Leita í fréttum mbl.is

EM landsliđa: Stór sigur gegn Svartfjallalandi í fimmtu umferđ

Íslenska landsliđiđ vann góđan sigur gegn Svartfjallalandi í fimmtu umferđ Evrópumóts landsliđa sem tefld var í dag.  Skák ţeirra Dragan Kosic (2.482) og Ţrastar á fjórđa borđi lauk á friđsamlegan hátt eftir stutta talflmennsku. Henrik Danielsen kom Íslendingum svo yfir međ sigri á ţriđja borđi gegn Milan Drasko (2.557), en Henrik hafđi svart. Hannes, sem einnig hafđi svart, tryggđi íslenska liđinu svo sigurinn í viđureigninni međ ţví ađ leggja Nikola Djukic (2.528) á efsta borđi. Stađan var ţví orđin 2˝-˝. Spurningin var einungis sú hvort Héđni tćkist ađ breyta ţessu í stórsigur í lokaskákinni gegn Svartfellingum. Héđni tókst ađ vinna og úrslitin ţví 3˝-˝.

 SM Nikola Djukic2528-SM Hannes H. Stefánsson25740-1
 SM Bozidar Ivanovic2434-AM Héđinn Steingrímsson25330-1 
 SM Milan Drasko2557-SM Henrik Danielsen24910-1
 SM Dragan Kosic2482-SMŢröstur Ţórhallsson24481/2

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

dugnađarpiltar. eru ađ standa sig vel. og ekkí síst gunnar kaffiberi. ánćgđur međ félaga henrik. bestu kveđjur og tjú tjú.

arnar valgeirsson, 1.11.2007 kl. 22:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband