Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Unglingaćfingar Hellis hefjast í dag

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur mánudaginn 27. ágúst 2007. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur.  Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin ţátttökugjöld.

 

Ćfingarnar verđa haldnar í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er viđ hliđina á Sparisjóđi Reykjavíkur en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins. Á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur. Einnig verđur fariđ í dćmi og endatöfl eins og tíma vinnst til. Umsjón međ unglingaćfingunum hefur Vigfús Ó. Vigfússon.



Atkvöld hjá Helli í kvöld

hellir-s.jpgTaflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 27. ágúst 2007 og hefst mótiđ kl. 20:00. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14, Mjódd.   Tilvalin upphitun fyrir ţá sem ćtla ađ tefla á Íslandsmótinu sem hefst degi síđar!

Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. 

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Sćvar sigrađi á Vinnslustöđvarmótinu

Sćvar BjarnasonSćvar Bjarnason (2250) sigrađi á Vinnslustöđvarmóti Taflfélags Vestmannaeyja, sem lauk í dag í Eyjum.  Sćvar gerđi jafntefli í lokaumferđinni viđ sjálfan formann félagsins Karl Gauta Hjaltason (1540) og hlaut 4,5 vinning í 5 skákum.  Spánverjinn Jorge Fonseca (2085) varđ í 2.-3. sćti ásamt međ Karli Gauti međ 3,5 vinning.  Bjartur Týr Ólafsson (1230) varđ efstur unglinga.

Lokastađa efstu manna:

1. Sćvar Bjarnason (2250) 4,5 v. af 5
2.-3. Jorge R. Fonseca (2085) og Karl Gauti Hjaltason (1540) 3,5 v.
4.-8. Einar K. Einarsson (2010), Kjartan Guđmundsson (1850), Sverrir Unnarsson (1900), Ólafur Týr Guđjónsson (1655) og Bjartur Týr Ólafsson (1230) 3 v.

Nánari upplýsingar eins og mótstöflu sem og skákir mótsins má finna á heimasíđu TV.

Heimasíđa TV 


Friđrik hafnađi í 5.-8. sćti

FriđrikÖllum skákum níundu og síđustu umferđ Euwe-mótsins í Arnhem í Hollandi er nú lokiđ og ljóst ađ Friđrik Ólafsson hafnađi í 5.-8. sćti.  Friđrik fékk 4 vinninga í 9 skákum, vann tvćr skákir, gerđi fjögur jafntefli og tapađi ţremur skákum.  Taflmennska Friđriks á mótinu var frískleg og vonandi ađ Friđrik láti hér ekki stađar numiđ heldur haldi áfram ađ tefla! Sigurvegari mótsins var hinn 25 ára Amon Simutowe frá Sambíu.   

Lokastađan:

1. AM Amon Simutome (2421), Sambía, 7,5 v.
2. SM  Dibyendru Barua (2462), Indlandi  6,5 v.
3. FM Puchen Wang (2348), Nýja Sjálandi, 6 v.
4. SM Nona Gaprindasvili (2364), Georgíu, 5 v.
5.-8. SM Friđrik Ólafsson (2452) 4 v.
5.-8. AM Willy Hendriks (2420), Hollandi, 4 v.
5.-8. SM Oscar Panno (2457), Argentínu, 4 v.
5.-8. KSM Bianca Muhren (2334), Hollandi, 4 v.
9. AM Helgi Dam Ziska (2408), Fćreyjum, 3,5 v.
10. Vincent Rothuis (2441), Hollandi, 0,5 v. 


Friđrik gerđi jafntefli viđ Panno í lokaumferđinni

Friđrik Ólafsson gerđi stutt jafntefli, í 15 eikjum, viđ argentíska stórmeistarann Oscar Panno (2457) níundu og síđustu umferđ Euwe Stimulans skákmótsins sem fram fór í dag í Arnhem í Hollandi.  Friđrik fékk fjóra vinninga á mótinu.  Ađeins einni annari skák er lokiđ en Fćreyingurinn Helgi Dam Ziska /2408) vann Hollendinginn Vincent Rothuis (2441) í ađeins 14 leikjum!

Stađan fyrir síđustu umferđ:

1. AM Amon Simutome (2421), Sambía, 7 v.
2. SM  Dibyendru Barua (2462), Indlandi  6 v.
3.-4. SM Nona Gaprindasvili (2364), Georgíu, 5 v.
3.-4. FM Puchen Wang (2348), Nýja Sjálandi, 5 v.
5.-8. SM Friđrik Ólafsson (2452) 3,5 v.
5.-8. AM Willy Hendriks (2420), Hollandi, 3,5 v.
5.-8. SM Oscar Panno (2457), Argentínu, 3,5 v.
5.-8. KSM Bianca Muhren (2334), Hollandi, 3,5 v.
9. AM Helgi Dam Ziska (2408), Fćreyjum, 2,5 v.
10. Vincent Rothuis (2441), Hollandi, 0,5 v. 


Sćvar efstur fyrir lokaumferđina

Sćvar Bjarnason (2250) hefur eins vinnings forskot fyrir lokaumferđ Vinnslustöđvarmótsins, sem fram fer í fyrramáliđ.  Í 2.-3. sćti er Kjartan Guđmundsson (1850) og Karl Gauti Hjaltason (1540), formađur TV.

Stađa efstu manna:

1. Sćvar Bjarnason (2250) 4 v. af 4
2.-3 Kjartan Guđmundsson (1850) og Karl Gauti Hjaltason (1540) 3 v.
4.-7. Jorge R. Fonseca (2085), Einar K. Einarsson (2010), Einar Guđlaugsson (1800) og Ólafur Týr Guđjónsson (1655) 2,5 v.

Heimasíđa TV 


Sćvar efstur á Vinnslustöđvarmótinu

Sćvar BjarnasonAlţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason (2250) er efstur međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Vinnslustöđvarmótsins, sem fram fór í dag í Vestmannaeyjum.  Einar K. Einarsson (2010) er annar međ 2,5 vinning.   Alls taka 16 skákmenn ţátt í mótinu.  Fjórđa umferđ fer fram í kvöld en mótinu líkur á morgun međ fimmtu umferđ. 

Heimasíđa Taflfélags Vestmannaeyja 

 


Jafntefli hjá Friđriki í áttundu umferđ

Friđrik Ólafsson gerđi stutt jafntefli, í 18 leikjum, viđ hollenska alţjóđlega meistarann Willy Hendriks (2420) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Euwe Stimulans skákmótsins sem fram fór í dag í Arnhem í Hollandi.  Friđrik hefur 3,5 vinning og hefur unniđ tvćr skákir á mjög skemmtilegan hátt en međ svörtu mönnunum en gengiđ verr međ hvítu mönnunum.  

Oscar Panno og Nona Gaprindashvili hafa einnig gert jafntefli en öđrum skákum áttundu umferđar er enn ólokiđ.  

Í níundu umferđ sem fram fer á morgun mćtir Friđrik Panno.   

Stađan eftir 7. umferđ:

1. AM Amon Simutome (2421), Sambía, 6,5 v.
2. SM  Dibyendru Barua (2462), Indlandi  6 v.
3. SM Nona Gaprindasvili (2364), Georgíu, 4,5 v.
4. FM Puchen Wang (2348), Nýja Sjálandi, 4 v.
5.-7. SM Friđrik Ólafsson (2452) 3 v.
5.-7. AM Willy Hendriks (2420), Hollandi, 3 v.
5.-7. SM Oscar Panno (2457), Argentínu, 3 v.
8. KSM Bianca Muhren (2334), Hollandi, 2,5 v.
9. AM Helgi Dam Ziska (2408), Fćreyjum, 2 v.
10. Vincent Rothuis (2441), Hollandi, 0,5 v. 


Sóknarsigur Friđriks í Arnhem

Friđrik Ólafsson sigrađi hinn unga Hollending, Vincent Rothuis (2441), sem er ađeins 17 ára, í mikilli sóknarskák í sjöundu umferđ Euwe Stimulans skákmótinu sem tefld var í dag í Arnhem í Hollandi.  Friđrik hafđi svart og blés Hollendingurinn ungi strax til mikillar sóknar.   Friđrik tók hraustlega á móti og eftir miklar flćkjur mátađi Friđrik Hollendinn í 26 leik!  Friđrik hefur 3 vinninga.   

Öđrum skákum sjöundu umferđar er enn ólokiđ en stađan efstu manna fyrir umferđina var sem hér segir:

1. AM Amon Simutome (2421), Sambía, 5,5 v.
2. KSM  Dibyendru Barua (2462), Indlandi  5 v.
3. KSM Nona Gaprindasvili (2364), Georgíu, 4,5 v.


Reyknesingar unnu Fjölnismenn

Skákfélag Reykjanesbćjar sigrađi Skákdeild Fjölni í 1. umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga, 39.5 - 32.5,  Viđureignin fór fram í Keflavík síđastliđinn mánudag.

Guđmundur Sigurjónsson stóđ sig best heimamanna međ 9 vinninga og Jóhann Ingvason fékk 8 vinninga.

Tómas Björnsson Fjölni stóđ sig ţó best allra og fékk 12 v af 12 mögulegum.  Jón Árni Halldórsson kom nćstur Fjölnismanna međ 7 vinninga.

Reyknesingar eru ţví komnir í 8 liđa úrslit ţar sem ţeir mćta Akureyringum.    


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 5
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8779283

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband