Leita í fréttum mbl.is

Skákmót Kaupţings og Sparisjóđs Bolungarvíkur - Hrađskákmót Íslands 2007

Skákmót Kaupţings og Sparisjóđs Bolungarvíkur – Hrađskákmót Íslands 2007 – verđur haldiđ í Bolungarvík laugardaginn 15. september nk. Mótiđ er öllum opiđ og tefldar verđa 5 mínútna skákir, 20 umferđir alls. 

Mikiđ verđur um dýrđir í Bolungarvík á međan mótinu stendur og höfđinglega tekiđ á móti ţátttakendum. Fjölbreytt og margvísleg verđlaun eru í bođi, bćđi fyrir sterkari skákmeistara sem og algjöra byrjendur. Fyrir ţau sem koma langt ađ er bođiđ upp á sérstakan pakka sem inniheldur:

 • Flug Reykjavík-Ísafjörđur-Reykjavík (einnig frá Akureyri/Egilsstöđum).
 • Rúta Ísafjörđur-Bolungarvík-Ísafjörđur.
 • Gisting eina nótt í Bolungarvík.
 • Ţátttökugjald í mótiđ.
 • Afsláttur á dansleik um kvöldiđ.

Pakkinn allur kostar ađeins kr. 9.500 á mann

Mikilvćgt er ađ fólk skrái sig á netfangiđ siks@simnet.is ef ţađ ćtlar ađ tryggja sér sćti međ flugi og ţiggja pakkatilbođiđ. Skráningarfrestur rennur út miđvikudaginn 5. september, en óvíst er hvort sćti verđi til fyrir ţá sem ekki skrá sig um hćl.

Fyrir ţau sem ekki ţiggja pakkatilbođiđ kostar kr. 1.000 fyrir fullorđna ađ taka ţátt í mótinu en ókeypis er fyrir börn og unglinga (16 ára og yngri).

DAGSKRÁ
 

Laugardagur 15. september, Íţróttamiđstöđinni Árbć, Bolungarvík

 • kl. 13.00 – Keppni hefst.
 • kl. 15.00 – Kaffihlé.
 • kl. 15.30 – Keppni heldur áfram.
 • kl. 18.30 – Keppni lýkur - verđlaunaafhending.


Síđar um kvöldiđ fyrir ţau sem vilja: Dansleikur og skemmtan ađ hćtti heimamanna.

Á sunnudag kl. 10 – 15 fer fram opiđ golfmót í Bolungarvík. Áhugasamir ţátttakendur á skákmótinu fá frítt inn á golfmótiđ.

KOMA/BROTTFÖR

Laugardagur 15. september: brottför frá Reykjavík kl. 09.00 – koma til Ísafjarđar kl. 09.40

Sunnudagur 16. september: brottför frá Ísafirđi kl. 12.35 – koma til Reykjavíkur kl. 13.15.

Fyrir golfunnendur er brottför kl. 17.20 og koma kl. 18.00. Vinsamlegast látiđ vita viđ skráningu hvort flugiđ er valiđ.

GISTING

Heimamenn munu sjá öllum skákmönnum sem ţiggja "pakkatilbođiđ" fyrir gistingu í svefnpokaplássi.

VERĐLAUN

1. sćti

85.000 kr.

2. sćti

45.000

3. sćti

30.000

4. sćti

25.000

5. sćti

20.000

 

 

1. sćti 16 ára og yngri

10.000

1. sćti eldri en 50 ára

10.000

1. sćti undir 2.100 stig

10.000

1. sćti undir 1800 stig

10.000

1. sćti stigalausir

10.000

1. sćti Bolvíkinga

10.000

1. sćti kvenna

10.000

 

Börn og unglingar undir 16 ára fá viđurkenningu fyrir ţátttökuna. Ţeir sem vinna til ađalverđlauna í mótinu geta ekki einnig unniđ til aukaverđlauna.
 

SKRÁNING

Skráning er á netfangiđ siks@simnet.is. Skákmenn ţurfa ađ tilkynna viđ skráningu hvort ţeir taki ţátt í golfmótinu og hvađa forgjöf ţeir hafa. Takmarkađ pláss er í flug til og frá Ísafirđi laugardaginn 15. sept. og sunnudaginn 16. sept. svo einungis ţeir sem eru fyrstir til ađ skrá sig tryggja sér pláss. Borga ţarf fyrir pakkatilbođiđ innan viđ sólarhring eftir skráningu, ađ upphćđ kr. 9.500, annars telst skráning ekki gild.

Hćgt er ađ borga í gegnum heimabanka á eftirfarandi reikning:

Kennitala S.Í.: 580269-5409 - Reikningsnúmer: 301-26-580

Senda ţarf stađfestingu á siks@simnet.is

Allir skákunnendur vita ađ Bolungarvík er sögufrćgur skákstađur sem í gegnum tíđina hefur getiđ af sér fjölda skákmeistara í fremstu röđ. Ţađ er ţví er vel viđ hćfi ađ Hrađskákmót Íslands ţetta áriđ sé haldiđ í Bolungarvík, en Skáksambands Íslands heldur mótiđ í samvinnu viđ styrktarađila.

Kaupţing , Sparisjóđur Bolungarvíkur og Bolungarvíkurbćr eru ađalstyrktarađilar mótsins.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (8.7.): 27
 • Sl. sólarhring: 30
 • Sl. viku: 214
 • Frá upphafi: 8705131

Annađ

 • Innlit í dag: 25
 • Innlit sl. viku: 166
 • Gestir í dag: 19
 • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband