Fćrsluflokkur: Íţróttir
3.11.2007 | 23:35
EM landsliđa: Ungverjar í sjöundu umferđ
Íslenska liđiđ mćtir stórmeistaraliđi Ungverja í sjöundu umferđ EM landsliđa sem fram fer á morgun Á Krít. Eins og ávallt teflir íslenska liđiđ upp fyrir sig en Ungverjar er tólfta stigahćsta sveitin. Á myndinni sem hér fylgir er Henrik ađ svara e4 međ e5 og kom ţar međ andstćđingnum ţegar á óvart í fyrsta leik.
Liđ Ungverja:
11. HUNGARY (7 / 14) | |||||||||||||
Bo. | Name | Rtg | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | GM | Almasi Zoltan | 2691 | ˝ | ˝ | 0 | 1 | ˝ | 2,5 | 2634 | -3,9 | ||
2 | GM | Gyimesi Zoltan | 2610 | ˝ | 1 | 0 | ˝ | 0 | 2,0 | 2530 | -5,6 | ||
3 | GM | Balogh Csaba | 2561 | 1 | ˝ | ˝ | 0 | 1 | 3,0 | 2632 | 4,9 | ||
4 | GM | Berkes Ferenc | 2606 | 1 | ˝ | 1 | ˝ | 1 | ˝ | 4,5 | 2759 | 11,8 | |
5 | GM | Ruck Robert | 2561 | ˝ | 1 | ˝ | 2,0 | 2703 | 5,8 |
Liđ Íslands:
15. ICELAND (7 / 13,5) | |||||||||||||
Bo. | Name | Rtg | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | GM | Stefansson Hannes | 2574 | 1 | 0 | 0 | 1 | ˝ | 2,5 | 2613 | 2,7 | ||
2 | IM | Steingrimsson Hedinn | 2533 | 0 | 1 | ˝ | ˝ | 1 | 1 | 4,0 | 2685 | 12,1 | |
3 | GM | Danielsen Henrik | 2491 | ˝ | 0 | 1 | 1 | 1 | 3,5 | 2705 | 14,5 | ||
4 | IM | Kristjansson Stefan | 2458 | 0 | 1 | 1 | ˝ | ˝ | 3,0 | 2612 | 10,4 | ||
5 | GM | Thorhallsson Throstur | 2448 | 0 | 0 | ˝ | 0,5 | 2213 | -8,4 |
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrslur Skák.is um EM
- Myndaalbúm Skák.is
- Skákhorniđ (reglulegar skákmolar frá skákstađ)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2007 | 23:16
Hjörvar efstur á Íslandsmóti 15 ára og yngri

2-3 Svanberg Már Pálsson, 1715 TG 4 16.0
Hallgerđur Helga Ţorstein, 1585 Hellir 4 15.0
4-9 Sigríđur Björg Helgadótti, 1770 Fjölnir 3.5 15.5
Jóhann Óli Eiđsson, 1455 UMSB 3.5 15.0
Mikael Jóhann Karlsson, 1370 SA 3.5 14.5
Friđrik Ţjálfi Stefánsson, 1370 TR 3.5 14.0
Jóhanna Björg Jóhannesdót, 1600 Hellir 3.5 13.0
Geirţrúđur Anna Guđmundsd, 1440 TR 3.5 12.0
10-16 Birkir Karl Sigurđsson, 1295 Hellir 3 14.5
Eiríkur Örn Brynjarsson, 1545 Helli 3 14.0
Hörđur Aron Hauksson, 1570 Fjölnir 3 13.5
Páll Andrason, 1590 Hellir 3 12.5
Oliver Aron Jóhannesson, Fjölnir 3 12.5
Dagur Andri Friđgeirsson, 1700 Fjölnir 3 12.0
Jón Trausti Harđarson, Fjölnir 3 11.5
17-26 Einar Ólafsson, 1385 TR 2 12.5
Anton Reynir Hafdísarson, UMSB 2 12.5
Emil Sigurđarson, UMFL 2 12.0
Jóhann Hannesson, Haukar 2 12.0
Guđni Fannar Kristjánsson, 1340 TR 2 11.0
Theodór Ineshu, Fjölnir 2 11.0
Patrekur Ţórsson, Fjölnir 2 10.5
Jón Hákon Richter, Haukar 2 9.0
Magni Marelsson, Haukar 2 9.0
Andri Jökulsson, Fjölnir 2 8.0
27-30 Kristófer Jóel Jóhannesso, Fjölnir 1 12.0
Dagur Ragnarsson, Fjölnir 1 11.5
Hulda Rún Finnbogadóttir, UMSB 1 11.0
Sóley Lind Pálsdóttir, TG 1 6.0
31 Hildur Berglind Jóhannesd, Hellir 0 11.0
2 Hallgerđur Helga Ţorstein, [4] : Svanberg Már Pálsson, [4]
3 Jóhann Óli Eiđsson, [3.5] : Friđrik Ţjálfi Stefánsson, [3.5]
4 Mikael Jóhann Karlsson, [3.5] : Geirţrúđur Anna Guđmundsd, [3.5]
5 Dagur Andri Friđgeirsson, [3] : Jóhanna Björg Jóhannesdót, [3.5]
6 Páll Andrason, [3] : Birkir Karl Sigurđsson, [3]
7 Jón Trausti Harđarson, [3] : Hörđur Aron Hauksson, [3]
8 Oliver Aron Jóhannesson, [3] : Eiríkur Örn Brynjarsson, [3]
9 Jóhann Hannesson, [2] : Einar Ólafsson, [2]
10 Magni Marelsson, [2] : Guđni Fannar Kristjánsson, [2]
11 Patrekur Ţórsson, [2] : Andri Jökulsson, [2]
12 Anton Reynir Hafdísarson, [2] : Jón Hákon Richter, [2]
13 Theodór Ineshu, [2] : Emil Sigurđarson, [2]
14 Hulda Rún Finnbogadóttir, [1] : Dagur Ragnarsson, [1]
15 Kristófer Jóel Jóhannesso, [1] : Hildur Berglind Jóhannesd, [0]
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2007 | 14:23
EM landsliđa: Liđsstjórapistill nr. 7

Viđureignin er ţví:
Bo. | 18 | CROATIA (CRO) | Rtg | - | 31 | ICELAND (ISL) | Rtg | 0 : 0 |
11.1 | GM | Palac Mladen | 2567 | - | GM | Stefansson Hannes | 2574 |
|
11.2 | GM | Zelcic Robert | 2578 | - | IM | Steingrimsson Hedinn | 2533 |
|
11.3 | GM | Brkic Ante | 2577 | - | GM | Danielsen Henrik | 2491 |
|
11.4 | GM | Jankovic Alojzije | 2548 | - | IM | Kristjansson Stefan | 2458 |
|
Heldur hallar á okkar menn en á góđum degi getum viđ gert ţeim skráveifu auk ţess okkar menn hafa teflt vel á mótinu og halda ţví vonandi áfram.
Ég og Ţröstur kíktum á sitjum nú í lobbýinu og horfum á Arsenal og ManU.
Ţegar ég labbađi úr skáksalnum voru u.ţ.b. 10 mínútur búnar. Andstćđingar Hannesar var ekki mćttur, Héđinn fékk á sig Nimzo-indverska vörn, Henrik svarađi e4 međ e5 sem er ekki algengt á ţeim bćnum og beitti Berlínarvörn og Stefán lék 2. c3 gegn Sikileyjarvörn.
Í gćr var lítiđ gert enda menn dálítiđ ţreyttir og hvíldinni fegnir. Sjálfur fór ég snemma upp í rúm og hafđi allar rifur lokađur til ađ losna viđ ţennan moskítóófögnuđ og vaknađi ţví illa morkinn í morgun í ţungu lofti en vel úthvíldur. Vaknađi í morgun um kl. 6 viđ ađ einhver vćri ađ banka en ţegar ađ gáđ var enginn frammi. Hvort ţetta var misheyrn eđa draumur veit ég ekki. Kannski moskítóflugurnar ađ ađ hefna sín fyrir blóđleysiđ. J
Á viđureigninni á móti Sviss um daginn gekk hefđbundinn rúnt um skákirnar og mér til mikillar undrunar litu stöđurnar allt í einu allt öđru vísi út. Ţađ var ekki fyrr en ég fattađi ađ ég var skođa skákirnar hjá Finnunum, sem ég tefldu á nćsta borđi, en ekki Íslendingum ađ ég fattađi af hverju.
Í gćr hitti ég Ivan og spurđi hann viđ hvern hann ćtti ađ tefla. Hann á ađ tefla viđ Kjetil A. Lie og svarađi ađspurđur hvort ekki ađ vinna: Of course" eins og ekkert vćri sjálfsagđara.
Einnig spjallađi ég dálítiđ viđ Lúxemborgarann, sem teflir fyrir ţá fyrsta borđi, Fred Berend viđ sundlaugina í dag. Hann er endurskođandi og vinnur hjá PriceWaterhouse. Hans skrifstofa endurskođar Landsbankans og í nćsta húsi viđ hans skrifstofu er Glitnir. Einnig ţekkir hann Fons vel. Hann sagđi mér einnig ađ hann teldi ađ Kaupţing Open fćri fram í Lúxemborg í júní nk.
Fullt af myndum má finna undir myndaalbúm m.a. frá umferđinni í dag.
Hvet skákáhugamenn ađ fylgja međ Horninu. Ég mun sem fyrr senda reglulega fréttir í gegnum SMS til Björns Ţorfinnssar.
Nóg í bili, meira á morgun.
Krítarkveđja,
Gunnar
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrslur Skák.is um EM
- Myndaalbúm Skák.is
- Skákhorniđ (reglulegar skákmolar frá skákstađ)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2007 | 08:54
Íslandsmót 15 ára og yngri hefst í dag
Keppni á Skákţingi Íslands 2007 15 ára og yngri (fćdd 1992 og síđar) verđur dagana 3. og 4. nóvember nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. á skák fyrir keppanda.
Umferđataflan er ţannig:
- Laugardagur 3. nóvember kl. 13.00 18.00 1., 2., 3., 4. og 5. umferđ
- Sunnudagur 4. nóvember kl. 12.00 16.00 6., 7., 8. og 9. umferđ.
Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)
Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin auk bikara fyrir Drengjameistara Íslands og Telpnameistara Íslands.
Skákstađur: Faxafen 12, Reykjavík
Skráning í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og međ tölvupósti: siks@simnet.is.
Skráningu lýkur 2. nóvember.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2007 | 08:53
Hrafn annar á MP-mótinu
Í fjarveru forystumannsins, Björns Ţorfinnssonar, sem fékk frestađ í 6. umferđ, var hart barist í a-flokki MP mótsins - Haustmóts TR. Sigurbjörn J. Björnsson sigrađi sína fyrstu skák í mótinu og Misiuga lagđi Davíđ Kjartansson međ ţví ađ ţví, ađ festa Davíđ í mátneti. Hrannar Baldursson og Guđni Stefán Pétursson gerđu jafntefli í furđulegri skák. Hrafn Loftsson lektor, sem nýlega hefur tekiđ fram skákmennina ađ nýju, eftir langt hlé, er enn taplaus og lagđi í kvöld Jóhann H. Ragnarsson í uppgjöri ţeirra, sem deildu 2. sćtinu. Hrafn er nú einni í 2. sćti og stefnir hrađbyri á ađ tryggja sér titilinn Skákmeistari TR.
Atli Freyr Kristjánsson heldur forystunni í b-flokki eftir sigur á Svanbergi Má Pálssyni. Ađeins einni skák lauk međ jafntefli, svo ekki ţarf ađ kvarta yfir baráttuhug manna, en sú skák var tefld til ţrautar.
A-flokkur:
Úrslit 6. umferđar:
Baldursson Hrannar | ˝ - ˝ | Petursson Gudni | |
Bjornsson Sverrir Orn | FM | Thorfinnsson Bjorn | |
Misiuga Andrzej | 1 - 0 | FM | Kjartansson David |
Bergsson Stefan | 0 - 1 | FM | Bjornsson Sigurbjorn |
Loftsson Hrafn | 1 - 0 | Ragnarsson Johann |
Stađan í A-flokki:
Rk. | Name | FED | Rtg | Club/City | Pts. | |
1 | FM | Thorfinnsson Bjorn | ISL | 2323 | Hellir | 5,0 |
2 | Loftsson Hrafn | ISL | 2250 | TR | 4,0 | |
3 | Ragnarsson Johann | ISL | 2039 | TG | 3,0 | |
4 | Misiuga Andrzej | POL | 2161 | TR | 3,0 | |
5 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | ISL | 2290 | Hellir | 3,0 |
6 | Bjornsson Sverrir Orn | ISL | 2107 | Haukar | 2,0 | |
7 | Petursson Gudni | ISL | 2145 | TR | 2,0 | |
8 | Bergsson Stefan | ISL | 2112 | SA | 2,0 | |
9 | Baldursson Hrannar | ISL | 2120 | KR | 1,5 | |
10 | FM | Kjartansson David | ISL | 2360 | Fjolnir | 1,5 |
B-flokkur:
Úrslit 6. umferđar:
Name | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name |
Palsson Svanberg Mar | 1715 | 3˝ | 0 - 1 | 4˝ | Kristjansson Atli Freyr |
Eliasson Kristjan Orn | 1825 | 3˝ | 1 - 0 | 3˝ | Jonsson Olafur Gisli |
Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1690 | 3 | 1 - 0 | 3˝ | Oskarsson Aron Ingi |
Gardarsson Hordur | 1855 | 3 | ˝ - ˝ | 3 | Fridgeirsson Dagur Andri |
Benediktsson Thorir | 1845 | 3 | 0 - 1 | 3 | Brynjarsson Helgi |
Eiríksson Víkingur Fjalar | 1595 | 2˝ | 0 - 1 | 2˝ | Benediktsson Frimann |
Thorsteinsson Hilmar | 1780 | 2 | 1 - 0 | 2˝ | Kristinsson Bjarni Jens |
Jensson Johannes | 1515 | 2 | 0 - 1 | 2 | Kjartansson Dagur |
Sigurdsson Birkir Karl | 1225 | 2 | 0 - 1 | 2 | Johannsson Orn Leo |
Brynjarsson Alexander Mar | 1380 | 1 | 1 - 0 | 1 | Johannesson Petur |
Leifsson Thorsteinn | 1650 | 2 | 1 | bye |
Stađan:
Rk. | Name | FED | Rtg | Club/City | Pts. |
1 | Kristjansson Atli Freyr | ISL | 1990 | Hellir | 5,5 |
2 | Eliasson Kristjan Orn | ISL | 1825 | TR | 4,5 |
3 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | ISL | 1690 | TR | 4,0 |
4 | Brynjarsson Helgi | ISL | 1830 | Hellir | 4,0 |
5 | Jonsson Olafur Gisli | ISL | 1795 | KR | 3,5 |
6 | Palsson Svanberg Mar | ISL | 1715 | TG | 3,5 |
7 | Gardarsson Hordur | ISL | 1855 | TR | 3,5 |
8 | Benediktsson Frimann | ISL | 1795 | TR | 3,5 |
9 | Oskarsson Aron Ingi | ISL | 1755 | TR | 3,5 |
10 | Fridgeirsson Dagur Andri | ISL | 1650 | Fjolnir | 3,5 |
11 | Benediktsson Thorir | ISL | 1845 | TR | 3,0 |
12 | Leifsson Thorsteinn | ISL | 1650 | TR | 3,0 |
13 | Johannsson Orn Leo | ISL | 1445 | TR | 3,0 |
14 | Thorsteinsson Hilmar | ISL | 1780 | Hellir | 3,0 |
15 | Kjartansson Dagur | ISL | 1225 | Hellir | 3,0 |
16 | Eiríksson Víkingur Fjalar | ISL | 1595 | TR | 2,5 |
17 | Kristinsson Bjarni Jens | ISL | 1685 | Hellir | 2,5 |
18 | Brynjarsson Alexander Mar | ISL | 1380 | TR | 2,0 |
19 | Sigurdsson Birkir Karl | ISL | 1225 | Hellir | 2,0 |
20 | Jensson Johannes | ISL | 1515 | Hreyfill | 2,0 |
21 | Johannesson Petur | ISL | 1110 | TR | 1,0 |
Röđun 7. umferđar (sunnudagur kl. 14):
Bo. | No. | Name | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | Rtg |
1 | 1 | Kristjansson Atli Freyr | 1990 | 5˝ | 4 | Brynjarsson Helgi | 1830 | |
2 | 5 | Eliasson Kristjan Orn | 1825 | 4˝ | 4 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1690 | |
3 | 7 | Jonsson Olafur Gisli | 1795 | 3˝ | 3˝ | Gardarsson Hordur | 1855 | |
4 | 6 | Benediktsson Frimann | 1795 | 3˝ | 3˝ | Palsson Svanberg Mar | 1715 | |
5 | 9 | Oskarsson Aron Ingi | 1755 | 3˝ | 3˝ | Fridgeirsson Dagur Andri | 1650 | |
6 | 17 | Johannsson Orn Leo | 1445 | 3 | 3 | Benediktsson Thorir | 1845 | |
7 | 20 | Kjartansson Dagur | 1225 | 3 | 3 | Leifsson Thorsteinn | 1650 | |
8 | 8 | Thorsteinsson Hilmar | 1780 | 3 | 2˝ | Eiríksson Víkingur Fjalar | 1595 | |
9 | 12 | Kristinsson Bjarni Jens | 1685 | 2˝ | 1 | Johannesson Petur | 1110 | |
10 | 19 | Sigurdsson Birkir Karl | 1225 | 2 | 2 | Brynjarsson Alexander Mar | 1380 | |
11 | 16 | Jensson Johannes | 1515 | 2 | 1 | bye |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2007 | 17:46
EM landsliđa: Liđsstjórapistill nr. 6
Viđ vorum glađbeittir Íslendingarnir eftir stórsigur á Svartfellingum í gćr. Svartfellingar byrjuđu glimrandi vel á sínu fyrsta skákmóti sem sérstök ţjóđ en var kippt af harkalega niđur af íslenskum víkingum. Í dag er frídagur en á morgun mćtum viđ Króötum sem er 18. stigahćsta ţjóđin svo enn teflum viđ upp fyrir okkur.
Ţröstur gerđi stutt jafntefli á fjórđa borđi svo hann Ivan vinur okkar hafđi rétt fyrir. Í öllum hinum skákunum var áberandi hversu miklu betri tíma okkar menn höfđu. Vantađi greinilega Stefán í liđiđ sem er alltaf í tímahraki. Strax miklu afslappađra ađ vera liđsstjóri ţegar hann hvílir!
Hannes sem hafđi svart fékk verra tafl en trikkađi andstćđinginn í tímahraki hans eftir ađ hafa ţurft ađ feta einstigi til ađ tapa ekki. Hannes hefur unniđ báđar skákirnar međ svart en tapađ báđum međ hvítum. Viđ erum ţví í góđum málum á morgun enda Hannes međ svart!
Henrik kom međ nýjung í byrjuninni en tefld var slavnesk vörn. Andstćđingur hans lagđi of mikiđ á stöđina og Henrik vann góđa sigur.
Héđinn var síđastur ađ klára. Hann fékk fljótlega betra og ýtti svo andstćđing sínum smásaman af borđinu sem tefldi nánast.fram í mát
Í gćr fór svo liđiđ út ađ borđa saman og er ţessi mynd af tekin af ţeirri skemmtun. Menn undu glađir viđ sitt og máttu líka vera ţađ eftir góđan sigur. Um kvöldiđ var svo fariđ á diskótek og eitthvađ tjúttađ fram eftir kvöldi.
Í dag eru menn svo ađ hvíla sig og safna kröftum. Sjálfur er ég velta ţví fyrir mér ađ taka ţátt í atskákmóti sem fram fer á morgun og hinn en á reyndar síđur von á ţví ađ láti til leiđast. Er bara svo spennandi ađ horfa á skákirnar.
Á morgun er ţađ svo Króatía. Í ţriđja skipti teflum viđ á 11. borđi en ađeins viđureignirnar á 10 fyrstu borđunum eru sýndar beint. Býsna sterk sveit. Skákmennirnir eru á litlu stigabili en ađeins munar 61 stigi á ţeim stigahćsta og stigalćgsta.
Bo. |
| Name | Rtg | FED | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | GM | Kozul Zdenko | 2609 | CRO | 1 | 0 | 1 | 0 | 0 | 2,0 | 2539 | -4,5 |
2 | GM | Palac Mladen | 2567 | CRO | 1 | ˝ | ˝ | 0 | 1 | 3,0 | 2623 | 4,6 |
3 | GM | Zelcic Robert | 2578 | CRO | 1 | 0 | ˝ | 0 |
| 1,5 | 2423 | -7,4 |
4 | GM | Brkic Ante | 2577 | CRO | 1 | 0 |
|
| ˝ | 1,5 | 2432 | -4,6 |
5 | GM | Jankovic Alojzije | 2548 | CRO |
|
| 1 | ˝ | ˝ | 2,0 | 2660 | 4,5 |
Viđ erum ţegar búnir ađ ákveđa liđiđ ţótt ég ćtli ekki ađ gefa ţađ upp fyrr en í fyrramáliđ. Erfitt er međ spá í ţađ hver hvíli á Króötunum en ég spái ađ ţađ verđi annađhvort fyrstaborđsmađurinn Kozul, sem hefur tapađ tveimur skákum í röđ eđa fjórđa borđsmađurinn Brikc. Zelcic kemur vćntanlega inn eftir kćlingu en ţađ er svo sem ekki víst enda hafa Króatarnir haft ţađ verklag ađ hvíla menn 2 skákir í röđ hingađ til.
Rússar unnu Asera og eru nú efstir međ fullt hús stiga. Slóvenar, Ísraelar og Aserar koma nćstir međ 8 stig. Sigur Bacrot á Ivanchuk vakti athygli en sá síđarnefndi rúllađ fyrir Úkraínumanninn međ svörtu sem var enn áttavilltri á svipinn en vanalega eftir skákina. .
Dönum var kippt harkalega á jörđina í gćr ţegar liđiđ steinlá 0,5-3,5 fyrir Ungverjum, Norđmenn unnu góđan 3-1 sigur á Eistum, Svíar töpuđu fyrir Slóvenum og Finnar töpuđu fyrir Ţjóđverjum. Viđ erum nú nćst efstir norđurlandanna. Norđmenn eru hćstir en ţar hafa bćđi Magnús og Jón Lúđvík 4 vinninga í 5 skákum.
Stađa Norđurlandanna:
Ţjóđ | Sćti | Stigaröđ | Stig | Vinn |
Noregur | 14. | 27. | 6 | 12 |
Ísland | 19. | 31. | 5 | 10,5 |
Danmörk | 23. | 20. | 5 | 10 |
Svíţjóđ | 25. | 21. | 5 | 9,5 |
Finnland | 31. | 34. | 3 | 8 |
Ég og Ţröstur komum okkur makindalega fyrir fram sundlaugina í dag og létum ţreytuna renna af okkur. Loks kom sól og gekk minn inn í búđina og keypti sólaráburđ. Skömmu síđar dró ský fyrir sólu ţannig ađ flest stefnir nú í snjóhvítan Gunnar Björnsson.
Sjálfur hef ég veriđ nokkuđ stunginn af moskító. Hannes hefur veriđ líka bitinn en ađrir hafa sloppiđ ađ ég best veit. Ákvörđun hefur nú veriđ tekin um algjört loftleysi á nóttunni.
Á morgun ćtla ég og sá sem hvílir ađ veita okkur ţann munađ ađ hverfa af skákstađ í svolitla stund og taka seinni hálfleikinn í mikilvćgum leik um silfriđ á milli Arsenal og ManU.
Pistillinn á morgun verđur vćntanlegra í styttra og seinna lagi en áfram verđa sendar reglulegar SMS-sendingar á mafíuósann Björn Ţorfinnsson svo ég hvet menn til ađ fylgjast međ horninu.
Nóg í bili, meira á morgun.
Krítarkveđja,
Gunnar
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrslur Skák.is um EM
- Skákhorniđ (reglulegar skákmolar frá skákstađ)
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 17:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2007 | 14:10
EM: Krótíu á morgun
Frídagur er í dag á EM landsliđa. Á morgun mćtir íslenska liđiđ ţví króatíska sem er hiđ 18. stigahćsta. Íslendingar tefla ţví upp fyrir sig eins og ávallt hingađ til. Pistill dagsins kemur síđar í dag.
Liđ Króatíu:
Bo. | Name | Rtg | FED | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | Pts. | RtgAvg | Rp | n | w | we | w-we | K | rtg+/- | |
1 | GM | Kozul Zdenko | 2609 | CRO | 1 | 0 | 1 | 0 | 0 | 2,0 | 2611 | 2539 | 5 | 2 | 2,45 | -0,45 | 10 | -4,5 | |
2 | GM | Palac Mladen | 2567 | CRO | 1 | ˝ | ˝ | 0 | 1 | 3,0 | 2551 | 2623 | 5 | 3 | 2,54 | 0,46 | 10 | 4,6 | |
3 | GM | Zelcic Robert | 2578 | CRO | 1 | 0 | ˝ | 0 | 1,5 | 2510 | 2423 | 4 | 1,5 | 2,24 | -0,74 | 10 | -7,4 | ||
4 | GM | Brkic Ante | 2577 | CRO | 1 | 0 | ˝ | 1,5 | 2432 | 2432 | 3 | 1,5 | 1,96 | -0,46 | 10 | -4,6 | |||
5 | GM | Jankovic Alojzije | 2548 | CRO | 1 | ˝ | ˝ | 2,0 | 2535 | 2660 | 3 | 2 | 1,55 | 0,45 | 10 | 4,5 |
Árangur Íslendinga:
Bo. | Name | Rtg | FED | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | Pts. | RtgAvg | Rp | n | w | we | w-we | K | rtg+/- | |
1 | GM | Stefansson Hannes | 2574 | ISL | 1 | 0 | 0 | 1 | 2,0 | 2624 | 2624 | 4 | 2 | 1,72 | 0,28 | 10 | 2,8 | ||
2 | IM | Steingrimsson Hedinn | 2533 | ISL | 0 | 1 | ˝ | ˝ | 1 | 3,0 | 2556 | 2628 | 5 | 3 | 2,35 | 0,65 | 10 | 6,5 | |
3 | GM | Danielsen Henrik | 2491 | ISL | ˝ | 0 | 1 | 1 | 2,5 | 2551 | 2646 | 4 | 2,5 | 1,67 | 0,83 | 10 | 8,3 | ||
4 | IM | Kristjansson Stefan | 2458 | ISL | 0 | 1 | 1 | ˝ | 2,5 | 2538 | 2633 | 4 | 2,5 | 1,58 | 0,92 | 10 | 9,2 | ||
5 | GM | Thorhallsson Throstur | 2448 | ISL | 0 | 0 | ˝ | 0,5 | 2486 | 2213 | 3 | 0,5 | 1,34 | -0,84 | 10 | -8,4 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2007 | 14:05
Íslandsmót 15 ára og yngri
Keppni á Skákţingi Íslands 2007 15 ára og yngri (fćdd 1992 og síđar) verđur dagana 3. og 4. nóvember nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. á skák fyrir keppanda.
Umferđataflan er ţannig:
- Laugardagur 3. nóvember kl. 13.00 18.00 1., 2., 3., 4. og 5. umferđ
- Sunnudagur 4. nóvember kl. 12.00 16.00 6., 7., 8. og 9. umferđ.
Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)
Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin auk bikara fyrir Drengjameistara Íslands og Telpnameistara Íslands.
Skákstađur: Faxafen 12, Reykjavík
Skráning í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og međ tölvupósti: siks@simnet.is.
Skráningu lýkur 2. nóvember.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2007 | 14:04
Sigurđur sigrađi á Startmótinu
Vetrastarf Skákfélags Akureyrar hófst í gćr međ "Startmótinu" sem er hrađskákmót. Sigurđur Arnarson sigrađi örugglega fékk 12,5 vinning af 14 mögulegum. Jafnir í 2.-3. sćti urđu. Smári Ólafsson og Ţór Valtýsson međ 11,5 vinning.
4. Sigurđur Eiríksson 11
5.-6. Gylfi Ţórhallsson og Karl Steingrímsson 9,5
7.-8. Ólafur Ólafsson og Sveinbjörn Sigurđsson 7,5
9. Gestur Baldursson 6,5,
10. Ari Friđfinnsson 5 v. o.frv.
Alls voru 15 keppendur međ. Haustmót Skákfélags Akureyrar hefst á sunnudag 4. nóvember kl.14.00 í Íţróttahöllinni. Tefldar verđa 7. umferđir eftir monrad kerfi, teflt verđur á sunnudögum og fimmtudögum. Umhugsunartími er 36 leikir á 90 mínútur síđan bćtist viđ 30 mínútur ađ ljúka. Starfsemi Skákfélags Akureyrar fer fram í Íţróttahöllinni í vetur.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2007 | 18:35
EM landsliđa: Stór sigur gegn Svartfjallalandi í fimmtu umferđ
Íslenska landsliđiđ vann góđan sigur gegn Svartfjallalandi í fimmtu umferđ Evrópumóts landsliđa sem tefld var í dag. Skák ţeirra Dragan Kosic (2.482) og Ţrastar á fjórđa borđi lauk á friđsamlegan hátt eftir stutta talflmennsku. Henrik Danielsen kom Íslendingum svo yfir međ sigri á ţriđja borđi gegn Milan Drasko (2.557), en Henrik hafđi svart. Hannes, sem einnig hafđi svart, tryggđi íslenska liđinu svo sigurinn í viđureigninni međ ţví ađ leggja Nikola Djukic (2.528) á efsta borđi. Stađan var ţví orđin 2˝-˝. Spurningin var einungis sú hvort Héđni tćkist ađ breyta ţessu í stórsigur í lokaskákinni gegn Svartfellingum. Héđni tókst ađ vinna og úrslitin ţví 3˝-˝.
SM | Nikola Djukic | 2528 | - | SM | Hannes H. Stefánsson | 2574 | 0-1 | |
SM | Bozidar Ivanovic | 2434 | - | AM | Héđinn Steingrímsson | 2533 | 0-1 | |
SM | Milan Drasko | 2557 | - | SM | Henrik Danielsen | 2491 | 0-1 | |
SM | Dragan Kosic | 2482 | - | SM | Ţröstur Ţórhallsson | 2448 | 1/2 |
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrslur Skák.is um EM
- Skákhorniđ (reglulegar skákmolar frá skákstađ)
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 18:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 6
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 138
- Frá upphafi: 8778927
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar