. 17 | 10. umferđ |
Laugard. | 8. sept | Kl. 14 | 11. umferđ |
Rétt er ađ benda á ađ allar upplýsingar um Skákţingiđ verđur ađ finna í sérstökum fćrsluflokk hér á vinstri hluta síđunnar.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 15:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2007 | 09:16
Kvennaflokkur Skákţings Íslands hefst í kvöld
Níu skákkonur taka ţátt í kvennaflokki Skákţings Íslands sem hefst kl. 17 í kvöld. Ţar á međal eru ţrjár konur sem boriđ hafa titilinn Íslandsmeistari kvenna, ţćr Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Harpa Ingólfsdóttir og Sigurlaug Friđţjófsdóttir. Ađ auki taka ţátt margar ungar og efnilegar skákkonur. Í fyrstu umferđ mćtast m.a. Guđlaug og Sigurlaug.
Keppendalisti:
Titill | Stig | Félag | ||
1 | Sigríđur Björg Helgadóttir | 1564 | Fjölnir | |
2 | Guđlaug Ţorsteinsdóttir | KFM | 2130 | TG |
3 | Harpa Ingólfsdóttir | 2030 | Hellir | |
4 | Hallgerđur H. Ţorsteinsdóttir | 1808 | Fjölnir | |
5 | Hrund Hauksdóttir | (1145) | Hellir | |
6 | Jóhanna Björg Jóhannsdóttir | 1632 | Hellir | |
7 | Tinna Kristín Finnbogadóttir | 1661 | UMSB | |
8 | Elsa María Ţorfinnsdóttir | 1693 (1470) | Hellir | |
9 | Sigurlaug Friđţjófsdóttir | 1845 | TR | |
10 | Skotta |
Röđun 1. umferđar:
SNo. | Name | Rtg | Res. | Name | Rtg | SNo. | ||
2 | WFM | Gudlaug Thorsteinsdottir | 2130 | - | Sigurl Regin Fridthjofsdottir | 1845 | 9 | |
3 | Harpa Ingolfsdottir | 2030 | - | Elsa Maria Thorfinnsdottir | 1693 | 8 | ||
4 | Hallgerdur Thorsteinsdottir | 1808 | - | Tinna Kristin Finnbogadottir | 1661 | 7 | ||
5 | Hrund Hauksdottir | 1145 | - | Johanna Bjorg Johannsdottir | 1632 | 6 | ||
1 | Sigridur Bjorg Helgadottir | 1564 | Bye | 0 |
Dagskrá:
Ţriđjud. | 28. ágúst | Kl. 17 | 1. umferđ |
Miđvikud. | 29. ágúst | Kl. 17 | 2. umferđ |
Fimmtud. | 30. ágúst | Kl. 17 | 3. umferđ |
Föstud. | 31. ágúst | Frídagur | |
Laugard. | 1. sept | Kl. 14 | 4. umferđ |
Sunnud. | 2. sept | Kl. 14 | 5. umferđ |
Mánud. | 3. sept | Frídagur | |
Ţriđjud. | 4. sept | Kl. 17 | 6. umferđ |
Miđvikud. | 5. sept | Kl. 17 | 7. umferđ |
Fimmtud. | 6. sept | Frídagur | |
Föstud. | 7. sept | Kl. 17 | 8. umferđ |
Laugard. | 8. sept | Kl. 14 | 9. umferđ |
Rétt er ađ benda á ađ allar upplýsingar um Skákţingiđ verđur ađ finna í sérstökum fćrsluflokk hér á vinstri hluta síđunnar.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 15:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2007 | 09:08
Áskorendaflokkur Skákţings Íslands hefst í kvöld
Áskorendaflokkur Skákţings Íslands fer fram dagana 28. ágúst 5. september nk. Teflt er í húsakynnum TR, Faxafeni 12. Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki ađ ári. Fyrsta umferđ hefst kl. 18. Skráningu skal senda í tölvupósti á siks@simnet.is eđa tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13.
Upplýsingar um skráđa keppendur má finna hér.
Ákveđiđ hefur veriđ ađ sameina Unglingameistaramótiđ (u20 ára) og öldungaflokk áskorendaflokknum. Mun sá sem efstur verđur ţeirra sem ella hefđu keppt í unglingaflokki hljóta titilinn Unglingameistari Íslands 2007 og í verđlaun farseđil (á leiđum Flugleiđa) á skákmót erlendis. Sömu verđlaun verđa í öldungaflokki. Ţađ er ţó háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur verđi í hvorum flokki.
Dagskrá:
Ţriđjudagur 28. ágúst kl. 18.00 1. umferđ
Miđvikudagur 29. ágúst kl. 18.00 2. umferđ
Fimmtudagur 30. ágúst kl. 18.00 3. umferđ
Föstudagur 31. ágúst kl. 18.00 4. umferđ
Laugardagur 1. september kl. 14.00 5. umferđ
Sunnudagur 2. september kl. 14.00 6. umferđ
Mánudagur 3. september kl. 18.00 7. umferđ
Ţriđjudagur 4. september kl. 18.00 8. umferđ
Miđvikudagur 5. september kl. 18.00 9. umferđ
Umhugsunartími:
90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.
Verđlaun:
1. 50.000.-
2. 30.000.-
3. 20.000.-
Aukaverđlaun:
U-2000 stigum 10.000.-
U-1600 stigum 10.000.-
U-16 ára 10.000.-
Kvennaverđlaun 10.000.-
Fl. stigalausra 10.000.-
Rétt er ađ benda á ađ allar upplýsingar um Skákţingiđ verđur ađ finna í sérstökum fćrsluflokk hér á vinstri hluta síđunnar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2007 | 09:04
SA sigrađi SR í hrađskákkeppni taflfélaga
Skákfélag Akureyringar vann öruggan sigur á Skákfélagi Reykjanesbćjar í viđureign félaganna, sem fram fór í gćrkvöldi en lokatölur urđu 56,5-15,5. Akureyringar eru ţví komnir í undanúrslit ásamt núverandi meisturum, Taflfélagi Reykjavíkur. Björn Ívar Karlsson stóđ sig best Akureyringa en hann fékk fullt hús vinninga. Haukur Bergmann stóđ sig Reyknesinga.
Árangur SA-manna:
- Arnar Ţorsteinsson 9,5
- Halldór B. Halldórsson 10
- Rúnar Sigurpálsson 11
- Björn Ívar Karlsson 12
- Stefán Bergsson 6,5
- Ţórleifur Karlsson 7,5
Árangur SR-manna:
- Jóhann Yngvason 2,5
- Helgi Jónatansson 4
- Haukur Bergmann 6
- Guđmundur Sigurjónsson 2
- Snorri Snorrason 1
- Agnar Olsen 0
Rétt er ađ benda á ađ öll eldri úrslit í hrađskákkeppni taflfélaga má finna í fćrsluflokk á vinstri hluta síđunnar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2007 | 08:58
TR sigrađi TG í hrađskákkeppni taflfélaga
Taflfélag Garđabćjar tók vel á móti sterku liđi Taflfélags Reykjavíkur sem leitt var af engum öđrum en stigahćsta skákmanni landsins Hannesi Hlífari Stefánssyni stórmeistara. TR-ingar unnu stórt fyrstu umferđirnar og ákváđu ţá ađ hvíla stćrstu kanónurnar en voru engu ađ síđur međ gríđarsterkt liđ. TR vann 46-26 en stađan í hálfleik var 24-12. Guđmundur Kjartansson fékk flesta vinninga gestanna en Einar Hjalti Jensson fékk flesta vinninga heimamanna og reyndar flesta vinninga allra.
Árangur TG-inga:
1. Einar Hjalti Jensson 9 v af 12.
2. Jóhann H Ragnarsson 8 v.
3-4. Jón Ţór Bergţórsson 3,5 v.
3-4. Björn Jónsson 3,5 v.
5. Páll Sigurđsson 1,5 v.
6. Svanberg Már Pálsson 0,5 v.
Árangur TR-inga:
1. Guđmundur Kjartansson 8 v. af 12.
2-3. Arnar Gunnarsson alţjóđlegur meistari 7,5 v. af 12.
2-3. Dagur Arngrímsson 7,5 v. af 9.
4. Snorri Bergsson 7 v. af 9.
5-6. Júlíus Friđjónsson 5,5 v af 12.
5-6. Dađi Ómarsson 5,5 v. af 12.
7-8. Hannes Hlífar Stefánsson stórmeistari 2 af 2.
7-8. Stefán Kristjánsson alţjóđlegur meistari 2 af 2.
9. Óttar Felix Hauksson 1 v af 2. og vinningurinn kom í formannaslagnum ţar sem gestrisnin var í hávegi höfđ.
TR-ingar, sem eiga titil ađ verja, eru ţví komnir í undanúrslit.
Rétt er ađ benda á ađ öll eldri úrslit í hrađskákkeppni taflfélaga má finna í fćrsluflokk á vinstri hluta síđunnar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 4
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 8779233
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar