Leita í fréttum mbl.is

Stórmeistarar slegnir úr leik

SnorriŢađ urđu óvćnt úrslit 4. umferđ Íslandsmótsins í atskák ţegar stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Ţröstur Ţórhallsson voru báđir slegnir úr leik.  Snorri G. Bergsson, sló út Hannes Hlífar en hann vann einnig Hannes á Skákţingi Íslands fyrr í haust.   Björn Ţorfinnsson vann Ţröst Ţórhallsson 2-0.  Bragi Ţorfinnsson vann Arnar Gunnarsson, núverandi Íslandsmeistara í atskák og Stefán Kristjánsson vann Davíđ Kjartansson.

Undanúrslit hófst kl. 17.  Ţá mćtast Bragi - Snorri og Stefán - Björn.   Enginn ţeirra hefur orđiđ Íslandsmeistari í atskák áđur svo ţađ er ljóst ađ nýr atskákmeistari verđur krýndur.  Mögulegt er ađ brćđur mćtust í úrslitum vinni ţeir Björn og Bragi sín einvígi.  

 

 

Úrslit 4. umferđar:

NúmerNafnAtstigÚrslitNúmerNafnAtstig 
1Hannes Hlífar Stefánsson25850,5-1,57Snorri Bergsson2340 
2Ţröstur Ţórhallsson24650 - 28Björn Ţorfinnsson2310 
3Arnar Gunnarsson24600,5-1,55Bragi Ţorfinnsson2400 
4Stefán Kristjánsson24451,5-0,59Davíđ Kjartansson2270

Röđun 5. umferđar:

NúmerNafnAtstigÚrslitNúmerNafnAtstig 
4Stefán Kristjánsson2445-8Björn Ţorfinnsson2310 
5Bragi Ţorfinnsson2400-7Snorri Bergsson2340

     
 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband