Fćrsluflokkur: Íţróttir
21.11.2010 | 23:09
Baldur Teodor sigrađi á unglingamóti í Stokkhólmi
Baldur Teodor Petersson, sem er íslenskur ungur skákmađur búsettur í Svíţjóđ sigrađi á unglingamóti í Stokkhólmi í sínum aldursflokki. Baldur teflir til úrslita í 10 manna flokki sem fram fer 19. desember en mótiđ nú var hluti af Grand Prix-seríu.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2010 | 16:47
Sameiginlegt liđ UMFL og SFÍ sigrađi á Íslandsmóti unglingasveita
Sameiginlegt liđ Laugdćla og Skákfélags Íslands sigrađi á Íslandsmóti unglingasveita sem fram fór í Garđabć í gćr. Liđ Skákfélags Akureyrar varđ í öđru sćti og sveit Skákdeildar Fjölnis í ţriđja sćti. B-sveit Fjölnis varđ efst b-sveita en sveitir TR urđu efstar c- og d-sveita.
Lokastađan:
Rk. | Team | TB1 | TB2 |
1 | UMFL og SFÍ | 24,5 | 14 |
2 | SA | 23,5 | 12 |
3 | Fjölnir A | 19 | 10 |
4 | Hellir A | 16,5 | 7 |
5 | Fjölnir B | 15 | 9 |
6 | Hellir B | 15 | 9 |
7 | TR B | 13,5 | 7 |
8 | TR C | 13,5 | 6 |
9 | TR A | 13 | 6 |
10 | TG | 13 | 6 |
11 | TR D | 10 | 5 |
12 | Haukar | 9,5 | 4 |
13 | Fjölnir C | 6,5 | 3 |
14 | Fjölnir D | 3,5 | 0 |
Sigursveit UMFL og SFÍ skipuđu:
- Emil Sigurđarson 5,5 v. af 7
- Guđmundur Kristinn Lee 6,5 v. af 7
- Birkir Karl Sigurđsson 7 v. af 7
- Eyţór Trausti Jóhannsson 5,5 v. af 7
Silfursveit SA skipuđu:
- Mikael Jóhann Karlsson 5,5 v. af 7
- Jón Kristinn Ţorgeirsson 6,5 v. af7
- Andri Freyr Björgvinsson 3,5 v. af 5
- Hersteinn Heiđarsson 5 v. 6
- Hjörtur Snćr Jónsson 3 v. af 3
Bronssveit Fjölnis skipuđu:
- Dagur Ragnarsson 3 v. af 6
- Oliver Aron Kristinsson 5 v. af 7
- Jón Trausti Harđarson 3 v af 6
- Hrund Hauksdóttir 5 v. af 5
- Kristinn Andri Kristinsson 3 v. af 4
Borđaverđlaun:
- Emil Sigurđarson (UMFL), Mikael Jóhann Karlsson (SA) og Dagur Kjartansson (Helli) 5,5 v. af 7
- Guđmundur Kristinn Lee (SFÍ) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (SA) 6,5 v. af 7
- Birkir Karl Sigurđsson (SFÍ) 7 v. af 7
- Hersteinn Heiđarsson og Hjörtur Snćr Jónsson (báđir SA) fengu samtals 6 v. í 7 skákum á fjórđa borđi.
Ţađ var Taflfélag Garđabćjar sem hélt utan um keppnina hingađ til sem áđur fyrr og var Páll Sigurđsson formađur félagsins skákstjóri.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 18:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.11.2010 | 12:34
Atskákmót Reykjavíkur fer fram á morgun
Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hellis fer fram mánudaginn 22. nóvember. Mótiđ fer fram í félagsheimili Hellis, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Monrad-kerfi og hefur hvor keppandi 15 mínútur á skák. Mótiđ hefst kl. 19:30.
Verđi tveir jafnir í baráttunni um annan hvorn titilinn verđur teflt tveggja skáka hrađskákeinvígi. Verđi jafnt ađ ţví loknu verđur tefldur hrađskákbráđabani. Verđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt, ţá bráđabani.
Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur og atskákmeistari Hellis er Andri Áss Grétarsson.
Verđlaun:
- 1. 10.000
- 2. 5.000
- 3. 3.000
Ţátttökugjöld:
- 16 ára og eldri: 800 kr
- 15 ára og yngri: 400
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2010 | 12:32
Akureyrarmótiđ í atskák hefst í dag
Tefldar verđa sjö umferđir eftir monrad kerfi međ 25 mínútna umhugsunartíma.
Dagskrá:
Sunnudagur 21. nóvember kl. 14:00 1.- 4. umferđ
Ţriđjudagur 23. nóvember kl. 20:00 5.- 7 umferđ
Sigurđur Arnarson er núverandi Akureyrarmeistari í atskák.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2010 | 13:41
Skákţing Garđabćjar hófst í gćr
Skákţing Garđabćjar hófst í gćr. Alls taka 17 skákmenn ţátt í Skákţinginu. Taflfélag Garđabćjar átti 30 ára afmćli um daginn og teflt er nýjum og glćsilegum húsakynnum félagsins á Garđatorgi. Ţorvarđur F. Ólafsson er stigahćstur keppenda. Úrslit í gćr urđu iđulega á ţann veg ađ hinir stigahćrri unnu hina stigalćgri en Emil Ólafsson gerđi sér ţó lítiđ fyrir og gerđi jafntefli viđ Jón Trausta Harđarson.
Úrslit 1. umferđar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Sigurdsson Birkir Karl | 0 | 0 - 1 | 0 | Olafsson Thorvardur |
Kristinsson Bjarni Jens | 0 | 1 - 0 | 0 | Kristinsson Kristinn Andri |
Jonsson Robert Leo | 0 | 0 - 1 | 0 | Vilmundarson Leifur Ingi |
Johannsson Orn Leo | 0 | 1 - 0 | 0 | Kolka Dawid |
Palsdottir Soley Lind | 0 | 0 - 1 | 0 | Andrason Pall |
Lee Gudmundur Kristinn | 0 | 1 - 0 | 0 | Daday Csaba |
Olafsson Emil | 0 | ˝ - ˝ | 0 | Hardarson Jon Trausti |
Leosson Atli Johann | 0 | 1 - 0 | 0 | Njardarson Sigurjon |
Brynjarsson Eirikur Orn | 0 | 1 | bye |
Röđun 2. umferđar (ţriđjudagur kl. 19:30):
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Olafsson Thorvardur | 1 | 1 | Lee Gudmundur Kristinn | |
2 | Andrason Pall | 1 | 1 | Kristinsson Bjarni Jens | |
3 | Vilmundarson Leifur Ingi | 1 | 1 | Leosson Atli Johann | |
4 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1 | 1 | Johannsson Orn Leo | |
5 | Hardarson Jon Trausti | ˝ | 0 | Sigurdsson Birkir Karl | |
6 | Kristinsson Kristinn Andri | 0 | ˝ | Olafsson Emil | |
7 | Daday Csaba | 0 | 0 | Jonsson Robert Leo | |
8 | Kolka Dawid | 0 | 0 | Palsdottir Soley Lind | |
9 | Njardarson Sigurjon | 0 | bye |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2010 | 11:44
Íslandsmót barna- og unglingasveita fer fram í dag
Reglugerđ um mótiđ: http://skaksamband.is/?c=webpage&id=249
Ţátttökugjöld á sveit eru 2000 kr.
Ţátttaka tilkynnist annađ hvort til Taflfélags Garđabćjar í netfangiđ: tg@tgchessclub.com.
TR A urđu Íslandsmeistarar áriđ 2009 eftir langa sigurgöngu Hellismanna.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2010 | 09:37
Skákţing Garđabćjar hefst í kvöld
Mótsstađur er Garđatorg 1 (Gamla Betrunarhúsiđ). gengiđ inn um inngang nr. 8 á torgiđ ađ hliđinu til inn um dyr til hćgri og upp á 2 hćđ. Best er ađ aka međfram Hönnunarsafninu til ađ komast ađ innganginum.
Umferđatafla:
- 1. umf. Föstudag 19. nóv kl. 19.00.
- 2. umf. Ţriđjudag 23. nóv. kl. 19.30
- 3. umf. Föstudag 3. des. kl. 19.00
- 4. umf. Miđvikudag. 8. des. kl. 19.00
- 5. umf. Föstudag 10. des. kl. 19.00
- 6. umf. Miđvikudag 15. des. kl. 19.00
- 7. umf. Föstudag 17. des. kl. 19.00
Keppnisfyrirkomulag er Svissneskt kerfi.
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik.
Verđlaun auk verđlaunagripa:
- 1. verđlaun. 25 ţús.
- 2. verđlaun 10 ţús.
- 3. verđlaun 5 ţús.
Verđlaun fyrir Skákmeistara Garđabćjar er bókaúttekt hjá Bóksölu Sigurbjarnar fyrir allt ađ 4.000 kr.
Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)
Aukaverđlaun:
- Efstur 16 ára og yngri.(1994=< x): Bókarvinningur auk grips.
ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Peningaverđlaunum er skipt, en ekki aukaverđlaunum. Fari fjöldi borgandi keppenda yfir 40 manns verđur bćtt viđ verđlaun.
Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.
Ţátttökugjöld | Félagsmenn | Utanfélagsmenn |
Fullorđnir | 2500 kr | 3500 kr |
Unglingar 17 ára og yngri | Ókeypis | 2000 kr |
Skráning er á stađnum frá hálftíma fyrir mót en mjög ćskilegt er ađ menn skrái sig fyrirfram á síđunni á heimasíđu TG eđa í síma 860 3120.
Skákstjóri er Páll Sigurđsson
Skákmeistari Garđabćjar 2009 var Páll Sigurđsson.
- Heimasíđa TG (skráningarform)
- Chess-Results
- Skráđir keppendur
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2010 | 23:13
Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti
Elsa María Kristínardóttir varđ hlutskörpust á stigum á sterku fimmtudagsmóti í TR í gćrkvöldi. Örn Stefánsson leiddi mótiđ lengst af og var eini taplausi keppandinn fyrir síđustu umferđ en úrslitin réđust í viđureign hans og Elsu en fyrir hana hafđi Örn vinningsforskot á ađra keppendur.
Úrslit í kvöld urđu annars sem hér segir:
- 1-3 Elsa María Kristínardóttir 5.5
- Örn Stefánsson 5.5
- Stefán Bergsson 5.5
- 4-7 Eiríkur Örn Brynjarsson 4.5
- Birkir Karl Sigurđsson 4.5
- Örn Leó Jóhannsson 4.5
- Jón Úlfljótsson 4.5
- 8 Stefán Már Pétursson 4
- 9-12 Páll Snćdal Andrason 3.5
- Vignir Vatnar Stefánsson 3.5
- Kristinn Andri Kristinsson 3.5
- Eggert Ísólfsson 3.5
- 13-16 Jón Trausti Harđarson 3
- Gauti Páll Jónsson 3
- Veronika Magnúsdóttir 3
- Björgvin Kristbergsson 3
- 17 Guđmundur G. Guđmundsson 2.5
- 18-19 Eysteinn Högnason 1.5
- Magnús Freyr Sigurkarlsson 1.5
- 20 Hildur Hlíf Sigurkarlsdóttir 0
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2010 | 13:23
Aronian heimsmeistari í hrađskák
Armeninn Levon Aronian (2801) er heimsmeistari í hrađskák en mótinu lauk fyrir skemmstu í Moskvu. Armeninn hlaut 24˝ vinning í 38 skákum og var hálfum vinningi fyrir ofan Radjabov (2744), sem varđ annar. Magnus Carlsen (2802) varđ ţriđji. 20 skákmenn tóku ţátt í mótinu og tefldu tvöfalda umferđ. Međalstig mótsins voru 2730 skákstig.
Lokastađan:
Place | Name | Fed, | FIDE | Total |
1 | Aronian, Levon | ARM | 2801 | 24,5 |
2 | Radjabov, Teimour | AZE | 2744 | 24 |
3 | Carlsen, Magnus | NOR | 2802 | 23,5 |
4 | Gelfand, Boris | ISR | 2741 | 21,5 |
5 | Nakamura, Hikaru | USA | 2741 | 21,5 |
6 | Karjakin, Sergey | RUS | 2760 | 20,5 |
7 | Kramnik, Vladimir | RUS | 2791 | 20,5 |
8 | Mamedyarov, Shakhriyar | AZE | 2763 | 19,5 |
9 | Svidler, Peter | RUS | 2722 | 19,5 |
10 | Eljanov, Pavel | UKR | 2742 | 19 |
11 | Grischuk, Alexander | RUS | 2771 | 19 |
12 | Mamedov, Rauf | AZE | 2660 | 18 |
13 | Nepomniachtchi, Ian | RUS | 2720 | 18 |
14 | Vachier-Lagrave, Maxime | FRA | 2703 | 18 |
15 | Movsesian, Sergei | SVK | 2721 | 17,5 |
16 | Andreikin, Dmitry | RUS | 2683 | 17,5 |
17 | Grachev, Boris | RUS | 2654 | 16,5 |
18 | Savchenko, Boris | RUS | 2632 | 15,5 |
19 | Caruana, Fabiano | ITA | 2709 | 13,5 |
20 | Ponomariov, Ruslan | UKR | 2744 | 12,5 |
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar beint
- Chessbomb
- Bein útsending af skákstađ
- Stađan (uppfćrđ umferđ frá umferđ)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2010 | 12:49
Mikael Jóhann, Jón Kristinn og Guđmundur Aron barna- og unglingameistarar SA
Í gćr lauk haustmóti barna og unglinga hjá Skákfélagi Akureyrar. Keppt var í ţremur aldursflokkum; 9 ára og yngri, 12 ára og yngri og 15 ára og yngri. Ţátttakendur voru alls sextán og tefldu í einum flokki, 7 umferđir eftir Monrad-kerfi.
Eins og búast mátti viđ voru keppendur í elsta aldursflokknum í forystu allt mótiđ, ásamt Jóni Kristni, sem einnig gat unniđ til verđlauna í 12 ára flokknum. Til tíđinda dró strax í 3. umferđ, ţegar Jón bar sigurorđ af Mikael Jóhanni, eftir ađ sá síđarnefndi lék illa af sér í endatafli ţar sem hann átti góđa sigurmöguleika. Ţeir Jón Kristinn og Hjörtur Snćr Jónsson voru ţá einir efstir međ fullt hús og tók Hjörtur forystuna međ ţví ađ leggja Jón nokkuđ örugglega ađ velli í innbyrđis skák ţeirra. Hann var ţví einn efstur al lokum 4 skákum, en tapađi í nćstu umferđ fyrir Mikael og missti flugiđ í lokin. Ţađ fór ţví svo ađ tveir stigahćstu keppendurnir og nýbakađir Íslandsmeistarar í sínum aldursflokkum, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Mikael Jóhann Karlsson, urđu efstir og jafnir á mótinu, en í stigaútreikningi hafđi Mikael hálfu stigi meira og hreppti titilinn skákmeistari Skákfélags Akureyrar í unglingaflokki. Ţeir Andri Freyr Björgvinsson og Logi Rúnar Jónsson urđu jafnir ađ vinningum í 3. sćti međ 4˝ vinning en Andri hreppti bronsiđ á stigum.
Jón Kristinn var svo langefstur í 12 ára flokknum, en ţeir Guđmundur Aron Guđmundsson og Gunnar Ađalgeir Arason fengu 3˝ vinning í 2-3. sćti. Enn var gripiđ til stigaútreiknings og ţar hafđi Guđmundur betur og hreppti silfriđ. Fjórđi í ţessum flokki varđ Jón Stefán Ţorvarsson međ 3 vinninga.
Ţar sem ţeir Guđmundur Aron og Gunnar Ađalgeir eru báđir fćddir 2001, voru ţeir einnig ađ tefla um meistaratitilinn í yngsta flokknum og ţar fćrđi sami stigaútreikningur Guđmundi fyrsta sćtiđ og meistaratitilinn, Gunnar hreppti silfriđ og bronsiđ fékk Hjálmar Jón Pjetursson.
Röđ efstu manna (allir aldursflokkar):
vinn. stig f.ár
1. Mikael Jóhann Karlsson 6 v. 23 1995
2. Jón Kristinn Ţorgeirsson 6 22,5 1999
3. Andri Freyr Björgvinsson 4˝ 24,5 1997
4. Logi Rúnar Jónsson 4˝ 22,5 1996
5. Hjörtur Snćr Jónsson 4 1996
6. Hersteinn B. Heiđarsson 4 1996
7. Erik Snćr Elefsen 4 1997
8. Friđrik Jóh. Baldvinsson 4 1997
9. Guđm. Aron Guđmundss. 3˝ 18,5 2001
10. Gunnar A. Arason 3˝ 17,5 2001
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 157
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar