Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Ćskan og ellin mćtast á laugardaginn

ĆSKAN OG ELLIN

4. Strandbergsmótiđ

í skák 2007 í Hafnarfirđi

- Kynslóđabiliđ brúađ á hvítum reitum og svörtum  -

 

Hvenćr?  Laugardaginn 27.  október,  kl. 13 - 17

 

Hvar?  í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.

 

Fyrir hverja? Mótiđ er fyrir skákmenn sem eru 60 ára og eldri eđa 15 ára og yngri.

 

Hversu margar umferđir? Hver keppandi teflir 8 skákir.

 

Hver er umhugsunartíminn?  Hver keppandi 7 mínútur fyrir hverja skák.

 

Hverjir fá verđlaun?  Peningaverđlaun og verđlaunagripir, eftir flokkum:

n      Efstu 3 keppendur á mótinu: 1.  kr. 25.000,  2.  15.000,  3. 10.000 

n      Bestur árangur barna í 1. til 4. bekk/ 9 ára og yngri:   Gull, silfur, brons.

n      Bestur árangur barna  í 5. til 7.  bekk/ 12 ára og yngri:  Gull, silfur, brons.

n      Bestur árangur unglinga í 8. til 10. bekk/ 15 ára og yngri:  Gull, silfur, brons.

n      Bestur árangur öldunga  60 ára og eldri: Gull, silfur, brons.

n      Bestur árangur öldunga 75 ára og eldri: Gull, silfur, brons.

Sigurvegarinn fćr 3 daga Fćreyjaferđ í verđlaun og önnur slík ferđ verđur  dregin út í  

vinningahappdrćtti.  Auk ţess fá ţeir efstu  í hverjum flokki ýmsan glađning.

 

Skráning? Hćgt er ađ skrá sig međ nafni og kt. á  netfanginu:  pallsig@hugvit.is  (s. 860 3120)

Ekkert ţátttökugjald. Ćskilegt er ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta mjög tímanlega á mótsstađ.

 

Hvernig er dagskráin? Dagskrá skákhátíđarinnar í Strandbergi nćr yfir tvo daga, laugardag og sunnudag. Skákmótiđ fer fram á laugardag og á sunnudeginum verđur fjölbreytt dagskrá.

                                                                                                                     

Laugardagur,  27. október,   kl. 13.00

n  Upphafsorđ: Einar S. Einarsson, formađur mótsnefndar

n  Setningarávarp: Ellý Erlingsdóttir, forseti bćjarstjónar Hafnarfjarđar

n  Keppnisreglur: Páll Sigurđsson, skákstjóri, útskýrir skákreglur mótsins

n  Forseti bćjarstjórnar leikur fyrsta leikinn og mótiđ hefst.

 

Sunnudagur,  28.  október,  kl. 11.00

n  11.00   Skákmessa:    Sr. Gunnţór Ţ. Ingason, sóknarprestur

n  12.00:  Léttur hádegisverđur fyrir ţátttakendur og gesti í  bođi Hafnarfjarđarkirkju

n    12.30;  Verđlaunaafhending

n    13.00:  Fjöltefli Helga Ólafssonar stórmeistara viđ verđlaunahafa og fleiri

 

 

Bakhjarlar Strandbergsmótsins:  LANDSTEINAR STRENGUR ehf og fleiri.

 

Mótsnefnd:   Einar S. Einarsson, formađur;   Gunnţór Ţ. Ingason;  Auđbergur Magnússon;  Grímur  Ársćlsson;

                       Páll Sigurđsson;   Róbert Lagerman;  Steinar Stephensen;  Ţórđur Sverrisson.  


Krakkamót í Eyjum á sunnudaginn

Á sunnudaginn stendur Taflfélag Vestmannaeyja í samvinnu viđ Glitni banka fyrir opnu skákmóti fyrir krakka á aldrinum 6-14 ára í Eyjum.  Mótiđ er haldiđ í Skáksetrinu ađ Heiđarvegi 9, Vestmannaeyjum, sunnudaginn 28. október og hefst kl. 15:00.  Mótiđ er opiđ öllum krökkum á ţessum aldri.

Keppt í ţremur aldursflokkum barna og unglinga 5 mínútna skákir, 7-9 umferđir monrad.

Glitnir banki býđur glćsileg úrdráttarverđlaun ţar sem allir eiga möguleika á ađ hljóta vinning

Ţá fá allir ţátttakendur glađning frá Glitni banka.

Mótiđ er haldiđ í samvinnu GLITNIS og Taflfélags Vestmannaeyja


NM stúlkna: Elsa, Geirţrúđur, Sigríđur og Jóhanna unnu í fyrstu umferđ

Guđfríđur Lilja, Elsa María, Jóhanna Björg, Tinna Kristín, Hallgerđur Helga, Geirţrúđur Anna, Stefanía Bergljót og Bragi.  Á myndina vantar Sigríđi BjörgElsa María Kristínardóttir, Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir, Sigríđur Björg Helgadóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir unnu skákir sínar í fyrstu umferđ Norđurlandamóts stúlkna sem hófst í dag í Blokhus í Danmörku.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Stefanía Bergljót Stefánsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir töpuđu ámóti mun stigahćrri stúlkum. Allar stóđu sig međ miklum sóma.

Önnur og ţriđja umferđ verđa tefldar á morgun. 

 

 


Sigurjón efstur á Haustmóti TV

Sigurjón Ţorkelsson Haustmót Taflfélags Vestmannaeyja stendur nú yfir og eru keppendur 12.  Fjórđa umferđ fór fram í gćrkvöldi og voru helstu úrslit ţau ađ efstu menn, ţeir Sigurjón Ţorkelsson (1880) og Sverrir Unnarsson (1900) gerđu jafntefli, en Nökkvi Sverrisson (1505)  sigrađi Stefán Gíslason (1520).  Stađan er nú sú ađ efstur er Sigurjón međ 3,5 vinninga en feđgarnir Sverrir og Nökkvi jafnir í 2.-3. sćti međ 3 vinninga og í fjórđa sćti er Ţórarinn Ólafsson (1665) međ 2,5 vinninga.  

Í fimmtu umferđ mćtast ţeir Sigurjón og Ţórarinn og Sverrir og Nökkvi.  Nánari upplýsingar á heimasíđu TV

Heimasíđa TV 

 


Dađi Ómarsson sigrađi á fjórđa Grand Prix - mótinu

Dadi_Omarsson.jpgHinn ungi og efnilegi Dađi Ómarsson sigrađi á 4. Grand Prix mótinu, sem fram fór í gćrkvöldi, fimmtudagskvöld, í Skákhöllinni Faxafeni 12. Nćstir komu Davíđ Kjartansson og Helgi Brynjarsson.  Keppendur voru fćrri en venjulega, en mótiđ var ţó bćđi sterkt og skemmtilegt.

Skákstjórn önnuđust Ólafur S. Ásgrímsson og Snorri G. Bergsson.

 

 

4. GrandPrix fimmtudagsmótiđ.

 
 1...Dađi Ómarsson............6.0 v.
 2...Davíđ Kjartansson........5,5 v    23.5 stig
 3...Helgi Brynjarsson........5,5 v    21,5
 4...Hjörvar St.Grétarsson....5,0
 5...Jóhann H. Ragnarsson....4,0
 6...Sigurlaug R. Friđţjófsd..4,0
 7...Sigurđur P. Guđjónsson..4,0
 8...Guđmundur K. Lee..........3,0
 9...Vigfús Ó. Vigfússon........3,0
 10..Páll Andrason...................3,0
 11..Friđţjófur M. Karlsson.....2,0
 12..Örn L. Jóhannsson.............2,0
 13..Einar Ólafsson...................2,0
 14..Skotta Muppetdóttir.............0

Grand Prix mótaröđinni verđur framhaldiđ nćsta fimmtudagskvöld og hefst kl. 19.30. Allir eru velkomnir og kostar 500 krónur fyrir fullorđna, en frítt fyrir börn.

MP-mótiđ: Röđun 3. umferđar í b-flokki

Ólafur G. Jónsson sigrađi Pétur Jóhannesson í frestađri skák úr 2. umferđ Haustmóts TR - MP-mótsins og er efstur međ 2 vinninga ađ lokum 2 umferđum ásamt Ţóri Benediktssyni, Kristjáni Erni Elíassyni og Atla Frey Kristjánssyni.  Ţriđja umferđ fer fram í kvöld og hefst kl. 19:30.

 
B-flokkur:

Röđun 3. umferđar:


Bo.No.NameRtgPts.Result Pts.NameRtgNo.
11Kristjansson Atli Freyr 19902      2Eliasson Kristjan Orn 18255
23Benediktsson Thorir 18452      2Jonsson Olafur Gisli 17957
36Benediktsson Frimann 1795      Gardarsson Hordur 18552
415Eiríksson Víkingur Fjalar 15951      1Brynjarsson Helgi 18304
514Leifsson Thorsteinn 16501      1Thorsteinsson Hilmar 17808
617Johannsson Orn Leo 14451      1Oskarsson Aron Ingi 17559
719Sigurdsson Birkir Karl 12251      1Palsson Svanberg Mar 171510
813Fridgeirsson Dagur Andri 16501      1Johannesson Petur 111021
912Kristinsson Bjarni Jens 1685˝      ˝Jensson Johannes 151516
1018Brynjarsson Alexander Mar 13800      0Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 169011
1120Kjartansson Dagur 122501      bye  



Sjö íslenskar stúlkur tefla á NM stúlkna

 

Guđfríđur Lilja, Elsa María, Jóhanna Björg, Tinna Kristín, Hallgerđur Helga, Geirţrúđur Anna, Stefanía Bergljót og Bragi.  Á myndina vantar Sigríđi Björg

 

Dagana 26. - 28. október  fer fram í Blokhus í Danmörku Norđurlandamót stúlkna í skólaskák - einstaklingskeppni.  Ţetta er í fyrsta sinn sem ţetta mót fer fram en mun verđa árlegur viđburđur framvegis. 

Skáksamband Íslands sendir 7 stúlkur til keppni.  Ţćr eru:

  • Elsa María Ţorfinnsdóttir
  • Tinna Kristín Finnbogadóttir
  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
  • Sigríđur Björg Helgadóttir 
  • Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir
  • Stefanía Bergljót Stefánsdóttir

Fararstjórar eru Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir og Bragi Kristjánsson. 


Grand Prix mót TR og Fjölnis í kvöld

FjölnirGrand Prix fimmtudagsmótaröđinni verđur fram haldiđ í kvöld kl. 19:30 í Skákhöllinni í Faxafeni 12. Tefldar verđa sjö umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á skák. Mótaröđin fór geysivel af stađ. Góđ mćting var á tvö fyrstu kvöldin og glöddust ungir sem aldnir yfir ađ nú vćru fimmtudagsmótiin komin af stađ aftur.

Ţađ eru Taflfélag Reykjavíkur og Skákdeild Fjölnis sem standa saman ađ mótaröđinni. Skákáhugafólk á öllum aldri er hvatt til ađ mćta. Góđ tónlistarverđlaun eru í bođi í hverju móti auk bókaveđlauna. Glćsileg verđlaun falla ţeim í skaut sem sigrar samanlagt á mótaröđinni. Helstu styrktarađilar eru tónlistarútgáfurnar Zonet, Geimsteinn, 12 Tónar, Sena og Smekkleysa.


Íslandsmót skákfélaga - einstaklingsúrslit fyrstu deildar

Búiđ er ađ slá inn og birta einstaklingsúrslit 1. deildar Íslandsmóts skákfélaga inn í forritiđ Chess-Results.   Ţar kemur fram ađ Gunnar Björnsson (2118) stóđ sig best allra, bćđi stiga- og vinningalega séđ međ árangur upp á 2852 skákstig, hćkkar um 31 stig, og í vinningum taliđ međ 4 vinninga í 4 skákum.  Allmargir skákmenn hafa 3˝ vinning og međ nćstbestan árangur stigalega séđ hefur tékkneski stórmeistarinn Tomas Oral (2698) en árangur hans samsvarađi 2698 stigum eđa 154 stigum minna en Gunnar. 

Chess-Results   


Ćskan og ellin mćtast á laugardaginn

ĆSKAN OG ELLIN

4. Strandbergsmótiđ

í skák 2007 í Hafnarfirđi

- Kynslóđabiliđ brúađ á hvítum reitum og svörtum  -

 

Hvenćr?  Laugardaginn 27.  október,  kl. 13 - 17

 

Hvar?  í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.

 

Fyrir hverja? Mótiđ er fyrir skákmenn sem eru 60 ára og eldri eđa 15 ára og yngri.

 

Hversu margar umferđir? Hver keppandi teflir 8 skákir.

 

Hver er umhugsunartíminn?  Hver keppandi 7 mínútur fyrir hverja skák.

 

Hverjir fá verđlaun?  Peningaverđlaun og verđlaunagripir, eftir flokkum:

n      Efstu 3 keppendur á mótinu: 1.  kr. 25.000,  2.  15.000,  3. 10.000 

n      Bestur árangur barna í 1. til 4. bekk/ 9 ára og yngri:   Gull, silfur, brons.

n      Bestur árangur barna  í 5. til 7.  bekk/ 12 ára og yngri:  Gull, silfur, brons.

n      Bestur árangur unglinga í 8. til 10. bekk/ 15 ára og yngri:  Gull, silfur, brons.

n      Bestur árangur öldunga  60 ára og eldri: Gull, silfur, brons.

n      Bestur árangur öldunga 75 ára og eldri: Gull, silfur, brons.

Sigurvegarinn fćr 3 daga Fćreyjaferđ í verđlaun og önnur slík ferđ verđur  dregin út í  

vinningahappdrćtti.  Auk ţess fá ţeir efstu  í hverjum flokki ýmsan glađning.

 

Skráning? Hćgt er ađ skrá sig međ nafni og kt. á  netfanginu:  pallsig@hugvit.is  (s. 860 3120)

Ekkert ţátttökugjald. Ćskilegt er ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta mjög tímanlega á mótsstađ.

 

Hvernig er dagskráin? Dagskrá skákhátíđarinnar í Strandbergi nćr yfir tvo daga, laugardag og sunnudag. Skákmótiđ fer fram á laugardag og á sunnudeginum verđur fjölbreytt dagskrá.

                                                                                                                     

Laugardagur,  27. október,   kl. 13.00

n  Upphafsorđ: Einar S. Einarsson, formađur mótsnefndar

n  Setningarávarp: Ellý Erlingsdóttir, forseti bćjarstjónar Hafnarfjarđar

n  Keppnisreglur: Páll Sigurđsson, skákstjóri, útskýrir skákreglur mótsins

n  Forseti bćjarstjórnar leikur fyrsta leikinn og mótiđ hefst.

 

Sunnudagur,  28.  október,  kl. 11.00

n  11.00   Skákmessa:    Sr. Gunnţór Ţ. Ingason, sóknarprestur

n  12.00:  Léttur hádegisverđur fyrir ţátttakendur og gesti í  bođi Hafnarfjarđarkirkju

n    12.30;  Verđlaunaafhending

n    13.00:  Fjöltefli Helga Ólafssonar stórmeistara viđ verđlaunahafa og fleiri

 

 

Bakhjarlar Strandbergsmótsins:  LANDSTEINAR STRENGUR ehf og fleiri.

 

Mótsnefnd:   Einar S. Einarsson, formađur;   Gunnţór Ţ. Ingason;  Auđbergur Magnússon;  Grímur  Ársćlsson;

                       Páll Sigurđsson;   Róbert Lagerman;  Steinar Stephensen;  Ţórđur Sverrisson.  


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 125
  • Frá upphafi: 8778968

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband