Fćrsluflokkur: Íţróttir
23.11.2010 | 23:57
Myndir frá Íslandsmóti unglingasveita
Myndir hafa borist frá Íslandsmóti skákfélaga. Myndirnar eru frá Vigfúsi Ó. Vigfússyni, Páli Sigurđssyni og Kristján Erni Elíassyni. Á međfylgjandi mynd má sjá Íslandsmeistara sameiginlegrar sveita UMFL og SFÍ fagna Íslandsmeistaratitlinum.
Eyţór Trausti Jóhannsson Birkir Karl Sigurđsson, Guđmundur Kristinn Lee og Emil Sigurđarson.
Íţróttir | Breytt 24.11.2010 kl. 00:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2010 | 23:53
Sigurđur Arnarson öruggur sigurvegari á Akureyrarmótinu í atskák
Síđari hluti Akureyrarmótsins í atskák var tefldur í kvöld. Sigurđur Arnarson, sem hafđi fullt hús eftir fyrri hlutann hélt uppteknum hćtti og lagđi alla andstćđinga sína í síđari hlutanum ađ velli. Sigurđur sigrađi ţví á mótinu af fádćma öryggi, međ sjö vinninga af sjö mögulegum sem er tveim vinningum meira en nćstu menn!
Sigurđur sigrađi einnig á mótinu í fyrra og er ţví atskákmeistari Akureyrar annađ áriđ í röđ. Áskell Örn Kárason og Smári Ólafsson komu nćstir međ fimm vinninga, en silfriđ kemur í hlut Áskels samkvćmt stigaútreikningi.
Lokastađan:
Sigurđur Arnarson 7 vinningar af 7 mögulegumÁskell Örn Kárason 5
Smári Ólafsson 5
Mikael Jóhann Karlsson 4
Tómas Veigar Sigurđarson 3˝
Sigurđur Eiríksson 3˝
Jón Kristinn Ţorgeirsson 3˝
Karl Egill Steingrímsson 3
Rúnar Ísleifsson 3
Atli Benediktsson 2˝
Andri Freyr Björgvinsson 1˝
Bragi Pálmason ˝
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2010 | 19:17
Jólaskákmót Bjargarinnar
Föstudaginn 26. nóvember fer fram Jólaskákmót Bjargarinnar 2010. Ţetta er innanfélagsmót Bjargarinnar sem ţýđir ađ ţađ eru einungis félagar Bjargarinnar sem hafa ţátttökurétt.
Ţađ verđa glćsilegir bókavinningar fyrir alla sem taka ţátt og verđlaunapeningar fyrir efstu ţrjú sćtin. Umhugsunartími er 10 mínútur á hvorn keppanda og keppa allir viđ alla.
Ţátttökugjald er 250 krónur til ţess ađ standa straum af kostnađi viđ verđlaunapeninganna. Skákstjóri verđur hinn vinsćli og málglađi formađur Hressra Hróka Emil Ólafsson.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2010 | 16:53
TORG-skákmót Fjölnis
TORG - skákmót Fjölnis verđur haldiđ laugardaginn 27. nóvember í verslunarmiđstöđinni Hverafold 5 í Grafarvogi. Mótiđ hefst kl. 11:00 og ţví lýkur međ glćsilegri verđlaunaafhendingu og happadrćtti kl. 13:00. Mótiđ var afar fjölsótt í fyrra en ţá tóku rúmlega 60 grunnskólanemendur ţátt, ţar á međal allir ţeir bestu og efnilegustu. Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartíminn er sjö mínútur.
Ţađ er skákdeild Fjölnis sem heldur mótiđ en fyrirtćkin á Torginu í Hverafold gefa vinninga og veitingar. Allt stefnir í ađ fjöldi verđlauna verđi rúmlega 30 og eiga ţví ţátttakendur góđa von um verđlaun eđa happadrćttisvinninga. NETTÓ Hverafold býđur öllum ţátttakendum upp á ókeypis veitingar í skákhléi auk ţess sem verslunin gefur vinninga og ţrjá eignarbikara til ţeirra sem verđa efstir í sínum flokki.
Önnur fyrirtćki sem gefa vinninga eru Pizzan, Foldaskálinn (hamborgaratilbođ), Arion banki, Runni - Stúdíóblóm, Hárgreiđslustofan Höfuđlausnir, Bókabúđin Grafarvogi og Smíđabćr. Skákdeild Fjölnis hvetur alla áhugasama skákmenn á öllum grunnskólaaldri ađ gera sér ferđ í Grafarvoginn laugardagsmorguninn 27. nóvember og taka ţátt í TORG - skákmótinu ţar sem teflt er á opnu rými verslunarmiđstöđvarinnar, gestum og gangandi til yndisauka. Skráning á stađnum. Ţátttakendur beđnir um ađ koma tímanlega til skráningar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2010 | 07:59
Hjörvar atskákmeistari Reykjavíkur og Hellis
Hjörvar Steinn Grétarsson (2433) varđ í gćr atskákmeistari Reykjavíkur og Hellis. Hjörvar fékk fullt hús vinninga í sex skákum. Örn Leó Jóhannsson (1838) varđ annar međ 4˝ vinning. Sex skákmenn urđu jafnir í 3. sćti.
Lokastađan:
Rk. | Name | Rtg | Pts. | |
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2433 | 6 | |
2 | Johannsson Orn Leo | 1838 | 4,5 | |
3 | IM | Bjarnason Saevar | 2151 | 4 |
4 | Eliasson Kristjan Orn | 1972 | 4 | |
5 | Sigurdsson Birkir Karl | 1478 | 4 | |
6 | Finnsson Gunnar | 1757 | 4 | |
7 | Kristinardottir Elsa Maria | 1702 | 4 | |
8 | Traustason Ingi Tandri | 1834 | 4 | |
9 | Sigurdsson Johann Helgi | 2057 | 3,5 | |
10 | Lee Gudmundur Kristinn | 1542 | 3,5 | |
11 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1982 | 3 | |
12 | Vigfusson Vigfus | 1999 | 3 | |
13 | Brynjarsson Helgi | 2008 | 2,5 | |
14 | Ulfljotsson Jon | 1860 | 2,5 | |
15 | Thorarensen Adalsteinn | 1747 | 2,5 | |
16 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1629 | 2,5 | |
17 | Jonsson Rafn | 1763 | 2,5 | |
18 | Kristinsson Kristinn Andri | 0 | 2 | |
19 | Karlsson Snorri Sigurdur | 1633 | 2 | |
20 | Daday Csara | 0 | 2 | |
21 | Jonsson Robert Leo | 1180 | 2 | |
22 | Kristbergsson Bjorgvin | 1250 | 1,5 | |
23 | Einarsson Oskar Long | 0 | 1,5 | |
24 | Davidsdotir Nancy | 0 | 1 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2010 | 23:53
Jólaskákmót í Hótel Glym
Tefldar verđa níu umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Ţátttaka er ókeypis.
Í Hótel Glym er fyrsta flokks ađstađa til tafliđkunar, fagurt útsýni og frábćrar veitingar. Hóteliđ er stađsett í norđanverđum firđinum og ţangađ er innan viđ hálftíma akstur frá Reykjavík.
Nánari fréttir verđa sagđar af mótinu nćstu daga, en áhugasamir eru beđnir ađ skrá sig til ţátttöku sem fyrst hjá hrafnjokuls@hotmail.com.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2010 | 23:52
Verkís sigrađi Firmakeppni Saust
Firmakeppninni Skáksambands Austurlands 2010 lauk sunnud. 21. nóv. Alls tóku 13 firmu ţátt. Í úrslitalotuna komust 6 firmu og varđ Verkís, Egilsstöđum hlutskarpast međ 9˝ vinning (af 10). Fyrir ţađ tefldi Sverrir Gestsson.
Efstu firmu:
1. Verkís, Egilsstöđum / Sverrir Gestsson 9˝ vinning
2. Rafteymi Egilsstöđum / Magnús Valgeirsson 5˝ v.
3. Rafey, Egilsstöđum / Jón Björnsson 5 vinninga
4. Bygg & hćnur, Egilsstöđum / Hákon Sófusson 4˝ v.
5. Gistihúsiđ Egilsstöđum / Guđm. Ingvi Jóhannsson 4v.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2010 | 09:33
Atskákmót Reykjavíkur fer fram í kvöld
Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hellis fer fram mánudaginn 22. nóvember. Mótiđ fer fram í félagsheimili Hellis, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Monrad-kerfi og hefur hvor keppandi 15 mínútur á skák. Mótiđ hefst kl. 19:30.
Verđi tveir jafnir í baráttunni um annan hvorn titilinn verđur teflt tveggja skáka hrađskákeinvígi. Verđi jafnt ađ ţví loknu verđur tefldur hrađskákbráđabani. Verđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt, ţá bráđabani.
Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur og atskákmeistari Hellis er Andri Áss Grétarsson.
Verđlaun:
- 1. 10.000
- 2. 5.000
- 3. 3.000
Ţátttökugjöld:
- 16 ára og eldri: 800 kr
- 15 ára og yngri: 400
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2010 | 23:35
Sigurđur efstur á atskákmeistaramóti Akureyrar
Atskákmeistari Akureyrar frá ţví í fyrra, Sigurđur Arnarson leiđir mótiđ međ fullu húsi ađ loknum fjórum umferđum. Áskell Örn Kárason kemur nćstur međ 3 vinninga og Atli Benediktsson, Karl Egill Steingrímsson og Sigurđur Eiríksson koma nćstir međ 2˝ vinning.
Mótinu verđur framhaldiđ á ţriđjudagskvöldiđ kl: 19:30, en ţá verđa tefldar síđustu ţrjár umferđirnar.
Í nćstu umferđ mćtast
Áskell Örn Kárason - Sigurđur Arnarson
Atli Benediktsson - Sigurđur Eiríksson
Karl Egill Steingrímsson - Smári Ólafsson
Tómas Veigar - Jón Kristinn Ţorgeirsson
Andri Freyr Björgvinsson - Rúnar Ísleifsson
Mikael Jóhann Karlsson - Bragi Pálmason
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2010 | 23:27
Jón Árni og og Sigurđur tefldu í Tékklandi
Jón Árni Halldórsson (2196) og Sigurđur Ingason (1887) tóku ţátt í alţjóđlegu móti fyrir skemmstu í Brno í Tékklandi.
Jón Árni Halldórsson hlaut 6 vinninga í 9 skákum og endađi í 5.-9. sćti. Frammistađa hans samsvarađi 2169 skákstigum og hćkkar hann um 2 skákstig. Sigurđur hlaut 4 vinninga og endađi í 41.-53. sćti. Árangur hans samsvarađi 1915 skákstigum og hćkkar hann um 5 skákstig.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 1
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 8779007
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar