Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

EM landsliđa í skák: Pistill liđsstjóra nr. 2

Ekki gekk vel hjá okkar mönnum gegn Georgíumönnum í gćr.  Stórt tap stađreynd 0,5-3,5 en ţađ var Henrik sem hélt upp heiđri landans.  Í dag mćtum viđ sterkri sveit Pólverja og er sú viđureign nýhafin ţegar ţetta er ritađ.

Héđinn tefldi sína fyrstu landsliđsskák fyrir Íslands hönd í gćr í býsna langan tíma ţegar hann mćtti Baadur Jobava.  Tefld var Sikileyjarvörn.  Satt ađ segja tefldi Jobava snilldarskák fórnađi manni gegn Héđni og vann öruggan sigur.  Fall er fararheill. 

Henrik tefld 1. e4 í gćr sem er ekki algengt á ţeim bć.  Henrik segist afar sjaldan leika ţeim leik en minntist sigur sem hann unniđ á Bent Larsen fyrir löngu síđan.  Tefld var Philidor-vörn.  Henrik fórnađi manni og ţráskákađi en full vafasamt virtist vera ađ tefla til vinnings í lokastöđunni.

Stefán tefldi ófhefđbundiđ á ţriđja borđi, svarađi 1. Rf3 međ Rc6.  Um tíma hélt ég ađ hann hefđi ágćtis jafnteflismöguleika en um kvöldiđ ţegar skákin var skođuđ kom í ljós ađ hann hafđi í raun og veru aldrei haft neitt í hendi.

Ţröstur misreiknađi sig á fjórđa borđi er hann fórnađi manni, sá ekki millileik andstćđingsins og átti ekki möguleika eftir ţađ.

Tap 0,3-3,5 stađreynd. 

Eftir skákina fórum viđ niđur í hótel og hugsuđum okkur gott til glóđarinnar ađ komast í sjónvarp og sjá lokamínúturnar í leik Liverpool og Arsenal ţar sem hinir síđarnefndu náđu víst ađ hanga á jafntefli međ marki skoruđu á lokamínútunum.  Viđ sáum sjónvarp  og fótbolta og fullt af fólki vera ađ horfa en viti menn, voru Grikkirnir ekki ađ horfa á einhvern grískan leik!  Ég meina...............

Viđ urđum létt hissa í gćrkveldi ţegar viđ sáum pörunina gegn Pólverjum sem er 10. sterkasta ţjóđin.  Í ljós kom ađ ţeir hefđu steinlegiđ fyrir Svartfellingum ţrátt fyrir ađ vera mun stigahćrri.  Nú er bara vona ađ ţeir hafi lemstrađ sjálfstraust eftir ţá međferđ.  Full bjartsýnn eđa...............?

Hannes kemur inn á fyrsta borđ og Ţröstur hvílir og var búinn ađ koma sér vel fyrir út viđ sundlaug í morgun. 

Grikkjunum verđ ég hćla fyrir góđa skipulagningu og hversu „easy going" ţeir eru.  Afslappađir og ţćgilegir og ekki jafn stífir og Spánverjarnir voru á Mallorca áriđ 2004.  Reyndar kannski stundum of „easy" ţví ekki eru enn skákirnar komnar á netiđ né mótsblađ fyrstu umferđar komiđ.  

Í gćr mćttu ekki Bosníumennirnir og fengu Úkraínumenn 4-0 fyrir sigurinn á ţeim.  Ekki veit ég hvađ gerđist en svo virđist sem ţeir hafi hćtt viđ ađ vera međ án ekki látiđ vita fyrr en of seint.  Sérstök yfirlýsing er á heimasíđunni frá ECU og mótshöldurum vegna málsins enda ţurfti greinilega sérstakan úrskurđ til ađ dćma ţeim 4-0 sigur.  Nú er skotta búinn ađ taka sćti Bosníumannanna.

Í gćr spjallađi viđ Wales-arana.  Ţeir ţurfa ađ borga allt sjálfir flug og gistingu.  Á ólympíumótunum borgar hins sambandiđ fyrir ţá uppihaldiđ til viđbótar.  Sérstakt ţegar menn tefla fyrir hönd síns eigin lands og ljóst ađ Skáksamband Wales er ekki ţađ öflugasta í Evrópu.  Athygli vekur hversu slök skoska sveitin er en ţar vantar alla stórmeistaranna, Rowson, Shaw og McNab.  Ekki veit ég skýringuna á ţví en mig grunar ađ ţar geti veriđ kjaramál á ferđinni.  Í enska liđiđ vantar svo bćđi Short og McShane ţannig ađ ţeir hafa veriđ sterkari.  Alltaf gaman ađ mćta hinum brosmilda Stuart Conquest sem alltaf segir „góđan daginn" ţegar sér okkur!

Í gćr spjölluđu ég og Ţröstur viđ Íslandsvininn Heikki Westerinen í gćr og hann vill óđur og uppvćgur koma til landsins til ađ tefla og „kvartađi" yfir ţví ađ langt vćri síđan honum hafi veriđ bođiđ á mót.   Ljóst er ađ íslenskir mótshaldarar verđa ađ muna eftir ţessum eđalfinna ţegar íslensk mót eru skipulögđ.  

Ţví miđur gleymdi ég myndavélasnúrunni svo engar nýjar myndir núna en ég set inn í kvöld eđa í fyrramáliđ

Jćja, ćtla ađ fara upp ađ kíkja á strákana. 

Nóg í bili, meira á morgun.

Krítarkveđja,
Gunnar


EM landsliđa: Pólland í 2. umferđ

HenrikŢrátt fyrir stórt tap fyrir Georgíu í 1. umferđ EM landsliđa sem hófst í gćr á Krít fćr íslenska liđiđ sterka stórmeistaraasveit Póllands í 2. umferđ sem er sú 10. stigahćsta.  Sveitin tapađi mjög óvćnt fyrir Svartfjallalandi í 1. umferđ 3,5-0,5.  Bćđi liđin stilla upp sínum ađalliđum.   Hannes Hlífar kemur ţví inn á en Ţröstur hvílir.

 

Bo.10POLAND (POL)Rtg-31ICELAND (ISL)Rtg0 : 0
11.1GMSocko Bartosz 2646-GMStefansson Hannes 2574     
11.2GMMiton Kamil 2628-IMSteingrimsson Hedinn 2533     
11.3GMGajewski Grzegorz 2573-GMDanielsen Henrik 2491     
11.4GMWojtaszek Radoslaw 2635-IMKristjansson Stefan 2458     

 

Síđar í dag kemur pistill dagsins.   

 


Hátt í ţrjátíu krakkar á Glitnismóti í Eyjum

Í gćr fór fram Krakkamót Glitnis banka í Vestmannaeyjum og mćttu hátt í ţrjátíu krakkar til leiks og tóku ţátt í mótinu.  Keppt var í tveimur flokkum, byrjenda og lengra komna.  Tefldar voru 7 fimm mínútna skákir í framhaldsflokknum, en 6 skákir í byrjendaflokknum.  Sigurvegar flokkana voru Jóhann Gíslason, Daníel Már Sigmarsson og Nökkvi Sverrisson. 

Helstu úrslit urđu ţessi:

Byrjendur:

1.       Jóhann Gíslason 5 vinn.

2.       Arna Ţyrí Ólafsdóttir 4,5 vinn.

3.       Bjarki F. Valgarđsson 4 vinn.

 

Yngri framhaldsflokkur:

1.       Daníel Már Sigmarsson 4 vinn.

2.       Jörgen Freyr Ólafsson 4 vinn.

3.       Eyţór Dađi Kjartansson 3 vinn.

 

Eldri framhaldsflokkur:

1.       Nökkvi Sverrisson 6,5 vinn.

2.       Kristófer Gautason 6 vinn.

3.       Bjartur Týr Ólafsson 4,5 vinn.

Glitnir banki veitti verđlaun og fćrđi öllum keppendum gjafir og loks voru fimm úrdráttarverđlaun sem Glitnir gaf.


NM stúlkna: Elsa í 1.-3. sćti - Hallgerđur fékk silfriđ!

Guđfríđur Lilja, Elsa María, Jóhanna Björg, Tinna Kristín, Hallgerđur Helga, Geirţrúđur Anna, Stefanía Bergljót og Bragi.  Á myndina vantar Sigríđi BjörgElsa vann sína skák í 4. og nćstsíđustu umferđ norđurlandamóts stúlkna sem nú fer fram í Blokhus í Noregi.  Elsa er í 1.-3. sćti fyrir lokaumferđina sem nú er í gangi.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hefur ţegar unniđ sína í lokaumferđinni og endar í öđru sćti á eftir Agrest. 

 


EM landsliđa - fyrsti pistill

Stefán einbeittur í byrjun skákarŢađ beiđ okkur langt og strangt ferđalag til ađ komast á áfangastađ.  Leigubíllinn frá heimili mínu lagđi af stađ um 5 um morgunin til Keflavíkur, og eftir flug til Heathrow, akstur til Gatwick, ţar sem ţurftum ađ bíđa í 5 gíma eftir 1,5 tíma seinkun og svo flug til Krítar og svo rútuferđar á hóteliđ vorum viđ ţví komnir á skákstađ um kl. 1 um nótina ađ grískum tíma.

Alls konar tímahringli lentum viđ í.  Fyrst flýtti klukkan sér um klukkutíma á Bretlandi, svo um tvo til viđbótar á Krít og svo um nóttina kl. 3 fćrđist klukkan ţar aftur um klukkutíma!

Ekki vćsir um menn á hótelinu.  Hér er fimm stjörnu hótel, međ sundlaug og um 1 mínútna gangur á ströndina.   Reyndar smá vonbrigđi ađ nettenging sé ekki á herbergjum en fínt ţráđlaust netsamband er í lobbýinu. 

Ađstćur á skákstađ virđast vera til fyrirmyndar.  Sjálfur sit ég nú á neđri hćđinni en ţar er ţráđlaust og mjög gott netsamband

Grikkirnir komu mér á óvart ţegar ţeir byrjuđu umferđina á réttum tíma en viđ mćtum Georgíumönnum í fyrstu umferđ.  Hannes Hlífar hvílir enda mćtti hann ekki á skástađ fyrr en undir hádegi eftir langt og strangt ferđalag frá Osló eftir Glitnir Blitz.  Héđinn teflir ţví á fyrsta borđi og er ţađ vćntanlega í fyrsta sinn sem hann leiđir íslenska landsliđiđ.  Viđureignin er á 11. borđi og ţví miđur sýna Grikkirnir bara 10 fyrstu borđin. Ţröstur

Ég lenti í smáveseni í gćr en Grikkirnir höfđu rađađ liđinu vitlaust upp ţ.e. eftir gömlum stigum og höfđu Henrik fyrir ofan Héđin og Ţröst fyrir ofan Stefán og voru ekkert of uppvćgir ţegar ég bađ ţá um ađ leiđrétta.  Ég mćtti ekki á liđsstjórafundinn enda ţá í flugvél.  Ţeir breyttu ţó liđinu til ţess horfs sem ég vildi en fleiri liđ lentu í einnig í slíkum erfiđleikum.  .

Ljóst er ađ viđureign dagsins verđur erfiđ enda Georgíumenn mun  stigahćrri á öllum borđum.  Minnstu munar á fyrsta borđi eđa 111 stigum.  Okkar menn koma ţó vel stemmdir til leiks og vonandi náum viđ góđum úrslitum gegn Georgíumönnum.

Rétt er ađ benda á myndaalbúm frá mótinu sem hćgt er ađ finna ofarlega til vinstri á síđunni.   

Nóg í bili.

Krítarkveđja,
Gunnar


EM landsliđa: Georgía í fyrstu umferđ

Evrópumót landsliđa hefst í á Krít.  Íslenska liđiđ mćtir sterku liđi Georgíu í fyrstu manna.   Íslenska liđiđ er hiđ 31. sterkasta af 40 leiđum og sliđ Georgíu er hiđ 11. sterkasta.  Hannes Hlífar hvílir í fyrstu umferđ.   Umferđin hefst kl. 13:30 ađ íslenskum tíma.

Fyrsta umferđ:

 

Bo.11GEORGIA (GEO)Rtg-31ICELAND (ISL)Rtg0 : 0
11.1GMJobava Baadur 2644-IMSteingrimsson Hedinn 2533     
11.2GMGelashvili Tamaz 2623-GMDanielsen Henrik 2491     
11.3GMPantsulaia Levan 2617-IMKristjansson Stefan 2458     
11.4GMArutinian David 2574-GMThorhallsson Throstur 2448     

 


Björn međ 1˝ vinnings forskot á MP-mótinu eftir sigur á Davíđ

Björn ađ tafli viđ Jóhann H. Ragnarsson í fyrstu umferđ

Björn Ţorfinnsson hélt áfram sigurgöngu sinni á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur - MP-mótinu en hann lagđi Davíđ Kjartansson ađ velli í 3. umferđ sem fram fór í kvöld.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli en alls hafa 4 af 15 skákum ekki endađ međ jafntefli og ţar af hefur Björn sigrađ í ţremur ţeirra!  Allir hinir keppendurnir hafa 1˝ eđa 1 vinning. Ólafur Gísli Jónsson er efstur í b-flokki međ fullt hús.  Fjórđa umferđ fer fram á sunnudag og hefst kl. 14.

 

 

 

A-flokkur: 

Úrslit 3. umferđar:

12 Bergsson Stefan ˝ - ˝ Baldursson Hrannar 10
23 Loftsson Hrafn ˝ - ˝ Misiuga Andrzej 1
34 Ragnarsson Johann ˝ - ˝ Bjornsson Sverrir Orn 9
45FMBjornsson Sigurbjorn ˝ - ˝ Petursson Gudni 8
56FMKjartansson David 0 - 1FMThorfinnsson Bjorn 7

Stađan:

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. 
1FMThorfinnsson Bjorn ISL2323Hellir3,0 
2 Loftsson Hrafn ISL2250TR1,5 
3 Misiuga Andrzej POL2161TR1,5 
  Bergsson Stefan ISL2112SA1,5 
  Bjornsson Sverrir Orn ISL2107Haukar1,5 
6 Petursson Gudni ISL2145TR1,5 
7FMKjartansson David ISL2360Fjolnir1,5 
8 Ragnarsson Johann ISL2039TG1,0 
 FMBjornsson Sigurbjorn ISL2290Hellir1,0 
  Baldursson Hrannar ISL2120KR1,0 

Úrslit 3. umferđar:

Bo.No.NameRtgPts.Result Pts.NameRtgNo.
11Kristjansson Atli Freyr 19902˝ - ˝ 2Eliasson Kristjan Orn 18255
23Benediktsson Thorir 184520 - 1 2Jonsson Olafur Gisli 17957
36Benediktsson Frimann 1795˝ - ˝ Gardarsson Hordur 18552
415Eiríksson Víkingur Fjalar 159510 - 1 1Brynjarsson Helgi 18304
514Leifsson Thorsteinn 165011 - 0 1Thorsteinsson Hilmar 17808
617Johannsson Orn Leo 144510 - 1 1Oskarsson Aron Ingi 17559
719Sigurdsson Birkir Karl 122510 - 1 1Palsson Svanberg Mar 171510
813Fridgeirsson Dagur Andri 165011 - 0 1Johannesson Petur 111021
912Kristinsson Bjarni Jens 1685˝1 - 0 ˝Jensson Johannes 151516
1018Brynjarsson Alexander Mar 138000 - 1 0Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 169011
1120Kjartansson Dagur 122501      bye  

Stađan:

Rk.NameFEDRtgClub/CityPts. 
1Jonsson Olafur Gisli ISL1795KR3,0 
2Eliasson Kristjan Orn ISL1825TR2,5 
3Kristjansson Atli Freyr ISL1990Hellir2,5 
4Benediktsson Thorir ISL1845TR2,0 
5Palsson Svanberg Mar ISL1715TG2,0 
6Gardarsson Hordur ISL1855TR2,0 
7Leifsson Thorsteinn ISL1650TR2,0 
8Benediktsson Frimann ISL1795TR2,0 
9Brynjarsson Helgi ISL1830Hellir2,0 
 Oskarsson Aron Ingi ISL1755TR2,0 
11Fridgeirsson Dagur Andri ISL1650Fjolnir2,0 
12Kristinsson Bjarni Jens ISL1685Hellir1,5 
13Johannesson Petur ISL1110TR1,0 
14Johannsson Orn Leo ISL1445TR1,0 
15Eiríksson Víkingur Fjalar ISL1595TR1,0 
16Thorsteinsson Hilmar ISL1780Hellir1,0 
17Fridthjofsdottir Sigurl  Regin ISL1690TR1,0 
18Sigurdsson Birkir Karl ISL1225Hellir1,0 
19Kjartansson Dagur ISL1225Hellir1,0 
20Jensson Johannes ISL1515Hreyfill0,5 
21Brynjarsson Alexander Mar ISL1380TR0,0 


Röđun 4. umferđar:

 

Bo.No.NameRtgPts.Result Pts.NameRtgNo.
17Jonsson Olafur Gisli 17953      Kristjansson Atli Freyr 19901
25Eliasson Kristjan Orn 1825      2Benediktsson Thorir 18453
32Gardarsson Hordur 18552      2Oskarsson Aron Ingi 17559
44Brynjarsson Helgi 18302      2Benediktsson Frimann 17956
510Palsson Svanberg Mar 17152      2Leifsson Thorsteinn 165014
612Kristinsson Bjarni Jens 1685      2Fridgeirsson Dagur Andri 165013
78Thorsteinsson Hilmar 17801      1Sigurdsson Birkir Karl 122519
811Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 16901      1Kjartansson Dagur 122520
917Johannsson Orn Leo 14451      1Eiríksson Víkingur Fjalar 159515
1016Jensson Johannes 1515˝      1Johannesson Petur 111021
1118Brynjarsson Alexander Mar 13800       bye  

 


Hannes teflir á Glitnir Blitz í Noregi

HannesStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson er međal keppenda á Glitnir Blitz sem fram fer í Osló laugardaginn 27. október.  Tefld er hrađskák en međal keppenda auk Hannesar eru Magnus Carlsen og Grischuk.  Hćgt verđur ađ fylgjast međ skákunum beint á vefnum.  Frá Osló heldur Hannes svo beint til Krítar ţar sem hann teflir á fyrsta borđi fyrir Íslands hönd á EM landsliđa.

Keppendur:

A. Grischuk

H.Stefansson

B.Tiller

A.Esbensen

M.Carlsen

T.Nybäck

J.L.Hammer

D.Madsen

P.H.Nielsen

K.Lie

E.Lie

K.Stokke

S.Agdestein

L.E.Johannessen

P.Cramling

E.Fossan

 

Glitnir Blitz 


EM landsliđa hefst á Krít á sunnudag

Evrópumót landsliđa fer fram á Krít í Grikklandi dagana 28. október - 6. nóvember.  Ísland sendir karlaliđ til keppni.  Íslenska liđiđ ţađ 31. sterkasta af 40 liđum svo ljóst er ţađ verđur um ramman reip ađ draga.  Flestir sterkustu skákmenn heims eru međal keppenda en 7 af 10 stigahćstum skákmönnum taka ţátt og ţar á međal Ivanchk, Topalov og Carlsen.  

Íslenska liđiđ skipa:

  1. SM Hannes Hlífar Stefánsson 2574
  2. SM Héđinn Steingrímsson 2533
  3. SM Henrik Danielsen 2491
  4. AM Stefán Kristjánsson 2458
  5. SM Ţröstur Ţórhallsson 2448

Međalstig íslensku sveitarinnar eru 2514 skákstig.  Liđsstjóri sveitarinnar er Gunnar Björnsson. 

Vel  verđur fylgst međ EM landsliđa hér á Skák.is og má búast viđ daglegum pistlum auk hefđbundinna frétta um úrslit.  


Elsa, Geirţrúđur, Sigríđur og Jóhanna unnu í fyrstu umferđ

Guđfríđur Lilja, Elsa María, Jóhanna Björg, Tinna Kristín, Hallgerđur Helga, Geirţrúđur Anna, Stefanía Bergljót og Bragi.  Á myndina vantar Sigríđi BjörgElsa María Kristínardóttir, Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir, Sigríđur Björg Helgadóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir unnu skákir sínar í fyrstu umferđ Norđurlandamóts stúlkna sem hófst í dag í Blokhus í Danmörku.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Stefanía Bergljót Stefánsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir töpuđu á móti mun stigahćrri stúlkum. Allar stóđu sig međ miklum sóma.

Önnur og ţriđja umferđ verđa tefldar á morgun. 

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 119
  • Frá upphafi: 8778962

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband