Leita í fréttum mbl.is

Hallgerđur og Harpa efstar á Íslandsmóti kvenna

HallgerđurHallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Harpa Ingólfsdóttir eru efstar og jafnar á Íslandsmóti kvenna međ fullt hús en ţriđja umferđ mótsins fór fram í kvöld.   Hallgerđur, sem er ađeins 15 ára, sigrađi Sigurlaugu R. Friđţjófsdóttur en Harpa vann Sigríđi Björg Helgadóttur.   Guđlaug Ţorsteinsdóttir er í ţriđja sćti međ 2 vinninga en hún sat yfir og er ţví taplaus eins og ţćr stöllur.   

 

 

 

 

 

Úrslit 3. umferđar:

 

13 Ingolfsdottir Harpa 1 - 0 Helgadottir Sigridur Bjorg 1
24 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1 - 0 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 9
35 Hauksdottir Hrund 0 - 1 Thorfinnsdottir Elsa Maria 8
46 Johannsdottir Johanna Bjorg ˝ - ˝ Finnbogadottir Tinna Kristin 7
52WFMThorsteinsdottir Gudlaug 0     spielfrei-1

Stađan:

 

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. 
1 Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL1808Hellir3,0 
2 Ingolfsdottir Harpa ISL2030Hellir3,0 
3WFMThorsteinsdottir Gudlaug ISL2130TG2,0 
4 Johannsdottir Johanna Bjorg ISL1632Hellir1,5 
  Finnbogadottir Tinna Kristin ISL1661UMSB1,5 
6 Thorfinnsdottir Elsa Maria ISL1693Hellir1,0 
7 Helgadottir Sigridur Bjorg ISL1564Fjolnir0,0 
  Hauksdottir Hrund ISL1145Fjolnir0,0 
  Fridthjofsdottir Sigurl  Regin ISL1845TR0,0 

Frídagur er á morgun en í fjórđu umferđ sem fram fer á laugardag mćtast m.a. Guđlaug og Harpa og Hallgerđur og Sigríđur. 

Mynd: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir er í 1.-2. sćti ásamt Hörpu Ingólfsdóttur.   

Ađalstyrktarađili mótsins er Orkuveita Reykjavíkur.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 3
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 230
 • Frá upphafi: 8704982

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 154
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband