Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Björn efstur eftir 2 umferđir á MP-mótinu

Björn Ţorfinnsson í góđum félagsskap viđ upphaf mótsinsBjörn Ţorfinnsson sigrađi Sigurbjörn Björnsson í 2. umferđ Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur - MP mótsins, sem fram fór í kvöld.  Björn er einn efstur međ 2 vinninga.  Annar er Davíđ Kjartansson međ 1˝ vinning eftir sigur á Hrannari Baldurssyni en mikiđ hefur veriđ jafntefli á mótinu og hefur 7 skákum af 10 lokiđ međ skiptum hlut.   Ţórir Benediktsson, Kristján Örn Elíasson og Atli Freyr Kristjánsson eru efstir í b-flokki međ 2 vinninga.  

 

 

 

A-flokkur: 

Úrslit 2. umferđar:

110 Baldursson Hrannar 0 - 1FMKjartansson David 6
27FMThorfinnsson Bjorn 1 - 0FMBjornsson Sigurbjorn 5
38 Petursson Gudni ˝ - ˝ Ragnarsson Johann 4
49 Bjornsson Sverrir Orn ˝ - ˝ Loftsson Hrafn 3
51 Misiuga Andrzej ˝ - ˝ Bergsson Stefan 2

Í 3. umferđ, sem fram á föstudagskvöldiđ, mćtast m.a. Davíđ og Björn. 

Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. 
1FMThorfinnsson Bjorn 2323Hellir2,0 
2FMKjartansson David 2360Fjolnir1,5 
3 Bergsson Stefan 2112SA1,0 
  Loftsson Hrafn 2250TR1,0 
  Bjornsson Sverrir Orn 2107Haukar1,0 
6 Misiuga Andrzej 2161TR1,0 
  Petursson Gudni 2145TR1,0 
8FMBjornsson Sigurbjorn 2290Hellir0,5 
9 Ragnarsson Johann 2039TG0,5 
  Baldursson Hrannar 2120KR0,5 

B-flokkur:

Úrslit 2. umferđar:

Bo.No.NameRtgPts.Result Pts.NameRtgNo.
18Thorsteinsson Hilmar 178010 - 1 1Kristjansson Atli Freyr 19901
29Oskarsson Aron Ingi 175510 - 1 1Benediktsson Thorir 18453
310Palsson Svanberg Mar 171510 - 1 1Eliasson Kristjan Orn 18255
421Johannesson Petur 11101      1Jonsson Olafur Gisli 17957
52Gardarsson Hordur 1855˝1 - 0 1Leifsson Thorsteinn 165014
66Benediktsson Frimann 1795˝1 - 0 ˝Kristinsson Bjarni Jens 168512
74Brynjarsson Helgi 183001 - 0 ˝Jensson Johannes 151516
811Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 169000 - 1 0Johannsson Orn Leo 144517
913Fridgeirsson Dagur Andri 165001 - 0 0Brynjarsson Alexander Mar 138018
1015Eiríksson Víkingur Fjalar 159501 - 0 0Kjartansson Dagur 122520
1119Sigurdsson Birkir Karl 122501      bye  

Stađan:

Rk.NameFEDRtgClub/CityPts. 
1Benediktsson Thorir ISL1845TR2,0 
 Eliasson Kristjan Orn ISL1825TR2,0 
3Kristjansson Atli Freyr ISL1990Hellir2,0 
4Gardarsson Hordur ISL1855TR1,5 
5Benediktsson Frimann ISL1795TR1,5 
6Oskarsson Aron Ingi ISL1755TR1,0 
7Thorsteinsson Hilmar ISL1780Hellir1,0 
 Palsson Svanberg Mar ISL1715TG1,0 
 Fridgeirsson Dagur Andri ISL1650Fjolnir1,0 
 Eiríksson Víkingur Fjalar ISL1595TR1,0 
11Leifsson Thorsteinn ISL1650TR1,0 
12Sigurdsson Birkir Karl ISL1225Hellir1,0 
 Johannesson Petur ISL1110TR1,0 
14Brynjarsson Helgi ISL1830Hellir1,0 
 Jonsson Olafur Gisli ISL1795KR1,0 
16Johannsson Orn Leo ISL1445TR1,0 
17Kristinsson Bjarni Jens ISL1685Hellir0,5 
18Jensson Johannes ISL1515Hreyfill0,5 
19Fridthjofsdottir Sigurl  Regin ISL1690TR0,0 
20Brynjarsson Alexander Mar ISL1380TR0,0 
 Kjartansson Dagur ISL1225Hellir0,0 

Hrannar sigrađi á atkvöldi

HrannarBaldursson.jpgHrannar Baldursson sigrađi örugglega á hrađkvöldi Hellis sem haldiđ var 22. október međ ţví ađ leggja alla sjö andstćđinga sína ađ velli. Annar varđ Dađi Ómarsson sem vann alla sína andstćđinga nema Hrannar og endađi međ 6 vinninga og ţriđji varđ Vigfús Ó. Vigfússon međ 5 vinninga en hann vann alla sína andstćđinga nema Hrannar og Dađa. Sem sagt mjög skýrar línur á toppnum.

 

 

 

Lokastađan á hrađkvöldinu:

1.   Hrannar Baldursson            7v/7

2.   Dađi Ómarsson                   6v

3.   Vigfús Ó. Vigfússon             5v

4.   Eggert Ísólfsson                  4v

5.   Bjarni Jens Kristinsson         4v

6.   Tinna Kristín Finnbogadóttir  4v

7.   Dagur Kjartansson              4v

8.   Sćbjörn Guđfinnsson          3v

9.   Örn Stefánsson                   3v

10. Pétur Jóhannesson              3v

11. Birkir Karl Sigurđsson          3v

12. Björgvin Kristbergsson         2v

13. Brynjar Steingrímsson          1v


Skákţing Íslands - 15 ára og yngri

Forsíđa

Skáksamband ÍslandsKeppni á Skákţingi Íslands 2007 - 15 ára og yngri (fćdd 1992 og síđar) verđur dagana 3. og 4. nóvember nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. á skák fyrir keppanda. 

Umferđataflan er ţannig: 

  • Laugardagur 3. nóvember                  kl. 13.00 - 18.00        1., 2., 3., 4. og 5. umferđ
  • Sunnudagur 4. nóvember                   kl. 12.00 - 16.00        6., 7., 8. og 9. umferđ.

Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)

Verđlaun:        Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin - auk bikara fyrir Drengjameistara Íslands og Telpnameistara Íslands.

Skákstađur:     Faxafen 12, Reykjavík

Skráning í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og međ tölvupósti: siks@simnet.is

Skráningu lýkur 2. nóvember.


Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

hellir-s.jpg Hrađkvöld hjá Helli verđur haldiđ mánudaginn 22. október í Hellisheimilinu í Mjódd og hefst kl. 20.  Eins og venjulega eru tefldar 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma ţannig ađ mótiđ tekur tiltölulegan stuttan tíma!  Ljúffeng verđlaun í bođi!

Sigurvegarinn fćr  fyrir tvo frá Domionos auk ţess sem einn heppinn útdreginn keppandinn fćr sömu verđlaun. 

Ţátttökugjald er kr. 300 fyrir félagsmenn en kr. 500 fyrir ađra. Ţátttökugjald er kr. 200 fyrir 15 ára og yngri félagsmenn en kr. 300 fyrir ađra.

Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a.  

Allir velkomnir!

 


Björn efstur á MP-mótinu

Björn Ţorfinnsson og Stefán KristjánssonFyrsta umferđ Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur - MP-mótsins fór fram í dag í Skákhöllinni í Faxafeni 12. Teflt er í tveimur flokkum, lokuđum a-flokki og opnum b-flokki. Alls tekur 31 skákmađur ţátt í mótinu. Í a-flokki náđust ađeins ein hrein úrslit, en Björn Ţorfinnsson vann skjótan sigur, í 13 leikjum, á Jóhanni H. Ragnarssyni, sem lék illilega af sér í byrjuninni. Öđrum skákum lauk međ jafntefli.

 

 

A-flokkur: 

Úrslit 1. umferđar:

 

11 Misiuga Andrzej ˝ - ˝ Baldursson Hrannar 10
22 Bergsson Stefan ˝ - ˝ Bjornsson Sverrir Orn 9
33 Loftsson Hrafn ˝ - ˝ Petursson Gudni 8
44 Ragnarsson Johann 0 - 1FMThorfinnsson Bjorn 7
55FMBjornsson Sigurbjorn ˝ - ˝FMKjartansson David 6

Í 2. umferđ, sem fram á miđvikudagskvöldiđ, mćtast m.a. Björn og Sigurbjörn.   

B-flokkur:

Úrslit 1. umferđar:

 

Bo.No.NameRtgPts.Result Pts.NameRtgNo.
11Kristjansson Atli Freyr 199001 - 0 0Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 169011
212Kristinsson Bjarni Jens 16850˝ - ˝ 0Gardarsson Hordur 18552
33Benediktsson Thorir 184501 - 0 0Fridgeirsson Dagur Andri 165013
414Leifsson Thorsteinn 165001 - 0 0Brynjarsson Helgi 18304
55Eliasson Kristjan Orn 182501 - 0 0Eiríksson Víkingur Fjalar 159515
616Jensson Johannes 15150˝ - ˝ 0Benediktsson Frimann 17956
77Jonsson Olafur Gisli 179501 - 0 0Johannsson Orn Leo 144517
818Brynjarsson Alexander Mar 138000 - 1 0Thorsteinsson Hilmar 17808
99Oskarsson Aron Ingi 175501 - 0 0Sigurdsson Birkir Karl 122519
1020Kjartansson Dagur 122500 - 1 0Palsson Svanberg Mar 171510
1121Johannesson Petur 111001      bye  

Röđun 2. umferđar (miđvikudaginn 23. október, kl. 19:30:

 

Bo.No.NameRtgPts.Result Pts.NameRtgNo.
18Thorsteinsson Hilmar 17801      1Kristjansson Atli Freyr 19901
29Oskarsson Aron Ingi 17551      1Benediktsson Thorir 18453
310Palsson Svanberg Mar 17151      1Eliasson Kristjan Orn 18255
421Johannesson Petur 11101      1Jonsson Olafur Gisli 17957
52Gardarsson Hordur 1855˝      1Leifsson Thorsteinn 165014
66Benediktsson Frimann 1795˝      ˝Kristinsson Bjarni Jens 168512
74Brynjarsson Helgi 18300      ˝Jensson Johannes 151516
811Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 16900      0Johannsson Orn Leo 144517
913Fridgeirsson Dagur Andri 16500      0Brynjarsson Alexander Mar 138018
1015Eiríksson Víkingur Fjalar 15950      0Kjartansson Dagur 122520
1119Sigurdsson Birkir Karl 12250       bye  

Haustmót TR - MP-mótiđ hefst í dag - Enn hćgt ađ skrá sig til leiks í b-flokk

MPmótiđ2007Haustmót Taflfélags Reykjavíkur – MP mótiđ, hefst sunnudaginn 21. október kl. 14:00 í Skákhöllinni Faxafeni 12. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót TR. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti TR og er ţađ flokkaskipt. Ţađ er öllum opiđ og eru skákmenn hvattir til ţátttöku í ţessu fyrsta stórmóti vetrarins. Mótiđ er styrkt af MP fjárfestingabanka. 


Teflt verđur í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, í skákhöllinni Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki. Í efstu flokkunum verđur teflt í lokuđum 10 manna flokkum, en í neđsta flokki verđur teflt eftir svissnesku kerfi.

Hćgt er ađ tilkynna ţátttöku í netfangiđ taflfelag@taflfelag.is  eđa í síma 895-5860 (Ólafur Ásgrímsson).

Skákstjóri er Ólafur S. Ásgrímsson.

Valiđ verđur í A-flokk eftir alţjóđlegum FIDE stigum, en í ađra flokka eftir íslenskum stigum.

Dagskrá Haustmótsins er ţessi:

1. umferđ: Sunnudag 21. október kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 24. október kl.19.30
3. umferđ: Föstudag 26. október kl.19.30
4. umferđ: Sunnudag 28. október kl.14.00
5. umferđ: Miđvikudag 31. október kl.19.30
6. umferđ: Föstudag 2. nóvember kl.19.30
7. umferđ: Sunnudag 4. nóvember kl.14.00
8. umferđ: Miđvikudag 7. nóvember kl.19.30
9. umferđ: Föstudag 9. nóvember. kl.19.30

Verđlaun í A-flokki:
1. verđlaun kr. 100.000
2. verđlaun kr. 60.000
3. verđlaun kr. 40.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2008

Verđlaun í B-flokki: 1. verđlaun kr. 20.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2008

Verđlaun í C-flokki: 1. verđlaun kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2008

Fyrirkomulag: A- og B- flokkur eru lokađir 10 manna flokkar ţar sem allir tefla viđ alla. C-flokkur er opinn flokkur ţar sem tefldar eru 9 umferđir eftir Svissnesku kerfi. Ef ţátttaka fer yfir 50 verđur C-flokkur gerđur ađ lokuđum flokki og opnum D-flokki bćtt viđ. Í ţví tilfelli verđa verđlaun í C-flokki ţau sömu og í B-flokki.

Tímamörk: 1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.

Ţátttökugjöld:
3.000 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (4.000 kr. fyrir ađra)
1.500 kr. fyrir félagsmenn TR 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).

Skráđir keppendur:

A-flokkur (skráningu lokiđ):

 

No. NameFEDRtgClub/City
6FMKjartansson David ISL2360Fjolnir
7FMThorfinnsson Bjorn ISL2323Hellir
5FMBjornsson Sigurbjorn ISL2290Hellir
3 Loftsson Hrafn ISL2250TR
1 Misiuga Andrzej POL2161TR
8 Petursson Gudni ISL2145TR
10 Baldursson Hrannar ISL2120KR
2 Bergsson Stefan ISL2112SA
9 Bjornsson Sverrir Orn ISL2107Haukar
4 Ragnarsson Johann ISL2039TG

Í fyrstu umferđ mćtast:

 

Bo.No. NameResult  NameNo.
        
11 Misiuga Andrzej       Baldursson Hrannar 10
22 Bergsson Stefan       Bjornsson Sverrir Orn 9
33 Loftsson Hrafn       Petursson Gudni 8
44 Ragnarsson Johann      FMThorfinnsson Bjorn 7
55FMBjornsson Sigurbjorn      FMKjartansson David 6


B-flokkur (skráning opin til kl. 14:00): 

No.NameRtg
1Kristjansson Atli Freyr 1990
2Gardarsson Hordur 1855
3Benediktsson Thorir 1845
4Brynjarsson Helgi 1830
5Eliasson Kristjan Orn 1825
6Benediktsson Frimann 1795
7Jonsson Olafur Gisli 1795
8Thorsteinsson Hilmar 1780
9Oskarsson Aron Ingi 1755
10Palsson Svanberg Mar 1715
11Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1690
12Kristinsson Bjarni Jens 1685
13Fridgeirsson Dagur Andri 1650
14Leifsson Thorsteinn 1650
15Johannsson Orn Leo 1445
16Brynjarsson Alexander Mar 1380
17Sigurdsson Birkir Karl 1225
18Kjartansson Dagur 1225
19Johannesson Petur 1110

 


Brćđur munu berjast - Ţorfinnssynir mćtast í úrslitum

BjornogBragi.jpgBrćđurnir Bragi og Björn Ţorfinnssynir komu sáu og sigruđu á Íslandsmótinu í atskák en ţeir mćtast í úrslitum.  Bragi vann Snorra G. Bergsson 2-1 í undanúrslitum eftir bráđabana eftir ađ hafa tapađ fyrstu skákinni en Björn Ţorfinnsson vann Stefán Kristjánsson 1˝-˝.   Brćđurnir voru fyrirfram ţeir 5. og 8. stigahćstu keppendur mótsins svo ţetta verđur ađ teljast nokkuđ óvćnt.  Ţetta er annađ áriđ í röđ sem Bragi teflir til úrslita en í fyrra tapađi hann fyrir Arnari Gunnarssyni úrslitum en í ár lagđi hann Arnar í átta manna úrslitum á međan Björn vann stórmeistarann Ţröst Ţórhallsson.   

Ekki liggur fyrir hvenćr ţeir brćđur tefla til úrslita en einvígiđ fer vćntanlega fram í RÚV síđar á árinu.  

 



Mikiđ fjör og metţátttaka á Stelpumóti Olís og Hellis

Elsa María og Hallgerđur HelgaŢađ var mikil stemming og mikiđ fjör á Stelpumóti Olís og Hellis sem fram í höfuđstöđvum Olís í Sundagörđum 2 í ţriđja sinn í dag.  Alls tók 41 stúlka ţátt í mótinu sem er metţátttaka.  Skipt var í tvo flokka og tefldu elstu skákkonurnar í drottningarflokki.  Ţar sigrađi Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir fékk 7 vinninga í 7 skákum.  Elsa María Kristínardóttir var efst í elsta flokki, ţađ er ţeirra sem vaxnir eru upp úr grunnskóla. 

Hrund Hauksdóttir var efst ţeirra sem eru 10 og 11 ára, en hún hlaut 5 vinninga í 5 skákum. Selma Líf Hlífarsdóttir var efst ţeirra sem eru 8 og 9 ára yngri og Hildur Berglind Jóhannsdóttir var efst ţeirra sem 7 ára og yngri.

Allir ţátttakendur fengu verđlaun en verđlaunin gáfu Olís, Puma, Skór.is, Zink Smáralind, Smárabíó og Vodafone.

Drottningarflokkur (fćddar 1994 og fyrr):

1. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 7 v. af 7
2. Elsa María Kristínardóttir 5,5 v.
3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 4,5 v.
4.-5. Sigríđur Björg Helgadóttir og Áslaug Kristinsdóttir 3 v.
6. Stefanía Bergljóst Stefánsdóttir 2,5 v.
7. Geirţrúđur Anna Guđmundsóttir 2 v.
8. Tinna Kristín Finnbogadóttir 0,5 v.

Verđlaunahafar í yngsta flokkiOpinn flokkur (fćddar 1993 og síđar):

1. Hrund Hauksdóttir 5 v. af 5
2.-5. Selma Líf Hlífarsdóttir, Elín Nnung, Hulda Rún Finnbogadóttir og Gunnhildur Kristjánsdóttir 4 v.
6.-9. Margrét Rún Sverrisdóttir, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Sonja Margrét Friđriksdóttir og Rakel Rós Halldórsdóttir 3,5 v.
10.-13. Snćbjört Sif Jóhannesdóttir, Edda Hulda, Tara Sóley Davíđsdóttir og Sóley Lind Pálsdóttir 3 v.
14.-19. Arna Steinunn Jónasdóttir, Júlía Margrét Davíđsdóttir, Eva Valdís Hákonardóttir, Guđbjörg Lilja Sćvarsdóttir, Diljá Guđmundsdóttir og Ólöf Lena Inaba Árnadóttir 2,5 v.Hluti verđlunahafa
20.-26. Auđur Diljá Heimisdóttir, Veronika Steinunn Magnúsdóttir, Anna Karen Jónsdóttir, Sćrún Sigurpálsdóttir, Erna María Svavarsdóttir, Signý Ósk Sigurđardóttir og Rebekka Svavarsdóttir 2 v.
27.-30. Lára Jóhannesdóttir, Erna Vilhjálmsdóttir, Ástrós Lind Guđbjörnsdóttir og Katrín María Timonen 1,5 v.
31.-33. Saga Karitas Björnsdóttir, Heiđrún Anna Hauksdóttir og Karlotta Brynja Baldvinsdóttir 1 v.

Skákstjórar voru Davíđ Ólafsson, Gunnar Björnsson, Omar Salama og Vigfús Ó. Vigfússon.  Ađ undirbúningi mótsins komu einnig Edda Sveinsdóttir, Hjördís Björk Birgisdóttir, Elsa María Kristínardóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir.

Stórmeistarar slegnir úr leik

SnorriŢađ urđu óvćnt úrslit 4. umferđ Íslandsmótsins í atskák ţegar stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Ţröstur Ţórhallsson voru báđir slegnir úr leik.  Snorri G. Bergsson, sló út Hannes Hlífar en hann vann einnig Hannes á Skákţingi Íslands fyrr í haust.   Björn Ţorfinnsson vann Ţröst Ţórhallsson 2-0.  Bragi Ţorfinnsson vann Arnar Gunnarsson, núverandi Íslandsmeistara í atskák og Stefán Kristjánsson vann Davíđ Kjartansson.

Undanúrslit hófst kl. 17.  Ţá mćtast Bragi - Snorri og Stefán - Björn.   Enginn ţeirra hefur orđiđ Íslandsmeistari í atskák áđur svo ţađ er ljóst ađ nýr atskákmeistari verđur krýndur.  Mögulegt er ađ brćđur mćtust í úrslitum vinni ţeir Björn og Bragi sín einvígi.  

 

 

Úrslit 4. umferđar:

NúmerNafnAtstigÚrslitNúmerNafnAtstig 
1Hannes Hlífar Stefánsson25850,5-1,57Snorri Bergsson2340 
2Ţröstur Ţórhallsson24650 - 28Björn Ţorfinnsson2310 
3Arnar Gunnarsson24600,5-1,55Bragi Ţorfinnsson2400 
4Stefán Kristjánsson24451,5-0,59Davíđ Kjartansson2270

Röđun 5. umferđar:

NúmerNafnAtstigÚrslitNúmerNafnAtstig 
4Stefán Kristjánsson2445-8Björn Ţorfinnsson2310 
5Bragi Ţorfinnsson2400-7Snorri Bergsson2340

     
 

 


Stelpumót Olís og Hellis fer fram í dag

Íslandsmeistarnir!Stelpuskákmót Olís og Hellis fer fram í höfuđstöđvum Olís, Sundagörđum 2, laugardaginn 20. október og hefst kl. 13.  Öllum stelpum á grunnskólaaldri er bođiđ til leiks.  Fjölbreytt og aldursskipt verđlaun eru í bođi.   Allir keppendur fá viđurkenningarskjal frá Olís og Helli fyrir ţátttökuna.  Samhliđa mótinu fer fram drottningarflokkur ţar sem allar konur eru velkomnar til leiks! Skráning fer fram á heimasíđu Hellis

Ţetta er í ţriđja sinn sem mótiđ fer fram.  Í fyrra sigrađi Tinna Kristín Finnbogadóttir á mótinu en í hitteđfyrra sigrađi Jóhannna Björg Jóhannsdóttir.  

Vćntanlegir ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig til leiks sem fyrst á heimasíđu Hellis

Skráđir keppendur kl. 10:

 

Nr.NafnÁr
1Anna Steinunn Jónadóttir1996
2Auđur Dilja Heimisdóttir1995
3Áslaug 
4Elín Nhung1996
5Elsa María Kristínardóttir1989
6Erna María Svavarsdóttir1997
7Erna P. Vilhjálmsdóttir1998
8Eva Valdís Hákonardóttir1996
9Guđbjörg Lilja Svavarsdóttir1998
10Gunnhildur Kristjánsdóttir1996
11Heiđrún Ásta Adamsdóttir1998
12Hildur Berglind Jóhannsdóttir1999
13Hrund Hauksdóttir1996
14Hulda Rún Finnbogadóttir1996
15Jóhanna Björg Jóhannsdóttir1993
16Júlía Margrét Davíđsdóttir1996
17Ólöf Lena Inaba Árnadóttir2000
18Rakel Rós Halldórsdóttir1999
19Rebekka Ósk Svavarsdóttir1999
20Selma Hlífarsdóttir1997
21Signý Ósk Sigurđardóttir2000
22Sóley Lind Pálsdóttir1999
23Stefanía Bergljót Stefánsdóttir1994
24Sćbjört Sif Jóhannesdóttir1995
25Tinna Guđrún Jóhannsdóttir2000
26Tinna Kristín Finnbogadóttir1991
27Veronika Steinunn Magnúsdóttir1998
28Védís Mist Agnadóttir1998

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband