Leita í fréttum mbl.is

Landsliđsflokkur Skákţings Íslands hefst í kvöld

Landsliđsflokkur Skákţings Íslands hefst í kvöld en teflt verđur í félagsheimili TR, Faxafeni 12.  Ţátt taka flestir af sterkustu skákmenn landsins en međal keppenda eru stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, áttfaldur Íslandsmeistari í skák, og Ţröstur Ţórhallsson.   Ekki er hćgt ađ ná í stórmeistaraáfanga á mótinu en sjö vinninga ţarf til ţess ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Í fyrstu umferđ, sem hefst kl. 17, mćtast m.a. Hannes Hlífar og Ingvar Ţór Jóhannesson.  Áhorfendur eru velkomnir!

Keppendalisti:

SkákmađurTitillStigFélag
Hannes Hlífar StefánssonSM2568TR
Ţröstur ŢórhallssonSM2461TR
Stefán KristjánssonAM2458TR
Jón Viktor GunnarssonAM2427TR
Bragi ŢorfinnssonAM2389Hellir
Ingvar Ţór JóhannessonFM2344Hellir
Davíđ KjartanssonFM2324Fjölnir
Dagur ArngrímssonFM2316TR
Róbert LagermanFM2315Hellir
Snorri G. BergssonFM2301TR
Lenka PtácníkováKSM2239Hellir
Hjörvar Steinn Grétarsson 2168Hellir

 

Röđun 1. umferđar:

SNo. NameRtgRes. NameRtgSNo.
1IMJon Viktor Gunnarsson2427-IMBragi Thorfinnsson238912
2GMHannes Stefansson2568-FMIngvar Thor Johannesson234411
3FMDavid Kjartansson2324- Hjorvar Stein Gretarsson216810
4WGMLenka Ptacnikova2239-GMThrostur Thorhallsson24619
5FMSnorri Bergsson2301-FMDagur Arngrimsson23168
6IMStefan Kristjansson2458-FMRobert Lagerman23157

 

Dagskrá:

 

Ţriđjud.28. ágústKl. 171. umferđ
Miđvikud.29. ágústKl. 172. umferđ
Fimmtud.30. ágústKl. 173. umferđ
Föstud.31. ágústKl. 174. umferđ
Laugard.1. septKl. 145. umferđ
Sunnud.2. septKl. 146. umferđ
Mánud.3. sept Frídagur
Ţriđjud.4. septKl. 177. umferđ
Miđvikud.5. septKl. 178. umferđ
Fimmtud.6. septKl. 179. umferđ
Föstud.7. septKl. 1710. umferđ
Laugard.8. septKl. 1411. umferđ

Rétt er ađ benda á ađ allar upplýsingar um Skákţingiđ verđur ađ finna í sérstökum fćrsluflokk hér á vinstri hluta síđunnar. 

Heimasíđa Skákţings Íslands 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 281
  • Frá upphafi: 8764890

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband