Leita í fréttum mbl.is

Haustmót TR - MP-mótiđ hefst í dag - Enn hćgt ađ skrá sig til leiks í b-flokk

MPmótiđ2007Haustmót Taflfélags Reykjavíkur – MP mótiđ, hefst sunnudaginn 21. október kl. 14:00 í Skákhöllinni Faxafeni 12. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót TR. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti TR og er ţađ flokkaskipt. Ţađ er öllum opiđ og eru skákmenn hvattir til ţátttöku í ţessu fyrsta stórmóti vetrarins. Mótiđ er styrkt af MP fjárfestingabanka. 


Teflt verđur í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, í skákhöllinni Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki. Í efstu flokkunum verđur teflt í lokuđum 10 manna flokkum, en í neđsta flokki verđur teflt eftir svissnesku kerfi.

Hćgt er ađ tilkynna ţátttöku í netfangiđ taflfelag@taflfelag.is  eđa í síma 895-5860 (Ólafur Ásgrímsson).

Skákstjóri er Ólafur S. Ásgrímsson.

Valiđ verđur í A-flokk eftir alţjóđlegum FIDE stigum, en í ađra flokka eftir íslenskum stigum.

Dagskrá Haustmótsins er ţessi:

1. umferđ: Sunnudag 21. október kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 24. október kl.19.30
3. umferđ: Föstudag 26. október kl.19.30
4. umferđ: Sunnudag 28. október kl.14.00
5. umferđ: Miđvikudag 31. október kl.19.30
6. umferđ: Föstudag 2. nóvember kl.19.30
7. umferđ: Sunnudag 4. nóvember kl.14.00
8. umferđ: Miđvikudag 7. nóvember kl.19.30
9. umferđ: Föstudag 9. nóvember. kl.19.30

Verđlaun í A-flokki:
1. verđlaun kr. 100.000
2. verđlaun kr. 60.000
3. verđlaun kr. 40.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2008

Verđlaun í B-flokki: 1. verđlaun kr. 20.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2008

Verđlaun í C-flokki: 1. verđlaun kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2008

Fyrirkomulag: A- og B- flokkur eru lokađir 10 manna flokkar ţar sem allir tefla viđ alla. C-flokkur er opinn flokkur ţar sem tefldar eru 9 umferđir eftir Svissnesku kerfi. Ef ţátttaka fer yfir 50 verđur C-flokkur gerđur ađ lokuđum flokki og opnum D-flokki bćtt viđ. Í ţví tilfelli verđa verđlaun í C-flokki ţau sömu og í B-flokki.

Tímamörk: 1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.

Ţátttökugjöld:
3.000 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (4.000 kr. fyrir ađra)
1.500 kr. fyrir félagsmenn TR 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).

Skráđir keppendur:

A-flokkur (skráningu lokiđ):

 

No. NameFEDRtgClub/City
6FMKjartansson David ISL2360Fjolnir
7FMThorfinnsson Bjorn ISL2323Hellir
5FMBjornsson Sigurbjorn ISL2290Hellir
3 Loftsson Hrafn ISL2250TR
1 Misiuga Andrzej POL2161TR
8 Petursson Gudni ISL2145TR
10 Baldursson Hrannar ISL2120KR
2 Bergsson Stefan ISL2112SA
9 Bjornsson Sverrir Orn ISL2107Haukar
4 Ragnarsson Johann ISL2039TG

Í fyrstu umferđ mćtast:

 

Bo.No. NameResult  NameNo.
        
11 Misiuga Andrzej       Baldursson Hrannar 10
22 Bergsson Stefan       Bjornsson Sverrir Orn 9
33 Loftsson Hrafn       Petursson Gudni 8
44 Ragnarsson Johann      FMThorfinnsson Bjorn 7
55FMBjornsson Sigurbjorn      FMKjartansson David 6


B-flokkur (skráning opin til kl. 14:00): 

No.NameRtg
1Kristjansson Atli Freyr 1990
2Gardarsson Hordur 1855
3Benediktsson Thorir 1845
4Brynjarsson Helgi 1830
5Eliasson Kristjan Orn 1825
6Benediktsson Frimann 1795
7Jonsson Olafur Gisli 1795
8Thorsteinsson Hilmar 1780
9Oskarsson Aron Ingi 1755
10Palsson Svanberg Mar 1715
11Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1690
12Kristinsson Bjarni Jens 1685
13Fridgeirsson Dagur Andri 1650
14Leifsson Thorsteinn 1650
15Johannsson Orn Leo 1445
16Brynjarsson Alexander Mar 1380
17Sigurdsson Birkir Karl 1225
18Kjartansson Dagur 1225
19Johannesson Petur 1110

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband