Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmótiđ í skák hafiđ!

HarpaÍslandsmótiđ í skák - Skákţing Íslands, hófst í dag í Skákhöllinni Faxafeni 12.   Nú ţegar er einni skák en Snorri G. Bergsson og Dagur Arngrímsson gerđu stutt jafntefli.   Međal keppenda í landsliđsflokki eru stórmeistarnir Hannes Hlífar Stefánsson, áttfaldur Íslandsmeistari í skák, og Ţröstur Ţórhallsson Íslandsmót kvenna hófst einnig en ţar tefla 9 skákkonur.  Einnig hófst áskorendaflokkur í dag en ţar tefla ríflega 30 skákmenn.

Á Skák.is er nú búiđ ađ setja inn myndasafn frá mótinu og eru ţegar ađgengilegar á fimmta tug mynda.  Einnig er rétt benda á ađ allar fréttir á mótinu má finna međ ţví ađ smella á ţar til gerđan fćrsluflokk á vinstri hluta síđunnar.

Skákir mótsins eru sýndar beint á vefsíđu mótsins og rétt er ađ benda á ađ fariđ er einnig yfir athyglisverđustu skákirnar á Skákhorninu og spáđ ţar í spilin.

 

Mynd: Harpa Ingólfsdóttir er međal keppenda á íslandsmóti kvenna 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband