Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Skákmót Kaupţings og Sparisjóđs Bolungarvíkur - Hrađskákmót Íslands 2007

Skákmót Kaupţings og Sparisjóđs Bolungarvíkur – Hrađskákmót Íslands 2007 – verđur haldiđ í Bolungarvík laugardaginn 15. september nk. Mótiđ er öllum opiđ og tefldar verđa 5 mínútna skákir, 20 umferđir alls. 

Mikiđ verđur um dýrđir í Bolungarvík á međan mótinu stendur og höfđinglega tekiđ á móti ţátttakendum. Fjölbreytt og margvísleg verđlaun eru í bođi, bćđi fyrir sterkari skákmeistara sem og algjöra byrjendur. Fyrir ţau sem koma langt ađ er bođiđ upp á sérstakan pakka sem inniheldur:

  • Flug Reykjavík-Ísafjörđur-Reykjavík (einnig frá Akureyri/Egilsstöđum).
  • Rúta Ísafjörđur-Bolungarvík-Ísafjörđur.
  • Gisting eina nótt í Bolungarvík.
  • Ţátttökugjald í mótiđ.
  • Afsláttur á dansleik um kvöldiđ.

Pakkinn allur kostar ađeins kr. 9.500 á mann

Mikilvćgt er ađ fólk skrái sig á netfangiđ siks@simnet.is ef ţađ ćtlar ađ tryggja sér sćti međ flugi og ţiggja pakkatilbođiđ. Skráningarfrestur rennur út miđvikudaginn 5. september, en óvíst er hvort sćti verđi til fyrir ţá sem ekki skrá sig um hćl.

Fyrir ţau sem ekki ţiggja pakkatilbođiđ kostar kr. 1.000 fyrir fullorđna ađ taka ţátt í mótinu en ókeypis er fyrir börn og unglinga (16 ára og yngri).

DAGSKRÁ
 

Laugardagur 15. september, Íţróttamiđstöđinni Árbć, Bolungarvík

  • kl. 13.00 – Keppni hefst.
  • kl. 15.00 – Kaffihlé.
  • kl. 15.30 – Keppni heldur áfram.
  • kl. 18.30 – Keppni lýkur - verđlaunaafhending.


Síđar um kvöldiđ fyrir ţau sem vilja: Dansleikur og skemmtan ađ hćtti heimamanna.

Á sunnudag kl. 10 – 15 fer fram opiđ golfmót í Bolungarvík. Áhugasamir ţátttakendur á skákmótinu fá frítt inn á golfmótiđ.

KOMA/BROTTFÖR

Laugardagur 15. september: brottför frá Reykjavík kl. 09.00 – koma til Ísafjarđar kl. 09.40

Sunnudagur 16. september: brottför frá Ísafirđi kl. 12.35 – koma til Reykjavíkur kl. 13.15.

Fyrir golfunnendur er brottför kl. 17.20 og koma kl. 18.00. Vinsamlegast látiđ vita viđ skráningu hvort flugiđ er valiđ.

GISTING

Heimamenn munu sjá öllum skákmönnum sem ţiggja "pakkatilbođiđ" fyrir gistingu í svefnpokaplássi.

VERĐLAUN

1. sćti

85.000 kr.

2. sćti

45.000

3. sćti

30.000

4. sćti

25.000

5. sćti

20.000

 

 

1. sćti 16 ára og yngri

10.000

1. sćti eldri en 50 ára

10.000

1. sćti undir 2.100 stig

10.000

1. sćti undir 1800 stig

10.000

1. sćti stigalausir

10.000

1. sćti Bolvíkinga

10.000

1. sćti kvenna

10.000

 

Börn og unglingar undir 16 ára fá viđurkenningu fyrir ţátttökuna. Ţeir sem vinna til ađalverđlauna í mótinu geta ekki einnig unniđ til aukaverđlauna.
 

SKRÁNING

Skráning er á netfangiđ siks@simnet.is. Skákmenn ţurfa ađ tilkynna viđ skráningu hvort ţeir taki ţátt í golfmótinu og hvađa forgjöf ţeir hafa. Takmarkađ pláss er í flug til og frá Ísafirđi laugardaginn 15. sept. og sunnudaginn 16. sept. svo einungis ţeir sem eru fyrstir til ađ skrá sig tryggja sér pláss. Borga ţarf fyrir pakkatilbođiđ innan viđ sólarhring eftir skráningu, ađ upphćđ kr. 9.500, annars telst skráning ekki gild.

Hćgt er ađ borga í gegnum heimabanka á eftirfarandi reikning:

Kennitala S.Í.: 580269-5409 - Reikningsnúmer: 301-26-580

Senda ţarf stađfestingu á siks@simnet.is

Allir skákunnendur vita ađ Bolungarvík er sögufrćgur skákstađur sem í gegnum tíđina hefur getiđ af sér fjölda skákmeistara í fremstu röđ. Ţađ er ţví er vel viđ hćfi ađ Hrađskákmót Íslands ţetta áriđ sé haldiđ í Bolungarvík, en Skáksambands Íslands heldur mótiđ í samvinnu viđ styrktarađila.

Kaupţing , Sparisjóđur Bolungarvíkur og Bolungarvíkurbćr eru ađalstyrktarađilar mótsins.

 


B-flokkur Íslandsmóts kvenna hefst í dag.

B-flokkur Íslandsmóts kvenna hefst í dag kl. 18 í Skákhöllinni, Faxafeni 12.  Enn er opiđ fyrir skráningu sem fram fer í síma 568 9141 eđa í tölvupósti í netfangiđ siks@simnet.is.

Keppendalisti: 

Nr.SkákkonaTitillStig Félag
1Hildur Berglind Jóhannsdóttir   Hellir
2Auđur Eiđsdóttir   UMSB
3Stefanía Bergljót Stefánsdóttir   TR
4Hulda Rún Finnbogadóttir   UMSB
5Ulker Gasanova   SA
6Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir   TR

Tímamörk skáka eru ţau sömu. ţe. 60 mínútur + 30 sek á leik.

Kappskákir.
 
1. umferđ. Föstudaginn 31. ágúst kl. 18.
2. umferđ Laugardaginn 1. sept kl. 13.
3. umferđ. Laugardaginn 1. sept kl. 16.30.
4. umferđ. Sunnudaginn 2. sept. kl. 13.
5. umferđ. Sunnudaginn 2. sept kl. 16.30.
6. umferđ. (ef ţarf) Mánudaginn 3. sept kl. 18.
7. umferđ. (ef ţarf) Ţriđjudaginn 4. sept kl. 18.


Hannes efstur á Íslandsmótinu í skák

Hannes

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson hefur tekiđ forystuna á íslandsmótinu í skák - Skákţingi Íslands eftir sigur á Braga Ţorfinnssyni í ţriđju umferđ, sem fram fór í kvöld.   Lenka Ptácníková sigrađi Ingvar Ţór Jóhannesson en öđrum skákum lauk međ jafntefli.   Stefán Kristjánsson og Ţröstur Ţórhallsson gerđu jafntefli í hörkuskák og eru í 2.-4. sćti međ 2 vinninga ásamt Braga.   

 

 

 

 

 

Úrslit 3. umferđar:

 

12GMStefansson Hannes 1 - 0IMThorfinnsson Bragi 12
23FMKjartansson David ˝ - ˝IMGunnarsson Jon Viktor 1
34WGMPtacnikova Lenka 1 - 0FMJohannesson Ingvar Thor 11
45FMBergsson Snorri ˝ - ˝ Gretarsson Hjorvar Stein 10
56IMKristjansson Stefan ˝ - ˝GMThorhallsson Throstur 9
67FMLagerman Robert ˝ - ˝FMArngrimsson Dagur 8

Stađan:

 

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. 
1GMStefansson Hannes ISL2568TR2,5 
2GMThorhallsson Throstur ISL2461TR2,0 
3IMKristjansson Stefan ISL2458TR2,0 
4IMThorfinnsson Bragi ISL2389Hellir2,0 
5FMBergsson Snorri ISL2301TR1,5 
6FMKjartansson David ISL2324Fjolnir1,5 
 WGMPtacnikova Lenka ISL2239Hellir1,5 
8IMGunnarsson Jon Viktor ISL2427TR1,0 
9FMJohannesson Ingvar Thor ISL2344Hellir1,0 
10FMLagerman Robert ISL2315Hellir1,0 
  Gretarsson Hjorvar Stein ISL2168Hellir1,0 
12FMArngrimsson Dagur ISL2316TR1,0 

Fjórđa umferđ fer fram á morgun.  Teflt er í Skákhöllinni Faxafeni 12, og hefst umferđin kl. 17.

Röđun 4. umferđar:

112IMThorfinnsson Bragi      FMArngrimsson Dagur 8
29GMThorhallsson Throstur      FMLagerman Robert 7
310 Gretarsson Hjorvar Stein      IMKristjansson Stefan 6
411FMJohannesson Ingvar Thor      FMBergsson Snorri 5
51IMGunnarsson Jon Viktor      WGMPtacnikova Lenka 4
62GMStefansson Hannes      FMKjartansson David 3


Mynd: Áttfaldur Íslandsmeistari í skák, Hannes Hlífar Stefánsson, hefur tekiđ forystuna. 

Ţorvarđur og Einar efstir í áskorendaflokki

Einar ValdimarssonŢorvarđur Fannar Ólafsson og Einar Valdimarsson eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 3. umferđ, sem fram fór í kvöld í áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák.  Ţorvarđur vann Snorra Snorrason en Einar sigrađi Stefán Bergsson.   Jón Árni Halldórsson, Sverrir Örn Björnsson og Ólafur Gísli Jónsson koma nćstir međ 2,5 vinning.

 

 

 

 

  

Úrslit 4. umferđar:

 

Bo.No.NameRtgPts.Result Pts.NameRtgNo.
18Bjornsson Sverrir Orn 20952˝ - ˝ 2Halldorsson Jon Arni 21751
22Olafsson Thorvardur 215621 - 0 2Snorrason Snorri 189315
312Valdimarsson Einar 195021 - 0 2Bergsson Stefan 21067
414Jonsson Olafur Gisli 18962˝ - ˝ Gardarsson Halldor 196011
56Petursson Gudni 2107˝ - ˝ 1Hannesson Olafur I 21253
621Benediktsson Frímann 179510 - 1 1Gudmundsson Stefan Freyr 21105
720Kristinsson Bjarni Jens 17981˝ - ˝ 1Sigurdarson Tomas Veigar 20739
810Ragnarsson Johann 203711 - 0 1Hauksson Hordur Aron 170123
929Sigurdsson Birkir Karl 122510 - 1 1Magnusson Bjarni 194413
1017Gardarsson Hordur 18551˝ - ˝ 1Kjartansson Dagur 122530
1131Hafdisarson Anton Reynir 010 - 1 1Fridgeirsson Dagur Andri 179919
124Baldursson Hrannar 2112˝1 - 0 ˝Palsson Svanberg Mar 181718
1316Leifsson Thorsteinn 1874˝1 - 0 ˝Eidsson Johann Oli 146525
1422Brynjarsson Eirikur Orn 170300 - 1 0Lee Gudmundur Kristinn 133526
1524Hardarson Marteinn Thor 149501 - 0 0Andrason Pall Snaedal 130527
1628Hreinsson Arnthor 124001      bye  

Stađan:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. 
1Olafsson Thorvardur 2156Haukar3,0 
2Valdimarsson Einar 1950Biskup3,0 
3Halldorsson Jon Arni 2175Fjolnir2,5 
4Bjornsson Sverrir Orn 2095Haukar2,5 
5Jonsson Olafur Gisli 1896KR2,5 
6Gardarsson Halldor 1960TR2,0 
7Snorrason Snorri 1893SR2,0 
8Gudmundsson Stefan Freyr 2110Haukar2,0 
9Petursson Gudni 2107TR2,0 
10Ragnarsson Johann 2037TG2,0 
 Magnusson Bjarni 1944TR2,0 
12Fridgeirsson Dagur Andri 1799Fjolnir2,0 
13Bergsson Stefan 2106SA2,0 
14Hannesson Olafur I 2125SR1,5 
15Sigurdarson Tomas Veigar 2073Godinn1,5 
16Leifsson Thorsteinn 1874TR1,5 
17Kjartansson Dagur 1225Hellir1,5 
18Gardarsson Hordur 1855TR1,5 
19Baldursson Hrannar 2112KR1,5 
20Kristinsson Bjarni Jens 1798SAust1,5 
21Hafdisarson Anton Reynir 0SR1,0 
22Benediktsson Frímann 1795TR1,0 
23Hauksson Hordur Aron 1701Fjolnir1,0 
24Sigurdsson Birkir Karl 1225Hellir1,0 
25Hreinsson Arnthor 1240TR1,0 
26Hardarson Marteinn Thor 1495Biskup1,0 
27Lee Gudmundur Kristinn 1335Hellir1,0 
28Eidsson Johann Oli 1465UMSB0,5 
29Palsson Svanberg Mar 1817TG0,5 
30Andrason Pall Snaedal 1305Hellir0,0 
31Brynjarsson Eirikur Orn 1703Hellir0,0 

Fjórđa umferđ fer fram á morgun og hefst kl.18.  Ţá mćtast:

Bo.No.NameRtgPts.Result Pts.NameRtgNo.
112Valdimarsson Einar 19503      3Olafsson Thorvardur 21562
21Halldorsson Jon Arni 2175      Jonsson Olafur Gisli 189614
35Gudmundsson Stefan Freyr 21102      Bjornsson Sverrir Orn 20958
413Magnusson Bjarni 19442      2Petursson Gudni 21076
57Bergsson Stefan 21062      2Snorrason Snorri 189315
619Fridgeirsson Dagur Andri 17992      2Ragnarsson Johann 203710
711Gardarsson Halldor 19602      Gardarsson Hordur 185517
83Hannesson Olafur I 2125      Kristinsson Bjarni Jens 179820
930Kjartansson Dagur 1225      Baldursson Hrannar 21124
109Sigurdarson Tomas Veigar 2073      Leifsson Thorsteinn 187416
1128Hreinsson Arnthor 12401      1Benediktsson Frímann 179521
1223Hauksson Hordur Aron 17011      1Sigurdsson Birkir Karl 122529
1326Lee Gudmundur Kristinn 13351      1Hardarson Marteinn Thor 149524
1418Palsson Svanberg Mar 1817˝      1Hafdisarson Anton Reynir 031
1525Eidsson Johann Oli 1465˝      0Brynjarsson Eirikur Orn 170322
1627Andrason Pall Snaedal 13050       bye  

Mynd: Einar Valdimarsson er efstur ásamt Ţorvarđi F. Ólafssyni. 


Hallgerđur og Harpa efstar á Íslandsmóti kvenna

HallgerđurHallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Harpa Ingólfsdóttir eru efstar og jafnar á Íslandsmóti kvenna međ fullt hús en ţriđja umferđ mótsins fór fram í kvöld.   Hallgerđur, sem er ađeins 15 ára, sigrađi Sigurlaugu R. Friđţjófsdóttur en Harpa vann Sigríđi Björg Helgadóttur.   Guđlaug Ţorsteinsdóttir er í ţriđja sćti međ 2 vinninga en hún sat yfir og er ţví taplaus eins og ţćr stöllur.   

 

 

 

 

 

Úrslit 3. umferđar:

 

13 Ingolfsdottir Harpa 1 - 0 Helgadottir Sigridur Bjorg 1
24 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1 - 0 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 9
35 Hauksdottir Hrund 0 - 1 Thorfinnsdottir Elsa Maria 8
46 Johannsdottir Johanna Bjorg ˝ - ˝ Finnbogadottir Tinna Kristin 7
52WFMThorsteinsdottir Gudlaug 0     spielfrei-1

Stađan:

 

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. 
1 Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL1808Hellir3,0 
2 Ingolfsdottir Harpa ISL2030Hellir3,0 
3WFMThorsteinsdottir Gudlaug ISL2130TG2,0 
4 Johannsdottir Johanna Bjorg ISL1632Hellir1,5 
  Finnbogadottir Tinna Kristin ISL1661UMSB1,5 
6 Thorfinnsdottir Elsa Maria ISL1693Hellir1,0 
7 Helgadottir Sigridur Bjorg ISL1564Fjolnir0,0 
  Hauksdottir Hrund ISL1145Fjolnir0,0 
  Fridthjofsdottir Sigurl  Regin ISL1845TR0,0 

Frídagur er á morgun en í fjórđu umferđ sem fram fer á laugardag mćtast m.a. Guđlaug og Harpa og Hallgerđur og Sigríđur. 

Mynd: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir er í 1.-2. sćti ásamt Hörpu Ingólfsdóttur.   

Ađalstyrktarađili mótsins er Orkuveita Reykjavíkur.   


Hellismenn lögđu KR-inga

Andri og Kristján StefánssonÍslandsmeistarar Taflfélagsins Hellis unnu öruggan sigur Skákdeild KR í 2. umferđ (8 liđa úrslitum) 52,5-19,5 sem fram fór í Hellisheimilinu í kvöld.  Stađan í hálfleik var 26,5-9,5.   Gunnar Björnsson stóđ sig best heimamanna, fékk 11,5 vinning ađ 12 mögulegum en ađeins Kristjáni Stefánssyni tókst ađ ná jafntefli gegn meistaranum. Sigurđur Herlufsen var bestur gestanna.

Hellismenn eru ţví komnir í undanúrslit ásamt Taflfélagi Reykjavíkur, sem hafa titil ađ verja, og Skákfélagi Akureyrar.  Enn er ólokiđ viđureign Skákdeildar Hauka og Taflfélags Bolungarvíkur en hún mun fara fram í byrjun nćsta mánađar.

 

Árangur Hellismanna:

  • Gunnar Björnsson 11,5 v. af 12
  • Andri Grétarsson 10 v.
  • Sigurđur Dađi Sigfússon 9,5 v.
  • Bragi Halldórsson 8,5
  • Kristján Eđvarđsson 7,5 v.
  • Vigfús Ó. Vigfússon 5,5 v.

Árangur KR-inga:

  • Sigurđur Herlufsen 6 v. af 12
  • Hrannar Baldursson 5 v. af 12
  • Jón Torfason 3 v. af 12
  • Gunnar Skarphéđinsson 3 v. af 12
  • Kristján Stefánsson 1,5 v. af 11
  • Guđfinnur Kjartansson 0,5 v. af 3
  • Gunnar Gunnarsson 0,5 af 10

Rétt er ađ benda á ađ öll eldri úrslit í hrađskákkeppni taflfélaga má finna í fćrsluflokk á vinstri hluta síđunnar.   

Mynd: Andri Grétarsson og Kristján Stefánsson í ţungum ţönkum.   


Bragi efstur á Íslandsmótinu í skák

Bragi og RóbertAlţjóđlegi meistarinn í skák, Bragi Ţorfinnsson, er efstur međ 2 vinninga ađ lokinni 2. umferđ Íslandsmótsins í skák - Skákţings Íslands, sem fram fór í kvöld en Bragi sigrađi Róbert Harđarson.  Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Ţröstur Ţórhallsson sóttu ekki gull í greipar andstćđinga sinna en báđir máttu ţeir sćtta sig viđ jafntefli.  Hannes gerđi jafntefli viđ Jón Viktor Gunnarsson en Ţröstur viđ Snorra G. Bergsson.    

 

 

Úrslit 2. umferđar:

112IMThorfinnsson Bragi 1 - 0FMLagerman Robert 7
28FMArngrimsson Dagur 0 - 1IMKristjansson Stefan 6
39GMThorhallsson Throstur ˝ - ˝FMBergsson Snorri 5
410 Gretarsson Hjorvar Stein ˝ - ˝WGMPtacnikova Lenka 4
511FMJohannesson Ingvar Thor 1 - 0FMKjartansson David 3
61IMGunnarsson Jon Viktor ˝ - ˝GMStefansson Hannes 2


Stađan:

 

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. 
1IMThorfinnsson Bragi ISL2389Hellir2,0 
2GMStefansson Hannes ISL2568TR1,5 
3GMThorhallsson Throstur ISL2461TR1,5 
4IMKristjansson Stefan ISL2458TR1,5 
5FMJohannesson Ingvar Thor ISL2344Hellir1,0 
6FMBergsson Snorri ISL2301TR1,0 
7FMKjartansson David ISL2324Fjolnir1,0 
8IMGunnarsson Jon Viktor ISL2427TR0,5 
 FMLagerman Robert ISL2315Hellir0,5 
10FMArngrimsson Dagur ISL2316TR0,5 
11WGMPtacnikova Lenka ISL2239Hellir0,5 
  Gretarsson Hjorvar Stein ISL2168Hellir0,5 

Ţriđja umferđ fer fram á morgun en ţá mćtast m.a. Hannes - Bragi og Stefán - Ţröstur. Teflt er í Skákhöllinni Faxafeni 12, og hefst umferđin kl. 17.

Röđun 3. umferđar:

12GMStefansson Hannes      IMThorfinnsson Bragi 12
23FMKjartansson David      IMGunnarsson Jon Viktor 1
34WGMPtacnikova Lenka      FMJohannesson Ingvar Thor 11
45FMBergsson Snorri       Gretarsson Hjorvar Stein 10
56IMKristjansson Stefan      GMThorhallsson Throstur 9
67FMLagerman Robert      FMArngrimsson Dagur 8

Mynd: Bragi, t.v. sigrađi Róbert Harđarson í 2. umferđ, sem fram fór í kvöld. 

Hallgerđur, Guđlaug og Harpa efstar á Íslandsmóti kvenna

Sigurlaug og HarpaHallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Guđlaug Ţorsteinsdóttir og Harpa Ingólfsdóttir eru efstar og jafnar međ 2 vinninga ađ lokinni 2. umferđ Íslandsmóts kvenna, sem fram fór í kvöld í skákhöllinni Faxafeni 12.   Hallgerđur sigrađi Elsu Maríu Ţorfinnsdóttur, Guđlaug vann Sigríđi Björg Helgadóttur og Harpa lagđi Sigurlaugu R. Friđţjófsdóttur.  

 

 

 

Úrslit 2. umferđar:

17 Finnbogadottir Tinna Kristin 1 - 0 Hauksdottir Hrund 5
28 Thorfinnsdottir Elsa Maria 0 - 1 Thorsteinsdottir Hallgerdur 4
39 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 0 - 1 Ingolfsdottir Harpa 3
41 Helgadottir Sigridur Bjorg 0 - 1WFMThorsteinsdottir Gudlaug 2
56 Johannsdottir Johanna Bjorg 0     spielfrei-1

Stađan:

 

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. 
1 Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL1808Hellir2,0 
2WFMThorsteinsdottir Gudlaug ISL2130TG2,0 
  Ingolfsdottir Harpa ISL2030Hellir2,0 
4 Johannsdottir Johanna Bjorg ISL1632Hellir1,0 
  Finnbogadottir Tinna Kristin ISL1661UMSB1,0 
6 Helgadottir Sigridur Bjorg ISL1564Fjolnir0,0 
  Hauksdottir Hrund ISL1145Fjolnir0,0 
  Thorfinnsdottir Elsa Maria ISL1693Hellir0,0 
  Fridthjofsdottir Sigurl  Regin ISL1845TR0,0 

Í 3. umferđ, sem fram fer á morgun og hefst kl. 17 mćtast m.a. Harpa - Sigríđur Björg og Hallgerđur - Sigurlaug.  

Mynd: Harpa Ingólfsdóttir, t.h., sigrađi Sigurlaugu í 2. umferđ.  

Ađalstyrktarađili mótsins er Orkuveita Reykjavíkur.   


Sjö skákmenn efstir og jafnir í áskorendaflokki

Snorri SnorrasonSjö skákmenn eru efstir og jafnir međ 2 vinninga, ađ lokinni 2. umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák, sem fram fór í kvöld.   Ţeir sem hafa tvo vinninga eru:Ţorvarđur F. Ólafsson, Sverrir Örn Björnsson, Ólafur Gísli Jónsson, Jón Árni Halldórsson, Einar Valdimarsson, Snorri Snorrason og Stefán Bergsson. 

 

 

 

 

 

 

Úrslit 2. umferđar:

Bo.No.NameRtgPts.Result Pts.NameRtgNo.
11Halldorsson Jon Arni 217511 - 0 1Ragnarsson Johann 203710
29Sigurdarson Tomas Veigar 207310 - 1 1Olafsson Thorvardur 21562
33Hannesson Olafur I 212510 - 1 1Valdimarsson Einar 195012
45Gudmundsson Stefan Freyr 211010 - 1 1Jonsson Olafur Gisli 189614
511Gardarsson Halldor 19601˝ - ˝ 1Petursson Gudni 21076
67Bergsson Stefan 210611 - 0 1Hafdisarson Anton Reynir 031
713Magnusson Bjarni 194410 - 1 1Bjornsson Sverrir Orn 20958
815Snorrason Snorri 189311 - 0 ˝Baldursson Hrannar 21124
919Fridgeirsson Dagur Andri 1799˝˝ - ˝ 0Leifsson Thorsteinn 187416
1017Gardarsson Hordur 185501 - 0 0Hardarson Marteinn Thor 149524
1125Eidsson Johann Oli 14650˝ - ˝ 0Palsson Svanberg Mar 181718
1227Andrason Pall Snaedal 130500 - 1 0Kristinsson Bjarni Jens 179820
1321Benediktsson Frímann 179501 - 0 0Lee Gudmundur Kristinn 133526
1429Sigurdsson Birkir Karl 122501 - 0 0Brynjarsson Eirikur Orn 170322
1523Hauksson Hordur Aron 170101 - 0 0Hreinsson Arnthor 124028
1630Kjartansson Dagur 122501      bye  


Stađan:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. 
1Olafsson Thorvardur 2156Haukar2,0 
 Bjornsson Sverrir Orn 2095Haukar2,0 
 Jonsson Olafur Gisli 1896KR2,0 
 Halldorsson Jon Arni 2175Fjolnir2,0 
 Valdimarsson Einar 1950Biskup2,0 
 Snorrason Snorri 1893SR2,0 
 Bergsson Stefan 2106SA2,0 
8Petursson Gudni 2107TR1,5 
9Gardarsson Halldor 1960TR1,5 
10Gudmundsson Stefan Freyr 2110Haukar1,0 
 Kjartansson Dagur 1225Hellir1,0 
 Hafdisarson Anton Reynir 0SR1,0 
13Hannesson Olafur I 2125SR1,0 
 Ragnarsson Johann 2037TG1,0 
15Sigurdarson Tomas Veigar 2073Godinn1,0 
 Magnusson Bjarni 1944TR1,0 
 Gardarsson Hordur 1855TR1,0 
 Hauksson Hordur Aron 1701Fjolnir1,0 
 Sigurdsson Birkir Karl 1225Hellir1,0 
20Benediktsson Frímann 1795TR1,0 
21Fridgeirsson Dagur Andri 1799Fjolnir1,0 
22Kristinsson Bjarni Jens 1798SAust1,0 
23Baldursson Hrannar 2112KR0,5 
 Leifsson Thorsteinn 1874TR0,5 
25Palsson Svanberg Mar 1817TG0,5 
 Eidsson Johann Oli 1465UMSB0,5 
27Brynjarsson Eirikur Orn 1703Hellir0,0 
 Andrason Pall Snaedal 1305Hellir0,0 
29Lee Gudmundur Kristinn 1335Hellir0,0 
30Hardarson Marteinn Thor 1495Biskup0,0 
 Hreinsson Arnthor 1240TR0,0 

Ţriđja umferđ fer fram á morgun og hefst kl.18.  Ţá mćtast:

 

Bo.No.NameRtgPts.Result Pts.NameRtgNo.
18Bjornsson Sverrir Orn 20952      2Halldorsson Jon Arni 21751
22Olafsson Thorvardur 21562      2Snorrason Snorri 189315
312Valdimarsson Einar 19502      2Bergsson Stefan 21067
414Jonsson Olafur Gisli 18962      Gardarsson Halldor 196011
56Petursson Gudni 2107      1Hannesson Olafur I 21253
621Benediktsson Frímann 17951      1Gudmundsson Stefan Freyr 21105
720Kristinsson Bjarni Jens 17981      1Sigurdarson Tomas Veigar 20739
810Ragnarsson Johann 20371      1Hauksson Hordur Aron 170123
929Sigurdsson Birkir Karl 12251      1Magnusson Bjarni 194413
1017Gardarsson Hordur 18551      1Kjartansson Dagur 122530
1131Hafdisarson Anton Reynir 01      1Fridgeirsson Dagur Andri 179919
124Baldursson Hrannar 2112˝      ˝Palsson Svanberg Mar 181718
1316Leifsson Thorsteinn 1874˝      ˝Eidsson Johann Oli 146525
1422Brynjarsson Eirikur Orn 17030      0Lee Gudmundur Kristinn 133526
1524Hardarson Marteinn Thor 14950      0Andrason Pall Snaedal 130527
1628Hreinsson Arnthor 12400       bye  

Ađalstyrktarađili mótsins er Orkuveita Reykjavíkur.  

Mynd: Snorri Snorrason er međal ţeirra sem leiđir í áskorendaflokki


Sigurđur međ 1 vinning á Spáni

Sigurđur EiríkssonÁ međan ríflega 50 skákmenn taka ţátt í Skákţingi Íslands og láta ţađ ekki á sig fá ţótt ţađ rigni flesta daga teflir Akureyringurinn Sigurđur Eiríksson (1956) í sólinni á alţjóđlegu móti í Katalóníu á Spáni.  Ađ loknum fimm umferđum hefur Sigurđur 1 vinning en alls eru tefldar 10 umferđir.

 

 

 

Úrslit í skákum Sigurđar:

Rd.NameRtgFEDRes.
1Smallbone Kieran D 2216ENGs 0 
2Rosell Formosa Jaime 2096ESPw 0 
3Vega Masmitja Ricard 1462ESPs 1 
4Bonnez Finn 2065DENw 0 
5Liekens Ronny 1795BELs 0 

Heimasíđa mótsins

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 16
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8779222

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband